Vísir - 02.11.1966, Side 6
6
V í SIR . Miðvikudagur 2. nóvember 1966.
Alþingi
ÞingskjöL
Lagt var fram frumvarp til laga
um byggingarsamvinnufélög frá
þremur framsóknarmönnum. Fyrir-
spum var lögð fram til félagsmála-
ráðherra frá Einari Ágústssyni (F)
•um úthlutun úr byggingarsjóði rík-
isins. Loks komu fram tvö sam-
hljóða nefndarálit frá heilbrigðis-
og félagsmálanefnd efri deiidar þar
sem lagt er til að frumvarp um al-
mannatryggingar óg tekjustofna
sveitarfélaga verði samþykkt.
Neðri deild.
Jóhann Hafstein fylgdi úr hlaði
frumv. um breytingar á áfengislög-
um. Einnig tóku til máls Magnús
Jónsson, fjármálaráðherra og Sig-
urvin Einarsson (F). Þá gerði Jó-
hann Hafstein einnig grein fyrir
frumvarpi um Landhelgisgæzlu ís-
lands, en hingað til hefur ekki
verið til heildarlöggjöf um þessa
stofnun ríkisins. Þá kom fram fyrir-
spurn frá Einari Olgeirssyni (K)
utan dagskrár varðandi fyrirlestr-
arhald í Háskóla íslands. Gylfi Þ.
Gíslason menntamálaráðherra svar-
aði.
Efri deild.
Sjávarútvegsmálaráðherra Eggert
G. Þorsteinsson fylgdi úr hlaði
frumv. um Samábyrgð íslands á
fiskiskipum og frv. um bátaábyrgö-
arfélög.
„Sfrafíur1' —
Framhald al ols. 16
toppen og Holsteinsborg.
— Hvað eru þetta stór skip?
— 73 brúttótonn og vélarnar
eai 340 — 380 hestöfl. Við er- j
um að koma frá Skagen í Dan- j
mörku, þar sem verið var að
setja nýjar vélar í Kimik og !
Malik, Alfa-diesel vélar. Áður
voru aðeins 250 hestafla vélar
í þeim. Við fylgjumst að yfir
hafiö, lögðum upp 18. október
frá Skagen, og stönzuðum í Fær
eyjum og fórum þaöan á
fimmtudag og komum hingað á
Iaugardag En nú er veörið því
miður svo vont milli íslands og
Grænlands að við getum ekki
farið fyrr en hann lægir. Það
verður ekki í dag og ekki á
morgun — en vonandi þurfum
við ekki að bíða allt of lengi.
Balfika —
Framhald af bls. 16
þegar, hlaðnir pökkum og pinkl-
um, því aö mikið var keypt, þðtt
nokkru af leikföngum hafi orð-
ið að kasta fyrir borð á leið-
inni, vegna gruns um að í þeim
Ieyndust pöddur, sem Islending
um geöjast ekki að.
Þessi fræga ferð Baltiku var ;
í aðra röndina söngferð Karla- ;
Kíló-hreinsum
Kíló-hreinsun samdægurs. Við
leiðbeinum yður um hvaða fatn
aður hreinsast bezt í kíló-hreins
un.
EFNALAUGIN BJÖRG
Iiáaleitlsbraut 58-60 Sími 31380
ifl
kórs Reykjavíkur og var þeim
mjög vel fagnað þar sem þeir
komu fram og sömuleiðis hlaut
Svala Nielsen, sem söng einsöng
með kómum frábærar viðtökur
og var boðið óperuhlutverk I
Grikklandi.
Þegar Baltika var komin í
gær heyrðust menn í Reykja-
vík segja: Nú er Baitika komin.
Um hvað verður þá hægt að
tala næstu vikumar?
—Listir -Bækur -Menningarmál
Halldór Haraldsson skrifar tónlistargagnrýni
FINNSKUR KYENNAKÓR
Sild —
Framhald af bls. 1.
milt og hlýtt, en menn óttast, að
hann rifi sig upp aftur með ein-
hverjum garra í nótt eða á morgun.
Síldveiðin síðustu viku var mjög
hausthretunum háð. Vikan byrjaði
meö stormi og endaöj með stormi
og á miövikudag var hann NNA
og hvasst á miðunum. Helztu veiöi-
dagamir voru seinnipart vikunnar
en heildaraflinn í vikunni varð 26.
410 lestir og er heildarafli síld-
veiðanna í sumar því oröinn 550.
