Vísir - 06.09.1965, Síða 9

Vísir - 06.09.1965, Síða 9
rfsrR . Mánudagur 6. september 1965. Q ☆ Afmælisspjall við Freymóð Jóhannsson, listmálara, sem verður sjötugur 12. þ. m. Hann heldur um þessar mundir yfirlitssýningu á verkum, sem hann hefur málað undanfarin fjörutíu ár. ■jpg er leiðinlegur — ekkert púður í því áð tala við mig“, segir Freymóður málari { símanum. ,4>ú ert af Krossaættinni — er það ekki?“ Klappað og klárt, að hann skyldi vera niðri í Listamanna- skála kl. hálf tvö. Hún var fimm mínútur yfir, og hann var á leið yfir Austur völl. „Ég ætlaði að ná í sígarett- ur“, segir hann. „Ég er í pípunni — reykir þú sígarettur?" „Ég, gerði það einu sinni, tals vert, einkum á kvöldin, og hafði illt af“, segir málarinn. Brennivinið barst f tal, þegar inn á skálann kom. „Hefurðu drukkið einhvem tímann á ævinni, Freymóður?" „Ég smakkaði það lftils hátt ar f tvö ár. Mér léiddist það, en . þó aðafllega fólkið, sem ég um gekkst í kringum vínið“. „Ég hélt þú hefðir alla tfð verið stúkumaður?“ „Ég sigldi 1928, og sagði mig úr reglunni, en gekk aftur í hana, þegar ég kom heim tveim árum seinna“. „Af hverju varstu ekki bind indismaður þessi tvö ár?“ „Það segi ég ekki...“ En svo segir hann: „Ég þurfti að prófa, hvemig þetta er". ■ Freymóður Jóhannsson í Listamannaskálanum stgr.) fyrradag: „Tjáningarformið er allt mitt líf og sánnfæring ...“ (Ljósm. „Ég hef aðeins einu sinni feng ið listamannastyrk — var þá settur I fjórða eða fimmta kjöt flokk og fékk þá nóg af þeirri stofnun, sem nefnd er úthlutun amefnd“. „Ertu akademiskt menntaður í listinni, Frevmóður?" „Ég lauk alveg forskólanum (sem er tveggja ára nám) og innti af hendi tilskilin verkefni í perspektivskólanum þar að auki (sem er þriggja ára nám) — þessu hvortveggja lauk ég á Þama á veggjunum vom mál verk, sem hann hefur gert á imd anförnum 40 árum. Það voru hans einkamál. „Hefurðu, Freymóður verið svona fastheldinn á þetta form af tryggð — eins og á hlut, sem þú vilt ekki skilja við þig?“ „Tjáningarformið er allt mitt líf og sannfæring — það getur verið, að ég hefði kosið að mála þetta tæknilega séð öðru vísi — ég meina aðferðimar". Reumert Borg, sem Freymóður málaði úti í höfn 1928, þegar hún er 25 ára gömul. „Hún sagði við mig þá, að hún væri búin að finna mann- inn ,sem hún gæti elskað — það var Paul Reumert“. Og við dymar var líkanið af Hallgrímskirkju með framtiðar- skipulaginu — perspektiv. „Ég lærði perspektiv-aðferðina úti — þetta er geometrisk konstrúj sjón, sem byggist á því, að allar samhliða línur mætast í einum 99 EG DAI ,3rtu á móti víni undir öllum kringumstæðum — heldurðu, að það geti aldrei verið til bless unar?“ „Ekki til blessunar — en ég get kannski aðeins nefnt dæmi, þar sem það gerir ekki skaða“, segir hann eftir nokkra umhugs un, „það getur verið gott að nota það sem meðal“. Svo segir hann: „Ég hafði reynslu af brenni- víni í uppvextinum — ég sá marga ljóta hluti gerast af völd um þess. Bandvitlaus fullur mað ur réðst á bæinn minn, þegar ég var tíu ára og hótaði að drepa föður minn. Ég lofaði því þá við kné móður minnar ,að ég skyldj aldrei drekka vín á ævinni“. Freymóður gaf í skyn, að hann hefði ekki misst af strætis vagni gleðinnar, þótt hann hefði sniðgengið Bakkus og unað sér löngum innan herbúða Good- templara: Þar hefur hann verið Jörfi, einkum fyrr á árum, pott urinn og pannan í danslaga keppni og öðrum sveiflum, sem koma í staðinn fyrir vín. Hann er sjötugur á næstunni, og hann hefur opnað „yfirlits- sýningu á nokkrum verkum“ sínum í Listamannaskálanum. Síðast sýndi hann sjálfstætt fyr ir 22 árum. „Aðaltilefnið til sýn ingarinnar er það, að þeir sem eru fertugir og yngri, vita naum ast, að ég sé eða hafi verið mál- ari. Þeir þekkja mig hins vegar sem tónsmið“, sagði Freymóð- ur. „Hefurðu hlotið náðargjöf út- hlutunamefndar listamanna- launa?" einum vetri, en tók ekki pröfið“. „Hvar lærð'irðu fyrst að teiknaog mála“. „Hjá Stefáni Bjömssyni teikni kennara fyrir horðan." Tj'reymóður Jóhannsson er fæddur á Stærra-Árskógi á Árskógsströnd, alinn upp á Ár- bakka í sömu sveit. Svo tóku skólaárin á Akureyri við (Gagn fræðaskólanum) 1912—1915. „Lærðirðu á lífið f Akureyr arskólanum?