Vísir - 06.08.1966, Blaðsíða 4

Vísir - 06.08.1966, Blaðsíða 4
4 V í S m . Laugardagur 6. ágúst 1966. LAUGARBÁ Bridgeþáttur VÍSIS Ritstj. Stefán Guðjohnsen Það vekur ávallt mikla athygli, þegar hinir heimsfrægu Italir til- kynna landslið sitt, hvort heldur er á Evrópumót eða í heimsmeist- arakeppni. Liðið sem spila mun á Evrópumótinu x Póllandi í haust er þannig skipaö: Avarelli — Belladonna — D’Alelio — Pabis Ticci — Bellentani — Bresciani. Það er athyglisvert, að fjórir fyrstnefndu spilaramir eru úr hinu heimsfræga bláa liði, en þeir höfðu að loknu síðasta heims- meistaramóti tilkynnt að með því væri spilamennsku sveitarinnar lokið. En bridgebakterían er líf- seig, ef hún hefur einu sinni náð fótfestu. Þeir tveir síðastnefndu er nýliðar í landsliði, sem sannar þó engan veginn að þeir geti ekki verið afburða spilarar, þvf undan farin tíu ár hefur ekki verið auð- hlaupið að komast í landslið ítal? Eins og kunnugt er unnu Hol- lendingarnir Slavenburg og Kreyns heimsmeistarakeppnina í tvímenn- ing. Þegar þeir félagar spiluðu hér á 20 ára afmæli Bridgefélags Reykjavíkur einkenndist spila- mennska þeirra töluvert af hörð- um sögnum og góðu úrspili. Eins og sagt hefur verið um Slaven- burg: Að skora á hann i slemmu, er það sama og segja slemmuna sjálfur Hér er ein frá ofan- greindri keppni, sem hafði ekki nema 18 prósent möguleika, en komst þó í hús. 4 A-2 V A-D-5-3 ♦ G-8-7-6 4» D-5-2 4 K-7-6 4 G-7-6 4 10 5-4-3 4> G-4-3 N ! 4 G-10-5-3 4 10-4 4 K-D-9-2 * 10-8-7 4 D-9-8-4 4 K-9-8-2 4 A <4 A-K-9-6 Norður gaf og aiiíí voru ut* , hættu. Sagnir Slavenburgs og j Kreyns, sem sátu n-s voru þannig: j A-v voru bandarísku stórmeist- ararnir Feldesman og Rubin. Feld- esman spilaði út tígulkóng, Kreyns átti slaginn og spilaði spaðaás og meiri spaða. Feldesman lét spaða- ; gosa og fékk að halda slagnum. Utvegsbændur — Framh. af bls 9 haldnir einhvers konar „vatns- sjúkdómum". — Hvern telur þú megin vandann í starfsemi HGH? — Ég tel meginvandann vera að breyta mjög rótgrónum venj- um alþýðu manna. Til þess þarf í fyrsta iagi mikla þolinmæði og alþýðufóikið verður að sjá sjálft gildi nýjunganna. Ef það bregzt vill þetta fólk oftast nær grípa til gömlu vinnubragðanna aftur. @---- -yi. Hann spilaði laufi, drepið í blind- um og nú hitti Kreyns á að spila litlum spaða. Kóngurinn kom, trompin og laufið féll og slemman var unnin. Þetta gaf Hollending- unum 27 stig gegn 7. firtust þér fiskimennirnir fróðir um HGH? — Þeir fiskimenn, sem ég hitti við Alaotravatn, voru all- ir vel fróðir um starfsemi HGFI á Madagaskar, en hún er senni- lega ein sú virkasta í þróunar- löndunum. Höfðu þeir langflest ir lagt eitthvað svolítið af mörk um til HGH-söfnunarinnar. — Hvað fannst þeim um að- stoð íslendinga? — Þessir menn hafa auðvit- að litla hugmynd um Island og eiga bágt með að skiija, að við getum lifað góðu lífi á svo norð- lægri breiddargráðu. En þeir tóku fram hversu þakklátir þeir væru aðstoðinni. Þeir hafa von- azt eftir því árum saman, að einhver tæki að sér Alaotra- áætlun HGH. Meðan þeir biðu varð þróunin auðvitað mjög hæg vegna fátæktar Sihanaka, en nú eru peningarnir að koma og satt að segja fannst mér brúnin á mörgum Sihanakan- um lyftast við komu mína td vatnsins. Þá fyrst virtust þeir fara að trúa því að þessir pen- ingar væru loksins að koma.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.