Vísir - 28.10.1966, Side 3

Vísir - 28.10.1966, Side 3
V"FS‘I’R. FSstudagur 28. oktétoer 1966. Flokkur fimleikamannanna frá íþróttaskólanum í Ollerup í Danmörku dvelur hér á landi um þessar mundir og sýnir list- ir sínar. I fyrrakvöld sýndi hann í íþróttahölinni 02 sýndi flokk- urinn aftur í gærkvöld. Mjög margt fólk kom til aö horfa á hina dönsku snillinga leika listir sínar og hlutu þeir óspart iof áhorfenda. Þessi heimsókn hlýt- ur að vekja menn til umhugsun- ar um stööu íslenzkra fimleika í ,dag. Undanfarin ár hefur aö- eins veriö um eina fimleikasýn- ingu að ræöa hér á landi á ári, þ.e. á 17. júní á Laugardals- vellinum og síðan ekki söguna meir. Er vonandi að þessi heim- sókn hinna dönsku fimleika- manna veröi til að blása lifi í þær glóðir, sem enn Iifa frá fomri frægð, því að sú var tíð, að íslenzkir fimleikafiokkar Þessar tignarlegu æfingar vöktu milda athygli, enda gallalausar í framkvæmd. Sýning dönsku fimleikamannanna fóru svo til árlega utan til sýn- inga og hlutu mjög góða dóma fyrir fimleik sinn. En á síðustu árum hefur að mlklum mun dregið úr áhuga fólks á þessari fallegu íþrótt, bannig að aðeins hefur verið um eina fimleika- l V Glæsileg stökk voru framkvæmd á dýnunni. Oft voru margir finv leikamenn á dýnunni í einu, Vel framkvæmdar jafnvægisæfingar. Engum fimleikamanninum fipaðist viö framkv. þessarar æfingar frekar en annarrar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.