Vísir - 28.10.1966, Síða 13
y ííS I'.R. Föstudagur 28. október 1966.
13
NÓNUSTA
m. — GROFUR
húslóöir, gröfom skuröi og húsg-runna.
3P05 Qg 40089.
Jarðvinnuvéiar s.f.
ABomsm
að|grafa fyrir húsnm, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri og
ám .verk í tíma- eða ákvæðisvinnu. Ennfremur útvegum við
arHöá og fyilingarefni. Tökum að okkur vinnu um allt land. Stór
— Stemefni s.f. V. Guömuhdsson. Sími 33318
NASBOUSTRUN
ifogygeri viö lióistruð húsgögn, etmfremur kiædd spjöld og sæti
Munið að húsgögnin eru sem ný séu þau kiædd á Vesturgötu
-••BulsiEan,Jóns..S. Ámasonar, Vesturgötu 53B.
YGG3ENDUR — BIFREIÐASTJÓRAR
okkur raflagnir, viðgerðir og rafvélar. Ekmig bflarafmagn,
startaca, dynamóa og stilHngar. Rafvötaverkstæöi Símonar
Síöumúfe 19. Sfmi 40526.
ŒSSam TIL LEIGU
ffljsmaírri og stærri verka. Tökum að okkur hvers konar múrbrot og
fleygavinnu. Vamr menn. Fljót og góð þjónusta. — Bjöm, simi 20929
0g#143iP5.
LESGAN S/F
Vínnuvél-ar til leigu. Múrhamrar rafknúnir meö borum og fleygum.
Steinboravélar. Steypuhrærivélar og hjólbörur. Vatnsdælur, rafknún-
ar og benzin. Vibratorar. Stauraborar. Upphitunarofnar. — Leigan s.f.
Simi 23480.
TRAKTORSGRAFA
til 'leigu daga, kvöld-og helgar. Up{rf. í síma 33544 kl. 12—1 og 7—8.
TEPPASNIÐ OG LAGNIR
Tek að.mér aö sníða og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar
lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra ára reynsla. Uppl.
muj.
Tökum að okkur hvers konar múrbrot
og sprengivinnu í húsgrunnum og ræs
um. Leigjum út loftpressur og vibra-
sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats-
sonar, Álfabrekku við Suðurlands-
braut, sími 30435.
JÁRÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR
© ® ®
Höfum til leigu litlar og stórar jarð-
ýtur, traktorsgröfur, bflkrana og
£ flutningatæki til allra framkvæmda,
Simar 32480 & 20382
innan sem utan borgarinnar. —
Siðumúla 15. Símar 32480—31080.
NÝ TRAKTORSPRESSA
til leigu í minni og stærri verk. Einnig sprengingar. Uppl. í sima
33544 kl. 12—1 og 7—8.
HÚS G AGNABÓLSTRUN
Tökum að okkur klæðningu og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum.
Bólstrunin Miöstræti 5, simi 15581, kvöldsími 21863.
ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 — LEIGIR YÐUR
múrhamra með borum og fleygum, vibratora fyrir steypu, vatns-
dælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphitunarofna, rafsuðuvélar
útbúnað til pianó-flutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað et. — Áhalda-
leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi.
Rafíækjaviðgeröir og raflagnir
nýlagnir og viðgerðir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds
ísaksen, Sogavegi 50, sími 35176.
MÁLNINGAVINNA ,
Málarar geta bætt viö sig vinnu. Uppl. i síma 21024.
ÉEfGíUM ÚT TRAKTORSGRÖFUR
Lögum.Ióðir. Vanir menn. — Vélgrafan h.f. simi 40236
MOSAIK- OG FLÍSALAGNIR
Getum bætt við okkur mosaík- og flísalögnum. Uppl. í síma 34300.
Sendisveinn
óskast strax hálfan eða allan daginn.
Málningar og jámvörur, Kambsvegi 23.
ÞJÓNUSTA
GÓLFTEPPA-
HREINSUN —
HÚSGAGNA-
HREINSUN.
Fljót og góð þjón-
usta. Sími 40179.
HVERFISGÖTU 103
Daggjald kr. 300. Kr. 3.00 á ekinn
km. — Benzin innifalið
(Eftir lokun sími 31160)
Annast mosaik- og flísalagnir.
Sími 15354.
Handriðasmíöi. Smiðum stiga og
svalahandrið úti og inni. Einnig
hliðgrindur, snúrustaura o. fl. —
Símar 60138 og 37965.
■■ I 1 "■ 11 , T ■SS. . .:v II. =»
Mála ný og gömul húsgögn. Mál-
arastofan Stýrimannastíg 10, sími
11855.
Hljóðfæraverkstæði Pálmars
Árna Laugavegi 178, sími 18643.
Píanó — harmonium og pípuorgela
viðgerðir og stillingar. Tek notuð
hljóðfæri í umboðssölu. — Geymið
auglýsinguna.
Húseigendur — Húsbyggjendur.
