Vísir - 28.10.1966, Qupperneq 10
VISIR. Föstudagur 28. október 1966.
m
borgin é dag borgin é dag borgin í dag
é' '■ / -------------------------------------------------,--_
BELLA
Geturðu ekki vanið hann af því
að segja Hjálmar og látið hann
í staðmn segja-'Palli ?
Næturvarzla apótekanna í Reykja
vík, Kópavogi og Hafnarfirði er
að Stórholti ,1. Sími: 23245.
Kvöld' og heigarvarzla apótek-
anna í Reykjavík 22.—29. okt.
Apötek Austurbæjar — Garðs
Apótek.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9—7, laugar-
daga frá kl. 9—14 helgidaga frá
kl. 2—4.
LÆKNÁÞJÚNUSTA
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólar-
hringinn — aðeins móttaka slas-
aðra — Sími 21230
Upplýsingar um læknaþjónustu
í borginni gefnar í símsvara
Læknafélags Reykjavíkur. Sím-
inn er: 18888.
Næturvarzla í Hafnarfirði að-
faranótt 29. okt.: Ársæll Jónsson,
Kirkjuvegi 4. Símar 50745 og
50245.
ÚTVAR í
Föstudagur 28 október.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Síðdegisútvarp.
16.40 Útvarpssaga barnanna:
„Ingi og Edda leysa vand-
ann“ eftir Þóri Guðbergs-
son. Höfundur les.
19.00 Fréttir.
19.30 Kvöldvaka :
a. Lestur fornrita : Völs-
unga saga. Andrés Björns-
son les (1).
b. Þjóöhættir og þjóðsögur
Dr. Einar Ólafur Sveinssón
flytur forspjall. Árni Björns
son cand. mag. segir frá
merkisdögum um ársins
hring.
c. „Fagurt syngur svanur-
inn“. Jón Ásgeirsson kynn-
ir íslenzk þjóðlög með að-
s'toð söngfólks.
Spáin gildir fyrir laugardaginn stæða kyninu. Gættu þess að
29. október. þú eigir ekki upphafið.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Hrúturinn, 21. marz til 20. Þú munt þurfa að gera talsverð
apríl: Tunglfyllingin getur eink- ar breytingar í sambandi viö
um haft áhrif á efnahag þinn, einkamál þín, eða tunglfyllingin
og þá helzt peningaviðskipti þín hefur þau áhrif, að þú lítir á þá
við vini eða samstarfsmenn. sem þú umgengst náið, öðrum
Reyndu að hafa sem bezta yfir- augum en að undanförnu.
sýn og gera þér grein fyrir að- Drekinn, 23. okt. til 22. nóv.:
stæöum. Tunglfyllingin verður til að efla
Nautið, 21. april til 21. maí: tengsl þín við vini af gagnstæða
Tunglfyllingin petur haft afdrifa kyninu og samband þitt við fjöl-
rfk áhrif á vináttu og önnur ná- skyldu eða nána ættingia. Láttu
in tengsj þín við aðra. Láttu skap og tilfinningar ekki hlaupa
ekki uppnám eða stundar- með þig í gönur.
gremju annarra koma þér úr Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
jafnvægi, hyggilegt að hliöra til des.: Það er ekki að vita nema
í bili. tunglfyllingin hafi þau áhrif að
Tviburamir, 22. maí til 21. þú verðir ekki sem bezt fyrir
jan.: Véittu öðrum aðstoð ef kallaður, einkum ef þú hefur
með jþ'arf og leitastu við að lagt hart að þér að undanfömu,
skilja vandamál þeirra. Hafðu eða lifað helzt til hátt
sem bezt taumhald á tilfinning- Steingeitin, 22. des. til 20.
um þínum og varastu að þreyta jan.: Rómantíkin bíður þín, gagn
þig um of, einkum er á daginn stæða kynið verður þér ástúð-
Hður. legra en nokkru sinni fyrr —
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: annað mál, samt hve lengi það
Tunglfyllingin kann að hafa þau varir. Gættu þess aö sleppa ekki
áhrif, aö þú takir mikinn þátt í um of fram af þér beizlinu.
samkvæmislífi, og njótir þar Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
aMi»r>ánægju. Gagnstæða kyniö febr.: Það er ekki aö vita nema
verður þér sérstaklega hliðhollt mjög gestkvæmt. gerist hjá þér
og rómantíkin heillandi. í dag og kvöld. Taktu hið bezta
EjÓnið, 24. júlí ta 23. ágúst: $ móti þeim, sem þér eru kær-
Þa'Ö lítur út fyrir að tunglfylling komnir, og láttu þér lynda þó að
in hafi þaö í för með sér að þú agrir slæðist með.
veröi'r að endurskoða afstöðu Fiskarnir ' 20. febr. til 20.
þína til manna og málefna, og marz; Tunglfyllingin getur haft
þó sér í lagi hvað snertir af-
1 komúfþína og fjölskyldu þinnar.
Me^jan, 24 .ágúst til 23. sépt.:
Tungifýllingin mun váida því að
t nokkur snurða hlaup'i á þráðinn,
% hvaÖtsneMr tengsíþín vÍO'möna
■ vini, o^-þá-sfeí-lagi af gagn-
það að verkum, að þú lendir í
allalvarlegum deilum við þá,
sem þú umgengst náiö. Þá getur
og átt sér stað, að þú ákveöir
ferðalag, eða leggir upp í langa
ferð.
ssa
d. Á höfuðbólum landsins.
