Vísir - 28.04.1966, Side 14

Vísir - 28.04.1966, Side 14
VI S IR . Fimmtudagur 28. apríl 1966. M NYJA BÍÓ 11S544 GAMLA BÍD yReimleikarnir Víðfræg ný kvikmynd gerð af Robert Wise, er tvívegis hefur hlotið Oscars verðlaunin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HASKÓLABÍÓ Opnar dyr (A house is not a home). Heimsfræg mynd um öldurhús- ið hennar Polly Adler. Sannsöguleg mynd, er sýnir einn þátt í lífi stórþjóðar. Myndin er leikin af frábærri snilld. Aðalhlutverk: Shelley Winters, Robert Taylor. Sýnd kl. 5. 7, og 9. Bönnuð börnum. HAFNARFJARÐaflBIÚ Ingmar Bergman: PÖGNIN Ingrid Thulin Gunnel Lindblom Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9 LAUGARÁSBÍÓ32075 ENGIN SÝNING I DAG. Fundur borgarstjóra kl. 20.30. 'STU’lBÆJARItSÓ H384 4 I TEXAS Mjög spennandi og viöfræg, ný amerísk stórmynd 1 litum. Islenzkur texti. F9ANK SÍNATRA ¥<Æ DEAN MARTiN ANITA EKBERG URSULA ANDRESS m •v. TSX&S* %%:> cosi*iiA5 IMSBÖCDH VCÍ0RBU0N0 Cuest stau M MK STDOGES W* k s«ii.pi..i>iinwviwin Pioduced md Directed by ftJBtRf WMH , TECHHICOLOR'From WARHER BROS. H Sýnd kl. 9. Konni sigrar Sýnd kl. 5. K. F. u. m. KFUM. — Aðaldeildarfundur í húsi félagsins við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8,30. Séra Magnús Guð- mundsson frá Ólafsvík flytur er- indi um danska prestinn Skovgaard Petersen. Allir karlmenn velkomnir Auglýsið í Vísi TONABIÚ Islenzkur texti TOM JONES Heimsfræg og snilldarvel gerð ny ensk stórmynd f litum er nlotið hefur fern Oscarsverð- laun, ásamt fjölda annarra við urKenninga. Sagan hefur kom iö sem framhaldssaga í Fálk- anum. Afbert Finney Susanna York Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. Stórfengleg og snilldar vel gerð ný amerísk stórmynd f litum og Panavision. Gerð af hin- um heimsfræga leikstjðra J. Lee Thompson. Sýnd kl. 5 og 9. Bö’inii* 12 ára. Siðasta sinn. HAFIARC IÓ Marnie Spennandi og sérstæð ný l:t- myd gerð af Alfred Hitch- cock meö Tippi Hedren og Sean Connery. — Islenzkur texti — Sýnd ki 5 og 9. Hækkað verö Bönnuð innan 16 ára. Bónstöðin Miklubraut 1 opið allo virko dogo, sími 17522 Hjólborðovið- gerðit og benzinsolo Sími 23-900 HJOLBARÐA OG BENZÍNSALAN Vitastíg 4 v/Vitatorg. Sherlock Holmes og hálsdjásn dauðans (Sherlock Holmes and the Neck iace of Death). Geysispennandi og atburða- hröð ensk-þýzk leynilögreglu mynd. Christopher Lee Hans Söhnker Danskir textar Bönnuð yngri en 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðasta sinn. STJÖRNUBlÓ Hinir dæmdu hafa enga von Spencer Tracy Frank Sinatra Islenzkur textl. Geysispennandi og viöburðarfk ný, -merfsk stórmynd f litum með úrvalsleikurum. Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. I lok þrælastriðsins Hörkuspennandi litkvikmynd sýnd kl. 5. 3önnuð innan 12 ára. eftir Halldór Laxness Sýning í kvöld kl. 20. Endasprettur Sýning laugardag kl. 20. Síðasta sinn. Ferðin til skugganna grænu eftir Finn Methling Þýðandi: Ragnhildur Stein- grímsdóttir og Loftbólur eftir Birgi Engilberts Leikstjóri: Benedikt Ámason Frumsýning Litla sviðinu Lind- arbæ sunnudag 1. maí kl. 6 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20. Sfmi 11200 Dufnaveizlan eftir Halldór Laxness Tónlist: Leifur Þórarinsson Leikmynd: Steinþór Sigurðs- son. Leikstjóri: Helgi Skúlason Frumsýning föstudag kl. 20.30 Uppselt. 