Vísir - 02.11.1966, Síða 10
10
V í S IR . Miðvikudagur 2. nóvember 1S6S.
L
borgin í dag borgin í dag borgih í dag
Trúnaðarbréf afhent
Vazhnov, afhenti á föstudag for- hátíölega athöfn aö Bessastöðum,
seta íslands trúnaöarbréf sitt við aö viðstöddum utanríkisráðherra.
IYFJABÚÐIR
Nærurvarzla apótekanna i Reykja
vík, Kðpavogi og Hafnarfiröi er
aö Stórholti 1. Sími: 23245.
' Kvöld- og heigarvarzla apótek-
anna í Reykjavík 29. okt. til 5.
nóv. Ingólfs Apótek — Laugar-
nessapáfek.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga frá kl. 9—7, laugar-
daga frá kl. 9—14 helgidaga frá
kl. 2—4.
LÆKNAÞJQNUSTA
Slysavaröstofan í Heilsuvernd-
arstööinni. Opin allan sólar-
hringinn — aöeins móttaka slas-
aðra — Sími 21230.
Upplýsingar um læknaþjónustu
I borginm gefnar í símsvara
Læknafélags Reykjavíkur. Sím-
inn ex: 18888.
Næturvarzla í Hafnarfrröi að-
farapótt 3. nóv. Eiríkur Bjömsson
Austurgötu 41 sfmi 50235.
ÚTVARF
Miðvikudagur 2. nóvember.
15.00 Miödegisútvarp.
16.00 Síðdegisútvarp.
16.40 Sögur og söngur.
Guörún Bimir stjómar
þætti fyrir yngstu hlust-
enduma.
17.00 Fréttir.
Framburðarkennsla í espar
anto og spænsku.
17.20 Þingfréttir.
'l'ónleíkar.
18.00 Tilkynningar. Tónleikar.
(18.20 Veðurfregnir).
18.55 Dagskrá kvöldsins og
veðurfregnir.
19.00 Fréttir.
19.30 Daglegt mál.
Ámi Böðvarsson flytur
þáttinn.
19.30 Um skipulag veiðimála.
Þór Guöjónsson veiöimála-
stjóri flytur erindi.
19.55 Hollenzk þjóðlög og dansar
20.10 „Silkinetiö“, framhaldsleik-
rit eftir Gunnar M. Magn-
úss. Leikstjóri Klemenz
Jónsson.
21.00 Fréttir og veöurfregnir.
21.30 Tríó í d-moll op. 49 eftir
Felix Mendelssohn.
22.00 Gullsmiðurinn í Æðey.
Oscar Clausen rithöfundur
flytur fimmta og síðasta
frásöguþátt sinn.
22.25 Djassþáttur.
Ólafur Stephensen kynnir.
22.55 Fréttir i stuttu máli.
„Dýrðarnóttin“ tónverk eft
ir Amold Schönberg.
23.30 Dagskrárlok.
SJÚNARP REYKJAVÍK
Miðvikudagur 2. nóvember.
20.00. „Frá liðinni viku“
Fréttakvikmyndir utan úr
heimi, sem teknar voru í
síöustu viku.
20.20 „Steinaldarmennirnir".
Teiknimynd, gerð af Hanna
og Barbera. Þessi þáttur
nefnist „Ekk; hjálparþurfi“.
íslenzkan texta gerði Pétur
H Snæland.
20.50 „Ennþá brennur mér í
muna ...“ Jón Örn Marinós
sön ræöir viö Tómas Guð-
Hinn nýi ambassador Sovét-
ríkjanna herra Nikolai Petrovich
mundsson um nokkur ljóð
hans, sem flutt eru í söng,
máli og myndum af Heimi
Sindrasyni, Jónasi Tómas-
syni, Vilborgu Árnadóttur,
Páli Einarssyni og Ragn-
heiöi Heiðreksdóttur.
21.35 „Island—Frakkland"
Kaflar úr landsleik í knatt-
, spyrnu, sem háöur var ný-
lega á Laugardalsvellinum.
Sigurður Sigurðsson lýsir
leiknum.
