Vísir - 16.04.1966, Blaðsíða 6

Vísir - 16.04.1966, Blaðsíða 6
6 V í SIR . Laugardagur 16. apríl 1966. LAU6ARDA6SKR0SS6Á TAN UÉFMI L *<r/\ NvÍT HddP. AV IrAtíD KA&S A HUÓP í=Æ«l filÚLL. f Lllfr- VÉfltUft Rot.U'* »Swfr tglKUft NlPva- CKiuá- ST£/N> rir ill fiOtA i ÞftolT AT/ÉKI No REÚ- S'/r/Hk NiPtfR írAnTíuA IfcífAl LÖN6- -UN SKOT VATft» e.Wty. HG/PuA SfAfrtlA n>mm SJÓfí. SKE.iT! tíOTA Vj>N SJATFÍ OtAF Ir'lTlL. LÖ (r ENDtA. í» rrtWftrfT iyj«HT 5T8At/ Mí“ . 'ífL'LLtð 4rtkií> FAAKXi íifp'i HOttA aetrj- UrtLj ViffT- ftAA yfvp eivffr /ví- weau - Art ÍJR'/HK 0o6>A Mp6*rt $J6nAí» Bridgeþáttur VÍSIS Ritstj. Stefán Guðjohnsen Einhverju haröasta íslandsmóti sem um getur er lokið fyrir nokkru og sigraði sveit Halls Sím- onarsonar frá Bridgefélagi Reykja- víkur. Skáru síöustu 16 spiiin hjá 4 efstu sveitunum úr um það, hver hreppa myndi titilinn. í síðasta leiknum fékk sveit Halls 4 vinn- ingsstig, sveit Benedikts og Gunn ars 3 og sveit Agnars 2, og hafði sveit Halls því einu stigi yfir sveit Benedikts, sem var í ööru sæti. Mótið var jafnframt æfing fyrir Norðurlandamótið, sem nú er skammt undan. Á ég bæði þar við spilara og starfslið. Reikningsdeild in undir stjóm Brands Brynjólfs- sonar stóð sig meö miklum sóma svo og borðverðir. Bridgetaflan hef ur verið bætt og á ég þar við tímann sem tekur að sýna spilin. Var stór munur á því hve vel gekk að sýna spilin miðað við undanfar- in ár. Má þakka það góöu starfs- liði og myndavéi, sem sýndi úrslit úr iokaða salnum. Keppnisstjóri var Guðmundur Kr. Sigurðsson, sem stóð sig vei að vanda enda ekki fyrsta ísiandsmótið. sem hann stjórnar. Frammistaöa landsliðs- I paranna í mótinu var óaðfinnanleg enda þótt ekki gætti sérstakra yfir buröa hjá neinu þeirra. Þó varð ég ' var viö kerfismisskilning hjá Inokkrum þeirra, en þaö er enn þá tími til þess aö iaga slíkt. ' Spiiið i dag kom fyrir milli ; sveita Halls og Ólafs Þorsteinsson ar. Staðan var a-v á hættu og norð ur gaf. 4 AG9753 JJDG ♦ 3 4» 10842 4 enginn V 7 6 5 4 ♦ G875 4» D G 9 6 5 N V ♦ K82 ♦ AK92 ♦ AKD 4>AK3 ♦ D 1064 V 1083 ♦ 10 9 642 *7 1 opna salnum opnaði Símon Si- monarson á þremur spöðum, | Sveinn Helgason í austur sagði fjóra spaða, Þorgeir Sigurðsson í suður sagði sex spaða og þá var I komið aö Ólafi Þorsteinssyni i vest i ur. Það er heldur sjaldgæft að maður verði að segja sjö til þess að koma að sögn í fyrsta sagnhring en þau voru örlög Ólafs. En Ólaf ur lét engan bilbug á sér finna og sagði sjö lauf. Sé málið athugað gaumgæfilega, þá er sögnin ekki mjög áhættusöm, því vestur getur verið nokkuð viss um, að a-n fari í sjö spaða í hinni hagstæðu fóm- arstöðu. Raunin varð líka sú, aö suöur sagöi sjö spaöa, ertda erfitt fyrir hann að ímynda sér, að hjartatían yrði slagur í sjö laufum. Við hitt borðið sagöi Kristján Kristjánsson í norður pass, ég opn aði i austur á tveim laufum, Vil- hjáimur Sigurðsson 1 suður sagöi pass, Eggert Benónýsson sagði 2 tígla, norður pass, austur þrjú grönd og allir pass. Það er erfitt fyrir vestur að fara upp úr þrem- ur gröndum, jafnvel þótt hann viti um hin sterku spil austurs. Spaða sagnir n-s á hinu boröinu hjálpa a-v mikið, þótt eflaust megi ná slemmunni án þeirra. í opna salnum varð norður fimm niður í sjö spööum, en austur vann sjö grönd í lokaða salnum og græddi sveit Ólafs 5 stig á spilinu. AÐALFUNDUR Flugfélags íslands h.f. verður haldinn þriðju- daginn 17. maí n.k. og hefst kl. 14:00 í fundar- sal Hótel Sögu. D ag s krá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. St jórnin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.