Vísir - 14.06.1966, Síða 10
V í S IR . Þriðjudagur 14. júní 1966
m
s
Dfistomatela f Reytojavík vik-
aoa ÉK—¥8. júni: Vesturbaejar-
apðbek.
Næturvarzla í Hafnarfirði að-
íaxaaðtt í5. júní: Ejrlkur Bjöms-
son Austurgötu 41. Sfmi 50235
ÍTVARP
Þriðjudagur 14. júní.
Fastir Kðir eins og venjuiega.
16:00 IVRðdegisútvarp.
16.30 Siðdegisútvarp.
18:00 Pfanómúsík: Viadimir Asj-
kenazý leikur lög eftir
Fréderic Chopin.
20:00 Kvartettsöngur í útvarps-
sal. Fjórir piltar úr KFUM í
Reykjavík syngja andleg
lög.
20:20 fsiand — land hirmar
mikhi kröfu. Séra Árelius
Níelsson flytur erindi.
20:45 Tilbrigði um „rococo“-stef
fyrir selló og hljömsveit op
33 eftir Tjaikovský.
2-1.05 Ejóð eftir Þorgeir Svein-
bjamarson: Lárus Pálsson
leikari les.
24.2É Islenzkir listamenn flytja
verk fsienzkra höfunda,
Vffl.
2-1.45 Þegar kýmar koma á beit.
Jón Guðbrandsson dýra-
læknir flytur búnaðarþátt.
22.-16 Kvöldsagan: „Dularfullur
maður, Drmitrios" eftir
Eric Ambler, þýðandi: Sig
ríður Ingknarsdóttir, Guð-
jón Ingi Sigurösson les (9).
22.35 Músík eftir Hans Freivogel
Lúðrasveit leikur undir
stjóm höfundar.
22:50 Á hljóðbergi, Bjöm Th.
Bjömsson ve'lur efnið og
kynnir.
23.35 Dagskrárlok.
SJÓNVARP
Þriðjudagur 14. júní.
17.00 „Grand Canyon."
18.00 Encyclopedia Brittanica.
18.30 f eldlínunni.
18.55 Crusader Rabbit.
19.00 Fréttir.
19.30 Make Room for Daddy.
20.00 Stund með Red Skelton.
21.00 Assignment Underwater.
21.30 Combat.
22.30 Kvöldfréttir.
2245 Dansþáttur Lawrence
Welks.
THKYNNINGAR
Kvennadeild Skagfirðingafé-
lagsins í Reykjavík minnir á
skemmtiferðina á sögustaði
Njálu 26. júní n.k. Öllum Skag-
firðingum í Reykjavík og ná-
grenni heimil þátttaka. Látið vita
í símum: 32853 og 41279 fyrir 22.
júní. — Stjómin.
FRÉTTATILKYNNING FRÁ
RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR:
Vegna þess að nú með vorinu
aukast að mun hvers konar fram
kvæmdir í borgarlandinu og ná-
grenni, vill Rafmagnsveitan
vekja athygli á eftirfarandi:
Á sl. ári varð kerfi Rafmagns
veitunnar fyrir meira tjóni af
völdum verktaka og ýmissa að-
Spáin gHdir fyrir miðvikudag-
inn 15. júní.
Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl:
Þú átt gððan dag í vændum,
f einkum verður hann vel fallinn
/ til skemmri feröalaga og allrar
1 hvíldar frá hversdagsönnum
i og amstri.
/ Nautið, 21 .apríl til 21. maí:
I Góður dagur, en vertu samt
j varkár í peningamálum og taktu
i ekki á þig neinar skuldbinding-
l ar fram í tímann. Ferðalög ættu
í að ganga að óskum.
^ Tvíburamir, 22. maí til 21.
i júní: Þú verður að taka talsvert
\ á, ef þú ætlar aö ná þeim starfs
árangri, sem nauðsyn krefur í
Ídag. Skipuleggðu störf þín sem
bezt.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
/ Þú kemst langt f dag ef þú ein-
/ beitir þér að vissu verkefni og
j lætur ekki aukaatriði glepja þig.
Svaraðu bréfum og fyrirspurn-
! um um hæl.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Vinir þinir geta valdiö þér nokkr
í um örðugleikum I dag. Reyndu
1 að koma því svo fyrir að þú fáir
/ sem mest næði til umhugsunar
1 þegar líður á daginn.
1 Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
/ Þú ættir að nota daginn til
1 hvíldar að svo miklu leyti sem
1 skyldustörfin leyfa. Kvöldið
i getur orðið einkar ánægjulegt í
/ hæfilegu margmenni.
i -í f y <. p- t.i *
V-ogin, 24. sept. ti 123. okt.:
Þú ættir að draga þig sem mest
f h>é í dag og láta aðra um frum
kvæðið. Taktu ekki neinar meiri
háttar ákvaröanir nema að vel
athuguðu máli.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Þú mátt gera ráð fyrir nokkrum
töfum og seinagangi fyrri hluta
dagsins. Reyndu að einangra þig i
sem mest viö starfið og koma í
sem mestu í verk. /
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. i
des.: Þú skalt ekki binda þig.
við neinar áætlanir fyrir dag-
inn — þær munu varla stand-
ast. Taktu því sem að höndum
ber og láttu kylfu ráða kasti.
Steingeitin, 22. des til 20. jan: /
Góður dagur til ferðalaga, eins j
til þess að byrja á nýjum við-
fangsefnum. Taktu lífinu létt og
reyndu að njóta sem bezt lið-
andi stundar.
