Vísir - 02.05.1966, Blaðsíða 1

Vísir - 02.05.1966, Blaðsíða 1
VISIR 7 ses árg. - Mánudagur 2. maí 1966. 98. tbl. íæknar Landspítalans komu tíl starfa í gær ** *.. Vinna áfram samkvæmt sérstökum samningi — Læknar á fundi með ráðherra i dag Læknar Landspítalans mættu til vinnu í gær þótt endan- legt samkomulag hefði ekki náðst fyrir þann tíma við heil brigðisyfirvöldin í læknadeil- unni svonefndu. Sagði Árni Björnsson, fom.aður Lækna- félagL Reykjavíkur, Vísi í morgun að samkvæmt til- mælum yfirlækna hefðu lækn ar rikisspítalanna ákveðið að vinna samkv. sömu skilmál- um og undanfarið, meðan samkomulagsleiðir væra enn ekki aliar lokaðar. Héfðn Framh. á bls. 6. Flensan hér var af A -stofni Víðast erlendis af B-stofni Að Keldum hefur Margrét Guðnadóttir læknir unnið undan farið að því að rækta og ein- angra inflúensuveiru. Komið hefur í ljós af þeim rannsókn- um, þegar búið var að elnangra stofninn að inflúensufaraldur- inn, sem gekk héma í Reykja- vík er af A-stofni. Hefur þá Asíuinflúensan enn sem fyrr verið hér á ferðinni, en á undangengnum árum hefur hún stungið sér niður hér á landi annað veifið. Gekk farald ur árið 1963 og aftur í fyrra, en gætti þá helzt á Norðurlandi, á Blönduósi og Sauðárkróki. Hefur fólk sem tók veikina á þessum svæðum í fyrra yfirleitt reynzt ónæmt fyrir veikinni núna. Framh. á bls. 6. SUMAR í BORG Þessar höfðu skroppið út i frí minútum i Kennaraskólanum. Það ber ekki á öðru en sóskini í brosum þeirra og skapið virðist eftir þvf — engin hræðsla við yfirvofandi próf, né enskutím- ann sem bær eru að fara í. Þær heit Elín, Sigrún og Sigrún og 1 eru í 1. bekk K.í. Albræoslan var sampykkt sem lög fráAlþingi á laugardagimt Auk þess voru samþykkt 8 frumvörp. Minkurimi felldur í efri deild Á fundum Alþingis á laugar- daginn voru samtals níu frum- vörp gerð að lögum. Þar af voru átta stjórnarfrumvörp, en aðeins eitt þingmannafrumvarp. Efri deild samþykkti fjögur frumvörp sem lög. Merkast þéirra frumvarpa er að sjálf- sögðu stjórnarfrumvarpið um lagagildi samnings milli ríkis- stjórnar íslands og Swiss Alum- inlum um byggingu og rekstur álbræðslu í Straumsvík, en það hefur verið til umræðu á Al- þingi allan aprílmánuð. Var það samþykkt með 10 atkvæð- um gegn 9 en einn þingmanna var fjarstaddur. Stjórnarfrum- varpið um vemd bama og ung- menna varð einnig að lögum frá deildinni. Þingmannafrumvarp það sem samþykkt var frá efri deild var frumvarpið um flskvelðar í landhelgi og var það borið fram af þingmönnum allra flokka. Efri deild sam- þykkti einnig stjómarfrumvarp- ið um breytingu á lögum um umferðarlög en við aðra um- ræðu málsins vár samþykkt brevtingartillaga við frumvarp- ið sem gerir ráð fyrir að lög- reglustjóri megi ákveða há- markshraða á vissum akbraut- um, allt að 90 km. á vissum tímum ársins. Þá var einnig samþykkt frumvarpið um vátryggingarfélag fyrir flski- Frh. á bls 11. Ekkert fundið að gerðardómsákvæðum fyrr en samningurínn hafði veríð undirritaður Úr ræðu Jóhanns Hafsfein á Alþingi Við aðra umræðu í efri deild á föstudag um álbræðsl una hélt iðnaðarmálaráðherra Jóhann Hafstein ræðu og svaraði þar ásökunum þing- manna Framsóknarflokksins og sérstaklega þeirra Ólafs Jóhannessonar og Helga Bergs sem þeir höfðu borið á hann við umræðurnar. Fjöll uðu þessi atriði að mestu leyti um gerðardómsákvæði samningsins og fletti iðnaðar málaráðherra þar rækilega ofan af fullyrðingum þeim sem framsóknarmenn höfðu slegið fram í umræðunum Kaflar úr þessari stórfróð- legu ræðu dómsmálaraðherra eru birtir hér á eftir. Ráðherra sagöi i upphafi máls sins að það væru ekki mörg at- riöi i ræðum st.ómarindstæð- inga sem na.m þyrffi að svara hér í þessari dield. Þó væri það ekki af þid að ekki væri neitt athugavert við málfiutning þeirra. Fiest af því sem þeif hefðu sagr við umræður um mél ið hér i deildinni hefði heyrzt hér á Aiþingi áður og hafði ver ið svarað af stuðningsmönnuin frumva 'p ;i;is. Þó kvaðst ■ á. - herra ekki ge‘.a látið hjá iíð." að kveðja sér hljóðs þó ekki væri nenia til a<* ndurgiaida ku:te;£ ina frá þem’ H í ; i Bcrgr, og Ólafi tðhan.i ’ssvni. Ólafur ló- hannesí in he éi -erið aó íeyna við umræðuna að sýna fram á aö pað sem dómsmálaráOherra hefði sagt nér vir untræð'.na væri vís/ a.’di ósatt og bafi hann bá sérst-i*■:'.«ga átt við un - mæli sin um gerðardómsákvæði samningsins um ' álbr-sðsiiina. Þá sagiist ráðherra vilja r.fja upp það se n hann hefði s.'igt hér við umroeðunar og Ólafur Jo- hannessj.t segði að vær vísvit- andi ósj:t í fyrsc.i lagi heíð hann sagt að Ólafi hefðu verið sýnd 'idr.je samningsins Þetta "æri viðjrkennt að væri rétt. 1 öðru lagi að Ólafur Jó- hannesson hefði þá ekki gert neinar athugasemdir um ráða- gerðir og hugmyndir um alpjóð legan gerðardóm. Það væri lika viðurkennt að þaö væri rétt. Það væri alveg óþarfi að fara að gera því skóna, að dómsmála- ráðherra hefði haft um þetta eitthvert annað orðalag en í neðri deild, efnislega heföu það verið alveg sömu ummælin, sem hann hefði viöhaft hér í þessari deild um þessi viðhorf eða af- stöðu þingmanna almennt til þessara gerðardómsákvæða. Síð an sagði Jóhann Hafstein að það Frh. á bls. 8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.