Vísir - 05.11.1965, Page 12

Vísir - 05.11.1965, Page 12
r.2 V1 SIR . Föstudagur 5. nóvember 1965. KAUP-SALA KAUP-SALA HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Setjum plastlista á handrið. Höfum ávallt fyrirliggjandi plastlista á handrið, 3 litir í stærðunum 30—40 og 50 mm að breidd. Getum einnig útvegað fleiri liti, ef óskað er. — Málmiðjan s.f., sími 31230 og 30193. FISKAR OG FUGLAR Stærsta úrvalið. lægsta verðið. Hef allt til fiska- og fuglaræktar. Fiskaker 6 lftra 150 kr., 17 lítra 250 kr., 24 lítra 350 kr. Fuglabúr frá 320 kr. — Opið kl. 5 — 10 e. h. Hraunteig 5 Sími 34358. — Póstsendum. BYGGINGARSKÚR — ÓSKAST Vinnuskúr óskast til kaups. Uppl. í síma 30136. BÍLL — TIL SÖLU Benz 220 model ’53 í sæmilegu ástandi til sölu. Uppl. Öldugötu 54II. hæð. Sími 14728.____________________________ KAUPUM, SELJUM — HÚSGÖGN Kaupum og seljum notuð húsgögn, gólfteppi o. fl. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112. Sími 18570. OSKAST KEYPT Frfmerki. Kaupi frímerki háu verði, útvega frímerkjasöfn á hag stæðu verði. Guðjón Bjamason Hólmgarði 38. Sfmi 33749,__________ Skautar óskast, nr. 37-40. Uppl. í síma 35276. Orgel óskast keypt, einnig barna karfa. Sími 10047. Vil kaupa 8 mán. gamla unga. Sfmi 14449. TIL SÖIU Ódýrar vetrarkápur með og án skinnkraga. Sfmi 41103. Silsar. Otvegum sílsa á margar tegundir bifreiða. Sími 15201 eft- ir kl. 7. Halló, halló. 2 ára Philco fsskáp ur 7j4 cub. til sölu. Simj 37182. Bamavagn til sölu. Bamavagn og barnarúm mjög vel með farið til sölu. Uppl. Bergstaðastrætj 31. Teppi á gólf til sölu. Grátt og svart óuppkl. sem nýtt. Teppið er 17 ferm. og annað eins 2!/i-3 ferm. Verð kr. 5000^ Til sýnis C-götu 8 við Breiðholtsveg. Árbækur Espólíns. Til sölu 1 ljós prentað eintak f kápu. Uppl. í síma 24845. ÞJÓNUSTA Dyrasímaþjónusta. Gerum við og setjum upp nýja dyrasíma. — Upplýsingar eftir kl. 6 e. h. f síma 37348. Rafmagnsleikfanga viðgerðir Öldugötu 41 kj. götumegin. Mosaik Tek að mér mosaik- lagnir og ráðlegg fólki um lita- va' n.fl Sfmi 37272. Vönduð vinna, vanir menn, mos- aik-. og flfsalagnir, hreingemingar. S'm-ir 30387 os 36915. Kúseigendur — húsaviðgerðir. Látið okkur lagfæra fbúðina fyrir jólin. Önnumst alls konar breyt- ingar og lagfæringar. Glerfsetning ar og þakviðgerðir og N'mislegt fi Sfmi 21172. ísskápa og pfanóflutningar. Sími 13728. ______ Tek vinnufatnað í þvott og frá gang Einnig blautþvott. Verð við frá 9-1 og 6-8. Sfmi 32219 Soga vegi_32. _ Bflabónun. Hafnfirðingar — Reykvíkingar. Bónum og þrffum bfla, sækjum og sendum, ef óskað er. Einnig bónað á kvöldin og um helgar. Sími 50127 Dömur: kiólar sniðnir og saumaðir Freyjugötu 25, sími 15612. ÍBÚÐ — ÓSKAST Hjón með 1 barn óska eftir 3 — 5 herb. ibúð. Góðri umgengni og reglusenfi heitið. Uppl. f síma 10080. IÐNAÐAR- eða GEYMSLUPLÁSS til leigu ca. 45 ferm. Uppl. í síma 30847 eftir kl. 8 á kvöldin. wmnssmm Til leigu er herb. með innbyggð um skápum og aðgangi að eldhúsi og baði að Sogavegi 206. Uppl. á staðnum. Herbergi til leigu fyrir reglu- sama einhleypa stúlku að Lokastíg 13 I. hæð. 3 herb. fbúð á góðum stað í bænum til leigu strax eða 15. des. Uppl. í sfma 31062 kl. 5-7. IJtið herb. með húsgögnum til leigu. Sími 14172 Kjallaraherbergi óskast. — Sími 13492 kl. 6—10 e.h. Silver Cross bamavagn til sölu. Verð kr._2000. Sími 40076. Nýtt burðarrúm og bamakaría til sölu Ennfremur Necchi sauma- vél. Sími 38790. Takið eftir, tek öll hreinleg föt f viðgerð. Stytti, sfkka, breyti. — Sfmi 24816. Gevmið auglýsinguna. Sjálfvirk Bendix þvottavél til sölu. Ódýr. Sími 32033. Bflabónun — hreinsun. 