Vísir - 14.01.1966, Blaðsíða 8
8
VI S I R . Föstudagur 14. janúar 1966.
VÍSIR
Utgefandi: Blaðaútgáfan VISIR
Framkvæmdastjóri: Agnar Ólafsson
Ritstjóri: Gunnar G. Schram
AðstoSarritstjóri: Axel Thorsteinson
Fréttastjórar: Jónas Kristjánsson
Þorsteinn Ó. Thorarensen
Auglýsingastj.: Halldór Jónsson
Sölustjóri: Herbert Guðmundsson
Rltstjórn: Laugavegi 178. Slml 11660 (5 iinur)
Auglýsingar og afgreiðsla Ingólfsstræti 3
Áskriftargjald: kr. 90,00 á mánuði innanlands
f lausasölu kr. 7,00 eintakið
Prentsmiðja Vfsis — Edda h.f.
Tímabær bátttaka
guður í Afríkuríkinu Tanzaníu hafa Norðurlönd- )
in komið upp miðstöð til hjálpar hinni vanþró- \
uðu þjóð, sem þetta land byggir. Þar var hafizt (
handa um það fyrir fjórum árum að byggja þær (
þrjár stofnanir, sem rannsókn hafði sýnt að mest /
þörf var talin fyrir í landinu. Voru það heilsuvernd- )
arstöð, landbúnaðarskóli og menntaskóli. Norður- \
löndin stóðu straum af öllum kostnaði við bygg- \
ingarnar og nú starfa þar um 20 Norðurlandabúar (
að rekstri þeirra. (
Eitt ríki Norðurlandanna tekur þó ekki þátt í þessu )
sameiginlega hjálparstarfi, né heldur nokkurri ann- \
arri slíkri áætlun Norðurlandanna í hinum vanþró- (
uðu ríkjum. Það er ísland. Eru þó þjóðartekjur og (
meðaltekjur á hvern íþúa ekki hærri 4: öð.ru Norð-^, /
urlandi en hér. Er það þá viljann og hugsjónina sem )
vantar? Vitanlega gæti lóð íslands á slíkri vogar- )
skál aldrei orðið jafn þungt á metunum og pund \
miklu mannfleiri þjóða. En það munar um hvert (
framlagið og ekki vantar áhuga eða skilning þjóðar- (
innar, eins og fjársöfnun Herferðar gegn hungri /
meðal almennings sýndi. Það sem hér skortir er að )
landið sem slíkt hefji aðild að hjálparstarfi því sem \
ríkisstjómir Norðurlanda hafa beitt sér fyrir. Frum- \
kvæðið verður að koma frá Alþingi og ríkisstjórn og (
það ætti að vera okkur metnaðarmál að láta það (I
ekki dragast úr hömlu. /
Glöggt fordæmi
J>að hefur vakið verðskuldaða athygli hvernig mál /
skipuðust með stjórnarkjör í tveimur stærstu laun- /
þegafélögum borgarinnar að þessu sinni, í Verzlun- )
armannafélagi Reykjavíkur og Iðju. í báðum þess- \
um félögum kom aðeins fram einn listi til stjómar- \
kjörs, listi lýðræðissinna, og varð því sjálfkjörinn. (
Þessi staðreynd er órækur dómur félagsmanna um /
það hve vel félögunum hefur verið stýrt á undan- /
fömum árum, og hve ágætlega fulltrúum lýðræðis- )
sinna hefur tekizt að standa vöð um hagsmuni um- \
bjóðenda sinna innan verklýðshreyfingarinnar. \V
Menn muna gjörla tvenna tíma í þessum efnum, — (
hvernig kommúnistar höfðu beitt lögbrotum og /
þvingunum í félagsmálum Iðju, en látið hagsmuni /
launþega sitja alveg á hakanum. Dæmið úr Iðju og )
Verzlunarmannafélaginu sýnir að unnt er að vinna \
að hagsmunamálum launþega án pólitískra flokka- (
drátta og sundrungar, þegar þess er gætt að einangra (í
kommúnista frá áhrifum í verklýðssamtökunum. /(
SAUNGUR
Vek mig til að sofna í þér
Breyt minni veröld í þína
Tendraðu minar slokknuðu stjörnur
í nálægð þinni
Dreym mig burt úr veröld minni
Til bálsins heim .*.*" ,'.V.Kí'jill;;!;;,
Fæddu mig deyddu mig
í nálægð þinni W/T\ 0
Nærri nærri þér ■ .•. '■■: '. ■ ,.■■
Nærri eldstó fæðingarinnar
Tak mig enn ennþá
Nærri þér :. T
LJÓÐAGERÐ
GUNNARS EKELÖF
Mörgum mun leika hugur
á að kynnast eitthvað skáld-
skap Gunnars Ekelöf, sænska
ljóðskáldsins, sem hlaut bók-
menntaverðlaun Norðurlanda
ráðs að þessu sinni. Vísir birt
ir því þrjú ljóð eftir hann, tvö
í þýðingu Jóhanns Hjálmars-
sonar og birtust þau í kvæða-
bók Jóhanns, „Af greinum
trjánna“, sem út kom 1960
á forlagi Helgafells; hið þriðja
á frummálinu og eitt af þrem
ljóðum, sem birtust í „Kvæða
hefti“ Bonniers Litterara
Magasin 1965. Þó að þetta sé
ekki viðhlítandi sýnishorn af
Ijóðagerð hins sænska verð-
launaskálds, er vonandi að
lesendum blaðsins þyki betra
en ekki.
ÞVI NÓTTIN KEMUR
Því sú nótt kemur
þegar hamíngja og óhamíngja
sættast að fullu
Þú sérð hve myrkrið flýtir sér
eins og klukkan að slá
og í gluggum húsanna
kvikna ljósin eitt og eitt
Þar inni hafa þau borðað spaghettið sitt
og án þess að hugsa um morgundaginn
hvíla þau hlið við hlið
Því nóttin kemur:
Eingin borg vaknar
Einginn dagur rís
OECUS
Det hánder ibland dá jag ligger inte kan sova
pá sangen med tassar av brons, under lampan som tiger,
att jag hör slavama tassla och viska i nárheten —
rörde sig inte tunga, skugglika forhánget?
Rádslár de om de vága sig in till mig,
vága sigá mig? Jag ár ju hár som en frámmande,
de dáremot hör till huset. Men kanske vágar de inte
dárfor at jag ár levande, dárfor att Oecus,
herrskapsgemaket, ár dem forbjudet och heligt?
Kanhánda ár det maiordomen som tasslar dárute:
Det höjda viskandt — nágon i skaran er pástridig,
lugnas med en forsákran. — Slápande steg och tystnad.
Jag sveper de lángesen förintade táckena kring mig
och vántar. Var det inte som forhánget áter rörde sig?
Eller fladdrade lampan? Men vad för vinddrag kan finnas
i detta tilbommade hus? Jag ár hár, ju inte som annat
án tillflyktssökande. Glántade nágon, vill nágon nágot?
Ibland nár jag vaknar ur min sömn eller f'vala
ár det som nágon just hade rört vid mig,
som om nágon tafatt sökt stryka mig över handen.