Vísir - 06.09.1965, Síða 16
.
■
ii»Sí®iiœKs
Þannig stóð slökkvibfll Hafnarf jarðar ónotaður, meðan f jósið brann.
í gærkvöldi höfðu rúmlega 500
manns skoðað sýningu Freymóðs
Jóhannssonar í Listamannaskál-
anum og 8 málverk selzt, þeirra
á meðal málverkið af Dettifossi á
25 þús. kr.
Sýning
Freymóðs
Annríki hjá lögreglunni
Töluvert annrikl var hjá lög-
reglunni í Reykjavík um helg-
ina vegna hvers konar umferðar
mála, m. a. vegna ölvunar við
akstur, árekstra, hraðaksturs o.
fl.
Alls mun lögreglan hafa tekið
9 eða 10 ölvaða ökumenn um
helgina, sem er næsta há tala
um eina helgi. Alls hafa um
350 ökumenn verið kærðir frá
síðustu áramótum fyrir að hafa
verið ölvaðir undir stýrinu.
Umferðaróhöpp urðu nokkur,
en engin mjög stórvægileg. Þó
var getið tveggja bílveltna,
annajrar í Revkjjavík, hinnar
úppi í Svínahrauni, báðar á
laugardag. Bílveltan í Reykja-
vík varð á Hagatorgi á laugar-
dagsmorguninn um hálftólf-
leytið. Hún orsakaðist við á-
rekstur milli bifreiðanna 1
963 og R 1907, sem varð svo
harður að Isaf jarðarbíllinn valt.
Talið var a ðteljandi slys hefðu
ekki wrðið é Tólki við árekstur-
inn.
Hia bflvelten varð í Svína-
hraurn kl. o síðdegis. Ekki er
vitað um orsakir þess óhapþs, s
en bífiinn R 12769 valt skammt
,frá kaffistofunni og var þrennt
í honum. Fólkið mun lítið eða
ekki hafa sakað, en hve miklar
skemmdir urðu á bifreiðinni, er
blaðinu ekki kunnugt um.
Á laugardagskvöldið varð
Framh á bls 6.
VISIR
MBHWftBrfe septteanber 1965.
StöhkviKðtð
á ferð
SJökkviliðið var tvfvegis kvatt á
vettvang um helgina.
irdegis á laugardag var það
kvatt að verzluninni Kjöt og græn
meti við Snorrabraut. Þar hafði
ekhar kviknað og breiðzt út í
reykhúsi f kjallara. Einhverjar
skemmdir urðu við það á matvæl-
nm.
Aðfaranótt sunnudagsins um
þrjúleytið var slökkviliðið beðið
að koma að Skeiðarvogi 133 vegna
elds í kjallara. Þar hafði kviknað
f fatahengi, en íbúum hússins tek-
izt að kæfa eldinn áður en slökkvi
iiðið kom á staðinn.
I
Dr. Albert Schweitzer
Þjóðaleiðtogar um allan heim
minntust f gær dr. Alberts
Schweitzers — heimspekingsins,
trúboðans, læknisins og mannvin-
arins, sem látlnn er níræður að
aldri, og hvílir f gröf fyrir framan
holdsveikrastöðina f Lambarene,
og er á henni elnfaldur kross, sem
hann sjálfur smfðaði.
Meðal þeirra, sem hafa minnzt
hans eru menn, sem fengu friðar-
verðlaun eins og hann (honum
voru úthlutuð þau 1952), og f
þessum flokki eru tveir, sem berj-
ast fyrir bættum hag blökku-
manna, dr. Martin Luther King f
Bandaríkjunum og Albert Luthuli,
Suður-Afríku.
Það var að ósk Schweitzers, að
jarðneskar leifar hans voru lagðar
f jörðu á áðurgreindum stað, við
hlið konu hans, en hún lézt í
Evrópu 1957. Gröfin er beint fyrir
framan húsið sem hann bjó í hálfa
öld, og það var starfsfólk sjúkra-
hússins og holdsveikir sjúklingar,
sem báru kistuna til grafar
snemma á sunnudagsmorgun, að
eins nokkrum klukkustundum eft-
ir að hann lézt, en það var klukk-
an 23 aðfaranótt sunnudags
(Lambarene-tfmi), sem hann lézt,
en hann hafði legið veikur um
hríð og seinustu dægur ekki verið
líf hugað.
Samstarfsmenn hans munu halda
áfram starfinu, en nú þegar er tal-
inn vafi leika á um framtíð sjúkra
stöðvarinnar, sem í seinni tíð hef-
ir sætt gagnrýni, einkum vegna
skorts á hreinlætisútbúnaði öllum,
rafmagnsútbúnaði og tækjum.
SLOKKVIBILUNN
STÚD ÓN0TA0UR
Fjós- og hlöðubruninn á Set-
bergi við Hafnarfjörð hefur
komið mjög harkalega við bónd
ann þar Einar Halkiórsson. Eft
ir góðvlðrtssumarið sem nú hef
ur verið átti hann meiri og
betri heyforða heldur en
nokkru sinni fyrr og horfði
fram til betri búskapar. Hafði
hann m. a. nú fyrir fáeinum
dögum keypt nokkrar kýr
vegna þess að hinn auknl hey-
afii gerði það kleift.
Hlaðan er algjörlega brunn-
in, þvl heyi sem bjargað varð
var dreift út um allt tún til
þess að slökkva í því, það verð
ur aldrei kúgæft. Þó veggimir
af fjósinu standi er álitið að
þeir verði vart nothæfir. Þann
ig horfir bóndinn á Setbergi nú
fram til vetrar. Og kannski er
þetta sérstaklega sárt fyrir
hann, vegna þess, að í mann-
eklunni hefur hann að mestu
unnið sjálfur að heyskapnum.
Vinnudagurinn hefur oft verið
langur hjá honum í sumar Við
að koma heyjunum inn. Svo er
öll sú vinna unnin fyrir gýg.
Siökkviliðsbill stóð ónotaður.
Það einkennilegasta fyrirbæri
við þennan bruna var það sem
fréttamenn Vísis tók eftir þeg-
ar þeir voru á ferð'inni suður í
Hafnarfirði á iaugardaginn, var
að meðan eldurinn geisaði uppi
á Setbergi rétt fyrir ofan Hafn
arfjörð, stóð bezti slökkvibill
Hafnarfjarðar ónotaður, fínn og
bónaður niðri á Slökkvistöðinni.
Mynd sú sem hér birtist af hon
um var tekin einmitt um líkt
leyti og bruninn stóð yfir.
Framh á ols. 6.
Landsmót í sjó-
stangaveiði
Allsherjarmót íslenzkra sjó-
stangaveiðimanna var haldíð á
Akureyri um síðustu helgi. Róið
var frá Dalvík á átta bátum, 35
keppendur alls.
I sveitakeppni sigraði sveit Jó-
hannesar Kristjánssonar frá Akur-
eyri, veiddi 927.5 kg. Jóhannes
sigraði einnig í einstaklingsveiði,
360 kg. Stærsta fiskinn dró Þor-
steinn Árelíusson frá Akœ’eyri,
26.4 kg. þorsk.