Vísir - 28.04.1966, Síða 16

Vísir - 28.04.1966, Síða 16
Öxulþungi tukmarkuður við 5 tonn - Geir Hallgrímsson Styrmir Gunnarsson Sveinn Björnsson. Siguriaug Bjamadóttir Haraldur Sumarliðason. Fuaáur bonorstión með íbúum Luugur- nes- og Luugurúsbverfís / kvöM Verður í Lougiirásbíói kl. 8.30 e.h, í' kvöld boðar Geir Hall- grímsson borgarstjúri til íund ar með búum Laugarneshverf is og Laugaráshverfis og verð ur fundurinn haldinn í Laug- arásbíói og hefst kl. 8.30 e. h. Á fundinum mun borgarstjóri flytja ræðu og svara fyrir- spumum, sem fram kunna að koma um borgarmálin al- mennt og einnig hagsmuna og áhugamál íbúa þessara hverfa. — Þá mun Styrmir Gunnarsson lögfræðingur flytja stutt ávarp. Fundar- stjóri verður Sveinn Bjöms- son verkfræðingur, en fundar ritarar frú Sigurlaug Bjarna- dóttir kennari og Haraldur Sumarliðason trésmiður. Þetta er fimmti fundurinn, sem borgarstjóri boðar til með íbúum Reykjavíkur. — Hafa þegar nokkuð á þriðja þúsund Reykvíkinga sótt þessa fundi, sem mælzt hafa mjög vel fyrir meðal allra þeirra, sem þá hafa setið. Er hér um athyglisverða og merka nýjung í borgarmálum og stjórnmálum að ræða, sem þegar er sýnt að allur al- menningur kann vel að meta. Eru íbúar Laugarneshverf- is og Laugaráss hvattir til þess að fjölmenna á fimdinn í kvöld og bera fram fyrir- spurnir um áhugamál sín. úflit fyrir að loka þurfi sumum vegum Vegir . eru nú mjög slæmir víðast hvar á landinu vegna aur bleytu og hefur orðið að tak- marka öxulþunga bifreiða við 5 tonn í mörgum landshlutum og allt útlit er fyrir að loka þurfi sumum vegum áður en langt um líður. Blaðið fékk þær upplýsingar hjá Vegamálaskrifstofunni í morgun að ástandið á vegunum hefði verið mjög sæmilegt und- anfarið, en eftir að tók að rigna hefði það versnað stórum. Vegir sunnanlands í Ámes- sýslu, Rangárvallasýslu og V.- Skaftafellssýslu era hvað verstir og norðanlands, í Eyja- firði og Þingeyjarsýslum er á- standið sömuleiðis mjög slæmt. Á Austfjörðum og Vestfjörðum eru vegir víða slæmir og hefur orðið að loka vegaköflum, t.d. varð að loka veginum frá ísa- fjarðarflugvelli út f Súðavík. Á Vestfjörðum og Norður- landi liggur víða snjór á vegum enn og er unnið að því að ryðja þessa vegi. Sigurður MagnuSson ávarpar kaupmcnn a aðalfundnram. KAUPMENN Á AÐALFUNDI Aðalfundur Kaupmannasamtaka Islands 1966 var settur kl. 10 í morgun að Hótel Sögu. Formaður samtakanna Sigurður Magnússon setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Hann tilnefndi síðan Hjört Jóns- son kaupmann fundarstjóra og rit- ara fundarins Val Pálsson og Reyni Sigurðsson kaupmenn. Þá flutti formaður samtakanna ræðu. Síðan flutti framkvæmdastjóri Knútur Bruun, hdl. skýrslu um starfsemi samtakanna s.l. starfsár Að lokinni skýrslu frmkvst. las Ásgrímur P. Lúðvíksson gjald- keri samtakanna ársreikninga og skýrði þá. Eftir hádegisverðarhlé ávarpaði viðskiptamálaráðherra dr. Gylfi Þ. Gíslason fundarmenn. I dag verða fluttar greinargerðir um starfsemi Verzlunarbanka Is- lands h.f. og Lífeyrissjóðs verzlun- armanna og verða kosnir odda- maður í stjóm samtakanna og varamaður hans. Endurskoðendur verða kjömir. Síðan verða lögð fram áHt nefnda. í dag að loknum fundi mun við- skiptamálaráðherra bjóða fundar- mönnum til móttöku í ráðherrabú- staðnum að Tjamargötu 32. • • • • um lindlrbúin af ríkisstjórninni Á fundi Sameinaðs þings í gær var tillaga til þingsályktun- ar um undirbúning löggjafar um Iistamannalaun. Munu til- lögur um nýskipan um lista- mannalaun lagöar fyrir næsta Alþingi af ríkisstjóminni. Þing- menn úr öllum flokkum fluttu tillögu um nýskipan listamanna- launanna, en fyrir henni mælti á þingi í gær fyrsti flutnings- Franjh. á bls. 5. Reyut uð selja Esju og Skjuldbreið Ákveöið hefur verið að selja tvö strandferðaskip Skipaútgerð- ar ríkisins, Esju og Skjaldbreið, ef viðunandi boð fást. Jafnframt hefur veríð skipuð nefnd til að gert tillögur um endurskipulagn- ingu strandferðanna, og sérstök þriggja manna stjóm hefur verið skipuð yfir Skipaútgerðina. Umræður spunnust um þetta mál í sameinuðu Alþingi í gær. Vilhjálmur Hjálmarsson (F) kvaddi sér máls utan dagskrár og beindi þeirri fyrirspurn til sjá- varútvegsmálaráðherra, hvað hæft væri í því, að tvö af skip- um Skipaútgerðar ríkisins hefðu veriö boðin til sölu. Eggert G. Þorsteinsson sjávar- útvegsmálaráðherra sagði það rétt vera, að tvö af skipum fyrirtæk- isins hefðu verið sett á sölulista. Væri hér um að ræöa skipin Esju og Skjaldbreið. Ráðherrann kvaðst þó vilja vekja athygli á því, að langan tíma tæki jafnan að selja slík skip og væri því hér fyrst og fremst um könnun á möguleikum á sölu þessara skipa að ræða. Ráðherra sagði, að flest um væri ljóst af þeim upplýsing- um, sem fyrir væru um hatla- rekstur fyrirtækisins, að nauð- syn væri á að endurskipuleggja allt starf útgerðarinnar. Sem Framh. á bls. 5.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.