Vísir - 08.06.1965, Síða 5

Vísir - 08.06.1965, Síða 5
5 VlSIR . Þridjuuítgtir ö. jóní 1965. Síldin Hagstætt veður var á sfldarmið- unum sl. sólarhring og voru skip- in einkum að veiðum um 170 mflur AaS frá Raufarhöfn. Alls tilkynntu 25 skip um afla samtals 25.520 mál Pétur Jónsson, ÞH, 370 mál, Súl- an, EA, 1000, Pétur Sigurðsson RE 1000, Hamravík, KE, 1200, Har- aldur, AK, 90, Ólafur bekkur, ÓF, 800, Stígandi, ÓF, 200, Halldór Jónsson, SH, 750, Þorsteinn RE, 1600, Gullver, NS, 1600, Oddgeir ÞH, 1300, Skarðsvík, SH, 750, Ól- afur Magnósson, EA, 1500, Stjam- an, RE, 1100, Akurey, RE, 1700, Hrafn Sveinbjamarson ni., GK, lZf'O. Vigri, GK, 1200, Faxi, GK, 13"'' Gunnhildur, ÍS, 450, Gjafar, V" Eldey, KE, 600, Ögri, GK 10'"' '" rni Magnússon, GK, 600, Bja-r.ii II., EA, 1200, Höfrungur II. AK, 1000, Simnudaginn 6. júní og mánudag inn 7. júní: Hagstætt veður var á sfldarmiðunum ofangreinda tvo daga. Skipin voru aðallega 170 mil ur AaS frá Raufarhöfn. Alls til- kynntu 34 skip um veiði, samtals 28.350 mál. Mímir, IS, 300, mál, Hrafn Svein- bjarnarson III., GK, 1350, Þorsteinn, RE, 1000, Jörundur III., RE, 1500, Einar Hálfdáns, ÍS, 500, Guðrún Guðleifsdóttir, ÍS, 800, Höfmngur III., AK, 1400, Guðbjartur Kristján, ÍS, 1000, Brimir, KE, 350, Hannes Hafstein, EA, 1300, Baldur, EA, 600, Sæþór, ÓF, 350, Guðbjörg, ÓF 700, Sólfari, AK, 1100, Halkion, VE 700, Björg, NK, 550, Snæfell, EA, 1250, Þorbjöm II., GK, 1300, Eld- ey, KE, 850, Stjarnan, RE, 400, Sigurvon, RE, 700, Sveinbjörn Jak- obsson, SH, 500, Gunnhildur, IS, 300, Héðinn, ÞH, 1000, Guðmundur Þórðarson, RE, 200, Sigurður Bjarnason, EA, 1300, Guðrún, GK, 1350, Helga, RE, 1000, Hafrún, ÍS, 1100, Guðmundur Péturs, IS, 700, Heimir, SU, 1000, Guðrún Jóns- dóttir ÍS, 600, Reykjaborg, RE, 800, Eldborg, GK, 500. Laugardaginn 5. júní: Samtals fengu 30 skip 34.00 mál. Heimir, SU, 1400, mál, Bára, SU, 1000, Ögri GK, 450, Gjafar, VE, 1050, Barði, NK, 1400, Elliði, GK, 500, Björg II, NK, 500, Arnar, RE, 1200, Haraldur, AK, 1250, Bjarmi, EA, 500, Dagfari, ÞH, 1600, Arn- firðingur, RE, 700, Sigurður Bjarna son, EA, 1400, Keflvíkingur, KE, 1100, Faxi, GK, 1300, Guðrún, GK, 1100, Ólafur Magnússon, EA, 1400, Jón Kjartansson, SU, 1000, Grótta, RE, 1100, Bergur, VE, 1200, Pétur Sigurðsson, RE, 1100, Helgi Fló- ventsson, ÞH, 1700, Þorbjörn II., GK, 900, Halldór Jónsson, SH, 1100, Hannes Hafstein, EA, 1400, Loftur Baldvinsson, EA, 1400, Reykjaborg, RE, 1300, Bjartur, NK, 1300, Hamravík, KE, 1300 og Kóp- ur, KE, 1350 mál. MIKID G0S ER I SYRTLINGI Um hvítasunnuhelgina fæddist ný eyja 1200 metrum ANA frá Surtsey. Fréttamaður Vísis sigldi út að nýju gosstöðvunum sl. sunnu dag með varðskipinu Albert. Gosið var þá mjög kraftmikið, sífelldar sprengingar