Vísir - 06.09.1965, Síða 2

Vísir - 06.09.1965, Síða 2
2 VlSIR . Mánudagur 6. september 1965. RfTSTJORI JON BIRGIR Pl 'URSSON ÍRHflKKií ^ » f' >x ^ v&v- .< ' Gunnar Guðmannsson sækir að Þróttarmarkinu í leiknum f gærdag. KR-b vann Þrótt með 6:1 og fer í aðalkeppnina Það lið sem vinnur leikinn, leikur síðan gegn Va!-b um sæti í aðal- keppninni. HEIMSMET Ungverjinn Guyla Zsivotzky | setti nýtt heimsmet I sleggju-, kasti á laugardaginn að sögn ungversku fréttastofunnar1 MTI. Ungverjinn setti metið á | meistaramóti félaga í Ungverja-1 landi og fór mótið fram í De- brecen. Zsivotzky kastaði sleggjunni I 73.74 og er það hálfum öðrum | metra betra en fyrra metið, sem Bandaríkjamaðurinn Harold Conolly átti, en það var 71,26. 1 Kast„sería“ Ungverjans var | þessi: 69.92 — 68.90 — 70.10 , — 73.74 — 70.99 — og ógilt. Bestu árangrar í heiminum' eru þessir: 1. Zsivotzky, Ungverjaland 73.74. 2. H. Conolly, USA, 71.26. 3. R Klim, Rússl., 71.02. 4. Thun, Austurríki, 69.77. 5. J. Bakarinov, Rússl. 68.50. 6. V. Rudenkov, Rússl., 68.95. . 7. J. Matousek, Tékkósl., 68.78. 8. S. Eckscmidt, Ungv., 68.50. 9. J. Nikulin, Rússl., 68.37. 10. G. Kondrgsjov, Rússland, 68.25. ÞÓRÓLFUR Baráttuandinn, áhuginn, viljinn. Allt þetta hafði KR-b til að bera í leiknum gegn hinu nýja ,1. deild- arliði Þróttar f gær. KR hlaut að vinna leikinn og hlýtur að vinna fleiri leiki f bikarkeppninni, en lið- ið er með 6:1 sigri gegn Þrótti, komið í aðalkeppnina, — 8 liða keppnina. Þróttarliðið var sérdeilis aumt í leiknum í gær. Aldrei hefur 1. deildarlið afhjúpað jafn eymdar- Iega vöm og Þróttur i gær. Raun- ar var framlínan Iítið skárri. KR-b er ágætt lið en hefur sínar veiku hliðar. Þær hliðar sáu Þróttarar aldrei. Skoðuðu Þróttarar ekki lið KR-b i leik þess gegn Þór frá 'Vestmannaeyjum fyrir nokkrum dögum? Gunnar Guðmannsson, sá gam- alkunni knattspyrnumaður skoraði fyrsta mark KR en 1 hálfleik var staðan 2:0. Eftir um 20 mínútna leik í seinni hálfleik var eins og KR opnaðist Þróttarvömin og markið, enda var vömin sem hurð á liðugum hjömm og þurfti lítið til að komast inn að markinu. Markvörðurinn átti oft góð tæki- færi á að bjarga en greip aldrei inn í íeikinn. Árangurinn fyrir KR-b: Fjögur mörk á færibandi og 6:0. Þegar ein mínúta var eftir skoraði Axel Axelsson fallegt mark fyrir Þrótt-a. Leiknum lauk þvi 6:1. 1 kvöld leika í bikarkeppninni Fram-b og FH á Melavellmum. Keflvíkingar farnir Lið Keflavfkur 1 Evrópubikam- um hélt utan til Búdapest í gær- morgun með Flugfélagi Islands. 