Vísir - 14.01.1966, Side 13

Vísir - 14.01.1966, Side 13
V1 SIR . Föstudagur 14. janúar 1966. 13 Þjónusta ~~ ~ Þjónusta m > HÚ SRÁÐENDUR Látið okkur leigja. íbúðaleigumiðstöðin, Laugavegi 33, bakhús. Sími 10Ö59. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, {Mastviðgerðir og aðrar smærri viðgerðir. Sprautun. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sími 31040, _ HÚSAVIÐGERÐIR Getum bætt við okkur innan- og utanhússviðgerðum. Þéttum sprungur, setjum í gler, járnklæðum þök Vatnsþéttum kjallara utan sem innan, berum vatnsþétt efni á þvottahúsgólf og svalir o. m. fl. Allt unnið af mönnum með margra ára reynslu. Sími 30614. _____________ HÚSEIGENDUR Getum bætt við okkur smíði og uppsetningu á rennum og nið- urföllum. Borgarblikksmiðjan, Múla v/ Suðurlandsbraut. Sími 30330 og 20904. RAFTÆKJAVIÐGERÐIR raftækjavinnustofa, Skúlatúni 4. Sími 23621. — Önnumst viðgerðir á Thor þvottavélum. Vindum allar gerðir rafmótora. Gerum við bíldynamóa og startara. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til leigu víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar o.fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi. ísskápa- og píanóflutningar á sama stað. Sími 13728. VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinborar — Vibratorar — Vatnsdælur Leigan s/f Sími 23480. Bflaviðgerðir — Járnsmiði. Geri við grindur í bílum og alls konar nýsmfði úr jámi. Vél- smiðja Sigurðar V Gunnarssonar Hrísateig 5. Sfmi 11083 (heima). _______ ___________ HURÐAÍSETNINGAR — HÚSBYGGJENDUR Húseigendur, 2 smiðir geta tekið að sér að setja fyrir hurðir i alla íbúðina. Setjum einnig upp einstaka útihurðir, bflskúrs- hurðir og skilveggssamstæður í stigahús. Útvegum allt efni sem til uppsetningarinnar þarf. Hringið í síma 37086 eða 36961. Geymið auglýsinguna. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar. - Önnur heimilistæki. - Sækjum og sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólafsson, Síðumúla 17, sími 30470. Verzlunar- og skrifstofuhús Til sölu er stórt verzlunar og skrifstofuhúsnæði, sem nú er í bygg- ingu (allt að 3—400 ferm). Húsið er á ákjósanlegum stað í einu nýjasta og þéttbýlasta hverfi borgarinnar. Hér er um hús á hom- lóð að ræða við mikla umferðargötu. Geta kaupendur ráðið inn- réttingum sjálfir. Húsnæði þetta er mjög hentugt fyrir t. d. bifreiða- umboð, bankastarfsemi og allan stærri verzlunarrekstur. Skrifstofu húsnæði er á 2. hæð og einnig verzlunar eða geymslurými í kjallara. Nánari upplýsingar eru veittar á Fasteignaskrifstofunni Austurstræti 17. — Símar: 17466 ug 13536. TVEGGJA HERBERGJA ÍBÚÐIR Þessar skemmtilegu tveggja herbergja íbúðir í einu nýjú hverfunum, eru til sölu, og seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Þær eru ca. 55 fer- metrar að stærð, stofa, svefnherbergi, bað og eldhús. Allt sameiginlegt er frágengið og húsið málað að utan. Þetta eru tilvaldar íbúðir fyrir einstaklinga eða litlar fjölskyldur. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. FASTEIGNASKRIFSTOFAN, Austurstr. 10, 4. hæð (hús SiIIa og Valda), sími 17466. HÚ S A VIÐGERÐIR — GLERÍSETNING Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, utan sem innan. Setjum i tvöfalt gler, útvegum allt efni. Fljót og góð vinna. Vanir menn. Sími 11738. HÚSEIGENDUR Getum bætt við okkur málningavinnu. Uppl. daglega í síma 30708 og 33247.__________________________________ BÍL A YFIRB Y GGIN G AR Auðbrekku 49, Kópavogi, sími 38298. - Nýsmfði, réttingar, boddyviðgerðir, klæðning og bflasprautun. Látið fagmenn vinna verkið. HREINSUM OG PRESSUM Hreinsum fljótt og vel. Pressum á meðan þér bíðið. Bflastæði við dyrnar. Efnalaugin Pressan, Grensásvegi 50 sími 31311. ■ - ■' 11..