Vísir - 06.09.1965, Qupperneq 13
VÍSIR . Mánudagur 6. september 1965.
13
HT
m
ÓSKAST TIL LEIGU
Stúlka óskar eftir einni stofu og
snyrtiherbergi. Eldhús eða eldun-
arptóss væri æsk’ilegt. Uppl. í síma
34888.
Ung stúlka, háskólanemi óskar
eftir herb. til leigu, helzt í Vest-
urbænum. Kennsla eða húshjálp
kenrar til greina. Uppl. í síma
30084 eftir kl. 5 á mánudag.
Hjón með 2 böm (2 og 5 ára)
óska eftir 2 herb. íbúð nú þegar
eða sem fyrst. Uppl. í síma 21842.
Lítil íbúð eða tvö samliggjandi
herbergi óskast t’il leigu nú þegar
fyrir þrjár stúlkur í fastri at-
vinnu, alger reglusemi. Uppl. í
sím^ 23213 milli kl. 7 og 9 á kvöld
in.
2-4 herb. íbúð óskast í nokkra
mánuði eða eitt ár frá 1. nóv.
Fyrirframgreiðsla. Sími 18861.
Ung hjón bæði á síðasta ári í
, háskólanum, óska eft'ir Iítilli íbúð
I eða 2 samliggjandi herbergjum,
sem næst skólanum, frá 1. okt.
Uppl. í síma 32781 eftir kl. 20.
Ung stúlka óskar eftir herbergi
með eldunarplássi og helzt að-
gang að síma. Uppl. í síma 22854
frá kl. 6 í dag.
Ungan mann vantar herb. ná-
lægt miðbænum góðri umgengni
og reglusemi heitið. Uppl. f síma
40788,
Ungur, reglusamur danskur mað-
ur óskar eftir herbergi. Uppl. í
snna 19374._____________________
1 til 2 herbergi og eldhús óskast
til leigu, má vera í Kópavogi. Tvö
í heimili. Uppl. í síma 36589.
Herbergi óskast í nágrenni við
Skólavörðuholt. Uppl. í síma 10471,
Vantar herbergi við miðbæinn.
Uppl. í síma 32494 milli kl. 5—7
í kvöld.
URVALSBILUM
ÞÉR getiö válið úr 4 gerðum af Opeí Kadett: Kadett fólksbíllinn með 46 ha vél,
fjórskiptan gírkassa, þægileg skálarlaga framsæti, sparneytinn, rúmgóður og lipur.
Kadett ”L” Deluxe-bíllinn með alla Kadett eiginleika og auk þess 24 atriði til þæg-
ihda og prýði, s. s. rafmagnsklukku, vindlakveikjara, teppi, hjóldiska .....
Kadett Coupé, sportbíllinn með 54 ha. vél, útlitseinkennisportbíla og deluxe útbúnað.
Caravan lOOO, station bíllinn fyrir a) 2 farþega og 50 rúmfet af farangri b) 4-5 far-
þega og stóra farangursgeymslu c) 6-7 farþega (með barnasæti aftast).
Auk þessa má velja úr litum, litasamsetningum og fjölda aukahluta til þæginda
og prýði.
Hringið, komið, skrifið, - við veitum ailar upplýsingar.
ÁRMÚLA 3, SÍMI 38900.
ÞJÓNUSTA - ÞJÓNUSTA
INNRð'MMUN
Önnumst hverskonar innrömmun. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna.
Innrömmunarverkstæðið, Skólavörðustíg 7.
LEIGI ÚT TRAKTORSGRÖFUR
Gref skurði og jafna lóðir. Vanir menn. Sími 40236.
VATNSDÆLUR — VÍBRATORAR
Til leigu vibratorar fyrir steypu, 1” vatndælur (rafm .og benzín o. fl.
Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan sími 13728 Skaftafelli 1 við
Nesveg Seltjarnarnesi.
BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ
Slípum ventla í flestum tegundum bifreiða. Önnumst einnig aðrar
viðgerðir. Bifreiðaverkstæðið Stimpill, Grensásvegi 18, sími 37534.
TEPPAHRAÐHREINSUN
Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum. Fullkomnar vélar —
Tepþahraðhreinsunin, sími 38072.