“ „Ég sló mér ekki úL Ég kom í skólann 17 ára, þá trúlofaður og taldi mig bundinn“. Málarinn talaði um Hafnarár in, þar sem hann varð að þola sult og seyru. Hann settist fyrst að á Akureyri eftir Kaupmanna hafnardvölina vann fyrir sér með húsamálun — eftir fyrra árið £ Höfn varð hann fullnuma í þeirri iðn úr Teknisk Selskabs Skole. Svo málaði hann sínar myndir jafnt og þétt — af góð borgurum á Akureyri, af lands lagj fyrir norðan, og myndimar voru svo nákvæmar £ natúra- lismanum, að annað eins hefur ekki sézt á íslandi, hvorki fyrr né síðar. „Ég vil vera þjóðlegur mál- ari fyrst og fremst ■— ég dái ísland. „Hvers vegna hefur þú verið svona trúr þessu tjáningarformi þ£nu?“ „Ég tileinka mér tjáningar- form, sem ég treysti mér ekki til að kasta. Ég hef bæði stflfært og abstraherað, en ég gef ekki mikið fyrir þess háttar". Tjama glóði Jóhannes skáld úr Kötlum á vegg, fræg mynd, sem til er ljósmynd af. „Já, þama er Jóhannes vinur minn með austræna bjarmann £ ,eyranu“, segir Freymóður. (Annað eyra skáldsins var bleik rautt og eins og gagnsætt sem væri það gegnumlýst af sterku vasaljósi). Og þama er Halldór heitinn á Hvanneyri með staf, lyftandi hatti, með uppsnúið keisara- skegg, og þá var það Oddur heit inn Bjömsson prentsmiðjustjóri á Akureyri eins og rússneskur greifi. Og ekki má gleyma Önnu við fætur þeirra. „Þessi mynd átti að heita Lífslindin, en kall ast nú Hamingja“. „Er þetta ávöxtur ástarinn- ar?“ „Ég segi ekkert um það“. „Hvemig málaðirðu þetta? „Ég notaði módel — hvort f sfnu lagi — þetta.er frjálslega útfært“. „Ertu ánægður með mynd- ina?“ „Karlmaðurinn er svolítið rösk- lega málaður...“ punkt'i úti í það óendanlega og inn á þessar lfnur mælir maður allar fjarlægðir eftir vissri að- ferð og byggir út frá því“. Um eftirmynd sína eftir hinu fræga málverki Rafaels. Júlíus 2. páfa, sem hann gerði í Flór- enz árið 1923 sagði hann: „Ég notaði engan hvítan lit fremur en Rafael — ég reyndi að ná þessu alveg eins og það er“. Ctaldrað við hjá nektarmynd- O um: Maður og kona haldast í hend ur — f kjöltu konunnar hvflir nýfætt bam. Lind streymir fram - % " Sólarlag á Hornafirði er ein yngsta mynd listamannsins. „En ertu ekki ánægður með þennan hluta konunnar — þetta getur enginn málað nema kve~ maður“. Freymóður skellir á lær sér og nefið á honum virðist lyft- ast um leið. „Segðu mér, ertu á móti ab- strakt?“ „Það vantar oftast sál f ab- strakt-myndir. Margir þessara ungu málara ráða yfir miklu valdi í litasamsetningu, en þeir nota það ekki í þágu þess, sem gefur líf“. „Hvað áttu við?“ „Listin verður að hafa sálræn áhrif eins og afl — eins og saga. Ég mála enga viðburði — ég er kyrrlátur, ég ann því fagra f náttúrunni". „Hvaða málara fslenzka met ur þú?“ „Kjarval — ég dái hann sem mikinn meistara. Ásgrímur var líka ágætur og sem maður með ágætar fígúrur var Gunnlaugur Blöndal“. Þegar mælzt var til þess að fá að taka mynd af málaranum sagði hann: „Hvað .. að mynda mig. Ég er ekki listaverk... Já, ég vil heldur vera með hatt- inn“. „Þú samdir leikrlt, Freymóð- ur, sem heitir Smaladrengurinn, um hvað snýst það?“ „Um málaraefni, sem fer til Parísar að læra og vinna ágæta sigra með málverki af íslenzku efni — vígi Höskuldar Hvíta- nessgoða. Þetta var draumur æskumanns um, að íslendlngur hefði möguleika til frama er- Iendis“. — stgr.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.