Vísir - 14.06.1966, Síða 6
6
V í S I R . Þriöjudagut 14. júni 1966
Heildaraflinn eystra orð-
inn rúmar 56 þúsund lestir
Fyrri hluta vikunnar voru skipin
190—200 sjómíiur NA af Langa-
nesl. Var veður gott og aflaðist
allvel. Um miðja vikuna fór veöur
versnandi og fœrðu skipln sig norð
ur á bóginn og voru síðari hluta
vikunnar SA af Jan Mayen.
Aflaðist þar sæmilega þrátt fyrir
óhagstætt veður.
Vikuaflinn nam 12.476 lestum og
var heildaraflinn á miönætti s.l.
laugardags 56.286 lestir og hefur
allur farið í bræðslu.
Sambærilegar tölur frá í fyrra
eru ekki fyrir hendi.
Aflinn skiptist þannig á löndunar
staði:
Reykjavík (Síldin 6.080, Bolungar
Hitaveita —
Framhald af bls. 16
Bygggarða er önnur af tveimur
tilraunaholum, sem boraðar
voru I fyrra og er hin við Bakka
vör sunnar á nesinu. Var boraö
80 metra niður og hitastigull
inn í berginu reyndist sá sami
í þessum tveimur holum. Álíta
sérfræðingar að það muni vera
heitt vatn víða á nesinu.
— Það þarf 30 sekúndulítra
af 80—90 gráða heitu vatni til
að fullnægja hitaveituþörfinni
þegar Seltjamamesið verður
fullbyggt, eða álíka magn og
kemur úr beztu holunum í
Reykjavík.
— Þegar borun við Bygg-
garða verður lokiö eftir um það
bil mánuð verður kostnaðurinn
orðinn um 1 millj. við holuna
og þótt okkur langi til að halda
áfram borunum annars staðar
þá er ekki fé til þess fyrir hendi
að svo stöddu.
— Næst liggur fyrir að gera
heildaráætl. um hitaveitu á Sel-
tjamamesi fullbyggðu, þv£ aö
þótt þetta brygðist hér eða yrði
ekki fullnægjandi verðum viö
aðilar að Nesjavallaveitu Reyk
víkinga ef ráðizt verður í hana,
sagði Sigurgeir að lokum.
Solfcndur —
Framhald af bls. 16
in hafi ekki veitt þær upplýs-
ingar, sem henni ber að gera.
Þeir eru ónægðir með, að tunn
ur eru keyptar innanlands með
an hægt er að fá þær mun ódýr
ari erlendis frá. Þeir eru ónægð
ir með skrifstofu nefndarinnar
á Siglufirði og finnst að hún
hafi verið £ of litlu sambandi
við skrifstofuna £ Reykjavfk.
Þeim finnst, að Sfldarútvegs-
nefnd eigi að starfa fyrir sfld
arsaltendur, en hafi ekki gert
það.
Sildarsaltendur hafi borið
fram sérstakar óskir sinar, en
á þær hafi ekki verið hlustað
og að nefndin hafi mismunað
Útför systur minnar
GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR
frá Skál,
áður kennslukonu við Landakotsskóla verður gerð
frá Kristskirkju í Landakoti miðvikudaginn 15. júni
1966 kl. 10 f.h. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu
er vinsamlega bent á minningarsjóð Kristskirkju í
Landakoti. Fyrir hönd vina og vandamanna.
Sigríður Jónsdóttir
NÚPVERJAR
Nemendur Björns Guðmundssonar fyrrv.
skólastjóra héraðsskólans aö Núpi og vel-
unnar skólans eru beðnir að mæta á fundi
í Aðalstræti 12 uppi miðvikudaginn 15. þ. m.
kl 20,30.
Nefndln.
v£k (Dagstjarnan) 795, Ólafsfjörð-
ur 571, Krossanes 110, Húsavfk
378, Raufarhöfn 8.063, Vopnafjörð
ur 5.395, Seyðisfjörður 12.232, Nes
kaupstaður 9.420, Eskifjöröur 6.579
Reyöarfjörður 3.165, Fáskrúðsfjörð
ur 3.272, Djúpivogur 226.
hinum ýmsu mönnum.
Talsmaður sfldarsaltenda sem
Vísir talaði við, vildi að það
kæmi skýrt fram, að þeir hafi
verið mjög ánægðir með skrif
stofu nefndarinnar í Reykjavík
og að óánægjan stafi af nokkru
leyti af slæmri fyrirgreiðslu
skrifstofunnar á Siglufirði.
METZELER JijólbarSarnir eru þekktir
fyrir gæði og endingu^
Aðcins það bezta er nógu gott.
SSIusfaSir: n JÖLBARÐA"
&BENZINSALAN
v/Vitatorg. SlMI 23900
ALMENNA METZELER nmboSiS
VERZLUNARFÉLAGIД
SKIPHOLT 15
SÍMI 10199
SiÐUMÚLI 19
SÍMI 35553
HATTAR
Ný sending af enskum
sumarhöttum var að
koma.
HATTABÚÐIN
Huld
Kirkjustræti
Kandidatar út-
skrifast í dag
Háskóla íslands verður slitið
í dag við athöfn í hátíðasalnum
og er það í fyrsta sinn sem
skólaslit fara fram á þann hátt.
Fá hini nýútskrifuðu kandi-
datar þá skírteini sín. Á eftir
drekka þeir kaffi með prófessor
um skólans. Hér fara á eftir
nöfn þeirra, sem ljúka lokaprófi
frá Háskólanum.
Embættispróf í guðfræði:
Heimir Steinsson.
