Vísir - 17.07.1965, Blaðsíða 10
10
V í S I R . Laugardagur 17. júlí 1965.
Næturvarzla vikuna 17.-24.
júlí Reykjavíkur Apótek.
Helgarvarzla í Hafnarfirði laug
ardag til mánudags 17.-19. júlí
Ólafur Einarsson ölduslóð 46
sími 50952.
Útvtsrpið
Laugardagur 17. júlí.
Fastir liðir eins og venjulega.
14.30 í vikulokin.
16.00 Um sumardag. Andrés Ind-
riðason kynnir fjörug lög.
16.30 Söngvar í léttum tón.
17.30 Þetta vil ég heyra Hjalti
Björnsson velur sér hljóm
plötur.
18.00 Tvítekin lög.
20.00 Á sumarkvöldi Tage Amm
endrup stjórnar þætti með
blönduðu efni.
21.00 Kórsöngur: Karlakór Akur
eyrar syngur söngstjóri Ás
kell Jónsson.
21.25 Leikrit: „Afmæli í k'irkju-
garðinum" eftir Jökul Ja-
kobsson le'ikstjórí: Helgi
Skúlason.
22.10 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur 18. júlí
Fastir liðir e'ins og venjulega
8.30 Létt morgunlög
8.55 Fréttir. Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.10 Morguntónleikar
11.00 Guðsþjónusta í Skálholts-
dómkirkju. Biskup fslands,
herra Sigurbjörn Einarsson
messar. Séra Guðmundur
Óli Ólafsson prestur í Skál
holti aðstoðar. Kirkjukór
staðarins syngur. Organ-
leikari: Guðjón Guðjóns-
son, stud. theol. Trompet-
leikarar: Stefán Stephen-
sen, Sæbjörn Jónsson og
Eyjólfur Melsteð.
12.15 Hádegisútvarp
14.00 Miðdegistónleikar: Á inn-
lendum vettvangi.
15.30 Kaffitíminn
16.00 Gamalt vln á nýjum belgj
um.
16.35 'Sunnudagslögin
STJ
Spáin gildir fyr’ir sunnudaginn
18. júlí.
Hrúturinn 21. marz til 20.
aprfl: Leitaðu kyrrðar og hvíld
ar eftir því sem unnt er. Forð-
astu að vera samvistum við þá,
sem eru með umsvif og bægsla
gang og láttu ekki flækja þig i
neitt, sem þér er á móti skapi.
Nautið. 21. apríl til 21. mai:
Kvöldið bezt fallið til að styrkja
tengsl þín við vini og kunn-
ingja, sem þér eru að skapi.
Fyrri hluta dagsins skaltu var-
ast óþarfa eyðslu eða kostnað
sem aðrir vilja koma yfir á þig.
Tvíburarnir, 22. mai til 21.
júní: Ekki er ólíklegt að þú
verðir að hafa nokkurt taum-
hald á tilfinningum þínum í
sambandi Við skyldur, sem þú
kemst ekki hjá að sinna. Svo
virðist sem þú fá'ir nokkuð að
launum undir kvöldið.
Krabbinn, 22. júni til 23. júli:
Þú þarft varla að gera ráð fyrir
að þú eigir sérstökum skiln'ingi
að mæta af hálfu þ'inna nán-
ustu í sambandi við fyrirætlan
ir þínar. Dómgreind þin verður
óskeikulli undir kvöldið.
Ljónið, 24. júli til 23. ágúst:
Hætt er við að greiðvikn'i þin
og örlæti við vini og kunningja
geti orðið þér nokkuð dýrkeypt,
ef þú gætir ekki hófs. Athug-
aðu þinn gang, áður en það er
um seinan, er á dag líður.
Meyja-, 24. ágúst til 23. sept.
Láttu vin þinn eða maka hafa
frumkvæðið og forystuna í dag.
Það gæti verið heppilegt fyrir
þig að breyta um umhverfi
seinni hluta dagsins — heim-
sækja kunningja eða skemmta
þér.