Vatnsbetrinn, 21. jan. til 19.
febr.: Skemmtilegur dagur ef þú
hefur aðstöðu til að sleppa fram
af þér beizli skyldustarfa um
stund og lyfta þér upp. Ferðalö-g
ganga að óskum.
Fiskarnir, 20. febr. til 20. i
marz: Þú ættir að undirbúa í
störf þin sem bezt í dag og j
reyna að koma sem mestu í
verk fyrir hádegi — lyfta þér
svo upp í kvöld ef tækifæri
býðst.
„Að passa krakka
ila en dæmi eru til áður. Sam-
kvæmt kostnaðaruppgjöri námu
tjón á árinu 1965 alls um 1,7
millj. kr.
Skemmdir á jaröstrengjakerf-
inu urðu alls 194 að tölu og
kostnaður um 1,6 millj. kr., en á
loftlínum urðu skemmdir og
kostnaður um 100 þús. kr.
Kostnaður þessi lendir að sjálf
sögðu á þeim, er tjóninu veldur
eða tryggingafélögum. Notendur
verða fyrir verulegum óþægind-
um vegna þessara bilana og kerf
ið er að sjálfsögðu aldrei jafn-
gott eftir. Þá eru skemmdir þess
ar Rafmagnsveitunni þungar í
skauti, þar eð mikið vinnuafl er
bundið við stööugar viðgerðir og
tefur þetta fyrir öðrum fram-
kvæmdum.
SÖFNIN
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti
74 er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga kl. 1.30-4.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið daglega frá kl. 1.30—4.
Þjóöminjasafnið er opið dag-
lega frá kl. 1.30—4.
Minjasafn Reykjavíkurborgar,
Skúiatúni 2, er opið daglega frá
kl. 2—4 e. h. nema mánudaga.
MINNINGARSPJÖLD
Minningarspjölö Frikirkjunnar
1 Reykjavík fást i verziun Egils
Jacobsen Austurstræti 9 og i
Verzluninni Faco. Laugavegi 39.
Minningargjafasjðður Landspít-
ala Islands Minningarspjöld fást
á eftirtölduni stöðum: Landssfma
íslands, Verzluninni Vík, Lauga-
vegi 52, Verzluninní Oculus, Aust
urstræti 7 og Skrifstofu forstöðu
konu Landspftalans fopið kl. 10.
30—11 og 16—17)
Minningarspjöld Flugbjörgunar
sveitarinnar fást á eftirtöldum
stöðum: Bókabúð Braga BTynjólfs
sonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni,
Goðheimum 22, slmi 32060, Sig-
urði Waage, Laugarásvegi 73,
slmi 34527 Magnúsi ÞórarinssynJ
Álfheimum 48, simi 37407 og
sfmi 38782
Minningarspjöld Langholtssafn
aðar fást á eftirtöldum stöðum:
Langholtsvegi 157, Karfavogi 46,
Skeiðarvogi 143, Skeiðarvogi 119
og Sólheimum 17
Minningarspjöld Bamaspítala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöld
um stöðum: Skartgripaverzlun Jó-
hannesar Norðfjörð Ejnnundsson
Þetta unga fóík varð á vegi
ijósmyndarans i skrúðgarðinum
i Laugardal einn sóiskinsdaginn
fyrir skömmu. Stúlkumar urðu
auðvitað fyrir svörum. Þær em
systur og sögðust heita Árdís
og Ágústa Ölafsdætur. Þær láta
ekki sitt eftir liggja í lífsbarátt
unni og stunda aðatetvinnuveg
þessa aldursskeiðs (stúlkna):
passa krakka. Við pössum
þá oft allan daginn eftir hádegi,
segir önnur og fyrir hádegi líka
bætir hin við. Nei, nei þeir eru
ekkert óþekkir. — Og kaupið?
Við höfum 1000 krónur á mán
uðl,segja þær og finnst það auð
heyrilega harla gott. — Ekki
er að efa það að herramennim-
ir eru í góðum höndum.
braut 61, Vesturbæjarapóteki,
Holtsapóteki og hjá frk. Sigríði
Bachmann Landspítalanum
MinningarspjöW Heimilissjóös
arkjallara, Þorsteinsbúð Snorra-
taugaveiklaöra bama fást í Bðka
verzlun Sigfúsar Eymundssonar
og á skrifstofu biskups, Klappar
stíg 27. 1 Hafnarfiröi hjá Magnúsi
Guðlaugssyni, úrsmið, Strandgötu
19.
Minningarspjöld Geðvemdar
félags Islands em seld i Markað
inum, Hafnarstræti og 1 Verzlun
Magnúsar Benjamfnssonar, Veltu
sundi.
Landsbókasafnið, Safnahúsinu
við Hverfisgötu.
Otlánssalur opinn alla virka
daga kl 13—15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur:
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A,
sími 12308. Útlánsdeild opin frá
kl. 14—22 alla virka daga nema
laugardaga kl. 13—16. Lesstofan
opin kl. 9—22 alla virka daga,
nema Iaugardaga, kl. 9—16.
Tæknibókasafn IMSI — Skip-
holti 37. Opið alla virka daga frá
kl. 13—19, nema laugardaga kl.
13—15 (1. júní—1. okt lokað á
laugardögum).
Ameríska bókasafnið Haga-
torgi 1 er opið: Mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 12—21
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12
til 18.
Auglýsingadeild Vísis
er flutt í ÞINGHOLTSSTRÆTI 1
SÍMA R:
15610
15099
11663