Vísir - 14.06.1966, Side 12

Vísir - 14.06.1966, Side 12
12 V í SIR. Þriðjudagur 14. júní 1966 Þjónusta <■ ■ ÐÆLULEIGAN AUGLÝSIR Þjónusta Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla úr grunnum eða annars stað- ar þar sem vatn tefur framkvæmdir, leigir Dæluleigan yður dæluna. Sími 16884, Mjóuhlfð 12. H1 >Iúit LISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótor- vindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólafssonar, Siðu- nwHa 17. Simi 30470. BIFREIÐAEIGENDUR Franúcvæmum mótor- og hjólastilVingar, afballancerum allar stærðir af híóium. — Bilastilling, Hafnarbraut 2, Kópavogi. Simi 40520. ÞAKRENNUR og NIÐURFALLSPÍPUR örmumst smíði og uppsetningu með stuttum fyrirvara. Ennfremur loföiitunar og ioftræstikerfi, kantjám, kjöljám o. m. fl. Uppl. 1 sim- um 30330 og 20904. — Borgarblikksmiðjan, Múla v/Suðurlandsbraut. LEIGAN S/F — VINNLTVÉLAR TIL LEIGU Mdriiamrar rafknúnir með borum og fleygum — steinborvélar — Steypuhrærivélar og hjólbörur — vatnsdælur rafknönar og benzin — gtettvéiar — stauraborar — upphitunarofnar. Lelgan s/f. Simi 23480. HÚSEIGENDUR athugið Tek að mér húsaviðgerðir utan sem innan. Set upp rennur og niður- föll. Ryðbæti og skipti um þök. Skipti um fúna glugga og set i gier. Einnig sprunguviðgeröir. Otvegum allt efni. Hringið og rejmið viðskiptin. Sími 17670 og á kvöldin í sima 51139. FISKAR OG FUGLAR Hef allt til fiska- og fuglaræktar. Fiska- ker úr ryöfríu stáli, ' stærðir. 25 tegundir af vatnaplöntum. — Búr fyrir fugla og hamstra. — Opið kl. 5—10 e. h. Sími 34358. Hraunteig 5. — Póstsendum — Kaupum hamstra og fugla hæsta verði. LÓÐASTANDSETNING Standsetjum og girðum lóðir. Leggjum gangstéttir o. fl„ Simi 37434. VTNNUVÉLAR ■ , LeigjiHn út traktorsgröfur og loftpressu. Vánif menn. Uppl. i sima 34475. RAFKERFI BIFREIÐA Viðgerðir á rafkerfi bifreiða, svo sem störturum, dýnamóum, kveikju, straumloku o. fl. Góð mæiitæki. Fljót og góö afgreiðsla. Vindum alter gerðir og stæröir rafmótora. — Raf s.f„ Skötetúni 4. LEIGJUM ÚT TRAKTORSGRÖFUR Lögum lóðir — Mokum á bfla — Vanir menn. Véigrafan s.f. Sími 40236. PILTUR ÓSKAST Piltur 17-20 ára óskast til aðstoðar I þvottahúsið að Bergstaðastræti 52. Uppl. á staðnum. HÚSGAGNASMIÐIR — TRÉVERK Óskum eftir að komast í samband við mann sem vill taka að sér lagfæringar á tréverki á húsgögnum. Uppl. í Valhúsgögn, Skólavörðu stíg 23. Sími 23345. STÚLKA vön afgreiðslu óskast nú þegar um óákveðinn tíma. Ludvig Storr Laugavegi 15. Húsnæði Húsnæði GÓÐ 2 HERB. ÍBÚÐ ÓSKAST tflleigu. Fyrirframgreiðsla. Sími 19062, 11219 og 17212 eftir kl. 6. HÚSNÆÐI ÓSKAST Miðaldra kona utan af landi óskar eftir að taka á leigu 1-2 herb. Algerri reglusemi og góðri umgengni heitið. Um fyrirframgreiðslu gæti verið að ræða. Uppl. i síma 14154. ÓSKUM EFTIR 1-3 HERB. ÍBÚÐ Uppl. á skóverkstæði minu Týsgötu 7 eða í síma 23607 eftir kl. 6 á kvöldin. Halldór Guðbjömsson. ÍBÚÐ TIL LEIGU 3ja herb. ibúð sem ný í Vesturbænum, teppi gardinur, ísskápur og jafnvel sími getur fylgt. Ársfyrirframgreiðsla áskilin. Tilboð merkt: „Leiguíbúð — 102“ sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld. Kaup - sala Kaup - sala GANGSTÉTTAHELLUR Nýjar tegundir. Bjarg við Sundlaugaveg (bakhús). TIL SÖLU MOSKVITCH ’55 til niðurrifs. Uppi. í sima 37785 eftir kl. 8 e.h. RAFMAGNSGÍTAR ^ 3jg. pick-up af Framus-gerð ásamt magnara er til sölu. Verð kr. 9500. Uppi. í sima 33967. TÚNÞÖKUR TIL SÖLU Vélskomar túnþökur til sölu. Bjöm R. Einarsson. Slmi 20856. 17. JÚNÍ TJÖLD TIL SÖLU Uppl. í síma 38257 kl. 7—9. ...■ —— -----------'. i i ■ 't _ .■ ■■ ■ — BÍLL TIL SÖLU ÞJÓNUSTA Teppalagnir. Tökum að oldcur að leggja og breyta teppum, ieggjum í bíla. Vönduö vinna. Sími 38944. AndlitsböQ, hand- og fótsnyrt- ing. Snyrtistofa Sigrúnar Hverfis- götu 42. Sími 13645. Húsgagnabólstrun. