Vísir - 14.06.1966, Side 5

Vísir - 14.06.1966, Side 5
5 V1SIR. Þriðjudagur 14. júní 1966 EE9 Bankar ýmissa landa reyna aS bjarga sterlingspundinu Bankastjórar aðalbanka ýmissa landa hafa setið á ráðstefnu til þess að fjalla um stuðning við sterlingspurdið; sem er í hættu vegna framleiðslu- og útflutnings- erfiðleika af völdum farmanna- verkfallsins, sem nú hefir staðið á fimmtu viku.. Náðist eining um p~' frarnlengja samkomulagið um pundið, er gert var í sept., og er Frakkland nú aðili með sérsam- komjilagi. — Ráðstafanirnar höfðu þe-^ar þær afleiðingar að pundið náði sömu stöðu og fyrir verð- hrapið — eða komst í 3.79 miðað við dollar. Á Brfetlandi hefir fjármálaráð- herrann, Callaghan, skorað á far- menn að fallast á málamiðlun, svo að framleiðsla komist í gang og út- flutningur. Um 800 skip hafa stöðvazt og hafa gengið af þeim um 2500 farmenn. Hafnarverkamenn ræddu í gær stuðnine við farmenn, en ef hafnarverkamenn hefja samúðar- verkföll mun ástandið stórum versna. Þingið kom saman í gær að loknu hvítasunnuleyfi þingmanna og var af stjómarinnar hálfu gerg grein fyrir ástandi og horfum. Sagt var í gær, að um 50 sjómenn á ferjuskipum við Erm- arsund sem stöðvazt hafa, væra reiðubúnir að hefja störf á ný, en ólíklegt var talið, að hætt yrði á að láta ferjuskipin hefja siglingar aftur, af ótta við gagnráðstafanir. FramtíB SAS sögð í hættu, ef verkfallið leysist ekki Sænsk blöð eru harðorð í garð flugmanna hjá SAS og segja, að þeir geti ekki vænzt stuðnings og samúða. hjá almenningi. í þann streng taka m. a. Göteborgs handels och sjöfartstidning og Göteborgsposten. Sænsk blöð telja nú framtíð SAS í hættu. Politiken í .Zaupmannahöfn kveðst hvorugan deiluaðila vilja styðja á þessu stigi. Blaðið bendir á. að fyrir opin- bera norska og sænska tilstuðlan hafi verið gerð tilraun til sam- komulags, og svo virðist sem allar leiðir hafi verið reyndar. Blaðið bendir á, að effitt sé að sjá, að opinber íhlutun leysi vandann. Áður var kunnugt, að sænska stjórnin myndi ráðgast við rfkis- stjómir Noregs og Danmerkur, og sú skoðun komið fram, að svo mik- ið sé í húfi, að fara verði gerðar- dómsleiðina. Alis munu um 12.000 manns missa atvinnuna, haldist verkfallið, en þjónustuliði hefir verið sagt upp frá 15. júnf. Aðallega mun það hafa girt fyrir samkomulag, að hvorugur aðila vildi vfkja frá stöðu sinni varðandi samningstímabil, en flugmennimir vildu aðeins semja til eins árs, en miðlunartillaga lá fyrir um að semja til 2ja ára. SAS vill 3ja ára samninga. Unniö var af því af kappi í gær hjá SAS, að útvega farþegum far með flugvélum annarra flug- félaga, á jámbrautur og á skipum. — Talið er, að tjón SAS af verk- f.°llinu muni nema sem svarar til 18 milljóna fslenzkra króna á dag. Þá sýnir Tónabíó innnan tíðar hina áhrifamiklu kvikmynd Chaplins „SVIÐSLJÓS" f end- urskoðaðri útgáfu hans sjálfs og með íslenzkum texta, og þarf hún engrar umsagnar við. Leikur heims horna milli -A- Indira Gandhi forsætisráð- herra Indlands mun fara til Moskvu bráðlega. Það hefur staðið til allt frá þvi hún varð forsætisráðherra, að hún færl þangað, en nú hefur heimsókn- inni verið hraðað vegna gagn- rýni sem fram hefur komið vegna þess, að Indverjar hafi opnað leiðir fyrir bandariskt einkaframtak til þess að fá fjár magn inn í landið. Sovétríkin og Bandaríkin hafa veitt Indlandi mikla efnahagsaðstoð og nemur aðstoð sovétstjómarinnar til þessa sem svarar til eins millj- arðs dollara. Tónabíó — Framh. af bls. 7 þurfa að hafa. Aðalhlutverk leika Tom Tryon, Senta Berger og hinn vinsæli söngvari Harve Presnell. Með stjörnum eins og Stew- art Granger, Mickey Roonev, Raff Valone, Henry Silva og hinni bráðfallegu ítölsku leik- konu Mia Massini. hafa bræö- urnir Gene og Roger Corman framleitt spennandi og áhrifa- mikla stríðskvikmynd „THE SECRET INVASION". Sögu- þráðurinn fjallar um hemám Þjóðverja í júgóslavneska bæn- um Dubrovnik og fimm dauða- dæmda afbrotamenn, sem boðið er skilyrðislaust frelsi, ef þeir vilja framkvæmda djarfa og mjög hættulega innrás í Dubrovn.., til að örva baráttu skæraliða gegn hernámsliðinu. Hluti af myndinni er tekinn í Cairo, þar sem hið sögufræga fangelsisvirki E1 Raamle kemur inn í söguþráðinn. Myndin er í litum og Panavision. Hinn heimskunni