Vísir - 05.11.1965, Síða 6

Vísir - 05.11.1965, Síða 6
V í S IR . Föstudagur 5. nóvember 1965, Innflutt hús — prh af bls. 9 eru merki um nýja öld í þessum efnum hér á landi. En kostir slíkra bygginga nýtast ekki að fullu, nema um fjöldaframleiðslu geti verið að ræða og til þess hefur markaðurinn verið alltof lftill. Þessari nýju iðngrein ætti að veita nauðsynlegt brautar- gengi, t. d. af hálfu þeirrar stjórnar sem annast á bvggingu á íbúðum á vegum verklýðsfé- laganna í hundraðatali ár hvert, svo sem ákveðið var í kjarasamn ingum á s.l. sumri. ^ Rannsóknarmiðstöð vantar. Kjarni málsins er sá að ennþá hefur gjörsamlega skort hér á landi miðstöð sem hefði for- göngu um tilraunir til þess að lækka byggingarkostnaðinn með því að fara nýjar leiðir — og reyna þá einnig innflutning sýn ishorna tilb. húsa. Slík stofn un hefði óþrjötandi verkefni og myndi sklla margföldum stofn og reksturskostnaði með störf um sínum í þessu efni. Vitanlega væri sjálfsagðast og eðlilegast að þetta verkefni hefði Húsnæðism.stofnunin með höndum og annaðist rekstur slíkrar rannsóknarstofnunar. Er það reyndar eitt af þeim verk efnum, sem stofnuninni er fal- ið í lögum, þótt af framkvæmd inni hafi ekki enn orðið. F.n hvort sem Húsnæðismálastofnun in hefur hér forgöngu eða ekki er hitt ljóst að vinda ætti bráð an bug að eflingu slíkrar rann- sóknarstofnunar, sem hér hefur verið greint frá. Að lokum þetta: Innflutningur tilbúinna íbúðarhúsa er sjálf- sögð tilraun í þeirri mikilvægu viðleitni að lækka byggingar- kostnaðinn hér á landi. Ríkið á að gera þá tilraun kleifa með verulegri tollalækkun. Og ís- lenzkir byggingariðnaðarmenn hafa ekki ástæðu til þess að óttast slíkan innflutning, vegna þess að verkefni þeirra eru svo mikil og margvísleg að hann mun ekki skerða atvinnukjör þeirra eins og málum er háttað, Gunnar G. Schram. Verknúm Framh. af bls. 16 á skólastarfið að það liði fyrir það. Borgarstjóri taldi að sumt af vandamálum Verknámsskólans hefði mátt sjá fyrir. Það væri auðvitað, að þegar væri verið að reisa nýtt skólahús í áföngum, þá mætti búast við að skólastarf ið þyrfti að vera á tveimur stöð um á því miilibilsástandi. Varð andi leigu á húsinu í Brautar- holti minn<-i hann á bað, að Guð mundur Vipfússon hefði sjálfur setið í borgarráði, þegar ákvörð un var tekir úm að fá þetta hús næði á leigu en ekki hreyft nein um andmælum þá. í sambandi við þetta urðu all miklar umræður um verknáms — Model 1966 nýkomið | Höfum fengið glæsilegt úrval af karlmanns og kvenmanns umgjörðum. Einnig mikig úrval af barnaumg jörðum. Spyrjið um lituð gler, því þau hvíla augun svo miklu betur. Afgreiðsla samdægurs. Tökum við receptum frá öllum augnlæknum. b II skóla og skólamál almennt. 1 þeim umræðum kom það 'm.a. skýrt í ljós, að Reykjavík hefur haft forustu í framkvæmd þess ákvæðis í fræðslulögunum frá 1946 þar sern talað er um verk- námsskóla. Slíkur skóli er nú hvergi starfandi nema í Reykja vík. Borgarstjóri benti á það í sinni ræðu, að þá erfiðleika sem við væri að eiga í skóla- málum mætti mikið rekja til fjár festingartakmarkana sem voru i gildi fyrir nokkrum árum. Síðan byggingar hefðu verið gefnar frjálsar hefði hins vegar stórfellt átak verið unnið í skólabygging armálum. Á 8 ára tímabili frá 1956-1964 hefur nemendum í Reykjavík fjölgað um 35%, en al mennum skólastofum fjölgað um 70%. Nokkur ágreiningur ríkti með al borgarfulltrúa um hver ætti að vera tilgangur verknáms- skóla. Kom það í Ijós, að Ósk- ar Hallgrímsson, sem er iðnaðar maður að menntun var ekki hrif inn af því að verknámsskólinn væri aðallega skóli í trésmíði og járnsmíði. Hann sagði að skólinn ætti fyrst og fremst að vera starfsfræðsluskóli. Þór Vilhjálmsson benti á að samkvæmt fræðslulögunum 1946 I ætti einnig að kenna í verknámi j ýmis vefzlunarfræði. Eii hann ; benti á að slík kennsla hefði ver ið tekin upp við þrjá aðra gagnfræðáskóla í Reykjavik. r Oveður — Framh. af bls. 16 þá ekki enn verið flogið neitt vestur beðið eftir að lægði. Hjá Veðurstofunni fékk blað ið þær upplýsingar, að vindur hefði komizt upp í 11 vindstig 1 nQtt á HvaJIátru.rri^ en verið kominn niður í ? á ejlefta tím- anum. Veðurstofan sagði vestanátt- ina minnkandi hér á landi, en þó var enn hvasst á nokkrum stöð um á Norðurlandi í morgun og 1 Grímsey var ofsaveður 11 vind stig. Lfklegt er að vindur færist til suðlægrar áttar í dag síðdegis og að hlýni þá um leið. Mikill vöxtur hljóp í ár á Suð urlandi i úrkomunni miklu á dög unum, til