Vísir


Vísir - 05.11.1965, Qupperneq 4

Vísir - 05.11.1965, Qupperneq 4
V í SIR . Föstudagur 5. nóvember 1965. 55 Eltinff ill er hafin“ |7immtándi október rann upp Hlýr JL og fagur sem flestir aðrir dag- ar á þessu hausti. Árla þann dag komu dagblöðin út með margar myndir af hinum ókrýnda konungi íslenzkra liscamanna, sem þann dag fyllti áttunda aldurstuginn. Blöðin birtu og fjölda greina frá ýmsum aðdáendum listamannsins, — allt verðugt lof um manninn, er töfrað hefur fram sál, eða sálir landsins, og fest^á léreft, til ævarandi eignar og þroskaauka öldum og óborn- um íslendingum. Rjarval hefði átt að eiga daginn einn og óskiptan fögnuð fólksins. En fimmtándi október var líka dagur annarskonar tímamóta, sem stórir hópar manna höfðu beðið eft ir, haldnir illri óþrevju, þegar sú langþráða stund rann upp urðu mik il umsvif og bægslagangur. I' Morg unbiaðinu þennan dag, sem að mestu var helgaður Kjarval sem vera bar, birtist einnig mynd af einskonar annarri hetju dagsins. Mynd sú var af vörpulegum manni í öllum herklæðum, með mikið hvítt fjaðraskrúð á brjósti. Við fyrstu sýn virtist þama komin mynd af háttsettum stormsveitarforingja. En skakkt var til getið. Þetta var mynd af. Gunnari bónda og veitinga- manni í Fornahvammi. Þetta segist ekki Gunnari til hnjóðs, enda átti myndin að vera táknrænt merki veiðimannanna er fögnuðu deginum á sfna vísu. Gunnar er sjálfsagt slyngur veiðimaður, en sem. meira er um vert, er hann mikill ræktunar maður sem tekizt hefur að breyta örreitis f jallakoti í stórbýli. En þenn an fyrrnefnda októberdag opnuð ust öll hlið á gátt að vetrarheim- kynnum rjúpunnar, og allar dyr veit ingahússins í Fornahvammi standa ’einnig opnar, þegar stríðshetjurnar gera að garði. „Stormsveitirnar" ætla n.l. að herja um Holtavörðu heiði og Tröllakirkju. Nú er frjálst að drepa rjúpurnar hvar sem þær fyrirfinnast. Og blóðbað þetta skal standa allt til áramóta, svo fremi að veiðivon verði alian tímann Fáír munu þeir heigidagar utan jóladagurinn sem kempurnar slíðra vopnin. Gunnar sagði aðsókn veiði mannanna áð Hoitavörðuheiðar- svæðinu, sem er eitt víðlendasta og bezta rjúpnaland, að á veiðitím anum þyrfti hann helzt að hafa þrefalt gistirými þess, sem nú cr. En þröngt geta sáttir ~eí:ð svo væntanlega þarf fáum frá að vísa; enda verður mikið á sig að l?ggia, því hvorki má iiðið skorta vistir cða viðlegurCmri/ He?,?r bað i'eldur tii húsa að lcvöldi frá vfgveliimim, oft r-T.■ r nfj hre-'tt jwf vcður eru ffð ’um váiynd á þessum vfgaslóðnm, on bót ér í máii að ekki om menn i vopnbitnir, bví, mótaðilinn er<vopn • laus, svo som kunnugt er. Gunnar : segist aldrei hafa séð jafnmikið af ; rjúpu á Heiðinni sem nú í baust. | Þetta kemur heim v!ð rpásögn vfs \ f"*1-. vr,.í?ítÍ3n?.T'r'. jbyrjaði nú hafðt maðúr frá visind .■unum skotið þama á Hoitavörðn ■ heiði 40 rjt'tpnr á Orstuttum tfœa, auðvitað voru fugiarnir skotnir á ! vísfndalegan hátt og innpakkaðar : •'ftir strangvfsindalegri reglu. i Vísindalega skotnar rjúpur hijóta j að vera hnossgæti, og sæma fín i ustu veizluborðum. ! Gunnar kvr.5 rjrtpuna leita niðnr j úr fjalliendinu þegar færi að snjóa ; mikið, munu það vera. gopilar >.venj ! ur þessara fugla og sparar það veiði I görpunum skðieður, erfiði og’ vos- ibúð. Þó hersveitimar séu einvörð ungu skipaðar vöskum mönnum, vel búnum að verium og vopnum þá er það erfiði samfara lífshættu að elta rjúpu upp I háturna Trölla kirkju óæskileg skemmtun. Það er iíka hægt að drýgja dáðir niðri á iágheiði og segja af því skemmtileg ar sögur við kaffiborðið á kvöidin. Pressan er í gangi, næstum dag- lega skýra blöðin frá veiðihorfum á heiðum uppi, rétt eins og gert er með síldveiðina í byrjun vertið ar, svo mikils þykir um vert að drepa rjúpuna niður. Þann 16, þ.m. I 1 birt; Vísir umsögn þriggja mætra 1 manna um horfurnar. Vísindin svör i uðu fyrst. Dr. Finnur sagði rjúpna i i stofninn vera • háinarki.