Vísir - 06.09.1965, Page 3
V1SIR . Mánudagur 6. september 1965.
3
Burðarhandfang
Sjálfvirk lýsing við Inn
og útspil
1 3 hraðar, tvsar rásir, stórar spólur (18 sm.),
JpPv' spóluteljari, 6 watta „push-puH“, sér still-
I ’in§ar fyrir diskant og bassa, hátalari að
] /f framan. Allar stillingar einfaldar og engin
/ V J IÉm hætta á mistökum. Segulband, sem stenzt
/ | /JP ströngustu kröfur.
I /rí\ Verð kr 9 300,00.
Lítið inn í stærstu viðtækjaverzlun lundsins og fúið
ullur frekuri upplýsingur. Sendunt myndulistu hvert
Fæst í tekki eða pall-
sander, verðmismunur
ELTRA mikðfónn
KLAPPARSTIG 26
á lund sem er — Afborgunurskilmálur
SIMI 19800
11. síðun ■
sjónarmiði unglinganna. Hrað-
inn umsvifin, félagsskyldurnarT
og samkvæmislífið — allt veld-
ur þetta því, að foreldrarnir
hafa engan tíma til að kynnast
börnum sínum, heimilið verður
eins konar gistihús, auðvitað
búið öllum nýtízku þægindum,
þar sem framandi manneskjur
fullorðnar og börn, koma sam-
an að kvöldi þegar bezt lætur
— til að sofa af nóttina. Og
þessar framandi, fullorðnu
manneskjur líta á þess’i fram-
andi börn eins og á bílinn, sjón
varpstækið og radiogrammófón
inn, það er mikið á sig lagt og
ekkert til sparað til að þetta sé
allt fyrsta flokks sanni það I
sjón og reynd. Ef eitthvað er
ekki eins og það á að vera, verð
ur að leita sérfræðings, fag-
manns .. Sennilega hefur bilið
segja þessir greinarhöfundar, á
milli eldri og /yngri kynslóðar-
innar aldrei verið Viðlíka breitt
og einmitt nú, síðan þessi vel-
ferðar- og velmegunarríki kom-
ust á stofn.
Óeirðirnar, sem urðu í höfuð-
borgunum þrem, eru að nefndra
dómi stórum alvarlegri en ráða
má af blaðafréttum. Þær eru
uppreisn. Uppreisn ungu kyn-
slóðarinnar gegn velferðarrík-
inu, uppreisn gegn öllu þessu
skipulagi og kerfisbundinni for-
sjá, uppreisn gegn boðum þess
og bönmim, uppreisn gegn drep-
leiðinlegum foreldrum og heimil
isbrag, áframhaldandi uppreisn
af skæruhemað'i bítlaima, galla-
buxnatfzkunnar og töffmennsk-
unnar. Uppreisn kúgaðrar æsku
sem hvergi getur fundið ævin-
týraþrá sinni og lffsþrótti útrás
fyrir skipulagi og hefur ekki við
neitt að berjast nema sinn eig-
inn lífsleiða... og hlýtur því að
leita á náðir öfganna...
Svo mörg eru þau orð
HAPPDRÆTTI
Styrktarfélags SKATTfRiÁisiR
vangefinna vinningar
VINNINGAR
CHEVROLET impala
Verð kr. 357,400,00.
JEPPA bifreið
Verð kr. 166,000,00.
VERÐMÆTI
SAMTALS KR.:
523,400
HAPPDRÆTTI
STYRKTARFÉLAGS
VANGEFINNA
VERÐ KR.:
Dregið á Þorláksmessu
23. des. 1965. Upplýsing-
ar á Skólavörðustíg 18.
Sími 15941.
Miðarnir eru tölusettir og einkenndir með umdæm-
isstöfum bifreiða landsmanna, og hafa bifreiðaeig-
endur forkaupsrétt að miðum er bera númer bif-
reiða þeirra til loka októbermánaðar næstkomandi.
Happdrættið hefur umboðsmenn í öllum lögsagnar-
umdæmum landsins Skrifstofa félagsins, Skólavörðu-
stíg 18, veitir allai- upplýsingar um happdrættið og
umboðsmenn þess.
BÍLAEIGENDUR: Látið ekki happ úr hendi
sleppa. Kaupið miða og styðjið þannig gott málefni.
Happdrætti
Styrktarfélags vangefinna
/