-... ■" ----------------—... . - ■ -- — MOSAIK OG FLÍSALAGNIR Múrari getur bætt við sig mosaik og flísalagningu, Uppl. í síma 24954 eftir kl. 6 á kvöldin. FLÍSAR — MOSAIKLAGNIR Get tekið að mér flisa- og mosaiklagnir. — Vönduð vinna. — Sími 33749. BIFREIÐAEIGENDUR Vatnskassaviðgerðir, elementaskipti, gufuþvottur á vélum. — Vatnskassaverkstæðið Grensásvegi 18. Sími 37534. MOSAIK OG FLÍSAR Get tekið 2 — 3 baðboðherbergi í mosaik eða flísalagningu. — Áherzla lögð á góða vinnu. Sími 30634. Landbúnaðarmálin — Frh. af bis. 9. verður að taka til þessarar stétt- ar, og ættu víst allir að geta orðið sammála um það. Að loknum þeim athugunum og áætlunum, er hér var lýst, ættu eftirfarandi niðurstöður að liggja fyrir: IHa staðsettur búskapur fái ekki lán né styrki. Neyzlumagn einstakra afurða, útflutningsmagn einstakra af- urða, æskileg staðsetning búa og æskileg stærð og sérhæfing búa. Liggur þá næst fyrir að athuga hvernig hið raunveru- Iega ástand samsvarar hinu æski lega. Kemur þá væntanlega í Ijós, að nokkur hluti búanna er á allan hátt mjög óæskilega settur, en önnur hafa enga eða mjög takmarkaða aðstöðu til stækkunar, þótt þau séu að öðru leyti vel f sveit sett. Vit anlega kemur ekki til mála að neyða ábúendur slíkra jarða til að hætta búskap, en hins vegar ættu þeir ekki að hljóta fram kvæmdalán úr opinberum sjóð um. Mætti jafnvel styrkja þessa bændur til þess að koma fótum undir sig einhvers staðar ann- ars staðar, ef þeir hyggjast leggja niður búskap, en treysta sér ekki til þess, þar sem jarðir þeirra og aðrar fasteignir eru verðlausar. Búum, sem uppfylla öll skilyrði til staðsetningar og vaxtarmöguleika mætti síðan raða í nokkurs konar fram- kvæmdaröð, eftir því hve vel hin áætlaða framkvæmd fellur inn í heildaráætlunina. I sam- ræmi við slíka röðun ætti síðan að veita framkvæmdalán. Sum ir bændur mundu eflaust skjóta sér framhjá slíkri fjárfestingar stefnu og reyna að útvega sér fjármagn upp á eigin spýtur og er erfitt við að eiga. Mundi það þó geta leitt til þess, að býli þeirra lentu neðar á fram- kvæmdalistanum. Mundi draga úr fjár- festingu. Eins og ástandið í landbúnað armálum er í dag, myndi slík áætlun draga mjög úr fjárfest ingu f landbúnaði næstu árin. Umframframleiðslan mundi þá jafnframt minnka, og útflutn- ingsuppbætur dragast saman og hverfa alveg eftir nokkur ár. Verðlagsmálum landbúnaðar- ins verður sennilega að haga með svipuðum hætti, og gert var nú í haust, í nokkurn tíma, eða þar til áhrifa áætlunarinnar fer að gæta. Þá ætti fyrst að draga úr niðurgreiðslum, en sfðan stefna að því, að gefa verðlag landbúnaðarafurða smám saman frjálst, og jafnframt leyfa inn- flutning á landbúnaðarvörum. íslenzkur landbúnaður nýtur mikillar náttúrulegrar vemdar vegna fjarlægðar íslands frá öðr um löndum, og ef hæfileg toll- vernd kæmi til viðbótar, ætti ís- lenzkum landbúnaði, sem kom- inn er á fastan grundvöll, ekki að vera óbærilegt að eiga við samkeppni að etja. Framleiðsluáætlun miðuð við góðæri. Árferði hefur mikil áhrif á framleiðslumagn landbúnaðar- ins. Tel ég heppilegra að miða framleiðsluáeetlunina við góðæri í landbúnaði, og flytja inn land búnaðarafurðir ef framleiðslan er ekki nóg, heldur en miða við hallæri og flytja umframfram- leiðsluna út á niðursettu verði, en um þetta atriði má þó deila. Verði gerð slík áætlun sem ég hef lýst hér að framan og verði henni framfylgt, verður hún bæði bændum og neytendum til hagsbóta, og tel ég þá engum vafa undirorpið. að íslenzkur landbúnaður eigi framtíð fyrir sér ,og að bú geti aftur orðið landsstólpi. Pétur Eiriksson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.