Vísir - 14.06.1966, Síða 3
-Z32Í3C?JPV
V í S IR. Þriðjudagur 14. júnl 1966
„Við byggjum“ er kjörorð
Klwarrisklúbbsins Kötlu, sem
fékk fullgildingu sína við at-
höfn i Átthagasal Hótel Sögu
á iaugardag.
Félagsmenn hins nýja Kiw-
anisklúbbs, eru 30 talsins en
klúbburinn er annar sinnar teg-
undar hér á landi, þjónustufé-
lag, sem beinir starfseminni að
góðgerðar og liknarmálum.
Um 90 manns voru mættir
vlð athöfnina þar á meðal voru
fulltrúar frá Rotary-, Lions- og
Zontaklúbbum hér í borg. Var
athöfnin sett af Elnari A.
ff
VIÐ B YGGJUM
Nýr Kiwanisklúbbur stofnaður
Athöfnin sett. Ingólfur Guðbrandsson, veiziustjóri, ungfrú Katrín Pálsdóttir, Páll H. Pálsson, forseti Kötlu, Birgir Islelfur Gunnarsson
og frú og Einar Á. Jónsson og frú.
ÆÁ
' \
' ■' V y iffó ' <9*** '
1 ‘ : t A . .. ■*■. '■'■■
Jónssyni umdæmisstjóra Kiw-
anis á Norðurlöndum en veizlu-
stjóri var Ingólfur Guðbrandss.
Ræðum. kvöldsins var Harold
M. Heimbaugh úr aðalstjóm
hins alþjóðlega Kiwanisfélags-
skapar og afhenti hann Páli H.
Pálssyni forseta hins nýja
félagsskapar fullgildingarskjal-
ið. t ræðu sinni kynnti Hehn-
baugh störf Kiwanishreyfingar-
inar, sem er alþjóðlegur félags-
skapur, en hátt á sjötta þúsund
Kiwanisklúbbar em nú víða um
Iönd með meðlimafjöldanum
300.090 manns.
Alþjóðahreyfingin Kiwanis
var stofnuð í Bandaríkjunum
árið 1915, en það var ekki fyrr
en árið 1963 að hreyfingin hóf
starfsemi sína utan þeirra.
Núna eru 24 Kiwanisklúbbar í
8 Evrópulöndum, en fyrsti ís-
lenzki Kiwanisklúbburinn
„Hekla“ var stofnaður 1963.
Fundir eru haldnir vikulega
í Kiwanisklúbbunum og er ann-
ar hver fundur almennur fund-
ur, þar sem fara fram umræö-
ur og afgreiðslur mála og er i
lok þeirra fluttir fyrirlestrar
aðrir fundir eru stjómar- og
nefndarfundir.
'
’C ■ W 'i' y '■ ^
■ ’■' ' \ s ■ J
Amór Hjálmarsson, forseti Kiwanisklúbbslns Heklu mælir fyrir hinum nýja félagsskap. Til hægri
sjást James K. Penfield sendiherra Bandaríkjanna og frú.
Hér ræöa saman Geir Hallgrfmsson borgarstjóri og listamaðurinn
Sverrir Haraldsson.
Himbaugh afhendir Páli A. Pálssyni fullglldingarskjalið.
málverkasýningu
kennarar, Hstafólk og fjöldi
annarra gesta voru þama saman
komnlr.
Hefur listamaðurinn á einu
ári tekið óvæntum sinnaskipt-
um og snúlð sér að landslags-
málverkinu í staðinn fyrir
abstraktion og em flest olíu-
málverkanna á sýningunni,
Sogamýrin, séð í gegnum glugga,
i breytilegum leik birtu og Iita.
í Myndsjánni í dag em nokkr
ar svipmyndir frá opnuninni. —
mm
s *. ;..h-
apilp
, ■
- •
■
': <»' ■ ■ ■<..-x- '..y : • *'■■■ %
ÉMfrdt ■:-
% '
. .
Einar Markan og frú til hægri ræða um Sogamýrina, til vinstrl
er Friðjón Guðröðarson, lögtræðingur I þungum þönkum yfir
sama efni.
Meðal gesta á opnun sýnlngarinnar var Lúðvík Guðmundsson fyrrv. skólastjórl Handíða- og mynd-
listarskólans og t.v. sjáum við þá Sigurð Nordal og einar Magnússon rektor, rabba saman.