363 lestir, en var á sama tíma í
fyrra 418.386 lestir. 1 skýrslu Fiski-
félagsins um veiöamar segir:
Aflinn sem barst á land í vik-
unni nam 26.410 lestum, þar af
fóru 360 lestir f frystingu og saltað
var í 1.585 tunnur.
, Heildaraflinn í vikulok var orð-
j inn 550.363 lestir og skiptist þann-
, ig eftir verkunaraðferöum:
í salt 56.015 lestir. I frystingu
! 2.815 lestir. í bræðslu 491.533 lest-
ir. Auk þess hafa erlend skip Iand
aö 1.030 tunnum í salt og 4.680
lestum í bræöslu.
Á sama tíma í fyrra var heild-
araflinn 418.386 lestir og hafð; ver-
ið hagnýttur þannig:
í salt 58.356 lestir. í frystingu
2.956 lestirii't bnæöslu 357.074 lestir,
j Helztu löndunarstöðvar em þess-
I ar. Aflipjp, italihh: í JöSt«m.
I Reykjavfk 34.416, Bolungarvík
6.634, Siglufjörður 23.889, Hjalteyri
8.478, Krossanes 16.241, Raufar-
höfn 53.235, Vopnafjörður 31.246,
Seyðisfjörður 134.789, Neskaup-
staður 79.175, Eskifjörður 55.971,
Reyðarfjörður 30.964, Fáskrúðs-
fjörður .32.193, Stöðvarfjörður
8.365, Djúpivogur 9.604.
Danshöll —
Krairm 'f bls f
nefnd, sem skipuð var til að
rannsaka áfengismál þjóðarinnar
og gera tillöigur til úrbóta.
Ráðherra sagði, að fram hefði
komið gagnrýni á frumyarpið
og litlar breytingar heföu verið
gerðar á því, sfðan stjómin lagði
það fram fvrir nokkrum ámm.
í því sambandi væri rétt að
benda á, að starf nefndarinnar
var miklu víðtækara, hún safn-
aði ýtarlegum gögnum um á-
fengismál þjóðarinnar. Þessar
athuganir koma fram í fylgi-
skjölum fmmvarpsins og eru
þar tillögur um vísindalegar á-
fengisrannsóknir, aukna áfengis-
fræðslu og um ýmiss konar eftir
lit á samkomustöðum. Rann-
sóknir nefndarinnar sýna fram
á hina miklu þörf á úrbótum í
áfengismálunum. Lýsti ráðherr-
ann þeirri skoðun sinni að nauð
synlegt væri að gera margvís-
legar úrbætur í sambandi við
áfengismálin.
Fjármálaráðherra Magnús
Jónsson, sem var formaður fyrr
greindrar nefndar, sagðist telja
áfengismálin stærsta félagslegt
vandamál íslendinga. Einnig tók
til máls Sigurvin Einarsson (F)
og mælti með tillögunni um vín
lausa laugardaga í. vínveitinga-
húsum.
Var til umræðu frumvarp um
smávægilegar breytingar á nú-
gildandi áfengislögum.
Litskrúðug sión blasti við aug-
um áheyrenda, er tjaldið lyftist f
Austurbæjarbíói á laugardagskvöld
ið: 34 konur í finnskum þjóðbún-
ingum. Aðalstjómandi kórsins gat
ekki verið viðstaddur, tónskáldið
Ossi Elokas, en í hans stað stjóm-
aði Maja Liisa Lethinen, söngkona,
og fleiri virðast hafa helzt úr lest-
inni, því kórdömur voru 33 en ekki
44 eins og stóð í dagblöðum. Þrátt
Framkvæmdastjórii
Alþýðubandalags-
ins kosin
74 manna nýkjörin miðstjörn Al-
þýðubandalagsins kaus á fyrsta
fundi sínum í fyrradag 15 manna
framkvæmdastjóm Alþýöubanda-
lagsins og 6 menn til vara.
Framkvæmdastjómina skipa þess
ir menn: Hannibal Valdimarsson,
Lúðvík Jósepsson, Alfreð Gfslason,
Björn Jðnsson, Einar Hannesson,
Gils Guðmundsson, Guðmundur J.
Guömundsson, Guðm. Hjartarson,
Guðmundur Vigfússon, Jón Snorri
Þorleifsson, Magnús Kjartansson,
Magnús Torfi Ólafsson, Ólafur Ein
arsson, Óiafur Jónsson og Ragnar
Amalds.