H,45 „Þjöfurinn frá Bagdad“
Bandarísk kvikmynd frá
árinu 1940, gerð af Alexand
er Korda. I aðalhlutverlr-
um: Conrad Veidt og Sabu.
Islenzkan texta gerði Dóra
Hafsteinsdóttir.
23.15 Dagskrárlok.
Þulur er Sigríður Ragna Sigurðar
dóttir.
SJÓNVARP KEFLAVÍK
Sjónvarp Keflavík.
Miðvikudagur 2. nóvember.
16.00 Col. March of Scotland
Yard.
16.30 Skemmtiþáttur Bob Cumm
ings. \
17.00 Gamanþáttur Phil Silvers.
17.30 „I hjarta boigarinnar".
18.00 „Undur veraldar“.
18.00 Skemmtiþáttur Ted Mack.
18.55 „Kalli kanína".
19.00 Fréttir utan úr heimi.
19.30 Beverly Hillbillies.
20.00 Funny Thin Happened On
The Way To The White
House.
21.00 Skemmtiþáttur Dick Van
Dyke.
21.30 Biography.
22.00 Battle Line.
22.30 Fréttir.
22.45 Úr heimi vísindanna.
23.00 Leikhús norðurljósanna.
„Lost Mornent".
Leiðrétting
I Vísi þann 22. okt. birtust
tvær brúöhjónamyndir frá Nýju
Myndastofunni. Víxluðust textar
undir myndunum. Eru hlutaö-
eigendur beönir afsökunar á þess
um leiöu mistökum.
Kvenfélag Grensássóknar held-
ur basar sunnudaginn 6. nóvem-
ber í Félagsheimili Víkings. Fé-
lagskonur og aðrir velunnar^r
félagsins eru beönir að koma
gjöfum til: Kristveigar Björns-
dóttur, Hvassaleiti 77, Ragnhild-
ar Elíasdóttur, Hvassaleiti 6 og
Laufeyjar Hallgrímsdóttur. Heiö-
argerði 27.
BLÖÐ OG TÍMARIT
Heimilisblaðið Samtíðin.
lövemberblaðið er komið út,
mjög fjölbreytt, og flytur m. a.
þetta efni: Veröbólgusöngur við
Eyrarsund (forustugrein). Hef-
urðu heyrt þessar? (skopsögur).
Kvennaþættir eftir Freyju. Voða-
augun (framhaldssaga). Umsögn
um bók eftir Aron Guðbrandsson.
Leyndardómur kvenlegrar fegurð
BELLA
Ég verð áreiðanlega heima og
fer ekki á skrifstofuna í nokkra
daga — ég meiddi mig i fingr-
inum, sem ég skrifa á ritvélina
með.
ar eftir Sophiu Loren. Sígildar
náttúrulýsingar. Leikkonan Bar-
bra Streisand. Húsmæðrabíllinn
í Bandaríkjunum. Skáldskapur á
skákborði eftir Guðmund Arn-
laugsson. Krabbameinshættan
eftir Helge Johansen. Ástagrin.
Skemmtigetraunir. Menningar-
straumar úr sólarátt eftir Ingólf
Daviðsson. Bridge eftir Arna M.
Jónsson. Úr einu í annað. Stjörnu
spá fyrir nóvember. Þeir vitru
sögðu o. fl. Ritstjóri er Sigurður
Skúlason.
TILKYNNINGAR
Kvenfélag Háteigssóknar oé
Bræðrafélagið halda skemmti-
kvöld fimmtudagskvöld 3. nóv.
kl. 8.30 í Sjómannaskólanum. —
Spiluð verður félagsvist. Kaffi-
drykkja.
Nefndin.
Kristniboösfélag kvenna i
Reykjavík heldur sína árlegu fóm
arsamkomu laugardaginn 5. nóv.
kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Bet-
aníu Laufásvegi 13. Efnisskrá:
Frásöguþættir, frú Katrín Guö-
laugsdóttir frá Konsó, tvísöngur
o. fl. Allir hjartanlega velkomn-
ir. Styrkiö gott málefni.
Stjórnin.
