Vísir - 06.09.1965, Page 5
VIS IR . Mánudag'ur 6. september 1965.
5
Félagsbókbandid hf.
er flutt að Síðumúla 10. Sími 30300 (flutning-
ur símans stendur yfir).
Vélritunarstúlka
óskast frá naestu mánaðamótum. Umsóknir
skulu sendar fyrir 18. sept. n. k. á skrifstofu
B.S.R.B. Bræðraborgarstíg 9, sem gefur frek-
ari upplýsingar. — Bandalag starfsmanna rík
is og bæjá.
YERZLTJN
OPNUÐ
HÖFUM Á BOÐSTÓLUM ALLAR
HELZTU HERRAVÖRUR
KORÓNA FÖT I GLÆSILEGU
ÚRVALI, FRAKKAR, SKYRTUR,
BINDI, SOKKAR, O.S.FRV.
DNÁ
AÐALSTRÆTI 4 SÍMI 15005
Til sölu:
Ibúðir lausar 1. okt.
3ja herbergja íbuðarhæð viö Skógargerði.
Laus strax.
3ja herb. íbúð á 1. hæð, á amt stórum upphituðum bíl-
skúr, við Víðimel.
4ra herb. íbúð í háhýsi vit Sólheima. , ,,
Laus strax.
4ra herb. íbúð á 2. hæð vlð Kleppsveg.
5 herb. ibúðarhæð, ásamt geymslum og þvottahúsi f
kjallara, við Breiðagerði Stór bílskúr fylgir.
Einbýlishús, sunnanverðu í Kópavogi. Allt á einni hæð,
4 svefnherbergi.
Leitið uppiýsinga a skrifstofunni.
HÚS & EIGNIR Bankastræti 6
Simar 16637 — 18828. Heimasimar 40863 og 22790.
FRIMERKI
gamalt safn erj. frímerkja frá Norðurlöndum,
Þýzkalandi, Sviss og fl. löndum er til sölu.
Þeir sem vildu athuga þetta leggi heimilisfang
(síma) í pósthólf 294 Rvk. merkt: „Frímerki“.
U T B 0 Ð
Tilboð óskast í að byggja 4. áfanga Gagnfræðaskólans við
Réttarholtsveg.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri Vonarstræti 8,
gegn 3.000.— króna skilatryggingu.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar
Ú T B 0 Ð
Tilboð óskast i sölu á 220 vegglömpum fyrir sjúkrarúm
vegna borgarsjúkrahússins í Fossvogi.
Útboðsskilmálar eru afhentir í skrifstofu vorri Vonarstr. 8.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar
T I L B 0 Ð
Tilboð óskast í 2400 og 1200 fermetra stálgrindarhús. Verð-
in séu gefin upp CIF Reykjavik.
Ennfremur óskast tilboð í uppsetningu fyrrnefndra húsa.
Útboðsgagna má vitja á teiknistofu Bárðar Daníelssonar,
verkfræðings, La’ gavegi 105, Reykjavík.
Tilboðsfrestur er til 1. október 1965.
TOLLVÖRUGEYMSLAN H/F
Reykjavík
IUI
FLJÓT OG GÓÐ
afgr EIÐSLA
HOFUM A LAGER
Þakglugga — þakrennur
niburfallsrör — bensluker
rennubönd o.fl.
H.F. B0RGAR BLIKKSMIÐJAN
MÚLA V'SUÐURLANDSBRAUT Símí 30330