Til vara: 1. Haraldur Steinþórs-
son, 2. Finnur Torfi Hjörleifsson,
3. Guðjón Jónsson, 4. Jón Baldvin
Hannibalsson, 5. Ingi R. Helgason,
6. Sigurður Guðgeirsson.
Orðsending
Nú geta þeir bíleigendur, sem aka
á hálfslitnum eöa slitnum sumar- |
dekkjum látiö breyta þeim i snjó- |
munstruð-dekk á aðeins 20 mín. og jj
kostar aöeins frá kr. 100 (pr. dekk) j
Verið hagsýn og verið á undan !
snjónum. Við skoöum ykkar dekk j
að kostnaðarlausu.
i
Opið virka daga kl. 8-12.C3 ot
14 - 20, laugardaga trá kl. 8
12.30 og 14 - 18, og sunnudag? j
eftir pöntun i síma 14760.
MUNSTUR OG
HJÓLBARÐAR
Bergstaöastræti 15
(gengið inn frá Spítalastlg) 1
fyrir ofanskráð, hellirigningu og ó-
heppilegan tíma, þ. e. kringum
þessa helgi eiga sér staö 4 tón-
leikar, líklega af óviðráöanlegum
Flugvél —
Kramhald at bls. 1.
hreinlega gleymt að setja hjólin
niður, þegar hann varð að lenda
vélinni. Hvell öryggisbjalla er
þó til að minna á hjólin og kom
í Ijós að hún var í lagi.
Hins vegar má vel vera aö
þessi mistök hafi verið lán í
óláni og lendingin heppnast bet-
ur en hún hefði gert með hjól-
unum niðri.
Banaslys —
Framh af bls. 1.
19 ára gamall piltur. Voru í bif-
reiðinni með honum tvær stúlk-
ur. Slasaðist stúlkan, sem sat í
framsæti bifreiðarinnar lftilshátt
ar í andliti og hné, en auk þess
fengu þau öll þrjú Iost.
Eftir því, sem rannsóknarlög-
reglan hefur komizt næst voru
engin vitni að því þegar slysið
varð. Ef einhver skyldi þó hafa
séð aðdraganda þess, er hann
beðinn að hafa samband við
rannsóknarlögregluna þegár í
stað.
orsökum — þá voru þetta hinir
ánægjulegustu tónleikar, fámennir,
en hlýlegir. Kórinn virðist mjög
vel þjálfaður, flestu stillt f hóf, en
á stöku stað brá fyrir eilítiö málm
kenndum hljóm, sérlega í forte-
köflum, en annars var áferðin yfir-
leitt furöuvel öguö af alþýðukór aö
vera. Einna bezt lét þeim að syngja
lög samlanda sinna, en flest var
sungiö á þeirra móðurmáli, sem
setti sérkennilegan blæ á tónleik-
ana.
LEIÐRÉTTING
í gagnrýni s. 1. laugardag um
norrænu sinfóníutónleikana urðu
m. a. tvær kaldhæðnislegar prent-
villur. Þar stóð : „Reyndar var það
ekki aðeins f þessu verki, sem fyrir
augum (eöa eyrum) blasti endur-
speglun þunglyndis úr sálarlífi viö-
komandi höfunda, því f heild voru
tónleikamir óvenju góðir". Það hiýt
ur hver helvita maður að sjá, að
ekkert vit er í niðurlagi þessarar
setningar, sem átti að vera: „því
í heild voru tónleikamir óvenju
gráir“. Hin villan: „Hafði Claudio
Arrau þennan stól með sér eða var
þetta bara grobb ?“ — á aö vera :
....eða var þetta bara gabb ?“
Auk þess legg ég til að eitthvaö
gerist í flygilmálinu, hvemig væri
að reyna næst að lána Bösendorf-
er-flygilinn úr Austurbæjarbíói —
og sjá hvort hann gerir einhvem
mun ?
Sendisveinn
óskast fyrir hádegi.
Dagblaðið VÍSIR,
Laugavegi 178. Sími 11660.
Tökum oð okkur
fatabreytingar.
SIGGABUÐ, Njáisgötu 49.
Ibúð til sölu
Til sölu strax nýstandsett 2 herb. íbúð með
sérhita og tvöföldu gleri í gluggum.
íbúðin er í steinhúsi og staðsett hér í Miðbæn*
um. Til greina kemur að taka hluta af útborg-
un í ríkistryggðum skuldabréfum. Uppl. gefur
F asteignaskrif stof a
Guðmundar Þorsteinssonar
Austurstræti 20 . Sími 19545
Kópavogur
Blaðburðarbörn vantar í austurbæ. Uppl. í
síma 41168.
Dagbl. VÍSIR
PF