Vísir - 28.10.1966, Síða 2
V1 S;I R. Föstudagur 28. október 1966.
Heimurinn nóga stór fyrir
okkar bóða, Pelé og mig
urður Jónsson verður „einvaldur" / sambandi við val liðsins
minn“, segir hann í bókinni, sem er
um 200 síður og er enn aöeins
komin út í Portúgal. „Pelé þarf
ekkert að óttast af minni hálfu,
því gæöi eins leikmanns þurfa ekki
að hafa áhrif á annan. Heimurinn
er alveg nógu stór fyrir okkur
báða“.
f bókinni greinir frá hinum mikla
uppgangi þessa unga negra frá
Mozambique sem menn frá Ben-
fica hreinlega fundu og tóku með
sér til Portúgal, þar til hann varð
launahæsti knattspymumaður
heims, en það er hann í dag.
Leiðasta atvikið á knattspymu-
vellinum að hans sögn: Þegar á-
horfendur greip æöi eftir leik
Rapid og Benfica í Vínarborg 1961
en þeim leik lauk 1:1.
Skemmtilegasta atvikið: Fyrsta
markið í Portúgal eftir 11 mín. leik
gegn Atletico árið 1961.
Eusebio er kværítur portúgalskri
stúlku, Floru, sem hann segir að sé
sér hinn bezti förunautur alla 24
tíma sólarhringsins. „Aðeins eitt
vantar á fullkomna hamingju, en
það eru drengimir. Þegar sonurinn
kemur skal hann sannarlega fá að
njóta menntunar, en hennar hef
ég ekki notiö, ... og vilji hann
læra knattspymu skal hann fá
það“, segir Eusebio.
„Þetta er einmitt eins
og ég hef alltaf óskað
eftir að hafa það, — þrír
menn sem þjálfarar
landsliðsins, — einn
REYNIR ÓLAFSSON — reynd-
ur handknattleiksmaður, hér í
leik meö Reykjavíkurúrvali.
maður, sem veldi liðið, í
staðinn fyrir að áður
völdu þrír en einn þjálf-
aði. Hlutunum er snúið
t
við og ég gleðst mjög
vfir að fá tvo menn með
mér til að þjálfa liðið“.
Þetta sagði Karl Bene-
diktsson, sem undanfar
in ár hefur þjálfað ís-
lenzka landsliðið í hand-
knattleik, en um helgina
var tilkynnt að alræðis-
vald yrði í fyrsta sinn
afhent einum manni um
val á íslenzku landsliði.
í knattspyrnu velja 5
menn landslið, en eng-
inn þjálfar liðið svo heit-
ið geti.
Áður hafði komið fram í frétt
um að þjálfaramir yrðu þrír,
en nú hefur veriö ákveðið að
ráða þá Ragnar Jónsson úr FH
og Reyni Ólafsson úr KR sem
landsliðsþjálfara í handknatt-
leik með Karli. Einráður um val
á liði islands í handknattleik i
vetur verður Sigurður Jónsson,
sem var formaður landsliðs-
nefndarinnar „heitinnar“, sem
skipuð var þrem mönnum.
— Við munum koma saman
næstu daga þjálfarar iiðsins,
sagði Karl, en ekki enn ákveðið
hvenær af því verður. Munum
við þá marka línumar og á-
kveða verksvið hvers og eins.
— Eru æfingar hafnar hjá
— segir Eusebio í ævisögu sinni
sem er nýkomin út
EUSEBIO, „Svarta pardusdýriö“,
eins og hann er oft nefndur, er sá
knattspymumaðurinn, sem var
talinn bezti maður HM í knatt-
spymu í sumar. 1 vikunni kom á
markaðinn bók, sem hefur að
geyma æviminningar þessa unga
manns og þar fer hann sérlega
fallegum orðum um Pelé hinn
brazilska keppinaut sinn um tign-
ina „bezti knattspymumaður
heims“.
„Verið svo vingjarnlegir að
rugla okkur ekki saman“, segir
hann. „Pelé er Pelé og ég er Euse-
bip“. Hann segir ennfremur að
hann muni líklega aldrei verða það
sem Pelé hefur verið beztur í knatt-
spyrnu.
„Pelé er hinn dökki skuggi
KARL BENEDIKTSSON
þjálfara.
,fær 2 reynda menn með sér sem
— segir Karl Benediktsson, landsliðsbjálfari i handknattleik, sem
fær nú jbá Ragnar Jónsson og Reyni Olafsson / lið með sér — Sig
Landsliðsnefnd fyrir tveim árum, Sigurður Jónsson er lengst til hægri, þá Frlmann Gunnlaugsson
og Bjami Björnsson.
Þrír þjúlforar í stað þriggja manna í landsliðsnefnd:
EINMITT ÞAÐ SEM ÉG HCF
ALLTAF ÓSKAÐ FFTIR"
landsliðinu?
— Nei, Laugardalshöllin er
enn ekki opin fyrir æfingar, en
eftir helgi vonumst við til að
hún opni loksins og þá ættu æf-
ingar að byrja fljótt, en Sigurð-
ur velur væntanlega liö fyrir
okkur, enda erum við orðnir
nokkuö seinir fyrir og fáum
varla nema 4—5 æfingar áður
en haldið verður utan til Nor-
egs í landsleik þar 4. desember.
— Verkefnin em enn í færra
Iagi utan þessa leiks er aðeins
vitað um landslcikinn gegn
Svíum hér í vor, um heims-
meistarakeppnina held ég að
þurfi varla að hugsa meir.
— Telur þú ekki að a.m.k.
annar þjálfarinn, sem meö þér
starfar komi til greina sem
landsliðsmaöur?
— Jú, það er rétt. Ég held að
Ragnar Jónsson komi fyllilega
enn tii greina sem landsliðs-
maður í handknattleik, ef hann
fær sig góðan af meiðslum sem
hafa háð honum mjög síðustu
mánuði. Hann telur sig vera í
framför og vonandi tekst hon-
um að yfirstíga þessi erfiðu
meiðsli, sem hann hefur þurft
RAGNAR JÓNSSON — reyndur
leikmaður, hér í leik með FH.
svo lengi að striða viö.
Þjálfarar unglingalandsliðsins
í vetur verða þeir Karl Jóhanns-
son og Hjörleifur Þórðarson en
Jón Kristjánsson mun velja lið-
ið einn.
BÍLAR:
RAMBLER AMERICAN '66
Ekinn 5 þús. km.
RAMBLER CLASSIC ’65
Góður bíll.
RENAULT MAJÓR ’65
Sem nýr.
RAMBLER CLASSIC ’63
Góður bíll.
OPEL CARAVAN 64
Toppgrind o. fl.
AUSTIN GIPSY ’63
Benzín á fjöðrum.
OPEL REKORD ’64
Special de luxe.
VAUXHALL VELOX ’63
Einkabíll
Og meira úrval af notuðum bíl-
um. — Hagstæð kjör.
Chrysler umboðið
VÖKULL H.F.
Hrlngbraut 121 — Sími 10-600 E