Tökum að okkur smfði á útidyra-
hurðum, bilskúrshurðum o.fl. Get-
um bætt við okkur nokkrum verk-
efnum fyrir jól. Trésmiðjan Bar-
ónsstíg 18, sími 16314.
Tek að mér mosaik- og flísalagn-
ir. — Sími 37272.
Sníðum, þræðum mátum. Sími
20527 og eftir kl. 7 á kvöldin,
sími 51455.
mmim
Úraviðgerðir. Gerj við úr, af-
greiðslufrestur 2—3 dagar. Eggert
Hannah úrsmiður Laugavegi 82.
Gengið inn frá Barónsstig.
srff ■ ■■ r.■ i ii' i ■ ----■! ' ' ' . ' " i -i- 'ia.
Tek að mér að falda gardínur
og stórísa, sauma sængurfatnað
hejma. Uppl. i síma 18599 frá
kl. 6-8 á kvöldin.
FRAMKÖLLUM
FILMURNAR
FLJÓTT OG VEL
CEVAFOTO
AUSTURStRÆTI 6
VM'SLEGT YMJSLEGT
HREINGERNINGAR
Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 35605.
Alli.
TAKIÐ EFTIR
Ég er 5 ára. og það á að senda mig út til aðgerðar um mán.mót. Hver
víll vera svo góður að hjálpa mér? — Margt smátt gerir eitt stórt. —
Vinsamlegast sendið Visí tilboð merkt: „Hjálp“.
BIFRÉIÐAVIÐGERÐIR
MOSKVITCHÞJÓNUSTAN
Önnumst hvers konar viðgerðir á Moskvitch. Höfum fyrirliggjandi
uppgerða gírkassa, mótora og drit f Moskvitch ’57-’63. Hlaðbrekka 25
sími 37188.
BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR
Viðgerðir, stillingar, ný fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta
og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Síðumúla 19,
sfmi 40526.
RENAULTEIGENDUR
Réttingar, sprautun og ýmsar smáviðgerðir. — Bílaverkstæðið Vestur-
ás h.f. Súðarvogi 30, sími 35740.
Bifreiðaviðgerðir
Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastviðgeröir og aðrar
smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sími 31040.
Bifreiðaeigendur athugið
Sjálfsviðgerðaverkstæði okkar er opið alla virka daga kl. 9-23.30,
laugardaga og sunnudaga kl. 9-19. Vlð leigjum öll algeng verkfæri,
einnig sterka ryksugu og gufuþvottatæki. Góð aðstaða til þvotta.
Annizt sjálfir viðhald bifreiðarinnar. Reynið viðskiptin. — Bif-
reiðaþjónustan, Súðarvogi 9 Sími 37393.
o
Rafgeymaþjónusta
Rafgeymasala, hleðsla og viðgerðir við góðar að-
stæður. — Rafgeymaþjónusta Tæknivers, Duggu-
vogi 21. Sími 33-1-55.
RAFKERFI BIFREIÐA
Viðgeröir á rafkerfi bifreiða, svo sem störturum, dynamóum,
kveikju, straúmloku o.fl. Góð mælitæki. Fljót og góð afgreiðsla. Vind-
um allar stærðir rafmótora.
Skúlatúni 4
Slmi 23621.
Bifreiðaviðgerðir
Geri við grindur i bflum, annast ýmiss konar jámsmíði. — Vélsmiðja
Sigurðar V. Gunnarssonar, Hrisateig 5. Sími 34816 (heima). Ath.
breytt símanúmer.
ATVINNA
MALNINGAVINNA
Málarar geta bætt við sig vinnu. Slmi 21024.
MÁLNINGAVINNA
Getum bætt við okkur málningavinnu. Fagmenn. Uppl. í síma 30708.
HÚSEIGENDUR
Gerum tilboð í stór og smá verk. Höfum málara, trésmiði og pípu-
lagningamenn. Uppl. í ‘síma 40258.
HÚSBYGGJENDUR athugið
Getum bætt við okkur nokkrum innréttingum, hægt að fá þær
ódýrari ef um sama stigahús er að raeða. Tilboð sendist augl.d.
_Vís‘- merkt: „Stigahús 1734.“
MÚRVERK
Getum bætt við okkur múryerki. Tilboð merkt: „Strax 4337“ sendist
ist blaðinu.
PILTUR EÐA STÚLKA
óskast til afgreiðslustarfa í kjörbúð. — Melabúðin, Hagamel 39.
SÚLKA ÓSKAST
til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn. — Verzl. Hreinn Bjarna-
son, Bræðraborgarstíg 5, sími 18240.___________________
STÚLKA óskast
£ þvottahúsið. — Þvottahúsið Skyrtur og sloppar, Brautarhohi 2,
sími 15790.
VINNA ÓSKAST
17 ára piltur, gagnfræðingur með bfljMöf óskar eftir vel launaðri
vinnu. Uppl. f sfrna 37003.
\