Græða sdr —
Framh. af bls. 1.
rauna og uppgræösluleiðangri.
Voru þeir 6 við þetta starf. Bor
ið er á og sáö mismunandi teg-
undum grasfræs, ýmist einni teg
und eða blönduðum, eftir því
hvemig jarðvegurinn er og önn-
ur skilyrði. Hefur verið unnið á
13 stöðum á Suður-, Suðvestur-
og Norðuriandi, gert er ráð fyrir
að tilraunir verði gerðar á alls
um 20 stöðum á landinu í sum-
ar.
Hér er um nauðsynjaverk að
ræða. Benda má á, að ef ekkert
væri að gert, gætu hinar opnu
reinar meðfram vegunum ef til
vill leitt til uppblásturs, og landi
því sem óhjákvæmilega er rifið
upp til vegagerðar, ber að sjálf
sögðu að skila aftur grónu svo
fljótt sem tök eru á. Fegurðar-
sjónarmiðinu má heldur ekki
gleyma. Það er ekki fögur sjón
að sjá bessi opnu sár beggja
vegna veganna á löngum köfl-
um. Nú er í ráði að gera átak til
þess að bæta úr þessu og er þaö
vel.
Leiguíbúðir
Framhald af bls. 16
aðar til útrýmingar heilsuspill-
andi húsnæði og munu þeir að
öðru jöfnu ganga fyrir, sem
búa í ófbúðarhæfu húsnæði.
5. Eigendur fbúða koma eigi til
greina.
Að öðru leyti mun borgarráð
setja nánari reglur um úthlutun
Ieigufbúða þessara.
Umsóknareyðublöð liggja frammi
£ skrifstofu félags- og framfærslu-
mála, Pósthússtræti 9, Reykjavík
og skulu umsóknir hafa borizt eigi
síðar en 28. þ. m. til húsnæðisfull-
trúa, sem gefur allar frekari upp-
Iýsingar.
Embættispróf í læknisfræði:
Auðólfur Gunnarsson, Baldur
Fr. Sigfússon, Brynjólfur Ingv-
arsson, Ingólfur St. Sveinsson,
Ingvar Kristjánsson, Kristján
Sigurjónsson, Þórarinn B. Stef-
ánsson, Þorsteinn Sv. Stefáns-
son,
Kandidatspróf í tannlækning-
um: Bjöm Þorvaldsson, Gylfi
Felixson, Hrafn G. Johnsen,
Kristín Ragnarsdóttir, Ólafur G.
Karlsson, Öm Guðmundsson.
Exam.pharm. — próf í lyfja-
fræði Iyfsala: Eggert Sigfússon,
Guðbjörg Kristinsdóttir, Margrét
Svavarsdóttir, Sigríður Kristín
Hjartar, Vigdís Sigurðardóttir,
Embættispróf í lögfræði:
Amar Geir Hinriksson, Ellert B.
Schram, Hafsteinn Hafsteinsson,
Hákon Árnason, Hreinn Sveins-
son, Hörður Einarsson, Óttar
Yngvason, Sigvaldi Friðgeirsson,
Þorsteini Guðlaugur Geirsson,
Þorvarður Örnólfsson.
- Kandídatspróf í viðskipta-
fræðum: Haraldur Magnússon,
Helgi Gíslason, Helgi Hákon
Jónsson, Ingólfur Árnason,
Kristinn Zimsen, Ólafur Ingi
Rósmundsson, Óskar G. Óskars-
son, Sigurður Ragnar Helgason,
Skúli ólafs, Sveinn Ingvar
Sveinsson, Sverrir Ingólfsson,
Öm Marínósson.
íslenzkupróf fyrir erlenda
studenta: Trygve Skomedal.
B.A. próf: Bernharö S. Haralds
son, Einar Guðmundsson, Einar
Öm Lárusson, Halla Hallgríms-
dóttir, Jónas uristjánsson, Kat-
rín S. Ámadóttir, Margrét E.
Amórsson, Ólöf Bima Blöndal,
Pétur H. Snæland, Sigríður Arn
bjamardóttir, Sigurður Odd-
geirsson, Sigurlaug Sigurðar-
dóttir, Sveinn S. Jóhannsson,
Þyri Laxdal.
Fýrri hluti verkfræði: Agnar
Olsen, Erlingur I. Runólfsson,
Geir Amar Gunnlaugsson, Guö-
jón S. Guðbergsson, Guðmund-
ur Ingvi Jóhannsson, Halldór
Sveinsson, Jóhann G. Berg-
þórsson, Jónas Matthíasson,
Loftur Jón Ámason, Páll Jó-
hannsson, Sigríður Á. Ásgríms-
dóttir, Sigþór Jóhannesson,
Sveinn Ingólfsson, Sveinn Þór-
arinsson.
Tveir kandídatana hlutu ágæt
iseinkunn: Heimir Steinsson,
cand. theol., 14,94, og Auðólfur
Gunnarsson, cand. med., 14,59.
Ennfremur hlaut Halldór Sveins
son, sem lauk fyrra hluta prófi
í verkfræði ágætiseinkunn 7.68.
RÝMIMGARSALAN >f SKÓLAVÖRÐUSTÍG 3 >f RÝMINGARSALAN
STÓRKOST’IG VERÐLÆKKUN
GJAFAVÖRUR - SNYRTIVÖRUR - SOKKAR / ÚRVAU
Aðeins fóir dognr eftir
RÝMINGARSALAN >f SKÓLAVÖRDUSTÍG 3 >f RÝMINGARSALAN E