Vísir - 14.06.1966, Blaðsíða 14

Vísir - 14.06.1966, Blaðsíða 14
14 V1 S I R . Þriðjudagur 14. júní 1966 GAMLA BlD Strokufanginn (The Password is Courage) Ensk kvikmynd byggð á sönn um atburðum. Dirk Bogarde. Maria Perschy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ32075 Parrish Hin skemmtilega, ameríska litmyrid með hinum vinsælu leikurum Troy Donahue, Connie Stevens, Claudette Colbert og Karl Malden. Endursýnd nokkrar sýningar. Kl. 5 og 9. Islenzkur texti. Miðasala frá kl. 4. AUSTURBÆJARBfó® Nú skulum við skemmta okkur Bráðskemmtileg og spennandi ný, amerísk kvikmynd í litum. Troy Donaue Connie Stevens Ty Hardir, Sýnd kl. 5 og 9 STJÖRNUBiÓ ,l??6 Hefnd i Hong kong Æsispennandi frá upphafi til enda, ný þýzk litkvikmynd um ófyrirleitna glæpamenn, sem svífast einskis. Aðalhlutverk: Klausjörgen Wassow Marianne Kock Sýnd kl. 5, 7 og 9 Danskur texti. — Bönnuð bömum. HAFNARBÍÓ Skuggar þess liðna Hrífandi og efnismikil ný ensk- amerísk litmynd með Deborah Kerr og Hayley Mills. íslenzkm texti. Sýnd kl. 5 og 9. umfem>ar°m=g'ð' ÞVOTTASTÖÐIN SUÐURLANÐSBRAUT 2 SÍMI 38123 OPIÐ 8-22,30 SUNNUD.:9- 22,30 TÓNABÍÓ 11182 (Help!) Heimsfræg og afbragðs skemmti leg ný ensk söngva og gaman- íynd f litum með hinum vin- sælu ,The T '°s“ Sýnd kl. 5, 7 og 9 Miðasala hefst kl. 4 HJÁLP! — Bókin fæst hjá 'illum bóksölum og blaðsölu- stöðum, prýdd 15 myndum úr kvikmyndinni. — GerSð sam- anburð á aók og kvikmynd. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 Flóttinn mikli (The Great E;cape). Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin, amerísk stórmynd í litum og Panavision. Steve McQueen James Gamer Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. HÁSKÓLABÍÚ Svörtu sporarnir (Black Spurs) Hörkuspennandi amerísk lit- mynd er gerist i Texas í lok síðustu aldar. — Þetta er ein af beztu myndum sinnar teg undar. Aðalhlutverk: Rory Calhoun Terry Moore Llnda Damell Scott Brady Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ 11S544 Vitlausa fjólskyldan (The Horror of it All) Sprellfjörug og spennandi ame rísk hrollvekju gamanmynd. Pat Boont Erica Rogers Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ím ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Ó, þetta er indælt strið Sýning miðvikudag kl. 20 Næst síðasta sýning á þessu leikári. ff Sýning fimmtudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20. Simi 11200 Ævintýri á góngufór Sýning í kvöld kl. 20.30. Allra síðasta sinn. Sýning miðvikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Þjófar lik og falar konur Sýning fimmtudag kl. 20.30 1 Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. HAfNARUARBftRBIð Ingmar Bergman: PÖGNIN Ingrid Thulln Gunnel Lindblom Bönnuð inn " 16 ára Sýnd kl. 7 og 9.10. Síðasta sinn. Auglýsið í Vísi Stúlka óskast strax til starfa í sumar við mötuneyti félags- ins á Reykjavíkurflugvelli. Upplýsingar veitt- ar hjá Starfsmannahaldi félagsins í síma 16600. Sendiferðabill Til sölu er lengri gerð af Chevrolet ’59. Bíll- inn er með dieselvél og er allur í góðu lagi. Sæti fyrir 11 manns fylgja. Uppl. í síma 50330 í kvöld og annað kvöld. Norspotex Plastlagðar spónplötur. Ný setnding, marg- ar tegundir. Magnús Jensson h.f., Austurstræti 12. Sími 14174. Lager Ármúla 20. Afgreitt frá kl. 4-5 eftir hádegi. Tilboð óskast Tilboð óskast í ketilbretnnara samstæðu stærð 1.5 millj. kcal. Útboðslýsing afhendist á verkfræðiskrifstofu Einarsson og Pálsson h.f. Grensásvegi 12. Tilboðum sé skilað fyr- ir 5. júlí n.k. Samtökum um hitaveitu á Amar- nesi. Húsbyggjendur Húseigendur Höfum opnað glersölu að Hólmgarði 34. Sími 30695. Framleiðum tvöfalt einangrunar gler úr úrvalsefnum, vandaður frágangur. Seljum einnig rúðugler í öllum þykktum, grunnaða rúðulista, undirlagskítti, skrúfur og saum. Áherzla lögð á góða þjónustu. Góð að- keyrsla. Reynið viðskiptin. GLERSKÁLINN SF. HÓLMGARÐUR 34. Reykjavlk Ritari óskast á skrifstofu rafmagnsveitustjóra rík- isins. Vélritunar og málakunnátta nauðsyn- leg. Til greina kemur starf hálfan daginn. Umsóknir með uppl. um taldur, menntun og fyrri störf sendist Raforkumálaskrifstofunni starfsmannadetild. TIL SÖLU 3 herb. íbúð við Kaplaskjólsveg, vönduð íbúð. 3 herb. íbúð við Ásbraut 2 og 3 herb. íbúðir 1 sama húsi viö Laugamesveg. 4 herb. einbýlishús í Kópavogi, bílskúr 5 herb. hæðir í Kópavogi með bílskúrum 5 herb. raðhús í Kópavogi vönduð íbúð. 2 4 og 5 herb. íbúðir í smíðum í Hafnarfirði, hagstætt verð. FASTEIGNASALA KÓPAVOGS Skjólbraut 1, opið kl. 5,30 til 7. Sími 41230, kvöldsfmi 40647 MELAVÖLLUR í kvöld kl. 20.30 leika Dómari: Hreiðar Ársælsson Mótanefnd I. DEILD

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.