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Uppl. í síma 33384'eftir kl. 8 á kvöldin Gerið svo vel og lítið inn. Kynn- ið yður verðiö. Húsgagnabólstran Jóns S. Ámasonar Vesturgötu 53b Húseigendur. — Húsaviðgerðir Látið okkur annast viðhald á hús um yðar, utan sem innan. Útveg um franskt fyrsta flokks einangr unargler og einnig samanlimt tvö falt gler. Tökum mál og setjum glerið i. Stuttur afgreiðshrtími. Pantið í tíma. Pöntunum veitt mót taka i síma 21172 allan daginn. Tek að mér garðavinnu, stand- setningu ' lóðum. Geri við girðing- ar kringum sumarbústaði. KBpping ar á skrúðgörðum. Sími 32960. ViðgerQir og klæöningar á bólstr uðum húsgögnum. Helgi Sigurðs- son. Sími 14730. Dömur ath. Stytti og lagfæri kjóia. Fljót afgreiðsla, Sími 21386 kl. 8—10 e. h. Annast skrautritun meö litlum fyrirvara. Karlotta Johnson, Aust- urbajarskólanum. Simi 15510. HREINGERNINGAR Hremgeming — Hreingeming Sími 35067. Hóimbræður. Hreingemingar. Vank menn, 8jót afgreiðsla. Simi 22419. Hreingemingar. Fljót afgreáðsfa. Vanir merm. Simi 12158. B'jami. Vélhreingeming, — gótfteppa- hreinsun. Vanir menn vönduð vinna. Þrif simi 41957 og 33049. Gluggahreinsun, fljótir og vanir menn. Pantið timanlega. Sfmi 10300 Opel Record *64 til söiu, hvrtur með svörtum topp. Bþfd. í síma Hreir.„erningar — stigahreirysun. 41017 eftir kl. 7 á kvöidin. Sími 16739. Vanir merm. HREINSUM GÓLFTEPPI HreiQsum gólfteppi og hósgögn í heimahúsum. Sækjum einnig og sendum. Leggjum og lagfærum gólfteppi. Hreinsun h.f. Boiholti 6. Síma 3S607, 36783 og 21534. TÖKUM AÐ OKKUR að gratfa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri og stærri verk í töna- eða ákvæðisvinnu. Ennfremur útvegum við rauða- möl og fyllingarefnL Tökum að okkur vinnu um allt land. St(hvirkar vinnuvélar. Steinefni s.f. V. Guðmundsson. Sími 33318. ------------------, ---‘t-l.ir, ___ , BIFREIDAEIGENDUR f Réttíngar, sprautun og brejnsuviðgeröir. -r Boddyviðgerðarþjónusta á Henaalt, Dodge og Plymopéi' Bfl^verkstæðlð Vesturás, Siðumúla 15 Sfim 35740. Atvinna - ~ Atvinna ............... ------------------------Þ- STÚLKA — ÓSKAST Stúlka eða kona óskast I Vogaþvottahúsið, Gnoðarvogi 72, sími 33460. STARFSSTÚLKA ÓSKAST Hótel Vík. VINNA ÓSKAST StúBra meö kennaramenotun, vön skrifstofustörfum, óskar eftir einhvers konar atvinnu i tvo mánuöi. Uppl. í síma 23767. BAKARANEMI ÖSKAST Bjömsbakarí. Vaharstræti 4. 30 VOLTA VOX MAGNARI með top purter tfl sölu. Uþpl. í sima 35114 eftir kl. 6. ---=ííí t ,.v-isrr:.—■ ■■ -- =_-=sss _* _„ , • STÓR KÆLISKÁPUR TIL SÖLU Hentugur fyrir verziön eða stórt heimfli. Tætófærisverð. Háteigs- vegi 52 2. hæð. Sími 11149. PONTIAC *55 V-8 beinskiptur tii sýnis og sóia að Laugateigi 25. Uppl. eftir id. 7. ÍBÚÐIR TIL SÖLU Hreinsum teppi og húsgögn, fljótt og vel. Simi 40179. Hreingemingar gluggahreinsun. Vanir merm. fljót og góð vinna. Sími 13549. KENNSLA Ökukennsla — hæfnisvottorð Kenni á Volkswagen. Simar 19896, 21772, 35481 og 19015. 2 herb. íbúð við Fálkagötu I góöu lagL Iaas strax. Ekmig 3 herb. íbúð í Kópavogi tilbúin tmdir tréverk. Otborgun 130 þús., heildar- verð kr. 450 þús. Sfmi 20270. Ökukennsla, hæfnisvottorö. Kenni á nýjan Voikswagen 1300. Simar 19893 og 33847. GULLAUGA ÚTSÆÐI Bhtuspírað gullauga útsæði til sðlu. SSmi 17736. Ökukennsla, hæfntevottocB. Shni 32865. REIÐSKÓU Reiðskóli verður starfræktur að Vöflum á Kjalarnesi í júk' og ágúst. Hakiin verða þrjú 2ja vikna námskeið. Fyrir stúlkur 3.—16. júlí og fyrir drengi 17.—30. júlí. Fyrir stúlkur 31. júk til 13. ágúst. Kennsla fyrir fctflorðna á kvöldin ef óskað er. Uppl. í síma 23146 eftir kl. 8 í kvökl og næstu kvöld. Ragnheiður Sigurgrímsdóttir Ökukennsia, kenni atestar og meðferð bifreiða, tek fóUk i æfinga tíma. Kenni á VoBcswagen. SSmi 17735. Ökukennsia hæfniswttortS. Steú 35966. Gítarkennsfa. Gunnar H. Jóns- son, Prarnnesvegi 54. SSrm 23822. Ökukennsta, góður bflL Ingear Bjömsson. Shni 23487 eför H. 7 á kvðídin.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.