á riessu' ári ; eða því næsta. En samkvæmt. ný- lega fundnu lögmáli eiga íslenzkar : rjúpur að vera flestar um miðbik , hvers áratugs, en dala svo og ná , lágmarki, þegar ártalið er 8 eða f). 1 Þessi niðurröðun hlýtur að vera til viljun, því upphaf tímatals vors er miklu yngra lögmál en þetta, sem i sett hefur verið í árdaga. Svo rammt er þetta lögmál að ekkert getur raskað því hvað þá hrundið. Þó á eitt leggist fimbulvetrar, begar rjúpumar falla í hrönnum úr hungri og hor, refir og ránfuglar ; taki sinn skerf, mennirnir stráfelli 1 rjrtpuna'' svo benni er gjöreytt á : fiest.um eða öllum veiðisvæðum, þá ! gildir iögmálið. Þrátt fyrir alit þetta ! vex rjúpnastofninn á fyrstu árum j árctugsins jafnt og þétt, um 30 % ; á ári hverju. Þegar svo stofninn er 1 á niðurleið seinnj hluta áratugsins ■ cr vita gagnslaust að aifriða rjúp- j una og þó,.einnig,ríkiíþá.iráhæi!rá!:i ; gfsska, stofninn hraðminnkar þar í til vísirinn sýnir' 9. árið í tugriurh. ' Mikill kynja fugl er rjúpan, Bara i að geirf. hefði verið sömu nátt. GUÐS T húsi föður mins eru mörg híbýli, væri ekki svo, mundi eg þá hafa sagt yður, að eg færi burt að búa yðar stað? Og þegar eg er farinn burt og hefi búið yður stað, kem eg aftur og mun taka yður til mín, til þess að þér séuð þar sem eg er. Jóh. 14, 2-3. Þessi híbýli í húsi hins dýr- lega Guðs, tákna ekki þróunar- stig né dimmar vistarverur, sem nokkrir trúvillingar meina. Þessi híbýli eru sælunnar bústaðir, dýrðarheimkynni hins alsæla Guðs, Drottins Jesú Krists, sem með dýrlegri himna-för sinni hefir búið oss sæti i hipinesk- um heimum, oss sem Kristi til- heyrum. Ef. 2, 6. Hann segir svo: Þá skal þjóð mín búa í heimkynni friðarins, í híbýlum öruggleikans og í ró- sömum bústöðum. Jes. 32. 18. Þjóð mín. Það er öll Hans end- urleysta hjörð, lýður Guðs, sem. Hann hefir endurleyst með dýr- mætu blóði Sonar síns af öllum kynkvíslum og tungu og lýð og þjóð. Opinb. 5, 9. Inn í himin Guðs fær ekkert óhreint að koma, enginn mað- ur í synd, aðeins þeir sem eiga nafn sitt í iífsinsbók lambsins. Opinb. 21, 27. Er nafn þitt inn- ritað í himnunum, kannast þú við Jesúm Krist, játar þú Hann og Hans endurlausn, lifir þú f Honum? Þegar Jóhannes var á eynni Patmos, sá hann himininn ljúk- ast upp og hásæti var reist á himni og einhver sat í hásæt- inu. Jóhannes er ekki hræddur við að nefna nafn Hans því hann hefir svo oft nefnt það áður, en hann vill að vér komumst að því sjálfir hver sá er, sem í hásætinu situr. Sjálfur veit eg það fyrir náð Guðs, Heilaga Anda og heilagt orð, að það er enginn annar en Jesús Krist- ur, konungur dýrðarinnar, sém í hásætinu situr, sem öll tilver- an á himni og jörðu, lofar og vegsamar, sem skapara sinn og endurlausnara og „lífverumar“ fjórar, sem eru umhverfis há- sætið tigna: Heilagur, heilagur, heilagur Drottinn Guð, hinn al- valdi_ Hann sem var og er og kemur. Opinb. 4. Eg vil svo enda þessar línur með orðunum: Vort föðurland er á himni, og frá himni vænt- um vér frelsara, Drottins Jesú Krists, Hans sem mun breyta Iægingarlíkama vorum í sömu mynd og dýrðarlikami Hans hef- ir, eftir þeim krafti, að Hann getur lagt allt undir sig. Filip. 