Vísir - 14.06.1966, Side 15

Vísir - 14.06.1966, Side 15
/IS IR . Þriðjudagur 14. júní 1966 CATHERINE ARLEY TÁLBEITAN 15. KVÍKMYNDASAGA TÚNABÍÚ stjórinn bauð henni og blés reykn- um kæruleysislega út um nasirnar. „Jæja, ungfrú Meisner. Sjáið þér sinn, svo aö ekki sæist glettnis- uðstól ára og daga, ef allt fer með glampinn í augum hans. Yfirmenn- imir beindu allri athygli sinni að felldu ...“ Hún brosti enn, þegar hún reis á fætur og gekk hægum almennilega hverju hún ætti að svara. „Ef þér leyfið mér að ráða yður heilt“, mælti hann enn, „þá ættuð þér að fara yður hægara. Gamla manninum er ekki mikið um það gefiö. að hann sé gerður hlægileg- ur í viðurvist annarra". Hann gekk á brott án þess að bíða svars, og var horfinn út í rökkrið. Hún heyrði fótatak hans fjarlægjast á harðviðarþilfarinu. — Hún saug ákaft að sér reykinn úr sígarettunni. Raddir heyrðust neð- an úr matsalnum, Jamaiku-þjónam ir vora að hreinsa til eftir kvöld- verðinn. Eflaust hafði fréttin af framkómu hennar þegar borizt um allt skipið og verið gagnrýnd. Kann ski voru þeir til meðal áhafnarinn- ar, spn þótti það að minnsta kosti jafngott að gamli maðurinn yröi loksins að láta í minni pokann, en jafnvel enginn þeirra mundi þó þora að standa með henni. Framkoma Hilda lagðist upp í rúmið og hugsaði ráð sltt. nú ekki eftir heimsku yöar i gær?“ spurði hann sigri hrósandi. Hún brosti og svaraöi rólega: „Vitið þér það, herra Richmond, hvers vegna Maurey prófessor lagöi svo ríka áherzlu á aö þér hættuð aö reykja?“ Hilda beið drjúgt andartak eftir svari hans, en þegar það kom ekki, mælti hún enn: „Það stendur skrif- að hans eigin hendi, að eins og ásigkomulag yðar sé, stytti hver vindill, sem þér reykið, líf yðar um mánuð — minnst. Persónulega tel ég, að þér sýnið því frábært hugrekki, að maður tali ekki um þaö örlæti, sem þér sýnið sjá’fum yður með því að sóa þannig þeim litla höfuðstóli, sem þér hafið enn til umráða“. Það varð löng og þung þögn. Anton Korff starði ofan í diskinn kaffinu, og leyndi sér ekki að þeim leið illa. Hilda leit fast í augu gamla mannsins og brosti enn. Hann sog- aði að sér reykinn, en sigur hans hafði glatað frægð sinni, jafnvel í hans eigin augum, þó að hann geröi sem hann gat til að láta ekki á þvi bera. „Mánuður“, mælti Hilda og rödd hennar var hlutlaus. „Þrjátíu dagar og nætur. Hvað skyldu það vera margar klukkustundir?“ Þá barði Carl Richmónd kreppt- um hnefanum í borðið svo að glamr aði f glösum og diskum og rauð- vínið slettist út jrfir hvítan borð- dúkinn. „Þú ert asni“, öskraði hann. — „Heimskur asni...“ „En ungur asni, samt sem áður, herra Richmond. Ungur asni, sem á enn yfir að ráða talsverðum höf- skrefum út úr matsalnum. Menn- imir við borðið létu sem þeir sæu hvorki né heyrðu. Henni var það ljóst um leið og hún kom fram á ganginn, að hún titraði. Þetta hafði reynt meira á hana en hún hélt. Ef til vill hafði h'ún teflt of djarft. Enn hafði hún verið svo skamman tíma i þessu starfi. Var það ekki of mikil á- hætta að neita þannig öllum sátt- um og samkomulagi í von um end- anlegan sigur. Hún stóð út viö borðstokkinn og beið þess að sér yrði rórra í skapi. Veitti skipstjóranum ekki athygli, fyrr en hann stóð við hlið henni, og hrökk við þegar hann ávarp- aði hana. „Þér leikið hættulegan leik, ung- frú“, sagöi hann. Hilda brosti dauflega, vissi ekki skipstjórans hafði þegar fært henni heim sanninn um það. Karlmenn líta yfirleitt ekki upp til þeirra, sem þeir verða að viöurkenna að séu þeim hugrakkari. VEL ÞVEGlNN BÍtl ÞVOTTASTÖÐIN SUÐURLANDSBRAUT 2 SÍMI 38123 OPIÐ 8-22,30 SUNNUD.:9-22,30 T A R Z A N Það Utur út fyrir að viö munum lenda í erfiðleikum varðandi bömin Tarzan. Ég geri ráð fyrir því Peter að þau hafi bundizt mikl- um vináttuböndum, þau hafa svo margt sam- eiginlegt. Ég kenni í brjósti um Ito. Ennþá veit ég ekki hvort hann á fjölskyldu og hingað til hef ég ekki haft tíma til þess að komast að því. Þetta minnir mig á æsku mína, þegar það að vita ekkert um upprana sinn og foreldra getur haft varanleg áhrif á skapgeröina. Ég veit ekkert um uppruna þinn, en hver sem hann annars er þá varð býsna mikið úr þér gamli minn. IWILDI r Hörður Olufsson hæstaréttarlögmaður löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi. (enska). Austurstræti 14 Símar 10332 35673 NOTIÐ AÐEINS cufouM* NAIL VARNISH REMOVER aðeins 1. flokks olíur og iblöndunarefni HEILDSÖLUBIRGDIR ISLINZK IRIENDA VERZlUNnRFÍLiiniQ Hf FRAMLE IDSLURETTINDI AM.ANV: H F

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.