Vísir - 17.10.1966, Side 1
VISIR
56. árg. - JVjánudagur 17. október 1966. - 237. tbl.
Víðtæk leit að rjúpnaskyttu
Víðtæk leit var skipulögð í
gærkvöldi að ungum manni fcá
Kópaskeri, sem fór i gærdag á
rjúpnaskytterí, en hafði ekki
komið heim í gærírvöldi. Leit-
Rfkið greiðir 4.8 millj. árlega
— vegna ógreiddra barnsmeðlaga erlendis fró
/
Islenzka rikið verður árlega
að greiða 4.8 milli. króna vegna
erlendra manna sem ekki borga
bamsmeðlög sín hingað til
landsins. Vísir hefur snúið sér
til Hallgríms Dalberg í félags-
málaráðuneytinu og beðið hann
að skýra frá því, hvernig inn-
heimtu þessara gjalda væri
háttað, en þessi mál hcyra und-
ir dóms-, félags- og utanrikis-
ráðuneytin og fara þau 'með mál
in í sameiningu. í stuttu viðtali
við Hallgrim kom þetta m. a.
fram:
Er islenzkar mæður, búsettar
á íslandi hafa fengið meðlags-
úrskurð, fá þær meðlögin greidd
í Tryggingarstofnun ríkisins.
Skv. tryggingarlögunum veröur
ísl. rikið að endurgreiöa Trygg-
ingarstofnuninni þetta fé, og
síðan .verður ríkið að reyna að
innheimta þaö hjá feðrunum,
sem eru búsettir erlendis. Hall-
grímur sagði, að hér væri aðal-
lega um að ræða konur, sem
ættu böm með mönnum frá Eng
Iandi, Bandaríkjunum og Norð-
urlöndunum. Þá sagði Hallgrím-
ur, að erfiðast gengi að inn-
heimta meðlögin hjá Bandaríkja
mönnum. Innheimtukerfið á
Norðurlöndunum hefði í fyrra
verið tekið til endurskoöunar,
og fenginn danskur lögfræðing-
ur, Kaj Petersen að nafni til
að annast innheimtu meðlag-
Framh. á bls. 6.
Samið við norskan útgerðarmann
um kaup á „Pétri Haiidórssyni'7
Um þessar mundir standa yfir I er endanlega ákveðið hvar það I hafa verið til sölu hér að undan-
samningaviðræður milli Bæjarút-1 verður. — Endastöð togarans mun i fömu og kaupin stundum gengið
gerðar Reykjavíkur og norska út-! þó verða Tromsö. ! til baka á sfðustu stundu, elns og
gerðarmannsins Amt Larsen um j Tveir togarar B. U. R. Pétur i átti sér stað með Akureyna héma
kaup á togaranum Pétri Halldórs- ] Halldórsson og Skúli Magnússon \ á dögunum. — Ekki er ennþá vitaö
syni. Stöðu vonir til að samningar j hafa sem kunnugt er verið á sölu- : hvemig gengur að selja Kletts-
gengju saman í dag eða næstu daga i lista nú um nokkurt skeið. j togarana, né togarann Gylfa, sem
og mun Bæjarútgerðin skila tog- j Nokkuð erfiðlega hefur gengið j Seðlabanklnn hefur á sölulistan-
aranum af sér í Noregi, en ekki I að selja þá togara, sem auglýstir! um.
uöu flokkar frá Kópaskeri og
sveitunum umhverfls í alla nótt
án árangurs. Leitinni var haldið
áfram í morgun, en hafði ekki
borið árangur um kl. 10. Var
flogið með sporhundinn Týru í
morgun til Kópaskers meö flug-
vél Bjöms Pálssonar, en umsjón
armaður hans, Jón Kr. Gunnars-
son frá Hjálparsveit skáta í
Hafnarfirði fór með honum.
Samkvæmt því sem talsmað-
ur Slysavamafélags ísiands
taldi í morgun, er mjög ósenni-
legt að maðurinn hafi villzt. —
Hann var á rjúpnaveiðum
skammt frá Kópaskeri, en þar
var ágætt veður í gær og i
nótt. Þegar leit var hafin að
honum í gær fundust spor eftir
hann, sem lágu í átt til Kópa-
skers, en leitarmenn misstu af
sióðinni. Einnig er talið að mað
urinn hefði getað gengið á leitar-
ljósin, sem leitarflokkar voru
með í nótt, ef hann hefði villzt
Það er því óttazt, að hann
hafi orðið fyrir slysi.