VÍNNUVELAR TIL LEIGU
Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og
múrhamra með borum og fleygjum. Steinbora — Vibratora —
Vatnsdælur — Leigan s.f. Sími 23480.
HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ
Tökum alls konar þvctt. Fljót og góð afgreiðsla, sækjum, sendum.
Þvottahúsið Skyrtan Hátúni 2 sími 24866.
LEGGJUM GANGSTÉTTIR
Leggjum gangstéttir við blokkir og önnur stórhýsi. Sími 36367.
ÞJONUSTA
Bílasprautun, alsprautum bíla,
tökum e'innig bíla sem unnir hafa
verið undir sprautun. Uppl. Digra-
nesvegi 65 og i símum 38072 og
20535 i matartímum.
-
Vibratorar. vatnsdælur. Til leigu
vibratorar og 1“ vatnsdælur fyrir
rafmagn og benzín. Sótt og sent ef
óskað er. Uppl. í síma 13728 og
Skaftafelli 1 við Nesveg, Seltjam-
amesi.
Tökum að okkur pípulagnir,
tengingu hitaveitu skiptingu hita-
kerfa og viðgerðir á vatrts- og hita
lögnum. Sími 17041.
Húsaviðgerðir. Tek að mér alls
konar húsaviðgerðir úti sem inni,
t.d. þétti spmngur, hreinsa renn-
ur o.fi. Sími 21604.
Mosaik. Tek að mér mosaiklagn
ir og ráðlegg fólki um litaval o. fl.
Sími 37272.
Veggfóðrun, dúka og flísalagnir.
Sími 21940.
Rafmagns-lelkfangaviðgerðin,
Öldugötu 41, kj. Götumegin.
Húsamálning. Get bætt við mig
innan og utan húss málningu, sími
19154
TEPPA- OG HUSGAGNAHREINSUN
Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Nýja
teppahreinsunin. Sími 37434.
BIFREIÐAEIGENDUR
Slípa framrúður í bílum, sem skemmdar eru éftir þurrkur Pantið
tíma í síma 36118 frá kl. 12—13 daglega.
Sauma alls konar dömukjóla.
Sníð og hálfsauma. Saumastofan
Dunhaga 23. Sími 10116. Gróa
Guðnadótt'ir. |
Hreinsum, pressum og gerum
við fatnað, Fatapressan Venus.
Ökukennsla. Hæfnisvottorð.
Sími 32865.
FASTEIGNIR TIL SÖLU
Sérstaklega vönduð 4ra herb. endaíbúð við Stóragerði. Laus
strax. — 5 herb. íbúð við Laugamesv. Hagkvæmt verð og
útborgun. Laus ca. 15. sept. — Stór fokheld íbúð á 1. hæð,
með bflskúr, í Kópavogi. Mjög lágt verð. Útb. 200 þús. kr.
FASTEIGNASALA
Sigurðar Pálssonar bygginga-
meistara og Gunnars Jónssonar
lögmanns, Kambsvegi 32.
Sími 34472.
3 herbergja íhúð
á Melunum
Til söíu 3 herbergja mjög rúmgóð kjallara-
íbúð á Melunum. íbúðin er lítið niðurgrafin.
Sér inngangur, sér hiti, stór geymsla. Þvotta-
vélar í sameign. 3 íbúða hús. Sérlega þægileg
íbúð. Lóð og gata fullgerð. íbúðin er laus til
íbúðar nú þegar.
HÚS.OG SKIP fasteignastofa
LAUGAVEGI 11. Sími 2 1515. Kvöldsímar 23608 og 13637
MOSKOVITCH VIÐGERÐIR
Moskovitch eigendur. Almennar viðgerðir, réttingar, ryðbætingar,
viðhaldsþjónusta. Bílaverkstæðið Suðurlandsbraut 110 ekið upp frá
Múla sími 41666 frá kl. 12 — 1 og eftir kl. 7.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar, rafkerfi olíukyndinga og önnur heimilis-
tæki. Rafvélaverkstæðið H. B. Ólafsson, "'ðumúla 17, sími 30470.
i
I