2. sýning sunnudag. Pjótar lik og talar konur Sýning laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sfmi 13191. m\m WÓDLEIKHÚSIÐ pjýimMjtm Qifjn Tryggingar og fasteignir TIL 7ÖLU 2ja herb. íbúð á 5. hæð í nýlegu húsi á Hverfisgötu, stein- hús. íbúöin er ca. 60 ferm. meö stórum svölum. Verð 725 þús. Útb. 400 þús. ibúöin er í mjög góðu standi Laus strax. 2ja herb. íbúð á II. hæð í háhýsi v/Ljósheima. íbúöin er ca. 60 ferm. Svalir móti suöaustri. Parket á öllum gólfum nema baöi, þar er mosaik í hólf og gólf. Harðviðarhuröir. Þetta er mjög glæsileg 2ja herb. íbúö. Laus eftir sam- komulagi. Otb. 550-600 þús. 2ja herb. íbúð ca 60 ferm. í Árbæjarhverfi, nú þegar til- búin undir tréverk og málningu með sameign fullklár- aðri. Verö kr. 530 þús. Útb. aðeins 200 þús. 2ja herb. nýstandsett íbúð v/Þórsgötu. Otb. 250 þús. 3ja herb. íbúð í háhýsi v/Ljósheima. 3ja—4ja herb. íbúöir í Árbæjarhverfi. 3ja herb. íbúðimar eru ca. 85 ferm. og kosta 630 þús. 4ra herb. íbúðimar eru 110 ferm. og kosta 730 þús. kr. Seljast tilb. undir tré- verk og málningu. Öll sameign kláruð. Fokheld 5 herb. efri hæð á Seltjamamesi 145 ferm. með fullkláruðum bílskúr. Búiö að leggja í gólfið á hæðinni. 5 herb. glæsilegt raðhús v/Álfhólsveg í Kópavogi á tveim hæðum. Á fyrstu hæö era tvær samliggjandi stofur, ytri og innri forstofa, gesta-WC og eldhús, sem allt er úr harövið og plasti. Harðviðar-veggir, sólbekkir og skáp- ar í gangi og ytri forstofu. Oppi eru 3 svefnherbergi, þvottahús og bað með haröviöarskápum, mosaik á baði og þvottahúsi. Teppi á öllum gólfum. Mjög glæsileg eign Verð 1275 þús. Otb. 800 þús., sem skiptast má niður á árinu. Laus 1.' okt. 5 herb. risíbúð, lítið sem ekkert undir súð v/Lönguhlíð. Ibúðin er ca. 135 ferm. Otb. er 550 þús. Mjög góö íbúð. 4ra og 5 herb. íbúðir í Njörvasundi. Höfum mikið úrval af 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúöum víðs vegar um bæinh. Höfum oftast fjársterka kaupendur að öllum stærðum íbúða í Reykjavík, Kópavogi, Garðahreppí, Hafnarfiröi. Austurstræti 10 a, 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272. Auglýsing um útfærslu á gjaldsvæði Trausta, félags sendibílstjóra Reykjavíkur í innanbæjar- akstri að meðtöldum Skerjafirði og Seltjamarnesi og öllu svæöinu innan Lækjar viö Grafarholt viö Mosfellssveit og línu, sem hugsast dregin utan Smálandabyggðar og yfir að Suðurlandsvegi, viö biðskýli SVR og hæðarbrún Selás yfir að brú á Elliðaánum og um veg, sem liggur sunnan Elliðaáa um Blesugróf að Breiðholtsvegi viö Meltungu, það- an yfir á Fífuhvammsveg og Kópavogsbrú og um Kársnes- ið allt skal ekið á taxta 2, hvort heldur er aö nóttu eöa degi. Reglugerð þessi tekur gildi frá og með 1. maí 1966. TRAUSTI — Félag sendibílstjóra Reykjavík Stúlka óskast strax Stúlka, helzt vön, óskast til afgreiðslustarfa (vaktavinna) til að leysa af frídaga og sum- arfrí. SÖLUTURNINN við Hálogaland, Sími 33939 Norræn kvöldvaka í Tjarnarbúð niðri fimmtud. 28. apríl kl. 20,30 Prófessor Dr. Phil Hákori Stangerup flytur erindi: Menningarsamvinna Norðurlanda. Litkvikmynd frá Færeyjum verður sýnd að erindinu loknu. Félagsmenn fjölmennið og takið með ykkur gesti. Dansk ísl. félagið — Norræna félagið

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.