Vísir - 17.10.1966, Side 10

Vísir - 17.10.1966, Side 10
m V Í SííR . Mánudagur 17, október 1966. i 'borgin í da g -Í...4. L- - ■ 1 1III 1 ™™ borgin í dat g i 1: horgin í dag LYFJABÚÐIR Næturwarzla ap.ótckanna 1 Reykja vík, KJöpavogi. og Hafnarfiröi er að St-örfiolti 1. Sími:£23245. JBSBöld- og -helgárvarzia apótek- anna í Reykjavík 15—22. okt. Vesturbæjar Apótek — tyfjabúð- in Iðunn. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9—7, laugar- daga fcl kl. 9—14 helgidaga frá kl. 2—4. LÆKNAÞJÚNUSTA Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstööinni. Opin allan sólar- hringinn — aöeins móttaka slas- aðra — Sími 21230. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni gefnar i símsvara Læknafélags Reykjavíkur. Sím- inn en K888. Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 18. okt. Ársæil Jónsson Kirkjnvegi 4 Sími 50745 og 50245. Pósthúsið í Reykjavík Atgreiðslan Pósthússtræti 5 er opin alla virka daga kl. 9—18 sunnudaga kl. 10—11. Otibúið Langholtsvegi 82: Opið kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Útibúið Laugavegi 176: Opið kl. 10—17 alla virka daga nema iaugardaga kl. 10—12. Bögglapóststofan Haínarhvoli: Afgreiösla virka daga kl. 9—17 trviu Mánudagur 17. október. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudag- inn 18. október. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Ekki er ólíklegt að þú haf- ir þungar áhyggjur í dag vegna maka þfns eöa einhvers í fjöl- skyldunni. Sýndu þolinmæði og> láttu hlutlausa dómgreind ráða afstööu þinni. Góðar fréttir langt aö. Nautið, 21. apríl til 21. maí: IGefðu gaum að þeim peninga-. viöskiptum, serri þú átt viö aðra, og athugaöu vel hvernig þau standa. Sennilega þarftu aö innheimta eiríhverjar greiðslur. Opinberir aöilar verða varla við- bragösfljótir. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Þú þarft varla að gera ráö fyrir hvíld eða næöi í dag. Ekki muntu heldur þurfa aö reikna meö utanaðkomandi aðstoð. Taktu til greina ráð og leiðbein- ir.gar maka eöa nákominna ætt- ingja. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þú munt þurfa aö vera einkar gætinn í framkomu við yfirboð- ara þína og samstarfsfólk i dag, því aö hætt er viö að skap sumra veröi í styggara lagi. Taktu ekki á þig vandamál ann- arra. Ljónið, 24. júlí til 24. ágúst: Þú virðist eiga þess kost aö vinna að framgangi hugðarefna þinna. Reyndu að láta ekki á- hyggjur vegna ættingja eða ann arra nákominna hafa of mikil áhrif á þig þegar á daginn líöur Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Tefldu ekki á tvær hættur í pen ingamálunum í dag. Ekki ósenn- ilegt að^einhverjarfhagnaöarvon ir láti sér fil skammar verða. 18.00 Þingfréttir. 18.20 Á óperusviði: Úrdráttur úr „Vopnasmiön- um“ eftir Lortzing. 19.30 Fréttir. 20:00 Um daginn og veginn. Dr. Gunnlaugnr Þórðarson talar. 20:20 „Einum unni ég manninum“ Gömlu lögin sungin og leik- in. 20.35 „Gerðu skyldu þína, Scott“ sakamálaleikrit ef-tir John P. Wynn. Fimmti og síð- asti kafli: Þjónn Mammons Þýðandi: Óskar Ingimars- son. Leikstjóri Baldvin Halldórsson. 21.15 Konsert fyrir hörpu og hljómsveit eftir Wagenseil. 21.30 Útvarpssagan : „Fiskimenn irriir" eftir Hans Kirk. Ás- laug Ámadóttir þýddi. Þor- steinn Hannesson les (22). 22.15 „Skipsbruni á hafi úti“: Jónas St. Lúövíksson flytur frásöguþátt, þýddan og end ursagðan. 22.45 Tónlist eftir Alban Berg : Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.15 Dagskrárlok. SJÓNVARP KEFLAVIK Mánudagur 17. október. 16.00 Four star Anthology. 16.30 Þáttur Dennys Days. 17.00 Þriðji maðurinn. 17.30 Magic land of Allakazam. 18.00 T A C Library. 18.30 Þáttur Andy Griffiths. 18.55 Kobbi-kanína. • 19.00 Fréttir. 19.30 Sing álong with iVÍitch. 