Vísir - 02.11.1966, Síða 12

Vísir - 02.11.1966, Síða 12
V í SIR . Miðvikudagur 2. nóvember 1966. 12 KAUP-SALA PÍANÓ — FLÝGLAR STEINWAY & SONS, GROTRIAN-STEINWEG, IBACH, SCHIMMEL. Margir veröflokkar — 5 ára ábyrgö. Pantiö tímanlega fyrir veturinn. Pálmar ísólfsson & Pálsson, pósthólf 136. Sími 13214 og 30392. NÝKOMIÐ mikiö úrval af krómuðum fuglabúrum og allt til fiska- og fuglaræktar. FISKA-OG FUGLABÚDIN KLAPPARSTÍG 37 -SÍMI: 12937 IRMA, LAUGAVEGI 40 AUGLÝSIR: Odelon skóiakjóla, tvískipta frúarkjóla, jerseydragtir, skyrtublússu- kjóla margar geröir. Verð frá kr. 845.00. Einnig sportpéysur og mjaðmapils. — Irma Laugavegi 40. — Irma. BÍLASALINN V/VITATORG, SÍMI 12500 OG 12600 Áherzla lögð á góöa þjónustu, höfum nokkra 4-6 manna bíla til sölu fyrir vel tryggöa víxla eða skuldabréf. Höfum einnig kaupend ur að nýlegum bílum 4-5 manna gegn staögreiðslu. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR. Fiskamir komnir og góöur fiskamatur, loftdælur, fiskabúr, hita- mæiar o.fl. Einnig páfagaukar, kanarífuglar og finkar. — Gullfiska- búöin Barónsstíg 12. * RYMINGARSALA Undirfatnaður á kvenfólk, blússur og peysur, drengjajakkar, telpu- kjólar o.fl. Mikil verölækkun. Geriö góö kaup. — Verzlunin Simla, Bændahöllinni. Sími 15985. Opið kl. 1-6. KAUPUM OG SELJUM notuð húsgögn, gólfteppi o.fl. - sími 18570. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112, R 4849 ''Tpfftlirv, r,( fijltSJE ;4' f‘ 1 Studebaker árg. 1951 til sölu. Bifreiðin er skoðuö. Lltið ryöguð og í allgóðu ástandi. Verð kr. 12-15 þús.riUpph á Hólayallagötu 7 sími 12135 eftir kl. 19. VALVIÐUR s.f., Hverfisgötu 108 Nýkomin skápagrip, 15 geröir. Sími 23318. KYNDITÆKI Olíubrennari (Rexoil). Spíral hitadunkur og ketill (pottur) til sölu Efstasundi 85, sími 34538. VIL KAUPA VOLKSWAGEN árg. 59’—’61. Uppl. í síma 34860 1 kvöld og næstu kvöld. BYGGINGARLÓÐ ÓSKAST í Reykjavík eða nágrenni undir einbýlishús, raðhús eöa fjölbýlishús. Uppl. í síma 14234 eftir kl. 8 á kvöldin. ÓDÝRAR REGNKÁPUR í mörgum litum eru nú aftur til. Ennfremur stór númer af kápum með eöa án loökraga úr góðum efnum. — Mjög hagstætt verð. — Kápusala Skúlagötu 51. Sjóklæðagerð íslands. ÓDÝRIR SJÓSTAKKAR frá kr. 200—400. Sjóklæðagerð íslands, Skúlagötu 51. VEITINGABORÐ OG STÓLAR ÓSKAST ásamt fleiru til veitingareksturs. Uppl. í síma 1349, Keflavík. TIL SÖLU Bums gítar 100 watta, Selmer söngkerfi, Dynacor gítarmagnari ásamt boxi og Treble Buster. Uppl. i síma 37184 frá kl. 1—6. TIL SÖLU DODGE WEAPON ÁRG. 1954 HÚSNÆÐI 3 herb, jarðhæð til leigu fyrir bamlaust, reglufólk. Tilboö merkt „1912“ sendist Vísi fyrír laugardagskvöld. OSKAST A LEÍGU Tii sýnis í Sindra, Borgartúni. TIL SÖLU Ödýrar og vandaðar barna- og unglingastretchbuxur til sölu að Fífuhvammsvegi 13, Kópavogi. Einnig fáanlegar buxur á drengi á aldrinum 2—6 ára. Simi 40496. Stretch-buxur .Til sölu Helanca stretch-buxur í öllum stærðum. — Tækifærisverð. Sími 14616. Ódýrar kvenkápur til sölu með eða án loðkraga. Allar stærðjr. — Sfmi 41103. Töskugerðin Laufásvegi 61 selur ódýrar innkaunatöskur og poka. Verð frá kr. 35'. Herrafrakkar — Glæsilegt úrval 30% afsláttur. Kaup-Rann, Lauga- vegi 133 sími 12001. Ensk fataefni í úrvali nýkomin, Gerið pantanir sem fyrst fyrir jól. Einnig herra- og unglingabuxur til sölu. Klæðaverzlun H. Andersen og Sön, AÖalstræti 16. Brúðarkjóll til sölu. Sími 15612. Sjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 37573. N. S. U. T.