kvikmynda- framleiðandi Joseph E. Levine hefur enn á ný sent frá sér nýja ítalska stórmynd i litum „CASANOVA 70“. Aðalhlutverk ið hefur með höndum hinn myndarlegi leikari Marcello Mastroianni, sem leikur ástleit- inn liðsforingja í her Nato- landanna, sem meiri áhuga hefur á fögram konum en vömum vestrænna landa, en það kemur að sjálfsögðu á stað margvísleg- um vandræðum. Hinar bráð- fallegu konur er umkringja Mastroianni eru Vima Lisi, Seyna Seyn, Marise Mell og Rosemarie Dexter. Leikstjóri er Mario Monicelli. Hinn heimsfrægi leikstjóri og leikari Vittorio De Sica hefur stjórnað nýrri ítalskri stórmynd í litum „MARRIAGE ITALIAN STYLE“, Carlo Ponti eiginmað- ur Sophiu Loren er framleiðandi hennar. Myndin var talin ein af 10 beztu myndunum er hún var sýnd í Bandaríkjunum. Aðal- hlutverk leika stjörnur eins og Sophia Loren, Marcello Mastro- ianni og dóttir Ingrid Bergman, Pia Lindström. ið áður þrátt fyrir meiri þátt- töku 1 veiöunum, eða 35.479 lestir boriö saman við 40.808 lestir. Telja má, aö alls hafi 460 þilj aðir bátar tekið þátt í vertíð- inni með öörum veiðarfærum en nót, en 485 árið áður. Allmargir þessara þáta stunduðu stopult veiðar, einkum þeir smærri enda erfitt um vik að manna þá. Vertíðarafli bátaflotans nam alls 228.254 lestum borið sam- an við 273.957 lestir áriö áður (leiðrétt tala) er þetta 74.2% ársafla bátaflotans, annars en síldar, loðnu og krabbadýra, en var 78,1% á árínu 1964. Af ver tíðaraflanum bárust 213.429 lest ir á land á svæðinu frá Horna- firði að Djúpi eða 93.5% boriö saman viö 257.161 lest eða 94% árið áður. Lfnuaflinn dróst enn saman og nam aðeins 21.863 lestum á móti 39.732 lestum ár ið áður og tæplega 54.400 lest- um á árinu 1963. Veldur verk- fall það sem að framan greinir að sjálfsögðu nokkra þar um. Var heildarþorskafli bátaflotans 307.336 lestir, en var 350.472 lestir (leiörétt tala) á árinu 1964 Þorskafli togaranna Afli togaranna var heldur skárri á árinu en árið áður eða 73.606 lestir á móti 64.833 lest um 1964. Alls stundaði 31 togari veiðar þegar mest var, þar af höfðu 30 reglulegt úthald. Tveir togarar voru seldir úr land iá ár inu. Hagnýting þorskaflans Síldaraflinn og hagnýting hans. Heildarsíldaraflinn varð 762Í566 lestir samkvæmt skýrsiu Eíski- félagsins, samanborið við 545.790 lestir árið áður (leið- rétt tala). Loðnuaflinn var 49.735 lestir borið saman við 8.640 lestir árið áður. Um ýms- ar nánari upplýsingar varðandi síldveiðamar, flutninga á síld milli landsfjórðunga og hagnýt- ingu síldaraflans á árinu 1965, vísast til greina, er Erlendur Þor steinsson og Sveinn Benedikts- son hafa skrifað um þessi efni í Ægi fyrr á þessu ári. Hvalveiðar Hvalveiöar voru stundaðar með venjulegum hætti. Lauk þeim hinn 19. sept. og höfðu staðið í rúmlega 18 vikur. Veið- in sundurliðast sem hér segir: 1965 1964 Langreyðar 288 217 Búrhveli 70 138 Sandreyðar 74 89 432 444 Framleiðsla hvalafurða var sem hér segir: 1965 1964 lestir lestir Lýsi 2.936 3.215 Kjöt 2.852 2.227 Hvalmjöl 1.938 1.974 Rengi og sporöur 74 69 Útflutningur sjávar- afurða hins aldna snillings í hlutverki % % % Verðlag var hagstætt á vör- trúðsins er eitt af mestu afrek- um hans á hvíta tjaldinu — til þessa. ísvarinn 1965 1964 1963 um á erlendum markaði og út- flutningur sjávarafurða aldrei fiskur Til 9.3 9.6 10.6 meiri að verðmæti og magni. Heildarverðmæti útfluttra Sjóvarútvegur — frystingar Til 48.6 44.2 46.0 sjávarafuröa nam samtals 5.257 milljónum króna samanborið við Framh. af bls 9 veiðum. Alls stunduðu 146 bát- herzlu Til 14.2 20.3 19.5 4.384 milljónir króna árið áður. Era útfluttar sjávarafurðar ar veiðar með nót aö einhverju eða öllu leyti borið saman við söltunar I 23.2 21.6 19.1 94.6% heildarútflutnings sam- anborið við 91.8% árið áður. 108 báta árið áður, þar af voru mjölvinnslu 0.8 0.9 0.9 Birgðir sjávarafurða í árslok bátar eingöngu meö nót 65. Annað og til innanlands 1965 námu 1.101.3 millj. kr. að Þorskaflrnn í nót var nú all- neyzlu 3.9 3.4 3.9 verðmæti en vora 699.5 milljón miklu minni en á sama tíma ár 100.00 100.00 100.00 ir króna við upphaf þess. Sýnishorn af hinum vönduðu vel og komið og skoðið. P. Sigurðsson, Skúlagötu 63, einkaumboð fyrir Polaris-innréttingar. V.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.