33948 Hvassaleiti 27. Sími Lítill notaður peningaskápur til sölu. Hentugur fvrir skartgripa- geymslu. Uppl. f sfma 15051. Nýlegur Pedigree bamavagn til sölu. Uppl. í síma 37062. Til sölu vel með farin barna- kerra með skermi. Uppl. í sfma 35582. , Tökum f umboðssölu bama- vagna, kermr, reiðhjól o.fl. Saum- um tjöld og svuntur á bamavagna Leiknir s.f. Simi 35512. Vel með farinn dökkur stofu- skápur til sölu. Sími 16860. Bíleigendur athugið T’l sölu gfr kassi f Pobeda. Verð kr. 1500. 2000. Uppl. á Hlaðbrekku 8. neðri hæð, Kópavogi. TAPAD — FUNDIÐ Steinhringur tapaðist fyrir nokkr um dögum. Uopl. f síma 22693. Skinnfóðraðir hanzkar töpuðust á homi Njarðargötu og Þórsgötu, sl. mánudagskvöld. Fmnandi vin- samlega hringi í sfma 20200. Húseigendur byggingarmenn. Tökum að okkur glerísetningu og brevtingu á gluggum, þéttingu á þökum og veggjum, mbsaiklagnir og aðrar húsaviðgerðir. Simi 40083 Bíleigendur. Getum leigt bflskúr fyrir þá, sem vilja þvo og bóna sjálfir. Geymið auglýsinguna. Sfmi 32219. Tek föt f kúnststopp. Sfmi 35184. Sauma kvenfatnað. Bergstaða- stræti 50. I. Karlmannsarmbandsúr tapaðist f miðbænum í fyrradag. Skilvfs finn andi vinsamlega skili því f verzlun ina Skóbæ Laugavegi 20. BARNAGÆZLA Óskum eftir að koma 3 mán. barni í gæzlu frá kl. 9-5 í þrjá mánuði frá áramótum. Helzt í Vogum eða nágrenni. Sími 38248 kl. 5-7 f dag, - Vantar húsnæði! Okkur van^ar æfingahúsnæði nú þegar, stærð ca. 30—35 ferm. Upphitað og sérsalemi æski- legast, má vera í kjallara eða verksmiðjuhús- næði. Uppl. í símum 31153 og 17129. SAVANNA TRÍÓIÐ T--------------------------------- 4 herb. íbúð í blokk Höfum til sölu 4 herb. og eldhús við Löngu- hlíð. íbúðin er 100 ferm. + 1 herb. í risi og W.C. íbúðin er á 4 hæð í enda. Suðvestursvalir. Bflskúrsréttur. íbúðin er í mjög góðu standi. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 5 hæð. Sfmi 24850. Kvöldsím) 37272. Húsverðir — Húsvörðum í Reykja vík og nágrenni, sem þurfa að Iáta sóthreinsa eða innmúra mið- stöðvarkatla er bent á að panta t.ímanlega í síma 60158. Geymið auglýsinguna. HAFNARFJÖRÐUR Litum blátt, næstu viku. Efna- laug Hafnarfjarðar. HREINGERNINGAR Vélhreingemlng og húsgagna- hreinsun, vanir og vandvirkir menn Ódýr og örugg þjónusta. Þvegill- inn. Símj 36281. Hrelngemingar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sfmi 12158. Bjami. Oskum eftir íbúð nú þegar. Er- um fiögur f heimili. Upp!. f síma 38885. Óskast til leigu eins til tveggja herb. fbúð, tvennt I heimili, sem bæði vinna úti. Uppl. í síma 15742 Bamlaus hjón óska eftir 2-3 herb. íbúð, helzt f Austurbænum. Uppl. í sfma 14802 kl. 7-9 e.h. Handknattleiksdeild KR. Aðalfundur deildarinnar verður haldinn mánudaginn 15. nóvember kl. 20.30 í félagsheimili K.R. Dag- skrá: Venjuleg aðalfundarstörf. | twlael Stjómin. Kristniboðsfélag kvenna, R.