-skellinaðra árg. ’60 í góðu lagi nýskoðuö til sölu. Uppl. í sfma 22953 eftir kl. 7 e. h. Útvarpsviðtæki í bíl, sem nýtt, til sölu. Einnig vel með farið út- varpstæki, Telefunken. Uppl. eftir kl. 5 í síma 10837. Rafha-eldavél, 4 hellna, nýleg, til sölu. Einnig haröviðarhurö og allt með körmum. Uppl. í síma 33393. Hoover-þvottavél með handvindu til sölu. Mjög ódýr. Uppl. f síma 10725. Miðstöðvarketill, 3y2 til 4 ferm., til sölu ásamt sjálfvirku Rexol kynditæki. Uppl. í síma 33975. Honda ’63. Honda til sölu. Sími 12254. Vegna brottflutnings vil ég selja nýlega slá, (kápa) með samlitum hatti. Millistærð. Selst ódýrt. Þeir sem hafa áhuga hringi í síma 34514 Til sölu rafmagnseldavél, A E G (þýzk) og þvottavél B T H. Vel meö farin. Selst ódýrt. Uppl. í síma 16075. Vel með farinn bamavagn til sölu. Sími 37182. Til sölu Chervolet ’55. Nýskoð- aður. Einnig Renault ’46 í sæmi- legu standi. Uppl. í síma 18639. Sem nýtt skrifborð til sölu. Selst ódýrt. Sími 15897. Nýleg Mile þvottavél með suðu til sölu á kr. 4.500, hentug á bað. Einnig sem nýr amerískur stereo plötuspilar; með magnara og tveim lausum hátölurum. Verð kr. 5.500. Passandi skápur getur fylgt á kr. 500, eða selst sér. Uppl. í síma 22679. , Til sölu góður eins manns svefn- bekkur, dívan, eldhúsborð og lítið notuö hraðsaumavél, Pfaff. Sími 33084. Til sölu á hagstæöu verði riffill af gerðinni B S A. Á rifflinum er Nikkel sjónauki 6x43. Uppl. í sxma 31026 eftir kl. 7. Bamarúm til sölu. Verð frá kr. 1000.—. Sími 40879. B------------- / ■ ■ Seðlaveski. Hentugar tækifæris- gjafir eru handunnin dömu- og herraseðlaveski úr kálfsskinni. — Nöfn og myndir brennt í skinnið eftir óskum kaupenda. Fást ekki f verzlunum, en þau má panta í síma 37711. Sendi einnig í póstkröfu. Sigríður Guðmundsdóttir, Austur- brún 6, 12. hæð._________________ Lítil vel með farin Rafha þvotta- vél til sölu. Uppl. í síma 33013. Eldhúsinnrétting með eldavél og stálvaski til sölu. Einnig stáleld- húsborð. Uppl. í síma 20176. Til sölu lítil Servis þvottavél með vindu. Uppl. í slma 35672._______ Til sölu sém nýtt teak-borðstofu borö og stólar. Uppl. í síma 12851 eftir kl. 3 e. h. Brúðarkjóll. — Til sölu er síður brúðarkjólí (lítiö númer). Öldu- götu 55 1. hæð. Til sölu vegna brottflutnings gólfteppi 20 ferm. Til sýnis og sölu að Skaftahlið 32 kjallara. __ Góður bíll til 'sölu, De Sodo ’54, V 8 sjálfskiptur. Varahlutir fylgja. Uppl. í síma 13861. Til sýnis að Ný- lendugötu 6, gengið inn sundið frá Norðurstíg. Til sölu barnakerra og dívan. Tækifærisverð. Sími 11222, Hverfis götu 47. íbúö óskast. Er ekkj einhver hér í bæ, sem vill leigja 3—4 herb. f- búð, án fyrirframgreiðslu, lykil- gjalds, eða annarra. bitlinga. 3—4 fullorðnir í heimili. Ekkert selskaps fólk. Uppl. f sima 33640. Húsnæði — Heimilishjálp. Kona meö 2 böm óskar eftir 2 herb. og eldunarplássi, gegn húshjálp Algjör reglusemi, góð meðmæli. Tilboð merkt „333“ sendist augl.d. Vfsis. Skrifstofustúlka óskar eftir ein- staklingsíbúð strax. Uppl. í síma 12530 eftir kl. 6. Ibúö óskast. Óska eftir að taka á leigu, 1 herb. og eldhús, sem næst Vogunum. Bamagæzla kemur til greina 2 kvöld i viku. Æskilegt er að fá aögang að síma. Uppl. f síma 32149 eftir kl. 7 á kvöldin. Vantar litla íbúð eöa gott herb., helzt forstofuherb. með sérsnyrt- ingu, við Laugaveginn eða þar sem næst. Uppl. í síma 14254 frá kl. 9— 6 og 21089 eftir ]^ð. Herb. óskast á leigu. Húshjálp eöa hálfs dags vist kemur til grema Uppl. í síma 36115 kl. 6—9 í kvöld. Ungur reglusamur maður óskar eftir 1—2 herb. á leigu. Snyrti- mennska og góð umgengni. Vin- samlegast hringið i síma 34794. 2 herb. íbúð óskast á leign. Uppl. í síma 35729. Bílskúr óskast á leigu nú þegar. Uppl. x síma 32831. kl, 7—9 í kvöld og annaö kvöld. -.’r ' ■' 1 "i n«amas»= í Kleppshólti. Uppl. f síma 16822 kl. 4—5 í dag og á morgun. íbúð óskast. 