Vísir - 12.07.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 12.07.1965, Blaðsíða 10
J 4 borgin i dag borgin i dag borgin í dag Næturvarzla vikuna 10.—17. júlí: Vesturbæjar Apótek. Helgarvarzla í Hafnarfirði 10. —12. júlí: Guðm. Guðmundsson, Suðurgötu 57. Sími 50370. o • * • oir sjonvarpio Söfuin íítviirpið 16.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Þjóðlög frá ýmsum lönd- um. 20.00 Um dag'inn og veginru Sig- valdi Hjálmarsson, blaða- maður talar. 20.20 íslenzk tónlist. 20.45 Pósthólf 120. Láras Hall- dórsson gefur hlustendum orðið. 21.05 „Þú ein ert ástin mín“: Richard Tauber syngur ást arlög úr óperettum. 21.20 Útvarp frá leikvanginum I Laugardal. S'igurður Sig- urðsson lýsir síðari hálf- leik í knattspyrnukeppni milli KR og Vals. 22.25 Kammertónleikar. 23.00 Lesin síldve'iðiskýrsla Fiski félags íslands. 23.15 Dagskrárlok. Mánudagur 12. júlí: 17.00 Science All Star. 17.30 Synir mínir þrir. 18.00 Password. 18.30 Shotgun Slade. 19.00 Fréttir. 19.30 Harrigan and Son. 20.00 Dagamir í Death Valley. 20.30 Þáttur Danny Kaye. 21.30 Klukkustund með Alfred Hithcock. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 The Tonight Show. I.istasafn Einars Jónssonar er opið alla daga frá kl. 1.30-4.00 Þjóðminjasafnið er opið yfir sumarmánuðina alla daga frá kl. 1.30-4. Minjasafn Re0 ..javíkurborgar Skúlatúni 2 er opið daglega frá kl. 2-4 e. h. nema mánudaga. Ameríska bókasafnið er opið yfir sumarmánuðina, mánudaga — föstudaga kl. 12-18. Árnað heilla Gjafa- hlutabréf 1 1 í, II Gjöfum er veitt móttaka i skrifstofu Skálholtssöfnunar, Hafnarstræti 27. Sími 18354 og 18105. HaUgríms- ■ kirkju fást hjá M prestum lands- ^jns og i Rvik. hjá: Bókaverzlun Sigf. Eymunds- sonar. Bókabúð Braga Brynjólfs sonar, Samvinnubankanum Bankastræti, Húsvörðum KFUM og K 0o hjá Kirkjuverði og kirkjusmiðum HALLGRlMS- KIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjaf ir til kirkjunnar má draga frá tekjum við framtöl til skatts. Sftí % % STJÖRNUSPÁ ^ BIFREIÐA SKOÐUN Spáin gildir fyrir mánudaginn 12. júli. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Gættu þess að láta sem minnst til þín taka, en farðu þinu fram, rólega og hávaða- laust, Verið getur að þeir, sem : þú umgengst, séu í viðkvæm- ara lagi. Nautið. 21. apríl til 21. mai: Reyndu sem mest að samræma sjónarmið þín og fjölskyldu þinnar og leggðu alla áherzlu á sem bezt samkomulag, einkum fyrri hluta dagsins. Tvíburarnir, 22. mai til 21. júní: Þú færð hentugt tækifæri til að sjá hvar þú stendur, bæði efnahagslega og verðandi að- stöðu þína á öðru sviði. Breyt- ingar ekki æskilegar. Krabbinr> ' iúnf til 23. júlí: Þú ættir að vera fús til sam- komulags við aðra, einkum þína nánustu, og reyna fremur að koma þínu' fram með lagni en harðfylgi. Kvöldið ánægjulegt. Ljónið 24 júlf til 23. ágúst: Hafðu fyllstu gát á skapsmun- um þínum og tilfinningum, annars er hætt við að komi til nokkurra árekstra, og ekki víst að grói strax um heilt aftur. 2 1 til 23. sept.. Njóttu lífsins, en þó með gát, og gættu þess að lofa ekki of miklu. Vinir af gagnstæða kyninu verða einkar ástúðlegir þegar á dag líður, Vogin, 24 sept. til 23. okt.: Það veltur kannski á ýmsu, sennilegt að þú eigir í talsverðu annríki, en ekki víst að þú komir miklu i verk. Reyndu að njóta hvíldar þegar á líður. ípírekinn, M. okt. til 22. nóv.: Fárðu gætilega í umgengni við starfsfélaga og heima fyrir og reyndu að hafa stjórn á skapi þínu. Láttu ekki smámuni verða að árekstrursefni. Bogmaður’ 23. nóv. til 21. des.: Það verða einkum fjár- málin og atvinnan, sem þú verður að gefa gaum að. Farðu gætilega i öllum ákvörðunum og hafðu þig ekki mjög í frammi. | Steingeitin, 22. des. til 20 jan.: Þú getur haft mikil áhrif á þá, sem þú umgengst', og ekki ólíklegt að þér verði falin forysta um einhverjar fram- kvæmdir, sem þér mun vel takast. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú kannt að sjá ýmis við- fangsefni og vandamál í nýju ljósi; ekki ólíklegt að þú sjáir líka nýjar leiðir, sem munu gefast þér vel. Fiskarnir. ?0 febr. til 20 marz: Leggðu áherzlu á að ekki hlaupi snurða á þráðinn milli þfn og náinna vina þinna. Reyndu að koma sem bezt fram við þá, sem standa þér næst. r-'amKtnm&rrrv-- Mánud. 12. júlí: R—9451 — R—9600. Þriðjud. 13. júlí: R—9601 — R-9750. LITLA KRQSSGÁTAN Laugardaginn 3. júlí voru gef- in saman í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Ing- unn .Tónsdóttir og Eggert Bergs- ■ " ' "'T ' ''■■•-a Lárétt: 1. drykkurinn, 6. mæli- tæki, 7. drykkur, 9. tveir eins, 10. meðal, 12. á hjóli, 14. úttek- ið, 16. töluorð (danska), 17. höfuðborg, 19. viðræður. Lóðrétt: 1. sljór, 2. band, 3. knýja, 4. straumurinn, 5. smásál, 8. hólmi, 11. hlass, 13. leikur, 15. veiðarfæri, 18. félag. Laugardaginn 3. júlí voru gefin saman í hjónaband af séra Þor- steini Björnssyni, ungfrú Þórdís Hlöðversdóttir og Ellert J. Jóns- son. Heimili þeirra er að Snorra- braut 32. (Studio Guðm., Garða- stræti). ANPTHERES PEAR 71NY- NOT NEARLY FARENOUSH/ ?E ARE ONTHE WALL, MIXEI7 IN WITH POÖ-SHOW AWARPS. SO NEAR ANP VIÐTAL DAGSINS ALBERT ERLINGSSON — Hvað kostar útbúnaður til laxveiði núna? — Það er ákaflega mismun- andi. Það er enginn einn útbún- aður, sem laxveiðimaður þarf að hafa með sér. Það er til út- búnaður fyrir neðan 500 krón- ur, stöng, hjól og lína en ef miðað er við hvað hægt er að kaupa er til útbúnaður fyrir tíu þúsund krónur. — Og hvaða verðflokki er sótzt mest eftir? — Mest þeim sém eru mitt á milli eða útbúnað fyrir 2—3 þúsund. — En hvernig er með útbún- að fyrir silungsveiði? — Hann er miklu ódýrari, stengurnar eru grennri, línur, hjól og slíkt veigaminna. — En á hvað er veitt mest, maðk, flugu eða spón? — Þegar allt kemur til alls á maðk af gömlum vana en á flugu og spón fer það dálítið eftir veðri og vatnL 1 góðu veðri þegar lítið er f ám og vötnum er fluga bezta beitan. — Heyrirðu ekki margar góðar veiðisögur I starfinu? — Ég skal ekki um það segja hvort maður á að bera svoleiðis á milli en hér er smá- saga í sambandi við það að oft er haldið að veiðimenn séu að Ijúga upp sögum um það, þeg- ar þeir tapa stórum fiskum. Nokkrir menn voru að veiða í stórri á. Um 20—30 km. frá sjó var efsti maðurinn I ánni að veiða og snemma morguns fékk hann stóran lax á, sem byrjaði náttúrlega að hamast og rása um og sótti niður ána. Eftir 2—3 klst. var maðurinn kominn að næsta manni og var alveg að þrotum kominn og bað hann að taka við, sem hann og gerði. Sá fyrri tók það fram, að laxinn væri a.m.k. 20 pund á þyngd og bað hann að fara varlega með hann á land fyrir sig. En fiskurinn hélt áfram óg 2 — 3 klukku- stundum síðar hafði lax- inn ekki gefizt upp heldur og maðurinn hneig örmagna niður að fótum þriðja mannsins og bað hann að taka við, laxinn væri a.m.k. 30 pund. Sá þriðji gerir það og byrjar nú ballið og er með laxinn fram eftir degi, þá slitnar línan og fisk- urinn fór. Sór sá þriðji og sárt við lagði að fiskurinn hefði á- reiðanlega verið 40 pund. í veiðihúsinu um kvöldið var hlegið dátt að allri sólarsög- unni, en daginn eftir fannst fiskurinn rekinn í óshólmun- um með línuna fasta f sér. Hvað hr’Jurðu að hann hafi verið þungur? — 60 pund! En sú nótt.... sofandi i bíln- um. En ég get ekki farið héðan. Já. ... þarna eru hlutabréfin á hundasýningarverðlaunin, svo þarna er Lilli vinurinn ekki veggnum, blandað saman við nærri, en samt svo fjarlæg. Og nærri því nógu langt í burtu. MINNINGARGJÖF Minningarspjöld úr minningar- sjóði Soffíu Guðlaugsdóttur leik- konu fást í bókaverzlun Snæbjam ar Jónssonar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.