Vísir - 28.04.1966, Page 13

Vísir - 28.04.1966, Page 13
V í SIR . Fimmtudagur 28. aprfl 1966. 13 Þjónusta Þjónusta KEMISK HITAKERFIS-HREINSUN Hreinsum hitakerfi með viðurkenndu efni, sérstaklega ætluðu til hreinsunar á stein- og ryðmyndun. Efninu dælt í gegnum kerfi og hreinskolað á eftir. Minnkið vatnseyösluna og njótiö hitans. — Uppl. í síma 3.3349. Bifreiðaviðgerðir RySbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir, sprautun og aðr- ar smærri viðgerðir. Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Simi 31040. ÞJÓNUSTA Sílsar. Útvegum sílsa i flestar bifreiða. Fljótt. Ódýrt. Sími 15201, eftir kl. 7. — Gerum við kaldavatnskrana og W.C. kassa. Vatnsveita Reykjavík ur. Sími 13134 og 18000. Bilabónun. Hafnfirðingar, Reyk- víkingar. Bónum og þrífum bíla. Sækjum, sendum, ef óskað er. Einn ig bónað á kvöldin og um helgar. Sími 50127. KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN Barmahlíð 14. Sími 10785. Tökum alls konar klæðningar. Fljót og vönduö vinna. Mikið úrval áklæða. Svefnbekkir á verkstæðisverði. VIÐGERÐIR — ÞJÓNUSTA önnumst allar atan- og innanhússviögerðir og oreytingar Þétt- um sprungur, lögum og skiptum um þök. Ennfremur mosaik og flis- ar o. fl. Uppl. allan daginn i sima 21604. Bónstööin er flutt úr Tryggva- götu að Miklubraut 1. Látið okkur bóna og hreinsa bifreiðina mánað- arlega. Það ver lakkið fyrir skemmdum og bifreiðina fyrir ryði. Munið að bóniö er eina raun hæfa vömin gegn salti, frosti og sæ roki. Bónstöðin Miklubraut 1 Opið alla virka daga. Sími 17522. IIFREIÐAEIGENDUR t'ramkvæmum mótor og hjólastillingar afballancerum allar stærðir fflf hjólum. Bflastilling Hafnarbraut 2 Kópavogi. Slrni 40520. SKURÐGRAFA TIL LEIGU John Deer skurðgrafa til leigu í minni eða stærri verk. Vanur maður. Sími 40401 og 36154. Vinnutæki h.f. (Geymið auglýsinguna). TRJÁKLIPPINGAR Tek að mér trjáklippingar og aðra skrúðgarðavinnu. Reynir Helga- son garðyrkjumaður. Sími 19596 kl. 6—8. GRÓÐURMOLD heimkeyrð í lóðir. — Sími 18459. Húsráðendur athugð, nú er tím inn til hreingerninga á gluggum og utanhúss. Vönduð vinna, vanir menn. Simi 40917. Gluggahreingerningar. Fljót og góð vinna. Sími 10300. Dömur athugið! Megrunamudd meö matarleiðbeiningum og leik fimi. Nýr flokkur að byrja. Uppl. dagl. kl. 10.30—13.30 í sima 15025 Snyrtistofan Víva. Tek föt í kúnststopp. Uppl. í síma 35184. Þjónusta " " Þjónusta Húsaviðgeröir — Nýsmíði Tek aö mér alls konar húsaviðgerðir utan sem innan. Smíða sól bekki, skápa og alls konar nýsmíði. Skef upp gamlar teakhurðir. Legg áherzlu á fljóta og vandaða vinnu. Uppl. i síma 19760. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótor vindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H.B. Ólafssonar, Síðu- múla 17. Sími 30470. __________________ HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Þéttum steypt þök og þakrennur, einnig sprungur < veggjum, með hinum heimsþekktu þýzku Neodon nælon-þéttiefnum. Önnumst einn- ig alls konar múrviögerðir og snyrtingu á húsum. Skiptum um og lögum þök. Uppl. i síma 10080. Rafgeymaþjðnusta Rafgeymasala, hleðsla og viðgeröir