voru í gígnum og stóð öskugosið upp í 250 metra samkv. mælingum varðskipsmanna. Nýja eyjan var um 50 metrar á lengd, það sem upp úr sjónum stóð en þegar varðskipið kom að eyj- unni voru liðnir nokkrir tímar frá háfjöru. Eyjan sást ekki nem a hlé- megin við gosið og var um 6 metrar á hæð þaðan frá séð, en trúlega hefur hún verið hærri hin- um megin, þar sem gosefnin hlóð- ust aðallega upp. Allan tímann, sem varðskipið var á siglingu umhverfis eyjuna var gosið mjög öflugt, sprengingar urðu með nokkurra mín. millibili og stundum var gosið alveg samfellt. Vegna þess að ríkisútvarpið var með í ferðum og vildi ná í gos- hljóð (útvarpið átti engin hljóð frá þessum gosum) sigldi Albert alveg upp undir eyjuna. Mikið brenni- steinslykt var af gosinu, en greini legt var, að sjór féll inn f gíginn. Alexander — Framh. af bls. 16 1942, 1948-1954. Alexander var einnig formaður bygginganefndar háskólans, byggj- inganefndar Nýja Gárðsi ’þjððminja safns, Háskólabíós, íþróttahúss há- skólans, Atvinnudeildar. Þá var hann í stjóm Happdrættis háskól- ans og formaður Orðabókarnefnd- ar o.fl. Hann var sæmdur mörgum orðum, erlendum sem innlendum, og var félagi f mörgum vísindafé- lögum. Alexander ritaði margt um fræði sín og er skrá um rit hans í Skrá um rit háskólakennara. Ekkja Alexanders er Heba Geirs- dóttir, dóttir Geirs vígslubiskups Sæmundssonar. íþróttir — Framhald bls. 11 Karólína varð önnur og Hrafnhild ur þriðja. 1 karlagreinunum vann 18 ára unglingur, Ágúst Stefánsson frá Siglufirði, óvæntan sigur. Er hann A’ Framleiðendur — Utflytjendur For your Men’s Shirts, Blouses, Sweaters, Pullovers, Gardigans, Children Dresses, Sportswears, Brassieres, Gowns, Textiles, Underwears, Towels, Socks, Ladies Headties, Skirts, Trousers, Neckties, Hats, Handbags, Footwears, Wrist Watches, Sunglasses, China wares, Candles, Wigs, Bicycle Parts, Build- ing Materials, Radios, Tomato Pastes, Rice, Potatoes, Sardines, Stockfish, etc. send Offers and Samples to: INDO COMMERCIAL ENTERPRISES, Tilboð og upplýsingar P. O. BOX 3011 óskast á ensku. LAGOS, NIGERIA hið bezta efni og fékk jafna og góða tíma 61.0 sek. og 61.3 sek. eða samanlagt 122.3 sek. Bjöm Ols’en, líka mjög ungur Siglfirðing- ur varð annar með 127.1 sék. sam anlagt, þá Svanberg Þórðarson, Ól- afsfirði með 127.3 sek. Brautin .var ■mjög erfið og ekki helmingur skíða mannanna fór í gegn. Meðal þeirra sem hættu var Alf Oppheim frá Voss f Noregi. Jóhann Vilbergsson keyrði út úr brautinni í báðum ferðum og gerði það hraustlega að venju. Samt fékk hann 4. bezta brautartímann samanlagt. Jóhann vann hins vegar stórsvig- ið og fékk 61.2 sek., en Reynir Brynjólfsson frá Akureyri fékk 62.2 og Hafsteinn Sigurðsson frá Isa- firði fékk 63.1 sek. Næstu