3, 20-21. Þetta er hin sæla von sem öll Guðs börn bíða eftir og þrá. Hann er hinn mikli Guð og frelsari vor. Máttur Hans og vfsdómur er órannsakanlegur. Tít. 2, 11-14. „Honum sé dýrðin bæði nú og til eilífðar dags“. Amen. Kristján Á. Stefánsson frá Bolungarvik. ] úru væri nú einni fuglategundinni j fleira hér á iandi og meira að drepa j sér til gagns og skemmtunar. Mikil ! gröska væri til sjávar og sveita, ] ef öll nytjadýr væru ódrepandi, j fjölgaði bara jafnt og þétt um 30% i hversu mikið, sem af þeim er lógað. i í Sumir ieikmenn leyfa sér að ef | ast um áður nefndar kenningar vís ! indanna á lífslögmáli rjúpunnar, i telja að lúti sömu lögum um f jölg j un og fækkun sem aðrar lífverur j á jörðu hér, þ.e. stofninn þverri j tíðum vegna aðgerða rándýra, manna og máttarvalda, en vex svo aftur, þegar árgæska ríkir, og mest, ef samtfmis verður hlé á ofsóknum mannanna. Og ef kenning vísind- anna um fjölda dauða í rjúpnastofn inum er rétt, hljóta hræin að finn ast, nema rjúpan hagi sér líkt og sagt er um mörgæsina, að þegar hún finnur dauðann nálgast, þá fari hún frá flokknum og leiti sér að hvílustað lengst inn á ísnum, af sömu ástæðu fari rjúpan okkar til jökla og „devi í jökulinn". Þetta er skemmtilegt rannsóknarefni. í Vísi segir að Tryggvi bóndi Ein arsson í Miðdal tjái sig ver á ann arri skoðun en vísindin hvað háttar lag rjúpunnar snertir a. m. k. á Suðvesturiandi, og m.a segir hann að rjúpan sem verpi á Reykjanes- fjallgarði og nálægum heiðum hópi sig á haustin og flytji sig um langa vegu jafnvel til Grænlands, þó ekki vilji hann fullyrða það. Tilgáta um þess konar „þjóðflutn inga“ rjúpunnar hefur áður skotið upp kollinum, én verið hafnað af vísindunum og flestum leikmönn- um, er nokkuð þekkja lifnaðarhætti rjúpunnar, en vert er þó að sann prófa tilgátuna með merkingu í báð um löndum. Brottfiutningur rjúp- l unnar frá varpstöðvunum, er hún j hefur klæðzt vetrarskrúða sínum og varplöndin eru snjólaus eins og þau hafa lengstum verið á hlýinda | skeiðinu allt frá 1920, en þó mest þrjá s.l. vetur, þá hvergi hefur fall ið snjór, svo teljandi sé, nema í hæstu fjöll. Ot frá þessum forsend , um er þetta háttalag rjúpunnar auð ] skilið, hennar eina vörn er, að litur hennar og umhverfisins fari saman, svo hefur það um allan aldur ver- ið, og þarf ekki rannsókna við. Flutningur rjúpunnar milli lands- svæða og lífshættir hennar allir >«u. roótaðip, að; .þejjiri eðlisávísun, sem henni var í öndverðu géfin. Allar vangaveltur um ,',þjóðflutn- inga“ rjúpunnar, eða farsóttir, sem herja stofninn reglulega á seinni hluta hvers áratugs, munu vera með öllu óþarfar. Á liðnum öldum var búsvelta á ! fjölda heimila hér á iandi, þegar hart var í ári, þá var rjúpan kær- komin bráð. Áður en skotvopn komu til sögunnar og urðu almenn ingseign voru rjúpurnar snaraðar, i og var sú veiðiaðferð ekki fengsæl. ! Lengi var og snaran' veiðitæki þeirra, er ekki höfðu efni á að kaupa byssu. Á hörmungarárum bióðarmnar ver rjúpnav. eðlil. nyð arúrræði. Oft voru rjúpur það eina sem fátækur maður gat skipt fyrir þann ljtla munað, er hann leyfði sér og sínum á jólahátíðinni. Og að úthaliandi vetri var rjúpan nær eina björgin í búinu með mjólkur lögginni, ef hún var þá til. En þótt rjúpnaveiðar væru af þessum á- stæðum all almennt stundaðar, voru það þreyttir menn í tímahraki, sem að verki voru, og því stráfelldu þeir aldrei stofninn, svo sem nú er gert af stórum hersveitum með fullkomin drápstæki. En fvrr á tím um urðu þó miklar sveiflur í rjúpna stofninum. Þegar fannkyngi og svelialög huldu allt haglendi í flest um landshlutum, stundum frá vet urnóttum til fardaga að vori þá féll rjúpan í hrönnum. Það eitt bjarg aði frá gjöreyðingu, að ekki var jafnhart f öllum landshlutum sam tímis. Svo komu góðu árin, oft mörg