Frá Ráðleggingarsföð Þjóökirkj
unnar, Lindargötu 9. Prestnr Ráð
leggingarstöövarinnar veröur fjar
verandi til 8. nóv. Læknir stöðv-
arinnar er við kl. 4—5 síðdegis
alla miðvikudaga
Frá Styrktarfélagi vangefinna.
I fjarveru framkvæmdastjóra
veröur skrifstofan aöeins opin frá
kl. 2—5 á tímabilinu frá — okt.
— 8. nóv.
Séra Arngrímur Jónsson sókn-
arprestur í HáteigsprestakalH er
fluttur í Álftamýri 41, sími 30570.
'illNNiNGAftSNÖL
Minningarspjöld Rrafnkelssjóör-
fást í Bókabúð Bmga Brynjólfs-
sonar.
Minningarkort Rauöa kross Is-
lands eru afgreidd á skrifstof-
unni, Öldugötu 4, sími 14658 og
í Reykjávíkurapóteki.
Stjörnuspá ★
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn
3. rróvember.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl. Allt bendir til að þér
muni veitast auðvelt að koma
miklu í verk, einkum heima fyr
ir eöa í sambandi við heimilið.
Þú skalt notfæra þér það á
meöan tækifæri er til.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Ákjósanlegur dagur til bréfa-
skrifta og, viðskipta, einnig til
ferðalaga í því sambandi ef
með þarf. Hafðu samband viö
vini og nána ættingja, þaö verð
ur þér og þeim til ánægju.
i Tviburamir, 22. maí til 21.
júní.Þú skalt ekki gera þér mikl
ar vonir í sambandi við viö-
skipti í dag. Aftur á móti getur
þér orðið talsvert ágengt, ef
þú vinnur jafnt og þétt að fram
gangi áhugamála þinna.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Þú skalt reyna aö vinna fyrir-
ætlunum þfnum fylgi fyrir opn-
um tjöldum. Ef þú tekur for-
ystuna, er ekki ósennilegt aö
þú getir orðið beztu vinum þínJ
um að verulegu liði.
Ljóniö, 24. júli til 23. ágúst:
Hafðu þig ekki um of í frammi
í dag og reyndu ekki aö knýja
fram nein úrslit. Róleg yfirveg-
un mun gefast bezt um leiö og
þú reynir aö afstýra árekstrum
og misklíð.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Það er varla ráölegt fyrir þig
að binda of miklar vonir viö
rómantíkina í dag, en þó mun
Mö gagnstæða kyn verða eitt-
hvaö aStjlltegra, þegar .Köur á
daginn, hvað þá yngri snertir.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Þú skalt notfebra þér hvert tæki
færi, sem bér kann að bjóðast
til að ræða viðskiptj við þá,
sem þú veizt aö geta haft þar
úrskuröarvald, ef því er að
skipta, þó úrslit fáist ekki strax
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Láttu þá yngri ráöa ferðinni,
innan vissra takmarka samt.
Reyndu að miða starf þitt og
framkomu við þaö, aö þeir verði
sem ánægðastir og beri sem
mest úr bítum.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Þetta mun reynast þér
hinn ákjósanlegasti dagur til að
kaupa þaö, sem hugur þinn
stendur helzt til, og þá eftir
þvi sem þú hefur efni á. Spar-
aöu þó ekki um of eyrinn.
Steingeitin, 22. des. til 20. jan.:
Allar breytingar heima fyrir, í
sambandi viö húsbúnað og
slíkt fyrirkomulag, munu gefast
vel' í dag. Hafðu opin augun
fyrir öllu því, sem þar stend-
ur til bóta.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Þú skalt einbeita þér aö
hversdagslegum störfum, og
varast öll frávik og útúrdúra.
Meö því móti ættirðu að geta
komið talsverðu I verk, án þess
að þreyta þig um of.
Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz
Snúðu þér tafarlaust að aðkall-
an,di viöfangsefnum, en láttu
þaö bíða, sem ekki er eins mik-
ilvægt í bili. Þetta á einkum við
áríðandi störf, sem snerta heim
ili þitt og fjölskyldu.