Vogin, 24. -ept. til 23 okt.:
Skortur á nógri fyrirhyggju get
ur komið sér allbagalega fyrir
þig fyrri hluta dagsins. Þegar á
daginn líður, ætti allt að verða
auðveldara viðfangs, og kvöld
ið getur orðið skemmtilegt.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Varastu allt kæruleysi, einkúm
í meðferð peninga, annars er
hætt við að þú lendir I nokkurri
sjálfheldu. Þegar á daginn líður,
er líklegt að þér bjóðist tæki-
færi til að skemmta þér vel.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Reyndu að komast hjá öllu
sem vald’ið getur ósamkomu-
lagi heima fyrir, eða orðið að
ósætti hjá þér og nánum vini.
Eitthvert vandamál leys'ist á
farsælan hátt í kvöld.
Steingeitin, 22. des. til 20
jan.: Draeðu allar mikilvægar
ákvarðanir unz líður á daginn,
annars er hætt við að þú kom-
ist í nokkurn vanda, sem ekk'i
leysist samdægurs að minnsta
kosti. Farðu þér hægt I skipt
um við aðra.
Vatnsberinn, 21 jan. til 19
febr.: Reyndu að koma peninga
málum í lag, og varastu of
m’ikla greiðvikni við þá, sem þú
getur ekki talið til náinna vina
Sýndu fjölskyldu þinni nær-
gætni, e'inkum þeim yngri.
Fiskamir, 20 febr. til 20.
marz: Það er ekki vist að þú
verðir í því skapi I dag, sem
kunningjar þínir kjósa helzt.
Láttu það lönd og íe'ið, haltu
þínu striki og varastu að láta
aðra ráða um of gerðum þínum.
17.30 Barnatím'i
18.30 Frægir söngvarar syngja:
Peter Pears.
20.00 I’slenzk tónlist: Þorvaldur
Steingrímsson og Jón Nor-
dal leika rímnalög fyrir
fiðlu og píanó eftir Karl O.
Runólfsson.
20.10 Árnar okkar: Bjarn'i Bene-
diktsson frá Hofteigi flyt-
ur erindi um Jökulsá á Dal
20.35 Með Mozart á góðri stund.
21.00 Sitt úr hverri áttinni: Stef
án Jónsson stjórnar þess-
um dagskrárlið.
22.10 Danslög
23.30 Dagskrárlok.
BIFREiÐA
SKOBUN
iArnað heillaf
sjonvarpiö
Laugadagur 17. júlí.
10.00 Þáttur fyrir börn.
12.00 Kúrekaþáttur Roy Rogers. B
12.30 Leynilögregluþáttur.
13.00 Town Hall Party
14.00 M-Squad: Lögreglumála-
þáttur.
málaþáttur.
14.30 Iþróttaþáttur.
17.00 Efst á baugi: Fréttaþáttur.
17.30 Spumingakeppni háskóla-
nema
18.00 Shindig.
18.55 Chapla'in’s Corner.
19 00 Fréttir.
19.15 Fréttakvikmynd.
19.30 Perry Mason.
20.30 12 O’Clock High.
21.30 Gunsmoke.
22.30 Kvöldfréttir.
22.45 Þriðji maðurinn.
23.15 Leikhús norðurljósanna:
„Case Against Mrs Ames“.
sy 'fWiqs t 'töriJrr
Sunnudagur 18. júlí v dj
13.00 Chapel of the áir.
13.30 Sports Spectacular
15.00 This is the life
16.30 Today
17.30 Þáttur Ted Mack
18.00 Skemmtiþáttur Walt Disn-
ey.
19.00 Fréttir
19.15 Fræðsluþáttur um flugher-
inn.
19.30 Sunnudagsþátturinn
20.20 Bonanza
21.30 Þáttur Ed Sullivan
22.30 Fréttir.
22.45 Leikhús norðurljósanna:
„Arise My Love.“
Föstud. 16. júlí:
R-10051 — R-10200.
Mánudag 19. júlí:
R-10201 - R-10350.
Laugardaginn 10. júlí voru gef
in saman í hjónaband of séra Jóni
Thorarensen ungfrú Margrét Þor
ste'insdóttir, Fálkagötu 4 og Bene
dikt Bachmann, Grandaveg 4.
