Vísir - 28.10.1966, Síða 11

Vísir - 28.10.1966, Síða 11
5‘ii Hjónaband Gina Lollobrigida leyst upp — eftir 17 ár tala við mig. Hún hefur aldrei virt mig svo mikils að svara bréf- um mínum. Faðir Sofiu er nú 59 ára gam- all. Hann líkist Sofiu greinilega svo að hann getur ekki afskrifað sig sem föður hennar. Þó að hann kvæntist aldrei móöur Sofiu og Mariu í Napoli, þá kvæntist hann síðar konu í Róm og átti meö henni tvo sonu. Síðar yfirgaf hann eiginkonuna og býr núna með þýzkri vinkonu f Köln. Bók föðurins kemur einmitt á þeim tfma, sem Sofia horfist í fyrsta sinn í augu við erfiðleik- ana á leikferli sínum. Síðustu kvikmyndir hennar, „Judith" og Senor Riccardo Scicolone kallar sig byggingameistara ... dótt- irin Sofia hefur sæmt hann tltl- inum slæpingi. þau þá verið gift í 17 ár. Bæði höfðu þau lýst því yfir fyrir dómaranum að sættir myndu ekki geta komizt á. Skiln aðurinn er framkvæmdur á þann veg, sem ítalska löggjöfin kveður á um, að hjónabandið sé leyst upp, en skilnað í eiginlegri merk- ingu þekkist löggjafarvaldið þar í landi ekki. Niðurstöður dómsins urðu þær, að Gina fékk foreldravaldið yfir syni parsins, hinum níu ára gamla Andrei, sem þó mun dveljast hjá föður sínum í sumarfríum og jólafríum. — alast upp í örbirgð og í lausa- leik. Þegar Sofia var orðin auðug kvikmyndastjama lagði hún fé í málaferli, til þess að litla systir- in gæti fengið viðurkenndan rétt sinn til föðumafnsins. Fyrir dóm- stólunum í Mílanó afsalaði Ricc- ardo Scicolone sér föðurréttind- unum, eftir því sem stendur í endurminningum Sofiu og úthróp aði móðurina sem vændiskonu. Þessu svarar Scicolone á þenn- an veg: — Ég varð svo reiður að ég reyndi að fá dóttur mína í sfmann strax. Hún var við kvik- myndatöku einhvers staðar í Suður-Ítalíu, en hún vildi ekki Á mánudaginn var, var endan- lega gengið frá skilnaði þeirra Ginu Lollobrigidu og læknisins Milko Skofic, og höfðu 'Oiccardo Scicolone hefur skrif- að endurminningar sínar. Og ef einhverjir hafa áhuga á að kaupa þá bók, stafar það af því að senior Scicolone er faðir Sofiu Loren, sem hefur fyrr í endur- minningum sínum haft þó nokk- uð að segja um uppruna sinn og e. t. v. ekki á þann hátt, sem pabbanum geðjast bezt að. Sofia stimplaði föðurinn sem slæpingja, sem með mestu hugar- ró lét hana og litlu systurina Mariu — sem nú er gift syni Mussolini, Romano píanóleikara Sofia faðmar litlu systur Maríu. „Operation Crossbow", áttu litlu fylgi að fagna í Bandaríkjunum. Gangi fööurnum vel sem rithöf- undi, mun það varla hugga Sofiu. Lögfræðingar og lögreglumenn ryðja veginn fyrir Ginu, þegar hún var á leið til réttarins til þess að fá skilnaðinn. SiÐAN Faðir Sofiu Loren segir: Hún lýgur! I Hr. Scicolone hefur gefið út endurminningar sinar UM LEITARFLOKKA Vegna þáttar okkar 21. okt. um leitarflokka og hégómann, og bréfs frá „ferðalangi", þá hefir okkur borizt eftirfarandi bréf frá gömlum leitarmanni: „Ég las það nýlega i þætti þessum, að oft væri mikið ósam lyndi meðal þeirra, sem stjóma eiga leitarflokkum, þegar um stórleitir er að ræða. Þessu er hægt að kippa í Iag á svo auð- veldan hátt, að mig furðar á, að slíIÁ skuli ekki hafa verið gert. Ég skal nefna hér það sem gera þarf, og ætti hverjum að vera íjóst að sú ráðstöfun yrði til góðs og að þá gengi Ieit snurðulaust fyrir sig. Skipta þarf landinu í deildir, og skal hver deild kjósa góða og vel kunnuga menn á því svæði, og skulu þeir hafa yfir- umsjón með þeim Ieitum, sem ' gera þyrfti á því svæði. Segjum tvær sýslur í deild, svo sem Ár- nes- og' Rangárvallasýslur. í slíku tilfelli, að leita þyrfti rétta að skipta landinu f deildir og láta vlðkomandl deildir velja leitarforingja eða Ieitar- stjóm, og það á ekki aö afþakka nelna hjálp við neina leit, eins Reykjavík og nágrenni, það er jú kallað á björgunar- og leitar- flokka, en þeir eru ekki það fjölmennir, að þeir komist vel yfir stór svæði I einu, en nú ÞRANDUR I GOTU týndrar flugvélar eða týnds manns, þá Iiggur það í augum uppi, að yfirumsjón leitarinnar ætti að vera f höndum þeirra manna, sem bezt þekkja sínar sveitir, en ekki einhverra manna sem þykjast miklir menn, en vita varla hvernig landiö er, hvað þá að þeir þekki allar að- stæður. Nei, hér er það eina og þvf miður virðist hafa komið fyrir. Bændur í sveitum lands- ins þekkja manna bezt sína heimahaga og sín afréttarlönd, en ekki nema fáir þessara ættarnafna- og hökutoppakarla í Reykjavík, sem vita ekki einu sinni hvað fjallaveörátta er. Oft kemur það fyrir, að böm eða fullorðnlr týnast hér f eru margir, sem ekki kæra sig um að vera í slíkum flokkum, finnst það of bindandi, en vilja þó reyna að leita, þegar þeir geta. Hvert á þetta fólk að snúa sér ? Gæti þá ekki lögreglan sent út beiðni til almennings um að koma til leitar að hinum týnda og stjómað því fóJki sem kemur? Ég er viss um að margur myndi koma til aðstoð- ar. Þetta vona ég að komist á framfæri í dálki þínum, og að lögreglan taki ábendingar min- ar til greina og að björgunar- og leitarflokkar um land allt komi sér saman um skiptingu landsins í leitarsvæði, þar sem heimamenn hafi yfirstjórn í leitum". Gamall leitarmaður. Ef vandamáliö er það, sem „Ferðalangur" talar um f bréfi sínu, sem birt var 21. okt., og „Gamall leitarmaður“ leggur út af nú, þá er vandamáiið ekki að finna skipulagið, hvemig það skuli vera, heldur hitt að koma sér saman um það, þann- ig að allir hlýti þvf. Það virðlst vanta tonpinn. Ég þakka bréflð. Þrándur f Götu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.