Vísir


Vísir - 14.06.1966, Qupperneq 16

Vísir - 14.06.1966, Qupperneq 16
Vilja stofna sölusamlag síldarsaltenda Á aðalfundi Félags síldarsalt enda á Norður- og Austurlandi, sem lauk í Reykjavík sl. laugar dag, kom fram mikil óánægja með starfsemi Sfldarútvegs- nefndar, sem starfar eftir lög- um, sem voru samþykkt 1962 og sem á að hafa yfirumsjón með síldarsöltun og sfldarsöhi. Samþykkt var einróma að kjósa fimm manna nefnd, sem ynni að því á þessu ári að stofna Sam lag sildarsaltenda á öflu land- inu. Samfag þetta gæti starfað eft ir tveimur sjónarmiðum. Annað hvort undir eftirliti Síldarút- vegsnefndar eða, að samlagið fengi þau vöki, sem Síldarút- vegsnefnd hefur nú. Þetta kom fram í viðræðum við einn tals- mann félags síldarsaltenda á Norður- og Austurlandi. Óánægjan með Síldarútvegs- nefnd stafar að nokkru leyti af því hvemig hún er valin. Sfldar saltendur eiga aðems 2 fulltrúa í nefndinni, sem 7 menn skipa. Það em þeir Sveinn Benedikts son frá Félagi síldarsaltenda á Norður- og Austurlandi og Ól- I afur Jónsson frá Félagi Síldar f saltenda á Suður- og Vestur- iandi. Aðrir i nefndinni em: Frá Alþingi Erlendur Þorsteins son, Jón Þórðarson og Jón Skaftason. Frá Alþýðusam- bandi íslands Hannibal Valdi- marsson og frá Landssambandi ísl. útvegsmanna Valtýr Þor- steinsson. Síldarsaltendum finnst að þessi nefnd hafi ekki tekið nægjanlegt tiflit til sér- stakra óska þeirra og að nefnd Framh. á bls. 6. Þorsteinn Ö. Stephen- sen hlaut silfur- Þorsteinn og frú Dorothea Stephensen við afhendingu snfurlamp- ans í gærkvöld. ampann öðru sinni Hin árlega afhending silfurlamp ans, sem Félag íslenzkra leikdóm ara veitir fyrir bezta leikafrek árs ins, fór fram í Þjóðleikhúskjallar- anum í hófi, sem þar var efnt til ( gærkvöldi. Að þessu sinni var Þorsteinn Ö. Stephensen „sæmdur“ Fyrsti laxinn í Elliðaám Fyrsti laxinn á þessu sumri veiddist í Elliðaánum í fyrrad. V7eiddi hann Davíð Sigurðsson for stjóri og var laxinn fimm og hálft pund á þyngd. Veiöar hófust í ánum sl. föstudag. lampanum fyrir l'rábæra túlkun sína á hlutverki fatapressarans í „Dúfnaveizlu" Kiljans. Er þetta í annað skipti, sem Fé- lag íslenzkra leikdómara heiðrar Þorstein Ö. Stephensen fyrir bezta leikafrek ársins — í fyrra skiptið fyrir níu árum og þá fyrir hlut- verk kennarans í „Browning þýð- ingunni." Að þessu sinni féll atkvæða- greiðsla þannig að Þorsteinn Ö. Stephensen hlaut 450 stig fyrdr leik sinn í hlutverki fatapressar- ans, næst varð Herdis ÞorValds- dóttir með 325 stig fyrir leik sinn í „Eftir syndafallið“ og „Ferðin til j skugganna grænu“ og þriðji í röð J inni Lárus Pálsson með 275 stig ! fyrir hlutverk Engstrands í „Aftur göngum“ Ibsens. „Tún“, nýja sandgræðsluflugvélin í fiugskýli á Reykjavfkurflugvelli í morgun, þar sem verið er að setja vélina saman. áburðarflugvél komin SLASAST HÖFNINA Vinnuslys við höfnina eru orðin svo til daglegur viöburður og virð- ist enginn kippa sér upp við þó að einn og einn ungur piltur eða gam- all maður verði þar fyrir skakka- föllum. 