(Stud'io Guðmundar)
Messur á morgun
Hallgrímskirkja:. Engin messa
á sunnudag.
EUiheimllið Grund: Guðsþjón-
usta kl. 10 árdegfis. Ölafur Ólafs-
son predikar. Heimilispresturinn
Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 10
Séra Frank M. Halldórsson.
Bústaðaprestakall: Guðsþjón-
usta I Dómkirkjunni kl. 11. Séra
Ólafur Skúlason.
Magnús Valdimarsson, fram-
kvæmdastjóri Póia.
—Er ekki alltaf mikið um að
vera hjá ykkur. sem fáist við
sjóstangaveiði?
— Um síðustu helgi var líþ'ið
innanfélagsmót, 15 manns tóku
þátt í því og varð Jónas Hall-
dórsson fyrrverandi sundkappi
hlutskarpastur í því. Þeir fengu
gott veður og skemmtilegan
dag þótt veiðin væri heldur
treg. Me'iningin hjá okkur núna
er að hafa kvöldferðir 1-2 í
viku, sem væri hagað þann'ig
að farið væri héðan kl. 6 og
komið aftur um miðnætti.
Haustkvöldin eru ákaflega fall-
eg þarna í Faxaflóanum, þegar
sól'in er að setjast.
— Svo að ef til vill gerið þið
þetta meðfram af rómantík?
— Það er ágætt að lyfta sér
upp eftir daglegt þrgs og fá
sér frískt loft í lungun.
— Hvað eru margir félagar
i Sjóstangaveiðifélag'inu núna?
— Það eru 150 meðlimir og
VIÐTAL
DAGSINS
Bíddu aðeins Silk. Láttu mig
sjá nafnskírteinið sitt. Sýndu
he'iðursmanninum nafnskirteinin
okkar, Duke. Með ánægju herra.
Hérna eru fimm þeirra.
alltaf er talan að aukast, f
sumar hafa bætzt við 40 félag-
ar.
— Á hvaða aldri?
— Á öllum aldri og nú er
kvenfólk farið að bætast í hóp-
inn.
— Er sjóstangaveiðin dýrt
sport?
— Ne'i, rriéð hinum ódýrari
hún er ekkert á við laxinn.
Fyrir túrinn eru borgaðar 300
krónur fyrir stöngina en getur
farið upp í 500 krónur fyrir
lengri ferðir.
— Hvert farið þið helzt?
— Við erum á Garðsjó eða
Sviðinu eða förum út í Hraun-
kantinn eins og sjómennirn<r
segja.
— Hvar hafa sjóstangaveiði-
mót’in aðallega verið haldin?
— Fyrstu árin frá Vestmanna
eyjum en þaðan er ákaflega
gott að fiska en lélegur aðbún-
aður á hótelinu. Síðasta mót var
frá Keflavík í vor, sem var al-
þjóðamót með 77 þátttakendunp,
þar af nokkrum frá Englandi,
Frakklandi og Danmörku. I
lok næsta mánaðar stendur til
að hafa mót á Akureyri, en
félagið þar hélt sitt fyrsta mót
í fyrra, sem tókst ákaflega vel,
var þá fiskað út frá Dalvík. Það
er mikil gróska í félagsskapn-
um þarna á Akureyri, félagar
eru þar upp undir hundrað.
— Eru fleiri félög úti á
landi?
— Það eru félög f Vestmanna
eyjum og í Keflavík.
— Hvað er svo gert á sjó-
stangaveiðum?
— Aðalatriðið er að flska
sem mest og fá stærsta fisk-
'inn. Við þetta eru notaðir marg
breytilegir önglar. Á mótum er
keppt um mestan afia í þrjá
daga og stærsta fiskinn og af
hvaða tegund
— Hvemig er skipað í sve'it-
ir?
— Það eru fjórir menn í
sveit, þeir veljast sjálFir saman
en svo er þess gætt að þeir
skiptist í bátana.
— Þegar menn era e'inu sinni
byrjaðir á þessu er ekki erfitt
að hætta?
— Hætta! Nei mann langar
alltaf á sjóinn. Þegar maður
sér sjóinn lygnan langar mann
til að skreppa út.