Vísir - 06.09.1965, Side 10
V1 SI R . Mánudagur 6. september 1965.
1C
H • * f i * > i i • * i
borgin i dag borgin i dag borgm i dag
NætUr- og helgidagavarzla
vikuna 4.— 11. sept. Lyfjabúðin
Iðunn.
Næturvarzla í Hafnarfirði, að-
íaranótt 7. sept.: Eiríkur Bjöms-
son, Austurgötu 41. Sími 50235.
CtViírpið
Mðnudagur 6. september
Fastir MðSr eins Og venjulega
15:00 Miðdegisútvarp
16.30 Síðdegisútvarp
18.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum
20.00 Um daginn og veginn: Frið
jón Stefánsson rithöfundur
talar.
20:20 Isienzk tónlist: Lagaflokk-
urinn „Bergmái“ eftir Ás-
kei Snorrason
20.50 Pósthólf 120
21.10 Einleikur á píanó: Wilhelm
Kempff le'ikur sex píanólög
op. 118 eftir Johannes
Brahms.
21.30 Útvarpssagan: „ívalú,“ eft
ir Peter Freuchen
22.10 Á leikvanginum
22.25 Kammertónleikar.
23.05 Lesin síldveiðiskýrsla F.í.
23.25 Dagskrárlok
Sjónvarpið
Mánudagur 6. september
17.00 Magic Room
17.30 Synir mínir þrir.
18.00 Password
18.30 Shotgun Slade
19.00 Fréttir
19.30 Maðurinn frá Mars
* #
> STJÖRNUSPÁ >>
Spáin gildir fyrir riðjudaginn
7. september.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Eitthvað verður 1 ólagi
varðandi sambúðina við nán-
ustu kunningja, en ætti þó að
lagast, ef þú gætir þess að láta
skap'ið ekki hlaupa með þig í
gönur. Yfirvegaðu vel það sem
þú segir.
Nautið 21. apríl til 21. maí:
Útlitið er prýðilegt hvað pen-
ingamálin snertir. Þú átt von á
nokkrum ábata þegar líður á
daglnn. Samningaviðræður eru
líklegar til að bera góðan árang
ur fyrir hádegi, einnig bréfa-
skriftir.
Tvíburamir. 22. mai til 21.
júní: Láttu ekk; dagdrauma-
hneigðina ná tökum á þér, en
hafðu hugann við skyldustörfin
en vertu um leið viðbúinn
nokkrum breytingum. Ekki er
ólíklegt að þér berist e'inhverj
ar góðar fréttir.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Eigðu sem minnst skuldaskipti
við aðra fyrir hádegið, og
farðu þér hægt í öllum samn-
ingum. Eftir hádegið verður við
horfið betra hvað öll viðsk'ipti
snertir gerðu þér samt ekki
von um gróða.
Ljónið, 24. júli til 23. ágúst:
Það er líklegt að þú eigir í
höggi við harða keppinauta og
verðir að hafa þig allan við
eigir þú ekki að verða undir í
viðskiptunum. Vertu viðbúinn
að taka skjótar ákvarðanir fyr-
ir hádegið.
Meyjan 24. ágúst til 23. sept.:
Notaðu tækifæri, sem kimna að
bjóðast, tfl að ganga frá mál-
um sem snerta afkomu þína og
atvinnu. Láttu aðkallandi Við-
fangsefni ekki bíða lengur en
brýn nauðsyn krefur. Njóttu
hvíldar i kvöld .
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Það er ekki ólíklegt að þú eigir
í einhverjum vandræðum vegna
framkomu einhvers, sem þú tel
ur þér skylt að verja, en ekki
ættirðu samt að ganga of langt
hvað það snertir, sjálfs þín
vegna.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Kröfuharka þín kemur sér illa
fyrir þína nánustu, og þá sem
þú umgengst að staðaldri. Þér
hættir við að láta ýmislegt, sem
gerist á vinnustað hafa um of
áhrif á skapferli þitt heima fyr-
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Þú mátt búast við góðum
fréttum er líður á daginn.
Skýrðu fólki frá sjónarmiðum
þinum og þér mun veitast auð-
velt að fá það til að fallast á
þau. Ferðalög hættuleg síðari
hluta dagsins.