Arnor Sigurjónsson rithöf-
undur flytur erindi um
Reykjahlíð við Mývatn.
21.00 Fréttir og veðurfregnir.
21.30 Kórsöngur. Roger Wagner-
kórinn syngur í hálfa
klukkustund.
22.00 Gullsmiðurinn í Æðey.
Oscar Clausen flytur þriðja
frásöguþátt sinn.
22.20 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar Islands í Há-
skólabíói kvöldiö áöur.
Hljómsveitarstjóri: Sverre
Bruland frá Osló. Einleik-
ari á píanó: Kurt Walldén
frá Helsinki.
23.25 Fréttir í stuttú máli.
Dagskrárlok.
SJÓNARP REYKJAVSK
Föstudagur 28 október.
20.00 Blaðamannafundur.
Eysteinn Jónsson, formað-
ur Framsóknarflokksins
svarar spurningum blaöa-
manna. Fundarstjóri er
Eiður Guðnason.
20.30 Þöglu myndirnar.
Kappsiglingin mikla.
Þessa mynd gerði Cesil B.
de Mille, en aðalhlutverkiö
leikur William Boyd .Þýð-
jnguna gerði Óskar Ingi-
marsson. Þulur er Andrés
Indriðason.
20.55 Sólkonungurinn.
Kvikmynd er fjallar um
Loðvík XIV Frakkakon-
ung. Þýðinguna geröi Guð-
bjartur Gunnarsson, en þulur
er Hersteinn Pálsson.
21.25 Mahalia Jackson syngur.
21.35 Dýrlingurinn.
Þessi þáttur nefnist „Leit
■ að perlum". Aðalhlutverkið,
Simon Templar, leikur '
Roger Moore. íslenzkan
texta geröi Steinunn S.
Briem.
22.25 .Tazz.
Art Farmer og hljómsveit
hans leika.
22.50' Dagskrárlok.
Þulur er Ása Finnsdóttir. \
SJÚNVARP KEFLAVÍK
Föstudagur 28 október.
16.00 Star Performance.
16.30 Þáttur Tennessee Ernie
Fords.
17.00 Þáttur Danny Thomas.
17.30 Hullabaloo.
18.00 Dupont Cavalcade.
18.55 Kobbi kanína.
19.00 Fréttir.
19.30 Voyage to the Bottom of
the Sea.
20.30 Þáttur Dean Martins.
21.30 Rawhide.
22.30 Kvöldfréttir.
22.45 Greatest Fights.
23.00 Leikhús norðurljósanna :
„Blue Skies“.
ÁRNAÐ HESLLA
Laugardaginn 22. okt. voru gef-
in saman í hjónaband af séra
Þorsteini Björnssyni ungfrú Rágn
heiður Guðmundsdóttir og Lars
Nielsen. Heimili þeirra er að
Breiðholti við Breiðholtsveg.
(Ljósmyndastofa Þóris).
Sunnudaginn 16. okt. voru gef-
in saman í hjónaband af séra
Jónj Auðuns ungfrú Hólmfriöur
Gunnarsdóttir og Georg Hauks-
son. Heimili þeirra er að Freyju-
götu 36.
(Ljósmyndastofa Þóris).
„Stríðið"
í 20. sinn
Annað kvöld verður söngleik-
urinn frægi, Ói þetta er indælt
stríð, sýndur í 20. sinn í Þjóð-
leikhúsinu. Aðsókn að leiknum
hefur verið góð og hefur þetta
sérstæða leikrit hlotið mjög
góða dóma.
Leikstjórn Kelvin Palmers á
þessum leik þykir mjög blæ-
brigðarík og lifandi, og mikii
leikgleði einkennir þessa sýn-
ingu, að dómi allra gagnrýn-
enda blaðanna.
Myndin er úr einu atriði'leiks
ins.
TÍLKYNNING
Frá Ráðleggingarstöð Þjfiðkirkj
unnar, Lindargötu 9. Prestur Ráð
leggingarstöðvarinnar verður fjar
verandi til 8. nóv. Læknirrstöðv-
arinnar er viö kl. 4—5'síödegis
alla miðvikudaga.
Kvenfélag Langholtssafnaðar
heldur basar 12. nóvember. Kon-
ur, nú er kominn tími tihað fara
að hannyrða eða safna til að
sýna einu sinni enn, hvaö við
getum. Konur í basarnefnfl, haf-
ið vinsamlega samband við: Vil-
helmínu Biering, sím 34064, Odd-
rúnu Elíasdóttur, sími 34041 og
Sólveigu Magnúsdóttur, sími
34599.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins
í Reykjavík heldur bazar þriðju-
daginn 1. nóvember kl. 2 í Góö-
templarahúsinu uppi. Félagskon-
ur og aörir velunnarar Fríkirkj-
unnar eru beðnir að koma gjöfum
til Bryndísar Þórarinsdóttur, Mel
haga 3, Kristjönu Árnadóttur,
Laugaveg 39, Lóu Krdstjánsdóttur
Hjaröarhaga 19 og Elínar Þor-
kelsdóttur, Freyjugötu 46.
mu og k
Æskulýðsvika 23.-30 okt.
Samkomur í húsi K. F. U. M. og
K. við Amtmannsstíg veröa- hvert
kvöld kl. 8.30. Mikill almennur
söngur og hljóöfærasláttur, einn-
ig kórsimgur og einsöngpr, Verið
velkomin á- samkomur æskulýðs-
vikunnar.