menn voru mjög jafnir og 7. maður var Alf Oppheim á 64.2 sek. Alpatvfkeppni karla vann Jóhann Vilbergsson en Svanberg og Björn Olsen voru næstir honum. . : í drengjaflpkki. vakti mjög mikla athygli geta Tómasar Jónssonar frá Reykjavfk og sagði-Alf Opphéim að hann hefði sjaldan séð annað eins efni. Vann Tómas m.a. Norð- manninn Jarl Tveit, sem er lítið eitt yngri en hann og talinn með efnilegustu skfðadrengjum Norð- manna. Tómas fékk 98.6 sek. í svig inu en Jarl 99.4 sek. og Haraldur Haraldsson, Reykjavík 108.6 sek. I stórsvigi vann Tómas sigur á 60.5 sek. en Tveit fékk 63.8, en bróðir hans'Terje fékk 64.5 sek. I unglingaflokknum voru Akur- eyringaí beztir. Árni Óðinsson vann bæði svig og stórsvig. Árni vann svigið á samanlögðum tíma 97.3 sek, en Bergur Eiríksson, Reykjavík fékk 101.3 sek. og Jónas Sigur- björnsson, Akureyri, 104.0 sek. í stórsviginu voru þrír Akureyringar fyrstir. Árni Óðinsson fékk 58.1 sek Jónas 60.1 sek og Ingvi Óðins- son, tvíburabróðir Árna, 63.1 sek. Verðlaun voru afhent að loknum knattspyrnukappleik aðkomumanna og heimamanna, sem lauk með sigri aðkomumanna 6:0. Bæjarstjórn Siglufjarðar hélt boð inni þar sem verðlaunaafhendingin fór fram og skipzt var á gjöfum. 600 ungl. á Laugarvutni Um sex hundruð unglingar söfnuðust saman um hvítasunn- una á Laugarvatni og bar all- mikið á ölvun og óspektum, m. a. þurfti lögreglan að flytja 15 unglinga til Reykjavíkur. í sam- bandi við ferðir unglinga úr borginni gerði lögreglan leit i fjölmörgum bflum og tók alis um 200 flöskur af áfengi í sfna vörzlu. Þrjár manneskjur voru fluttar í sjúkrabifreið Félags ísl. blfreiðaeigenda frá Laugarvatni og hjálparsveit skáta úr Reykja- vík gerði að mörgum smámeiðsl- um. Eftir hádegi á föstudag byrj- aði lögreglan að gera áfengis- leit ‘í bifreiðum, sem fóru frá Reykjavfk og var einnig leitað á laugardag. Lögreglan veitti þvf athygli, að flestir þeir ungl- ingar, sem fóru úr borginni, virt ust ætla að Laugarvatni og voru þá þegar sendir þangað nokkr- ir lögreglumenn. Á laugardags- kvöldið og aðfaranótt sunnu- dags bar mest á ölvun og ó- spektum og var þá sendur flokk ur lögreglumanna úr Reykjavík með langferðabifreið og flutti hún til baka 15 unglinga, sem lögreglan tók. Mun minna bar á ölvun á.hvftasunnudag. ..........................■:•■■■■...................................................................................................................................................... Lögreglan stöðvar bíl og tekur tvo menn fasta fyrir ölvun. STÚLKUR Vanar saumastúlkur óskast til starfa í verk- smiðju vorri. Uppl. að Barónsstíg 10 a eftir kl. 5 í dag og í síma 35694 eftir kl. 7 í kvöld. VERKSMIÐJAN MAX H/F mm

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.