1 gær slösuðust þrír við höfnina. Einn missti fingur við uppskipun í togara. Annar klemmd ist milli járnbita, sem verið var aö 1 skipa upp úr norska skipinu Feltö | og sá þriöji varð fyrir vörulyftara ' i vöruskála Eimskipafélags Islands j við höfnina. Allir voru mennirnir | fluttir á slysavarðstofuna. Fyrir skömmu slösuðust þrír ung ir piltar sama daginn við höfnina. | Á sunnudagskvöldið um kl. 11 kom landhelgisgæzluflugvél- in Sif með óvenjulegan flutning frá Bandaríkjunum. Hafði vélin farið gagngert vestur um haf, lent í New York og tekiö þar flugvél, sem hún síðan flutti til landsins. Flugvél þessi er af gerðinni Piper-Pony alveg ný af nálinni og ætluð til áburðar- dreifingar. í tilefni af þessum atburði hafði Vísi samband við Pál Sveinsson sandgræðslustjóra og spurði hann um nýju vélina. — Ég er alveg sérstaklega á- nægður með undirtektir stjórn- arvalda út af beiðni minni um nýja áburðardreifingarflugvél eftir að sú gamla eyðilagðist. En þessi nýja vél tekur hinni eldri fram um flest. Hún er allt að helmingi afkastameiri en gamla vélin, en notar samt jafn lan; flugbraut. Þá er og ör- yggið við dreifingu áburðarins mun meira á þessari vél og er það mikið vegna þess að þessi vél er einungis ætluð til að dreifa ábur^Si og ekki hægt að breyta henni, en svo var ekki um hina gömlu. — Hvenær byrjar dreifingin með nýju vélinni? Vélin fer austur í Gunnars- holt eftir 2 daga og mun í fyrstu dreifa þar. Annars verður vél- in send út um allt land. Það eru nóg verkefni fvrir hana. — Hver verður flugmaður vélarinnar? — Ég var nú svo heppinn að fá ágætan flugmann til að fljúga vélinni. Hann heitir Páll Halldórsson og hefur verið hjá okkur áður og reynzt vel. Þess skal að lokum getið að flugvélinni hefur verið gefið nafnið „Tún“ og er hún fyrsta áburðarflugvél landsins, sem hlýtur íslenzkt nafn. Leiguíbúðir að Austurbrún 6 Borgarráð Reykjavíkur hefur íbúðir i háhýsi að Austurbrún 6. ákveðið að auglýsa til leigu 67 íbúðir þessar eru 1 herbergi með svefnkrók, eldhús og bað og eru 'eildaráætlun bitaveitu á SEL- TJARNARNESI undirbúin Wiðtul við sveitarstjérunii, Sigurgeir Sigurðsson — Við erum mjög ánægðir með þann árangur, sem náðst hefur í heltavatnsborunum hér á Seltjarnamesi og bindum miklar vonlr við þær, sagði Sig urgeir Sigurðsson sveitarstjóri á Seltjarnarnesi er Vísir átti tal við hann í morgun, en eins og skýrt var frá í blaðinu í gær var komið niöur u heitt vatn á föstu dag við Bygggaröa og gefur borholan nú frá sér 1 sekúndu lítra af 57 stiga heitu vatni og á 560 metra dýpi er vatnið 78 stig. — En við gerum okkur vel grein fyrir að það þarf að fá bæði meira og heitara vatn. Það verður haldið áfram að bora 200 metra til vibótar þann ig aö holan verði 800 metrar. Verður vatnið þá mælt aftur og athugað hvört hitaaukning hefur orðið, en ef svo er ekki veröur reynt að bora á fleiri stööum seinna, þessi hola við Framh. á bls. 6. sérstaklega ætlaðar öldruðu fólki, öryrkjum og einstæðum mæðrum. Væntanlega verða íbúðir þessar fullgerðar í júlímánuði n.k. Ákveðið hefur verið, að eftir- taldar meginreglur gildi um úthlut- un: 1. Við úthlutun á íbúðum til aldraðra, koma þeir einir til greina, sem náð hafa ellilíf- eyrisaldri. 2. Úthlutun íbúða til öryrkja er því skilyrði háð, að um sé að ræða minnst 75% örorku að mati tryggingalæknis. 3. Búseta í Reykjavík s.l. 7 ár er skilyrði. 4. íbúðir þessar eru að hluta ætl- Framh. á bls. 6.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.