Steingeitin, 22. des. tfl 20.
jan.: Varastu alla fljótfæmi f
viðskiptum. Athugaðu alla
möguleika vandlega áður en þú
tekur endanlegar ákvarðanir,
hvort sem um peninga eða at-
vinnu er að ræða. Sannreyndu
allar upplýsingar.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Þér veitist auðvelt að bafa
áhrif á aðra ef þú gerir þeim
fulla grein fyrir skoðunum þín-
um og afstöðu. Varastu að
blanda saman tilfinningum og
málum, sem snerta starf þitt
eingöngu.
Fiskamir, 20. febr. til 20.
marz: Þér veitir ekkert af tima
og næði til að Ijúka ýmsum
störfum, sem dregizt hafa á
langinn. Stofnaðu ekki tfl nýrra
skulda, reyndu heldur að greiða
skuldir og gjöld ef urmt er.
20.00 Heimsstyrjöldin fyrri
20.30 Þáttur Danny Kaye
21.30 Stund með Alfred Hitch-
cock.
22.30 Kvöldfréttir
22.45 The Tonight Show
BIFRE.ÐA
SKOÐUN
Gjafa-
hlutabréf
Hallerims-
kirkju fást hjá
prestum lands-
ins og I Rvík.
hjá: Bókaverzlim Sigf. Ejnnunds-
sonar Bðkabúð Lraga Brynjólfs
sonar, Samvinrtubankanum
Bankastræti, Húsvörðum KFUM
og K 0o hjá Kirkjuverði og
kirkjusmiðum HALLGRlMS-
KIRKJTJ á Skóíavðrðohæð. Gjaf
ir til kirkturmar má draga frá
tekjum við framtöl til skatts.
Þriðjud. 7. sept.:
R-15451 — R-15600.
ORÐSENDING
Verð fjarverandi til 27. sept-
ember. Staðgengill Ragnar Arin
bjamarson, Aðalstræti 16 — Ó-
feigur J. ófeigsson.
©PIB'
WPEWUGEII
Eftir að hafa heyrt sögu yðar, held ég að ég vlldí frekar vera lög-
fræðingur hins aðflans.
f
b
Ástandið versnar... Gleymir auðvitað
ekki að þurrka af fótunum með skyrtunum
áður en þú lætur þær niður í tösku... —
Fyrirgefðu, mér þykir þetta hræðilega leið-
inlegt, en töskumar runnu til undir hend-
inni.
Ég skal sjá um að þú þurfir ekki að
bera þessar töskur áfram, góði minn, ef þú
ætlar að halda svona áfram.
Á tveim dögum gæti ég þjálfað apa til
að vinna sama verk og þú vinnur. — Ég að-
vara þig herra minn, ég kann að vera aðeins
þjónn þinn, en ég semt sem áður mínar til-
finningar...
• BELLA®
— Nú veit ég hvað er að, ég
hef brotið tvisvar upp á sömu
skálmina.
KVOLDÞJONUSTA
VERZLANA
Vikan 6. sept. til 10. sept.
Verzlunin Lundur, Sundlauga-
vegi 12, Verzlunin Ásbyrgi,
Laugavegi 139. Grenáskjör,
Grensásvegi 46, Verzlun Guðm.
Guðjónssonar, Skólavörðustíg
21A, Verzlunin Nova, Baróns-
stfg 27, Vitastígsbúðin, Njáls-
götu 43, Kjörbúð Vesturbæjar,
Melhaga 2, Verzlunin Vör, Sörla
skjóli 9, Maggabúð, Kaplaskjóls
vegi 43, Verzlunin Víð'ir, Star-
mýri 2, Ásgarðskjötbúðin, Ás-
garði 22, Jónsval, Blönduhlíð 2,
Verzlunin Nökkvavogi 13, Verzl-
unin Baldur, Framnesvegi 29,
Kjötbær, Bræðraborgarstíg 5,
Lúllabúð, Hverfisgötu 61, Silli &
Valdi, Aðalstræti 10, Silli & Valdi
Vesturgötu 29, Silli & Vaidi Lang
holtsvegi 49, Verzlun Sigfúsar
Guðfinnssonar, Nönnugötu 5,
KRON Dunhaga 20.
LITLA KROSSGÁTAN
Lárétt: 1. meindýr, 3. söguhetja
5. aðsókn, 6. fangamark, 7. í lín,
8. stafur, 10. lélegs, 12. óhljóð.
14. skipshluta, 15. forfeður, 17.
ósamstæðir, 18. óðari.
Lóðrétt: 1. duglega, 2. fanga-
mark, 3. naktar, 4. tuldrar, 6.
sjávargróður, 9. atlaga, 11.
brennumaður, 13. op, 16. guð