20.30 Hollywood Talent Scouts. 21.30 12 O’Clock High. 22.30 Kvöldfréttir. Sinntu skyldustörfum og skyld- um við heimilið af kostgæfni. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þetta verður mikill annríkis- dagur, og hyggilegra fyrir þig að gæta þess aö ofreyna þig ekki, þó að kapp þitt veröi mikiö. Svaraðu bréfum, eða skrifaðu bréf, sem lent hafa í undan- drætti. " Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: ? Peningamálin viröast í góðu lagi í dag, sennilegt að þér bjóö- | ist tækifæri til aö kaupa eða f selja þér til hagnaðar. Haföu ? gát á heilsufarj þínu og varastu að þreyta þig um of. Bogamaöurinn, 23. nóv. til 21. des.: Láttu ekki kunningja eyða um of tímanum fyrir þér eöa tefja þig frá vinnu meö því aö láta þig ráða fram úr vandamál- um sínum. Þú hefur sjálfur viö- kvæmum einkamálum aö sinna. Steingeitin, 22. des. til 21. jan: Haltu þig á bak við tjöldin, og ;. leggðu sem mesta áherzlu á að | sinna einkamálum þínum. Þú I munt eiga hægt meö að veröa þér úti um aðstoð við störf þín, ^ ef þú lendir i tímahraki. Vatnsberinn, 22. jan. til 21. febr.: Athugaðu gaumgæfilega peningamálin og starfsáptlanir þínar, og reyndu að koma á betra skipulagi, þar sem því veröur viö komiö. Vinir og kunn ingjar geta veitt þér mikla aö- stoö. Fiskamir, 22. febr. til 20 marz Leggöu sem mesta áherzlu á hag kvæm viöskipti og framkvæmd þeirra mála, sem þér er metnað ur að. Gerðu þér ekki of miklar vonir um aðstoð eða skilning annarra. Gættu þess að standa f skilum. 22.45 Fræðsluþáttur um almanna tryggingar. 23.00 The tonight Sho-w. Tl LKYNNINGAR Frá Styrktarfélagi vangefinna. í fjarveru framkvæmdastjóra veröur skrifstofan aðeins opin frá kl. 2—5 á tímabilinU frá — okt. — 8. nóv. Frá Ráðleggingastöð Þjöðkirkj- unnar. Prestur Ráðleggingarstöðv- arinnar verður fjarverandi til 8. nóv. Kvenféiag Háteigssóknar: Hinn ár-legi bazar Kvenfélags Háteigs sóknar verður haldinn mánudag- inn 7. nóv. n.k. í Gúttó. Eins og venjulega hefst bazarinn kl. 2. Fé lagskonur og aðrir velunnarar fé lagsins eru beðnar um að koma gjöfum til Láru Böðvarsdóttur, Barmahlíð 54, Vilhelmínu Vil- helmsdóttur Stigahlíð 4, Sólveig ar Jónsdóttur, Stórholti 17, Mar- íu Hálfdánardóttur Barmahlíð 36, Lfnu Gröndal, Flókagötu 58 og Laufeyjar Guðjónsdóttur Safa- mýri 34 Kvenfélag Neskirkju heldur fund miðvikudaginn 19. okt. kl. 8.30 í félagsheimilinu. Skemmti atriöi, kaffi. — Stjórnin. Æskulýðsféiag Bústaðasóknar: eldri deild. Aðalfundur á mánu- dagskvöldið kl. 8.30. Stjórnin. Kvenfélag Ásprestakalls, held- ur fund í safnaðarheimilinu Sól 'helmum .13 n.k. mánudagskvöld 17. okt. kl. 8.30 Frú Sigríöur Gunnarsdóttir forstöðukona Tízkuskólans verður gestur fund arins og sýnir handsnyrtingu. ÁRNAÐ HEILLA Pann íu. sept. voru gefin sam- an í hjónaband af séra Gunnari Ámasyni ungfrú Dóra Einarsdótt ir og Jón Ásgeirsson. Heimili þeirra er aö Brekkugötu 37, Ak- ureyri. (Ljósmyndastofa Þóris). Þann 8. okt. voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Sigrún Ólafs- dóttir og Sigurjón Kristjánsson Bogahlíð 26. (Studio Guðmundar) Þann 8. okt. voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurði H. Guö jónssyni, ungfrú Helga Benedikts dóttir, Vonarstræti 8 og Kristmn Óli Hjaltason, Stóragerði 34. Heimili þeirra er að Vonarstræti 8. (Studio Guðmundar) Föstudaginn 23. sept. voru gef- in saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Ólöf Smith og Hjörtur Erlendsson. Heimili þeirra er að Karfavogi 60. (Ljósmyndastofa Þóris). Það jafnast ekkert á við Lark." IARK FILTER CIGARETTES MADE IN U S. A. Lark íilterinn ex þrefaldur. RICHLY REWARDING UNC0MMONLY SMOOTH Reynid Lark, vinsælustu nýju amerisku sigareftuna V natnNft

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.