-vfk. heldur sína árlegu fómarsamkomu í Kristniboðshúsinu Betaníu Lauf- ásvegi 13 laugardaginn 6. nóv. kl. 8.30. Dagskrá: Ferðasöguþáttur frá Landinu helga. Filipia Kristjáns- dóttir. Kristniboðsþáttur, Bjami Eyjólfsson, söngur o.fl. Allur ágóði renrtur til kristniboðsins f Konsó. Allir hjartanlega velkomnir. Stjómin. íbúð til leigu í 6 mán. 3 herb. og eldhús Fyrirframgreiðsla. Algjör- lega sér. Uppl. í sfma 22439 kl. 9-10 í kvöld og kl. 10-12 á laugar dag. _ ___________ 1-2 herb. íbúð óskast til leigu fyrir áramót. Tvennt f heimili, sem bæði vinna úti Reglusemi og góð umgengni. Uppi. í síma 15817 eftir kl. 6. Rafvirki óskar eftir fbúð, 3-4 herb. Sími 51160. 3-4 herb. íbúð óskast til leigu f Keflavík Ársfyrirframgreiðsla. Sími 31244Í 3 herb. íbúð óskast til leigu f Reykjavík eða Hafnarfirði. Árs- fyrirframgreiðsla. Sími 13478. Reglusamur ungur maður í hrein Iegri atvinnu óskar eftir íbúð í Norðurmýrinni eða nágrenni. Uppl. í síma 23213 Óska eftir 3 herb. íbúð sem næst miðbænum. Fjölskyldan er hjón með 15 ára dóttur. Uppl. í sfma 15939 og 20396. Herbergi óskast. Get lagt til smávegis húshjálp. Tilboð merkt: „Hagkvæmt 7211“ sendist augl.d. Vísis fyrir mánudagskvöld. 3 herb. íbúð óskast. Þrennt full- orðið f heimili. Vinnur allt úti. Reglusemi áskilin. Uppl. f síma 22157 Húsnæði óskast. Stofa óskast fyr ir einhleypan eldri mann. Æski- legt að húsgögn fylgdu. Sfmi- 19418. Herbergi óskast. Sfmj 32857. íbúð óskast. Þrennt f heimili. Uppl, i sfma 38840 og 30141. Ung hjón óska eftir að taka 2 herb. íbúð á leigu f Reykjavík. Al- gjör reglusemi. Uppl. f síma 35519 í kvöld og næstu kvöld. Vélahrelngeming og handhrein- geming. — Teppahreinsun, stóla- hreinsun. — Þörf, sfmi 20836. Vélhreingemingar, gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. — Þrif h.f. Símar 41957 og 33049. KENNSLA Enska, þýzka. Ensk-þýzkur há- skólastúdent getur tekið nokkra nemendur í tíma í ensku og þýzku Áherzla lögð á tal Uppl. sfðdegis i sfma 24706. Javakaffi opnar kl. 7 á morgn- ana, kaffi. te, mjólk, smurt brauð, kökur og heitar pylsur allan dag inn Javakaffi B—utarholti 20. ATVINNA ATVINNA ______________________________________________fi ÁSTRALÍ JMANN — VANTAR ATVINNU Ungur Ástralíumaður, sem hefur mikla reynslu f sölumennsku, bæði í heimalandi og í viðskiptum við útlönd, talar og ritar ensku, þýzku, hollenzku og talsvert f frönsku og spönsku, óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. hjá auglýsingad. Vísis, sími 11663. HÚSASMIÐIR — HÚSGAGNASMIÐIR Nokkra smiði vantar til verkstæðis- og innivinnu. Uppl. í síma 35267. TRÉSMIÐUR — ÓSKAST til að slá upp fyrir einbýlighúsi. .Uppl. í síma 30870 eftir kl. 7 í kvöld og annað k völd. RAFSUÐUMAÐUR — ÓSKAST Góður og reglusamur rafsuðumaður óskast. Uppl. Runtal-ofnar h.f., Sfðumúla 17. Sfmi 35555 og 37965 eftir kl. 18. / ATVINNA OSKAST Tvo Iagtæka menn v^ntar vinnu á kvöldin og um helgar. Sfmi 36977 eftir kl 8 á kvöldin. Roskin kona óskar eftir af- greiðslustörfum. Kann á ritvél. Mætti vera hálfan daginn eða vaktavinna. Tilboð merkt „7198“ sendist afgr. Vfsis sem fyrst. Stúlka vön skrifstofu- og af- greiðslustörfum óskar eftir vinnu hálfan daginn (f.h.) Helzt f Laugar neshverfi. Uppl. f sfma 38133. 19 ára piltur óskar eftir atvinnu strax helzt f allan vetur. Sími 35901. Vélritun, þýðingar, prófarkalest ur, verðútreikningar, kennsla eða önnur heimavinna óskast. Tilboð sendist Vfsi merkt: „Heimavinna 7126.“ ATVINNA I Stúlka óskast til afgreiðslustarfa Kaffistofan, Austurstræti 4. Sími 10292.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.