við góðar að- stæður. — Rafgeymaþjónusta Tækmvers, Duggu- vogi 21. Sími 33-1-55. HÚSAVIÐGERÐIR OG ÞJÓNUSTA Tökum að okkur alls konar viðgerðir á húsum að utan og breyting- ingar aö mnan Setjum I einfalt og tvöfalt gler. Pantið fyrir vorið. Skiptum um og lögum þök. Siml 21696. VÉLABÓKHALD Getum tekið ao okkur vélabökhald fyrir minni fyrirtæki. Mánaðar- legt uppgjör. Uppl. í síma 20540. Stfttttat ATVINNA ÓSKAST Vön afgreiðslustúlka óskar eftir afgreiðslustarfi eða annarri hlið- stæðri vinnu fyrri hluta dags. — Vinnustaður þyrfti að vera í Kópa- vogi eða miðborginni í Reykjavík. Góð meðmæli ef óskað er. Uppl. í kvöld og næstu kvöld í síma 22434. Vélavinna. 'Háskólanemi óskar eftir atvinnu í Reykjavík eða ná- grenni. Vanur vinnu á vélskóflum, jarðýtum og krönum. Uppl. í síma 21986 kl. 6—8 e. h. 3 næstu daga. Miðaldra kona óskar eftir vinnu frá 1—6 er vön afgreiðslu. Sími 35474. Stúlka með 9 mánaða gamlan dreng óskar eftir léttri vist i Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í síma 41466. Bókhald. Get tekið að mér bók- færslu fyrir verzianir og iðnfyrir- tæki, sem aukastarf. Tilb. merkt „Hagkvæmt — 7954“ sendist augl d. Vísis fyrir 1. maí. 12 ára drengur óskar eftir sendi- sveinsstarfi í sumar. Uppl. i síma 32251. Sveit. — Konur eða stúlkur ósk- ast á sveitaheimili, þar sem jafn- framt er bamaheimili. Einnig ósk- ast kaupamaður í 1—2 mánuði. rr Uppl. í sima 12503. Sumar í sveit. —Ráðskonu vant- ar á gott heimili. Uppl. í síma 30524 í hádeginu og kl. 7—8 e. h. Kona vön pressu og unglings stúlku óskast í þvottahúsið Drífu. Uppl. í síma 23755 eftir kl. 7. Vantar pilt og stúlku til af- greiðslustarfa. Verzl. Baldur Fram nesvegi 29. Kona eða stúlka ekki yngri en 17 ára óskast til innistarfa í sveit Einnig óskast drengur 11—14 ára til snúninga. Uppl. í síma 41466. Karl eða kona óskast til að taka að sér gangaþvott í 4 hæða stiga- húsi í Hlíðunum. Uppl. í síma 30879- Kvenarmbandsúr, Lusina, gull, með gullkeðju, tapaðist 5. apríl frá Sláturfélagi Suðurlands, Skúlagötu, að Lindargötuskóla eða í skólan- um. Uppl. í síma 14428. Fundar- laun. TIL LEBGU Bílskúr tll leigu á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 30154. Herbergi með sérsnyrtingu til leigu fyrir reglusama stúlku. Sími 19978. BARNAGÆZLA Bamagæzla. Stúlka eða eldri kona óskast til að lita eftir böm- um frá kl. 1—5 e. h. fimm daga í viku. Sími 36827. Óska að koma ungbami í gæzlu hálfan daginn hjá bamgóðri konu 1 Kleppsholti eða nágrenni. Sími 32747. FÆÐI Get tekið nokkra menn 1 fæði. Góður staður. Uppl. f slma 20746. Tökum nokkra menn í fast fæði í Austurbænum. Einnig kæmi til greina stakt fæði. Uppl. í símum 24599 eða 37963. Gluggahreinsun. Pantið i tíma. Sími 15787. Kælivélaviðgerðir. — Tek að mér uppsetningu og viðgerðir á kæli- og frystivélasamstæðum. — Sími 16179. Húsbyggjendur. Viljum taka að okkur lagningu steypustyrktar- = járns. Ákvæðisvinna. Vanir menn. ! Símar 32478 og 38036 eftir kl. 19. I Tökum að okkur klæðningar, gef- um upp verð áður en verk er hafið. Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 13655. Tek að mér að smyrja brauð fyr- ir veizlur í heimahúsum. Uppl. í síma 10882 eftir kl. 7 í kvöld. KENNSLA Ökukennsla, hæfnisvottorð. — Kennt á Opel. JUppl. í síma 34570. Ökukennsla — hæfnisvottorð. Kenni á Volksvagenbfla. Símar 19896, 21772, 35481 og 19015. Ökukennsla. Kenni á Skoda 1000 MB. Sími 35077. Get tekið nokkra nemendur í aukatíma 1 íslenzku. Vésteinn Óla- son, sími 34011. Nokkrir tímar lausir í dönsku og ensku. Áherzla lögð á talæfingar ef óskað er. Kristin Óladóttir. Sími 14263. HREINGERNINGAR Hreingemingar. Sími 16739. Van ir menn. Breyting á strætis- vagnaleið nr. 11 Frá og með 1. maí n. k. verður sú breyting á leið 11 — Fossvogur, — að vagninn ekur af Sóleyjargötu um Njarðargötu, framhjá um- ferðarmiðstöð að Loftleiðahóteli. Síðan ekur vagninn um Flugvallarveg og suður Reykja- nesbraut í Fossvog. Brottfarartími er 5 mín. fyrir hvem hálftíma úr Lækjargötu. Strætisvagnar Reykjavíkur HITABLÁSARAR TIL LEIGU Til leigu hitablásarar, hentugir í nýbyggingar til þurrkun- ar á skipslestum o. fl. Uppl. á kvöldin í síma 41839. MOSAIK OG FLÍSALAGNING Múrari getur bætt við sig mosaik og flísalögnum. Uppl. í sfma 20390 og 24954 LEIGAN S/F VINNUVÉLAR TIL LEIGU Múrharhrar ráfknúnir með borum og fleygum — Steinborvélar — Steypuhrærivélar og hjólbörur — Vatnsdælur rafknúnar og benzín — Glattvélar — Stauraborar — Upphitunarofnar. Leigan s.f. Slmi 23480 HÚSRÁÐENDUR — BYGGINGARMENN önnumst glerlsetningar, utanhússmálningu, jámklæðningu og við- gerðir. Gerum við sprungur, málum og bikum steyptar þakrennur. Setjum upp jámrennur o. m. fl. Sfmar 40283 á daginn og 21348 eftir kl. 7 á kvöldin. TEPPALAGNIR I Tökum að okkur að leggja og breyta teppum (leggja i bíla). Vöndun í verki. Sími 38944. GÓLFTEPPA OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum í heimahúsum — Sækjum, sendum. Leggjum gólfteppi. Söluumboð fyrir Vefarann h.f. Hreinsun h.f. Bolholti 6. Sfmar 35607 36783 og 21534 HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Tökum að okkur alls konár húsaviðgerðir, setjum f einfalt og tvö falt gler. Gerum viö og skiptum um þök o. m. fl. úti sem inni. Reynið. viðskiptin. Pantið fyrir sumarið. Uppl. í síma 38202 og 41987 eftir kl. 7 e.h. HÚSEIGENDUR — NÝ ÞJÓNUSTA Tveir smiðir, sem byrja f vor með alls konar húsaviðgerðir, geta tekið að sér ýmis verkefni utan húss sem innan, t. d. glerfsetningu, jámklæöningar á þökum, viðgeröir á steyptum þakrennum, sprungu- viðgerðir og alls konar húsaþéttingar. Eru með mjög góð nylonþétti- efni. Vönduð vinna. Pantið tímanlega fyrir vorið f sfma 35832. IBIFREIÐAEIGENDUR — forðizt slysin Haldið framrúðunum ætfð hreinum á bifreið yðar. — Það er frum- skilyrði fyrir öruggum akstri. Ef rúðan er nudduð eftir þurrkur, þá látið okkur slípa hana. — Vönduð vinna. — Pantið tima í síma 36118 frá kl. 12—1 daglega._______ AHALDALEIGAN SlMI 13728 Til leigu víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar hitablásarar og upphitunarofnar o. fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnamesi. Isskápa- og pianóflutningar á sama stað. Sfmi 13728.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.