1 Búpapest verður leikið á mið- vikudagskvöld 1 flóðljósum, en þetta er í fyrsta sinn sem liðið leik- ur við ljós. Leikið verður á hinum stóra þjóðarleikvangi, Nep Stadion. Ferencvaros, andstæðingar Kefla víkur vann fyrri leik liðanna 1 Rvlk með 4:1 fyrir rúmri viku, þannig að Keflvíkingar geta ekki gert sér neinar eða að minnsta kosti mjög litlar vonir um að halda áfram 1 keppninni. FRÁ 7. OKTÖBER Á ADEINS 220 Mi’nÚTUIVI ! KEFIAViK_______ KAU PMANNAHÖFN meS DC-8 þotum Pan Amerlcan, fullkomnustu farart'œkjum nútímans. Brottför alla fimmtudaga kl. 07,00 að morgni, frá og meS 7. október. AUKIN ÞJÓNUSTA - AUKIN ÞÆGINDI Þér getiS nú valiS um venjulegt ferSa- mannafarrými eSa fyrsta farrými. ÞaS er fyrst nú, sem vandlátum flug- farþegum býSst tœkifœri til aS fljúga á örskömmum tíma milli íslands og Danmerkur, og njóta um leiS ferSarinnar viS hin fullkomnustu jiœgindi. ÞaS er SAMA FARGJALD hjá ÖLLUM fiugfélögunum, — munurinn er: PAN AM —ÞÆGINDI PAN AM —ÞJÓNUSTA PAN AM-HRAÐI Allar nánari upplýsingar veila: 1 1 1 .... 1 PAN AMERICAN á íslandi og ferðaskrifsfofurnar. ^VIVtE RECA.M' AÐALUMBOD G.HELGASON &MELSTED HF HAFNARSTRÆTI19 SIMAR10275 11644 EKKI Þórólfur Beck var ekkl með Rangers í leik liðsins á Ibrox á laugardaglnn var, en þar fann liðið loks hlnn gamla „Ibrox- anda“. að þvi er blöðin i Glas- gow segja i gær, en Ilðið vann Aberdeen með 4t0 i blkar- keppni delldaliða. 1 Englandl urðu úrsllt i 1. deild, m. a. þau að Manchester United, sem vann deildina i vor, varð að sfá af öðru stiginu gegn Stoke City á heimavelli fyrmefnda liðslns á Old Traf- ford, en leiknum lauk 1:1. Hef- ur Unlted ekkl unnlð neinn af fjórum síðustu leikjum sínum og virðist langt frá þvi sem það sýndi fyrir nokkrum mánuð- um. Eflaust hefur það sin á- hrif að Denis Law er enn Iangt frá því að vera búinn að jafna sig eftir höfuðmeiðsl, sem hann hlaut 1 fyrsta lelknum í haust og hlífir hann sér enn af þessum sökum. Það er Leeds, sem er nú efst I deildinni, en það lið varð ann- að f röðinni i vor. Hefur Leeds Skellinaðra Óska eftir að kaupa N.S.U. skellinöðru, módel ’60-’61 í topp standi. Uppl. 1 síma 41739 1 kvöld og næstu kvöld, milli 8 og 10. Dugleg stúlka óskast Dugleg, ábyggileg stúlka ósk- ast 1 sveit til aðstoðarstarfa frá 1. október. Uppl. í síma 12371 eða 19931 hjá Ellen Sighvatsson. MEÐ 8 stig eftir 5 leiki. Tottenham er hins vegar eina liðið, sem ekki hefur enn tapað leik i delldinnl og vann á laugardag- inn Fulham með 2:0. Hafa „Sporamir“ 7 stig eftir 4 leiki. Orslit f 1. deildinni í Englandi urðu þessl: Arensal—Chelsea 1—3. Blackbum— Aston ViIIa 0—2. Blackpool—Liverpool 2—3. Everton—Bumley 1—0. Fulham—Tottenham 0—2. Leeds—Nott. Forest 2—1. Leicester—Sunderland 4—1. Manch. United—Stoke 1—1. Newcastle—Northampton 2—0. Sheff. United—West Ham 5—3. West Bromwitch—Sheff. Wed. 4-2. Ungverj-j ar unnuj Ungverjar unnu i gær Aust- |j urríki i HM með 3:0. l Við leikhlé hafði Ungverja- / land skorað 2 mörk. Austurrík- I ismenn eru þar með úr sögunni í HM og komast ekki i aðal- L keppnina. Hins vegar berjast I Ungverjar og A.-Þjóðverjar um I sæti meðal 16 beztu knatt-1 spyrnuþjóða í heimi og dugir í Ungverjum jafntefli í síðari leik l þessara þjóða. / Fimm af leikmönnum Ung- í verja i gær voru úr FERENC- ^ VAROS, liðinu, sem Keflavikur- L Iiðið mætir á miðvikudaginn. i 01

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.