Vísir - 15.08.1966, Blaðsíða 5
V í S I R . Mánudagur 15. ágúst 1966.
«a
0
5
Sýnishorn af hinum vönduðu og fallegu norsku eldhúsinnréttingum er nú
komið. Gerið svo vel og komið og skoðið.
P. SIGURÐSSON, SKULAGOTII 63
Einkaumboð fyrir Polaris-innréttingar. Sími 19133.
»" I || ...... 9
Skrifnðí Vifo —
Framti ols ö
aö stofna óháðan stjórnmála-
flokk og hann áformaöi aö
halda fund með fyigisrnönnum
sínum til þess að ræöa stofnun
öháös tímarits um stjórnmál.
Vinur Mihajlovs og fylgismaö
ur, Marijan Batinid, háskóla-
kennari í Zagreb, hefur lýst yfir
að landsfundurinn veröi haldinn
þrátt fyrir handtöku Mihajlovs,
en beöið yröi í 3 daga til þess
að sjá hvort honum yrði ekki
sleppt úr haldi.
En svo varð ekki. Og svo kom
tilkynningin um ákæruna.
Opna bréfið til Titos var birt
í vikurfti í Róm fyrr í mánuðin-
um.
Kunnugt er, aö Öryggislög-
reglan yfirheyrði Mihajlov marg
sinnis um áform hans um tíma-
ritsstofnun og áform hans um
þriggja daga fund í Zadar til
þess aö ræöa stofnun óháðs
flokks.
1 bréfinu kvaöst Mihajlov
líta á fundinn sem prófstein um
þaö hvort júgóslavneskir komm
únistar ætluöu sér að virða á-
kvæöi stjómarskrárinnar, sem
tryggja eiga hugsana- og skoö-
anafrelsi og frelsi til þess að
ÞJÓNUSTA
Húsgögn. Tek aö mér viðgeröir
á húsgögnum. Einnig antík. Sími
32450.
Auglýsið í Vísi
starfa skipulega á stjórnmála-
legum félagslegum grundvelli.
Mihajlov var þar til í fyrra
aukakennari viö háskólann í
bænum Zadar við Adríahaf, en
honum var vikið frá, þar sem
hann væri „siðferðilega óhæf-
ur til þess aö gegna starfinu“ og
dæmdur í 9 mánaða fangabúða
vist fyrir skrif um sovézkar
fangabúðir og þjóðfélagsskilyrði
í hæstarétti var dómurinn mild-
aður og Mihajlov slapp með 5
mánaða skilorðsbundinn dóm.
Hann var dæmdur fyrir að hafa
skaöað álit Sovétríkjanna.
r
Ur dagbókinni —
k iamh. af bls 9
til þess að við íslendingar ger-
um meiri kröfur til stjórnmála-
manna okkar — þær kröfur aö
þ'eir kynni sér hagfræði og stór-
mál af kostgæfni, ráði rétt, en
flumbri ekki og hvalablási froðu
út í loftið eins og foringjar
Framsóknar hin síðari ár.
Bjart í lofti
Ein hlið þessa máls er sú
spaugilega deila sem staðið hef-
ur í dagblöðunum síðustu daga
um það hvort kaupmáttur tíma-
kaupsins hafi vaxið um 25%
síðustu árin eða ekki. Þar er
þráttað dag eftir dag um aug-
ljósa hluti, tölur sem liggja á
laflausu í skrifborðum Efnahags
stofnunarinnar. Dæmi um geld-
ari þjóðmálaskrif mun erfitt
revnast að finna.
Vitanlega er öllum almenn-
ingi það Ijóst að kjörin hafa
verulega batnað á árum við-
reisnariijnar Um ekkert annað
vitnar t. d. hinn mikli bifreiða-
innflutningur almennings eða sí-
fellt vaxandi orlofsferðir til
jafnvel fjarlægra landa. Góð
lífsafkoma og afgangsfé er
grundvöllur þessa hvor tveggja
svo aðeins fátt eitt sé talið.
Atorka almennings veldur hér
auövitað mestu um. En hitt er
líka mikilvægt að stefna við-
reisnarstjómarinnar hefur gert
uppbygginguna kleifa. Ekkert
slíkt hefði gerzt ef höftin gömlu
hefðu enn staðið og gjaldeyris-
sjóðimir verið tómir eins og var
á dögum Eysteins.
En það hefur birt í lofti —
og það er bjart framundan.
í
(
Lands«n«
Bæjarm»
«•««•» úrval
«.
á|or
NORDMENDE sjónvarpstækineru þegar landskunn.
Þau sameina fegurð gæði og gott verð.
Allir varahlutir og viðgerðarþjónusta á staðnum.
NORDMENDE Visabella — sambyggt sjónvarp, stereo
útvarp og spilari, sérstaklega glæsilegt. Verð kr. 45.270.
Stærð á skermi: 25 tommur.
Allir þekkja NORDMENDE
ferðatækin — af þeim höfum
við 12 gerðir.
12 gerðir NORDMENDE sjónvarpstækja
Verð frá kr. 18.600 til kr. 26.370.-
Skermir 23 og 25 tommur — Bæði
kerfin á öllum okkar tækjum.
I N
Klapparstíg 26. — Sími 19-800