2—3 herb. Mætti vera í kjallara. Standsetning og fyrirframgreiðsla kæmi til greina. Uppl. f síma 30901._______________ Herbergi óskast fyrir reglusam- an karlmann. Mætti vera 2 lítil samliggjandi. Helst fyrir 14. nóv. Uppl. x síma 35628.___ Reglusöm stúlka óskar eftir herb. í eða sem næst miðbænum. Sími 41684. Rauð búdda, með rennilás aö framan tapaðist sennilega á leið- inni frá Reykjavík til Borgarfjarðar Finnandj hringi í síma 33577. Tapazt hefur 14“ felga með dekki rauðbrún með hvítri rönd. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 30945 og 12410. KENNSLA Skrifstofu-, verzlunar- og skóla- fólk. Sfðustu skriftamámskeið fyr- ir jól eru í nóvember. Einnig kennd formskrift. Uppl. f sima 13713 frá kl. 5—7 e.h Ökukennsla á nýjum bíl. Sími 20016, Lesum meö nemendum í einka- tíma: Latínu, íslenzku, þýzku, dönsku, ensku og stæröfræði, mála deildar. Uppl. í síma 35232, 5-6 dag- lega og sima 38261 7-8 daglega. Enska, þýzka, danska, franska, bókfærsla, íslenzka, reikningur, eðl isfræði, efnafræði. Kennsla fer fram frá kl. 2 til 10 e. h. — Skólj Haralds Vilhemssonar, símar 18128 og 52137, Baldursgötu 10, Ökukennsla — Góöur bll. Ingvar Bjömsson, sími 23487. TILLIIGU Herb með aðstöðu til eldunar til leigu fyrir miðaldra mann i góðri atvinnu. Uppl. í síma 21944. Herbergi í næsta nágrenni Há- skólans er til leigu nú þegar. Uppl. i síma 10118 frá kl, 1 til 8. Gott geymsluherbergi til leigu rétt við miðbæinn. Simi 17132. Til leigu stofa og eldhús. AÖ- eins' rólegt og reglusamt fólk kem- ur til greina. Uppl. i síma 14035. Tvö forstofuherb. til leigu. Má elda í öðru. Uppl. f síma 20088 frá kl. 6—8 í kvöld. Lítið forstofuherb. til leigu fyrir stúlku gegn bamagæzlu. — Sími 36872. Gott eins eða tveggja manna herb. meö húsgögnum, handlaug og sérinngangi til leigu í miöborginni. Tilboð sendist augl.d. Vfsis merkt „Herbergí“. Gott herb. tn leigu. Uppl. f síma 11149 kl. 6—7. HREiNGERNINGAR Hreingemingar og gluggahreins- un. Vanir menn. Fljót og góð vinna Sími 13549. Vélahreingeming. Handhrein- geming. Þörf. Sfmi 20836, Hreingemingar með nýtízku vól- um, fljót og góð vinna. Eiraiig hús- gagna og teppahreinsun. Hreingern ingar s.f. Sími 15166 og eftir M. 6 f síma 32630. ' Vélhreingemingar. — Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. — Vönduð vinna, Þrif. Sími 41957 og 33049, Hreingemingar með nýtízku vél- um, vönduö vinna, vanir menn. Sfmi 1-40-96. Ræsting s.f. Hreingemingar. Hreingemingar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsia. — Hóhnbræður, sfmi 35067. Hreingerningar. Vanir menn fljót og góð vinna. Sími 35605. Alli. Vélhreingerningar — Húsgagna- hreingemingar. Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og ömgg þjón- usta. Þvegillinn sími 36281. QSKAST KEYPT 1 Kaupum hreinar léreftstuskur — hæsta verði. Offsetprent, Smiðju- stfg 11. Vil kauna vel með farið barna- rimlarúm og leikgrind. Sím; 52079 og 50705.______________________ Óska eftir hægra frambretti á Chervolet fólksbíl módel 1955. Brettiö má vera nýtt *eða gamalt. Hef til sölu Ford Junior ’47. Uppl. í síma 19660. Vil kaupa miðstöðvarketil, 3—4 ferm., með eða án kynditækis. Tilb. er greini tegund kynditækisins og framleiðanda ketilsins, sendist augl d. Vísis fyrir föstudagskvöld merkt ,,StaðgreiðsIa“. Kojur eða hlaðrúm óskast. Sími 33910. BARNAGÆZLA Barnagæzla. Bamgóð kona vill sitja hjá bami á 1. ári. Sími 23902. Til sölu. Sjónvarpsgrámmifónn, Arena (cfariskur), og bókahilla. — UppL í síma 12851 eftir kl. 8. ReglúsÖiri'stúIka Óskar eftir herb.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.