Vísir - 28.04.1966, Qupperneq 3
3
VlSIR . Fimmtudagur 28. apríl 1966.
rmMBOMK.. fnMlfH'l
koma fyrir Uti í náttúrunni,
skerða þá sem minnst og flytja
þannig náttúruna inn í stofurn
ar. Davíð segist hafa einn ágæt
an mann sér við hlið i þessu
starfi, Snorra Jónsson múrara.
— Verð á „kamínum" fer eft
ir aðstæöum, svona 30-70 þús.
kr.. secir hann.
Leið okkar lá í nokkur hús i
Reykjavik og nágrenni. Er
skemmst frá þvi að segja, að við
tökumar voru hinar beztu hjá
frúnum og kunnum við þeim
þakkir fyrir að Iqyfa okkur
þessa innrás á heimfiin.
Svo skulum við 'bara láta
mvndirnar tala sínu máli.
og fékk í lið með sér Davíö
Þórðarson múrarameistara, sem
búinn er að skreyta ófá húsin úr.
steinum Ur Drápuhlíðarfjalli.
Drápuhlíöarfjall er á innan-
verðu Snæfellsnesi, fallegt fjall
en dularfullt, svo að jarðfræð-
ingar hafa ekki ráöiö gátur þess
margar. Þannig er ekkert vitað
með vissu um aidur þess, ekki
heldur hvort þaö hefur gosiö,
eða fjallið einungis hlaupið fram
við einhverjar hræringar. —
í hlíðum þess finnast steingerv-
ingar, sem fela i sér torráðnar
sögur liðinna alda. Það er mest
megnis úr líparíti og í hlíðum
þess finnast flögur og steinar,
sem þykja prýði í betrj húsum.
Þangaö sækir Davíð efnið í
„kamínurnar" eins og hann kall
ar eldstæðin eða arnana
Arinn á miöju stofugólfi i húsi Guðjóns Þorleifssonar
og Höllu Sveinbjörnsdóttur aö Smáraflöt 12. Davíö
fékk frúna til þess að snúa snerlinum sem opnar fyrir
loftræstinguna og auðvitað var smellt af um leið. —
Hverjar þakkir hún kann okkur fyrir vitum við ekkl.
Islenzkt grjót á veggjum
Davíö Þórðarson múrarameistari við eina „kam-
ínu“ og skreyttan vegg i nýju húsi við Sæviðar-
sund.
Þessi er í húsi Einars Bergmanns að Lindarflöt í Garða
hreppi.
Það færist nú mikið í vöxt
í nýjum húsum hér aö klæða
veggi og gólf með flögum úr
ísl. steinariki. — Kannski er
þetta svar nútímamanna við
kalli náttúrunnar að flytja hana
inn til sin I stað þess að flýja
út til hennar, eins og hingað
til hefur borið við. — Hvað um
það grjótiö talar sínu máli af
veggjunum. Mest ber á því að
hlaðið sé í kringum eldstæði í
stofum og skálum. Einnig er
hlaðið á veggi utanhúss og inn
an, um blómaker og aðra hluti
og svo ku gólf einnig þykja fall
eg lögð íslenzku grjóti.
Myndsjáin fór á stúfana fyr
ir forvitnisakir um þessa hluti
Þarna er einmg gólfið stemum lagt. Frúin baö ókkur í guðs almáttugs bænum að segja ekki hver þama byggi.
þetta segjum viö þá bara i ónefndu húsi i
— svo að þetta
Steinaskraut á útiveggjum. Húsin eru við
Davíð er alinn upp við ýms-
an galdur á Siglufirði og kom
fyrst nálægt múrverki við
hleðslu eldstæða i verksmiðju
katla. Nú hleður hann mest
steinum á stofuveggi „kamín-
ur“ og því um líkt. Hann notar
mest iiparít og grástein og seg
ist alltaf reyna aö láta steinana
halda sér veðraða, eins og þeir