Vísir - 06.09.1965, Side 12

Vísir - 06.09.1965, Side 12
72 V1SIR . Mánudagur 6. september 1965. TÚNÞÖKUR Túnþökur til sölu. — Björn R. Einarsson. Sfmi 20856. SILKIDAMASKIÐ FÆST í SILKIBORG Einnig úrval af nærfatnaði. — Peysur á böm og fullorðna. — öll fáanleg smávara. Verzlunin Silkiborg, Sími 34151 Dalbraut 1, við Kleppsveg. MAGNARI TIL SÖLU Iitið notaður 12” VOX magnari til sölu. Uppl. í síma 37004 eftir fel. 7 1 kvöld. SOKKAR — FYRIR VETURINN Þykkir og góðir karlmannasokkar. Krakkasokkar og kvensportsokkar. Haraldur Sveinbjamarson, Snorrabraut 22. HÚSGÖGN — TIL SÖLU Til sölu sérstaklega ódýrt sófasett, einsmanns dívan og ryk- suga. Stangarholti 8 neðri hæð, simi 18493. TIL SÖLU Veiðimenn, ánamaðkar til sölu. Sími 40656._____________________ Bamavagn tii sölu I góðu standi, seizt ódýrt. Uppl. 1 sfma 23314. Ferðaritvél. Lítil skólaferðaritvél til sölu. Uppl. eftir kl. 7 f sísaa 35989.___________ Takið eftir! Nú er Vitastígsbúðin opin til kl. 9 á kvöldin. Gjörið svo vel að líta inn. Það borgar sig. — Velkomin í Vitastígsbúðina. Reiknivéi. Lítil handknúin reikni vél til sölu. Uppl. í síma 35989. 2 ljóslampar (háfjallasólir) til sölu, báðir með klukku. Einnig gólfteppi og paínó. Selst ódýrt. — Uppl. í síma 37175. Til sölu ný teak kommóða með 4 skúffum. Uppl. 1 sfma 31062. — Sem nýr, svartur kjóll til sölu, stærð 40—42. Uppl. í síma 37027 eftir kl. 19. Sófasett, nýlegt, til sölu á vægu verði vegna brottflutnings. Uppl. í sfma 13894.________________________ Sjálfvirk þvottavél til sölu. — Uppl. f síma 37685. Tll sölu borðstofuhúsgögn og tveir bókaskápar. Uppl. f síma 51780._____ ______ i ________ Til sölu eins og tveggja manna svefnsófar, dívanar, skrifborð, skenkur, tveir plötuspilarar, borð og fatnaður, ferðatöskur og margt fleira. Opið frá 10—12 og 1—6. — Vörusalan, Óðinsgötu 3. __ Bamavagn til sölu með kerru. Uppl. milli 5 og 7 í sítna 15210. Píanó. Homung og Moller pfanó til sölu. Uppl. í síma 31411, eftir kl. 7. — Til sölu drengjaskrifborð á kr. 600. — Og eins manns svefnsófi á kr. 2700. Uppl. í síma 12096. Kaupum seljum notuð húsgögn gólfteppi og fleira. Húsgagnaskál- inn Njálsgötu 112, sími 18570. Til sölu ódýrt karlmannshjól, stálvaskur notaður og útvarp. Sím'i 32029. Philips radiogrammófónn til sölu með góðu verði. Uppl. í síma 10649 eftir kl. 5 e. h. Þvottavél „Easy“ með þeyti vindu, vel með farin til sölu, verð kr. 12.000.00. Einnig suðupottur 75 lítra verð kr. 2000 símar 23942 og 12590. Til sölu vegna brottfl. Rad'io- fónn (stereo), þvottavél, ryksuga, ísskápur, sófasett, borðstofusett, hjónarúm með dýnum og bama- rúm allt nýtízkulegir hlutir. Uppl. í sfma 32831. Tii sölu er gott mótorhjól, mó- del ’58. Uppl. í síma 21064 eftir kl. 5 e. h. Þvottavéi Norge í góðu standi, til sölu, selst ódýrt. Barmahlíð 21. Tan-Sad bamavagn vel með far inn, til ^ölu á kr. 1500, Þórsgötu 5 2. hæð. Til söiu 2 barnarúm einnig Iítil bamakerra og nýlegur Ped'igree bamavagn. Uppl. í sfma 19676. Til sölu sem nýr barnavagn. Sími 35464. ' Góð Rafha eldavél til sölu. Uppl. f sfma 33343. Sófasett til söiu, mjög ódýrt. Sfmi 18667. Rafha eldavél til sölu. Uppl. 1 síma 10659. Nýlegur og vel með farinn | bassamagnari og gítarkassi til sölu. j Uppl. f síma 34889, eftir kl. 6.30. j EXAKTA Varex Il-b myndavél til! sölu. Einnig BC-312-M stuttbylgju móttakari. Sími 31150. Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Sími 15902. j KETTLINGUR Kettlingar fást gefins á Framnes vegi 56. HREINGERNINGAR Vélhreingemingar, gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif h.f. Símar 41957 og 33049. Véiahreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn. Sfmi 36281. Hreingemingar. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sfmi 12158, Bjami Hreingemingafélagið. — Vanir menn. Fljót og góð vinna. — Sfmi 35605. ATVINNA I BOÐI Stúlka óskast á barnmargt heim ili norður f landi. Gott kaup. Upp'l. í síma 10430. Laugamesbúar. Stúlka óskast til að gæta 2 bama 2-3 kvöld í viku. Uppl. f síma 41059 í kvöld frá 7-9. Afgreiðslustúlka óskast. Bæjar- búðin, Nesvegj 33. Afgreiðshistúlka óskast og einn- ig aðstoðarstúlka inni f bakaríinu, Lövdahlsbakarí Nönnugötu 16 sfm ar 19239 og 10649. ATVINNA OSKAST Atvinna óskast. Háskólastúdfna óskar eftir einhverri vinnu nú þeg- ar í einn mánuð. Málakunnátta og vélritun. Uppl. í síma 30389. Einhleypur maður óskar eftir dyravörzlu við kvikmyndahús á kvöldin og um helgar. — Algerri reglusemi og stundvísi heitið. — Uppl. f síma 18490. Sauma kjóla og dragtir. Berg- staðastræti 50 1. h. Miðaldra kona óskar eftir morg unvinnu. Margt kemur til gréina. Tilb. merkt „Vandvirk — 4821“ sendist Vfsi fyrir fimmtudag. Hárgreiðsla! Stúlka með gagn- fræðamenntun og lagin við hár- greiðslu, óskar eftir að komast að sem nem'i f hárgreiðslu eða snyrt ingu. Tilb. sendist Vfsi merkt: „Reglusöm — 4861“. BARNAGÆZLA Tek að mér ungbamagæzlu frá 9-5 alla virka daga, er vön bömum. Uppl. f síma 17601. Keflavík — Njarðvfk. Kona eða stúlka óskast til að taka að sér ársgamalt bam 15 daga í mánuðin um meðan móðirin vinnur úti. Uppl. f sfma 1207 milli kl. log 7. Tökum að okkur böm f gæzlu alla virka daga. Uppl. í sfma 31087. ATVIKINA^ :AT V {N N A Til sölu: Gamall stóll og sófi (antic). Gömul rósamálpð trékista með bognu loki. Lítið japanskt stofuborð, handútskorinn svartvið ur, með með brúnum marmara inn lögðum í borðplötuna. Uppl. f síma 19531._____ Dodge V-8 mótor. Nýuppgerður 8 cylindra mótor í Dodge ,53—’55. Ennfremur varahlutir í Plymouth '54. Uppl. í síma 21609. Vel með farinn bamavagn til sölu, verð kr. 1300. Uppl. í sfma 38929. NEMAR ÓSKAST Getum bætt við nemum í vélvirkjun og rennismíði. Bjarg, sfmi 14965. Vélsmiðjan ÝTUSTJÓRI ÓSKAST Ýtustjóri óskast strax á Caterpillar jarðýtu. Vélsmiðjan Bjarg h.f., sími 14965. GLUGGASMÍÐI — TVÖFALT GLER Trésmiðja G. Lárussonar Skagaströnd, tekur að sér smfði á glugg- um f stærri og minni byggingar. — Hvar sem er á landinu. — Utvegum einnig tvöfalt einangrunargler með stuttum fyrirvara. Leitið nánari uppl. í síma 99 Skagaströnd. STÚLKA ÓSKAST til að vfsa til sætis f Stjörnubíó. HUSNÆÐI HÚSNÆÐ IÐNAÐARHÚSNÆÐI ÓSKAST Iðnaðarhúsnæði óskast f Reykjavfk 100 — 150 ferm. fyrir rétting- ar og klseðningar á bílum. Uppl. f sfma 41771 eftir kl. 7 eJb. ÍBÚÐ — ÓSKAST 3—4 herb. fbúð óskast til leigu strax. Sími 17207. HÚSEIGENDUR — HÚ SEIGENDUR Ung hjón utan af landi óska eftir 2—3 herb. fbúð til leigu helzt f Háaleitishverfi eða nágrenni. Þarf ekki að vera laus til íbúðar fyrr en 1. jan. ’66. Uppl. f sfma 37534. 2—3 HERB. ÍBÚÐ ÓSKAST á leigu fyrir fullorðin hjón. Má vera f Reykjavfk, Kópavogi eða Garðahreppi. Uppl. f sfma 12217. ÍBÚÐ — ÓSKAST Óskum eftir 2—3 herb. fbúð sem fyrst. Ársfyrirframgreiðsla. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Sími 17161. HÚSNÆÐI — STANDSETNIN G Prúð og reglusöm, bamlaus hjón, bæði í góðri vinnu óska eftir húsnæði í haust. Húshjálp og standsetning utan húss eða inn an eftir samkomulagi. Uppl. í síma 19334. ÍBÚÐ ÓSKAST Fimm til sjö herb. íbúð eða einbýlishús óskast til leigu lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 12494 á skrifstofutíma. VERZLUN ARHÚ SNÆÐI 90 ferm. hæð og 50 ferm. kjallari til leigu neðarlega við Skóla- vörðustíg. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 8. þ. m., merkt: Verzlun- arhúsnæði 1036. 2—4 HERBERGJA ÍBÚÐ ÓSKAST 3 reglusamir skólapiltar óska eftir fbúð í Austurbænum frá næstu mánaðamótum. Uppl. í sfma 16522 milli kl. 18 og 20 í dag. HERBERGI ÓSKAST óska að taka á leigu herbergi með aðgangi að eldhúsi, eða tveggja herb. íbúð sem fyrst, tvennt í heimili. Alger reglusemi. Uppl. í síma 40783. TIL LEIGU Eitt til tvö herb. til leigu, eldhús rðgangur kemur til gre'ina. Tilboð með upplýsingum sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld merkt: Ný fbúð — 4717. ÓSKAST TIL LEIGU Stór stofa til leigu, hentug fyrir j tvo. Uppl. í sfma 16331. Til leigu eru herbergi með hús- gögnum. Tilboð sendist Vfsi merkt: „Hlíðar — 4714".____________ Upphitaður bflskúr ca. 20 ferm. th leigu. Uppl. f síma 17552 4 herbergja fbúð til léigu frá 1. okt. f 8 mánuði, reglusemi og ein hver fyrirframgreiðsla áskilin. Nán ari uppl. í síma 38353 laugard og sunnudag. Kópavogur. Mig vantar húsnæði fyrir rakarastofu í Kópavogi. Uppl. f síma 41798 eða á Rakarastofunni Skjólbraut 10. Jón Geir Ámasön hárskerameistari. 3-4 herbergja íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 20476. Þakherbergl til leigu strax fyrir reglusama stúlku. Til sýnis á Fjólu götu 23 í dag kl. 5—7 e. h. Gott herbergl með innbyggðum skápum f Vesturbænum til leigu fyrir bamgóða og reglusama stúlku gegn bamagæzlu. Uppl. f síma 23502. Stór stofa og eldhús til leigu, fyrir 1 eða 2 karlmenn, f nýju húsi Tiíboð sendist augld. Vfs'is merkt: Gott húsnæði — 4753.“ Ung stúlka utan af landi óskar eftir herb., helzt sem næst Kenn- araskólanum, fyrirframgreiðsla og bamagæzla 1 kvöld í viku. Uppl. f slma 19378 eftir kl. 5 e. h. Reglusöm barnlaus ung hjón sem bæði Vinna úti. óska eftir fbúð í mesta lagi til 1 árs, íbúðin þarf að vera laus upp úr miðjum nóvember. Uppl. f síma 12776. Verzlunarmann vantar herbergi, sími 32792 kl. 5-7. TII Ielgu hæð, 3 herb. og eld- hús og bað ásamt 3 herb. í risi. Teppi á gólfum. Harðviðarinnrétt- ingar. Ársfyrirframgreiðsla. Tilb. er greini frá fjölskyldustærð, send ist augld. Vfsis merkt: „Góð fbúð — 4819“, Til Ieigu 1 herb. (með svölum) ásamt eldhúsi með borðkrók og baði. Leigist barnlausu fólki. Verð ur laus f desember. Engin fyíir- framgreiðsla. Til sýnis í dag kl. 2-4, Sogavegi 218. Kona óskar eftir lítilli íbúð á góðum stað í bænum. Uppl. í sfma 11308. 1-2 herbergja íbúð óskast fyrir bamlaus hjón, sem bæði vinna úti. Uppl. í sfma 22561. Gott herb. óskast fyrir ein hleypan iðnaðarmann. Sími 15653 til kl. 6. 2 ungir og reglusamir menn óska eftir herb. Æskilegt að fæði fengist á sama stað. Sfmi 41057. 2-3 herb. fbúð óskast til kaups, eða 1 stór stofa til le'igu. Uppl. í sfma 34766. SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á bls. 6 )

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.