Þama er sporhunduriim Týra frá Hjálparsveit skáta í Hafnarfirði
aö leggja upp meö flugvél Bjöms Pálssonar f morgun. Lengst til
vinstri eni Garðar Gíslason og Jón Kr. Gunnarsson frá Hjálparsveit-
inni. Sporhundurínn Nortrti varö bráðkvaddur fyrir nokkrum dögum
og kom Týra, sem er af kynl Schaferhunda, í stað hans.
Ægir fann góðar tarfur
Síldarlcitarskipið Ægir fann mikla
sild f nótt, 150—200 mflnr NA að
A frá Langanesi. Lóðafil hann þar
Lögreglan biður um aðstoð afmennings í aivarlegu móli:
TVCIR HANDTCKNIR FYR■
IRAD TÆIA SMÁSWLKUR
á nokkrar góðar torfúr á miklu
dýpi í gærdag, en þær virtust koma
allvel upp með kvöldinu, eða allt
upp á 8 fafima. Þama virðist vera
nm aHmikið magn að ræða. Torf-
umar em styggar og era á suð-
vestur-Ieið Það er að segja, þær
stefna þeint á þær slóðir, sem ís-
lenzki flotmn hefur verið á und-
anfarið.
Hér er um að ræða síld, sem
lengst af sumars hefur haldið sig
milli Noregs og Bjamareyjar. —
Rússneski reknetaflotinn hefur elt
þessa síldargöngu og var hann að
veiðum á svipuðum slóðum og Æg-
ir fann síldina í nótt.
Framh. á bls. 6.
Leitað að þriðja manninum
Rannsóknarlögreglan hafði hend-
ur i hári manns nokkurs s.l. laug-
ardagskvöld, sem hefur f jórum sinn
um í sumar verið kærður formlega
fyrir að leita á smástúlkur, en ail-
umfangsmikil leit hafði verið gerð
að honum. Þekktist maðurinn af
bíl, sem hann ók, en stúlkumar
höfðu getað gefið lýsingar á honum.
Maðurinn hefur aldrei unnið líkam-
legt tjón á stúlkunum, heldur hefur
hann tælt þær upp í bíl sinn, ekið
með þær ýmist upp fyrir borgina
eða út i Nauthölsvík, þar sem hann
hefur fengið stúlkurnar til að þukla
á sér. Játaði maðurinn á laúgar-
daginn þeim sakargiftum, sem upp
á hann vora bomar. Kom í ljós, að
hann hefur- oftar reynt aö fá litl-
ar stúlkur upp í bflinn til sín.
Rannsóknarlögreglan leitar nú
mannsins'. sem reyndi að tæla litlu
stúlkuna í Laugardalnum s.í.
fimmtudag. Eru allir þeir, sem gætu
gefið einhverjar upplýsingar, beðn-
ir að snúa sér til rannsóknarlög-
reglunnar. Eru það rannsóknar-
mennirnir Kristján Sigurðsson og
Eggert Bjarnason, sem hafa með
málið að gera.
Lögreglat skýrði frá nafni manns
ins, sem svívirti fimm ára telpu á
Hvaleyrarholti s.l. mánudag. Er
nafn mannsins Jón Sigurðsson. Bjó
hann að Háaleitisvegi 30, en hef-
ur lögheimili að Klöpp í Garði.
Talsmaöur rannsóknarlögreglunnar
tjáði Vísi í morgun, að hanh væri
sennilega riðinn við fleiri slfk mál.
Litlar stúlkur, sem leitað hefur ver
ið á nýlega, bentu á hann, þegar
þeim voru sýndir nokkrir menn í
hópi.
Lögreglan bjargar
/,góðkunningja##
Einn af „góðkunningjum“ lög-
reglunnar kastaði sér f gær í höfn-
ina við kaffivagninn við Granda-
garð. Vinir hans í „uniformi“ voru
þó nálægir eins og oft og tókst að
ná honum upp úr höfninni, áður
en honum hafði orðið vemlega
meint af volkinu.