dæmis flæddi Hvítá yfir bakka sína nálægt Hvítár- holti i Ytri Hrepp og varð að grípa til báta sem þar eru jafn- an hafðir til tækir, til að koma sauðfé á þurrt. Litla Laxá óx líka og flæddi yfir bakka sfna milli Hrafnkelsstaða og Selja og neðar og víðar var’ vöxtur í stranmyötnum og eitt hvað um skriðuhlaup sums stað ar en vatn sjatnaði fljótlega eft- ir að úrkomunni slotaði. og ók fram úr fjölmörgum bílum ! sem voru á leiðinni vestur. Við Melatorg króaði lögreglan bif reiðina inni og handtók sökudólg- inn. Var hann fluttur fyrst til blóð rannsóknar og síðan færður í fangageymslu. Verður mál hans tek ið fyrir í dag. Annar bifreiðarstjóri var tekinn í gær ölvaður undir stýri. Tjáði lög reglan Vísi, að svo virtist sem menn væru byrjaðir að aka ölvaðir á daginn, sem áður var einkum gert á kvöldin og nætumar. Hugbo^ — Framhald nf b!s. i þannig, að á Gleiðarhjaila fjallinu fyrir ofan safnast fyrir vatn ofan á hjallann og hrúgast þar upp háir aurhólar, vatnið rennur undir hólana og stöðv- ast fyrir framan brúnina, aur inn safnast svo efst upp á og stíflast í giljunum. skriðurnar koma þegar vatnið sem hefur safnazt saman, sprengir stífl- una. — Við vorum að vinna þama nokkrir með ýtu, það var ver ið að ryðja veginn en skriða hafði fallið þarna áður um morg unir.n. Um hádegisbilið fóru hinir í mat en ég varð eftir, á heima skammt frá ég er kunn ugur öllum staðháttum þarna og hafði hugboð um að önnur skriða gæti fallið Það er tölu verð byggð þarna í hlíðinni og voru húsin bar i mestri hættu vegna skriðufalianna. Svo sá ég skriðuna koma og hljóp inn eft ir að ýtunni og setti hana af stað, gat komizt I tæka tíð að húsi Guðbjarts og lagði ýtunni þannig að skriðar. íenti á ýtu tönninni og fór fram hjá hús- horninu. Á húsi Guðbjarts er stór gluggi í götuhæð, sem snýr upp að skriðunni og hefði aurinn áreiðanlega farið inn í húsið og fyllt það. í gær höfðum við ýtuna stað- setta þarna og braut á henni en fjórar skriður féllu í viðbót í gær á sama stað enda hvassviðri og rigning allan daginn. Voru sfð- ustu skriðurnar fjórar og fylgdu öllum skriðunum miklar drunur, sem bergmáluðu um allt. Fólk tók þessu rólega en flutti úr húsum sínum í gærkveldi og sumt í gærmorgun. Voru það að allega íbúamir í Miðtúni þar sem mesta skriðuhættan var. Hús Árna Þorgilssonar við Krók var umkringt vatni og aurrennslj og var Árni, sem er kominn á átt- ræðisaldur fluttur í burt, einnig spilltust lóðir og bifreiðar- gevmsla í Stakkanesinu eyðilagð ist. í gærkveldi stytti upp gerði snjóél og kólnaði. Davíð Framh. af bls. 1 ferðin mestan hluta dags. Vörp unni var kastað nokkrum sinn um og fengust nokkrir fiskar. Var fróðlegt að kjmnast þessu skipi með eigin augum. Það er 450 tonna en hefur aðeins 9-11 manna áhöfn og er það bætt upp með tækni. T. d. er öll stýring vélar beint úr brúnni og aðeins einn vélstjóri á skip inu. Auk þessarar veiðiferðar skoð uðu íslendingamir fiskvinnslu tæki og heimsóttu skiptsmíða- stöðina í Selby sem stendur við Humber-fljót. m % Fasteignir til sölu •Höfuiíi til sölu íbúðir af öllum stærðuln í Ár- bæjarhverfinu nýja. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Allt sameiginlegt fullfrágengið. FASTEIGNASKRIFSTOFAN AUsturstræti 17. 4. hæð. (Hús Silia & Valda). Sími: 17466. Kvöldsími: 17733. Gleraugnabúðin Laugavegi 46 . Sími 11945 . Reykjav | Eltur — Barnavagnar Barnavagnar og kerrur til sölu. LEIKNIR S/F . Sími 35512. Bill til sölu Plymouth ’55 til sölu mjög ódýrt. Hjólbarða og benzínsalan, sími 23900 Framh. af bls. 16 hraðaði sér hið skjótasta á brott áður en lögreglan kæmi. .Var nú hafin áköf leit að Volvo bilnum og tæpri V/2 klukkustund | eftir að áreksturinn varð, sást til • haris við Miklatorg. Var hann þá 1 á leið vestur Hringbraut, fór mikinn AZAR I e;ópavogi Bazar verður á sunnudaginn 7 nóvember í Sjálfstæðishúsinu í Kópavogi og hefst kl. 3 e. h. Sjálfstæðiskvennafélagið EDDA Fasteignir til sölu 2 herb. íbúðir á 1 og 3 hæð ennfremur 4 herb íbúð á II. hæð við Kleppsveg. íbúðirnar selj- ast tilbúnar undir tréverk og málningu. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austurstræti 17, 4. hæð. (Hús Silla & Valda) Sími: 17466. Kvöldsími 17733. Fasteignir til sölu Skemmtileg 2 herb. íbúð við Sólvallagötu. Ennfremur 3 og 4 herb. íbúðir við Hjarðar haga. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austurstræti 17, 4. hæð. (Hús Silia & Valda) Sími: 17466. Kvöldsími 17733.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.