í rennu og stofninn óx fljótt, því viðkoman er mikil. Þessar sveifl ur voru ekki reglulega bundnar við ár eða áratugi, heldur einvörðungu við duttlunga íslenzkrar veðráttu Vetrarharðindi eru óþekkt fyrirbæri síðan 1920, og kann það eitthvað rugla skoðanir leikra og lærða á lifnaðarháttum rjúpunnar. Þegar fjöllin bergmála skothvell ina og valköstum er hlaðið af túg- þúsundum rjúpna á öllum veiði- svæðum landsins ,tekst þó alltaf nokkrum höpum að flýja á náðir landvættanna, er veita nauðleitar fuglunum ásjá lengst inn á öræf- um og í háfjöllum. Hraun og skóg arkjarr geyma þeim og nolckuð trygga felustaði. Á vorum dögum bjargar þetta eitt rjúpunni frá gjör eyðingu. Þegar lítil fengs von er i veiðilöndunum gefast skytturnar upp við eltingaleikinn, og meða" vopnahléið stendur vex stofninn aft Nú þarf enginn að veiða rjúpu til að forða sér og sínum frá hung urdauða. Á vorum dögum hafa veiðigarparnir allsnægtir, og jafn- vei meira af gæðum iífsins en hollt er. Þá er svo mikii velborguð atvinna í landinu, að vart gefa riúpnaveiðar meiri tekjur. Og svo er mikil mannekia í öllum starfs- areinum þjóðfélagsins, að ætla mætti að allir starfhæfir menn væru svo önnum kafnir, að eng- ;nn gæfi sér tíma til að elta rjúp ur um heiðar og háfjöll, að hætti refa og ránfugla. Spyrja má: Teija '•iúpnaskytturnar meiri þegnskap að sálga riúpunum en fylla ein- hver þau skörð, sem eru í starfs- hóna framleiðslunnar tii sjávar og sveita? Og enn spyr forvitinn: |.Hvar og hvernig spretta upp allar hessar hersveitir, er sækia rjúp- una heim .daglega svo að segja, frá haustí til áramóta? Nú bót er nokkur að auðvitað koma tekjurn ar með töiu á skattskrámar, svo samféiagið allt nýtur af. Að frátöldum sjávarfuglum, er fuglalífið á landinu okkar fáskrúð uet. sérstaklega vetrarmánuðina. Við mennirnir eigum að samstilla okkur um „að gefa fuglunum grið“ Sá fagri siður hefur nú almennt verið upp tekinn, að gefa sól- skríkium og þröstum, þegar harðn ar að. Vegna þessa. hænast þessir fuglar að mannabústöðum, öllum til gleði og yndisauka, sem unna fegurð lífsins og vinna því. í stað bess að ofsækja riúpuná eigum við að gefa þeim, ef jarðbönn varir iengi. Þá mundi þessi fagri, sak- lausi fugl ekki lengur forðast mannabvggðir. Ofsækjendur á rjúp an alltof marga, þó mennirnir fylii ekkj þann flokk, og þá þeir skæð ustu. En þar sem vonlítið má telja að mannúðarþroski okkar mannanna vaxi ört næstu árin, hvað þá kom ist í ,(hámark“ þá legg ég tii, a.m. annars verði sú breyting gerð á fuglafriðunarlögunum, sem nú eru í endurskoðun. að rjúpur megi að’ eins veiða á tímabilínu frá 15. okt óber til 15. désember, þó svo, að ef fyrri dagurinn er sunnudagur, þá skal færa byrjun veiðitímans á næsta vitkan dag, eða til 16. mánaðarins og beri 15. desember upp á helgidag þá endi veiðitím- inn þann 14. í öðru lagi verði ákveðnar þungar sektir fyrir að veiða rjúpur sem og alla fugla á helgidögum kirkjunnar. í þriðja lagi verði sett ar strangar reglur um, að einungis megi nota kúlubyssur við rjúpna- veiðar og þeim einum leyft, er þjáífað hafa skotfimi, svo nokkuð verði tryggt að fugiinn sé dauðskot in en ekki lamaður aðeins. Til vara legg ég til, að veiði- tfminn leyfist þó aidrej lengur en til 2Ö. des. og með þeim frávik- um, er áður greinir. Það er óhæfa að aðfangadagar friðarhátíðarinn ar miklu séu notaðir til að tortíma ’ífi sakleysingjanna. Ég votaa að Dýraverndunarfélag íslands geri þessar ofangreindu til Iögur að sínum, og fylgi fast eftir, er þær verði í lðg teknar. 24. október 1965. Steingrímur Davíðsson

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.