Vísir - 02.11.1966, Síða 15

Vísir - 02.11.1966, Síða 15
ÞaÖ var augljóst að ungi maöurinn hafði Til þess aö auka enn á eymd þess kom Maöurinn var hjálparvana.. .eftir að ég villst sjálfur í leitinni að vinum sínum. Numa, Ijónið, þjótandi út úr runnunum. haföi skotið ör í bringu villidýrsins, stökk ég á bak þess. Hjólbarða- og benzlnsalan við Vitatorg. Sími 23900 Barðinn h.t. Ármöla 7. Simi 30501 a -unna t erzlunarfélagið b.t. Skipholti 15 Slmi 10199 METZELER hjólbarðarnii sru sterkir og mjúkir, enda vestur-þýzk gæða- vara. * 70 AP& 70 fí/S AJ/Sfífí/fíS - fíO/HA, TfíE UOfí, CAME CfíASfí/fíG OOT OF *TfíEMANWAS HELPLESS'... AFTER SHOOT/fíG Afí APPOW /fíTO THE BEAST- I / EAPEO FOP /TS BACK' * VIS IR . Miðvikudagur 2. nóvember 1966. 5ÍOTHS — Já, þau eru vinir mínir. Ég á heima hjá þeim núna. — Mér lízt vel á hann, sagöi Selwyn. Hún hló. Ég hafði búizt viö að yður litist vel á hana. — Nei, hún er ekki eftir mín- um smekk. Ég kann ekki við kven- fólk, sem leggur öll spilin á borð- ið undireins ... Hann horfði biðjandi á hana. — Ég fer aftur til London í fyrramálið Komiö þér nokkurn tíma tii Lond on? Gætuð þér ekki borðað mið- degisverð meö mér einhvem dag- inn? Eða allra helzt hádegisverð? — Jú, ég mundi geta gert það, sagði hún hikandi. — En ég er ekki viss um hvenær ég kem. Ég hef talsvert mikið að gera. Þurfið þér ekki að keppast við stundum? — Jú, það kemur fyrir. Það er svo í sjóhernum. Eins og sakir standa vinn ég í flotamálaráðinu, en ég veit aldrei fyrirfram hvenær ég er sendur eitthvað út i buskann. Ég vona að það verði ekki núna um sinn. Ekki fyrr en ég hef kynnzt yöur betur. Hún hló. — Ef ég þá leyfi yður þaö. — Þér gerið það áreiðanlega. Heyrið þér, get ég fengið símanúm- erið yöar og hringt til yðar í fyrra málið og spurt hvenær þér munuð veröa á ferðinni í London? — Ég hef nú í rauninni íbúð f London, sagði hún. — Ég hef leigt hana öðrum um stund, en get feng ið hana með stuttum fyrirvara. Hún sá að brúhin á honum lyftist og fór að hugleiða hvort hún ætti að fallast á að hitta hann hvenær sem hann bæði hana um það. Hún vissi hvemig þess'r sjóliðsforingj- ar voru — hún hafði kynnzt þeim áður. Hver veit nema hún hefði gott af að ienda í heitu ástarævin- týri til þess að geta oröið afhuga Chris. En hún játaði bljúg með sjálfri sér, aö líklega mundi það ekki nægja. Hún hafði elskaö hann of heitt og of lengi til þess að nokkur annar maður gæti bætt henni hann upp. — Og svo var þaö símanúmerið, sagði Selwyn Trent. — Uplands 30. Hann skrifaði það hjá sér. — Þér geriö það fyrir mig að láta verða af þessu einhvem tíma í þessari viku, sagði hann á leið- inni inn í húsið. — Ég veit að þér viljið ekki trúa því, en gamli sígauninn meinti hvert einasta orð sem hann sagði í gær. Fran leit á klukkuna og geispaði. og sagðist ætla að fara að hátta. — Kemur þú líka, Chris? — Eftir fáeinar mínútur. — Ég er staðuppgefin. ,Ég er óvön svona drabbi, eins og þessum kokkteilsamkvæmum. — Þú átt viö þessa sterku kokk- teila, sem ungi maöurinn byrlaði þér? — Þeir voru þó að minnsta kosti góðir. Hve marga drakkst þú, Jenny? — Engan. Ég hélt mér viö sherr íið. Það er öruggara. En ég er þreytt líka. Hún' var komin á leið út, eftir Fran, en Chris kallaði til hennar. — Ég þarf að tala nokkur orð við þig, Jenny. Hún leit spyrjandi á hann. — Viltu gera svo vel að loka dyrunum. Hún lokaði og þau settust aftur. Hann stakk hendinni í vasann og dró upp bréf og rétti henni. — Ég geri ráð fyrir aö þú eigir þetta. Ég rakst á þaö áðan af tilviljun. Það lá í lestrarfélagsbókinni, sem þú varst aö lesa. Hún tók við bréfinu og fletti úr brotinu. Leit fljótlega á það. Það byrjaði svona: — Elsku hjartans yndiö mitt... Svo leit hún á und- irskriftina. — Þú ert ástin mín ein! Robert. Passamyndir Teknar í dag — Tilbúnar á ínorgun. Sér tímar eftir samkomulagi. Ljósmyndastofa Péturs Thomsens Ingólfsstræti 4. Sími 10297, eftir kl. 7 sími 24410. Hún vissi strax hver átti þetta bréf. Hún vissi líka hvað hún varð að gera. En það var morðhugur í henni þegar hún stakk bréfinu í töskuna sína. — Mig minnir að þú segðir að þið væruö ekki sérlega miklir vinir? sagði Chris. — Nei, ekki nú orðið. — En bréfið er dagsett fyrir tæpri viku. Hún kafroðnaði — hún háfði ekki tekið eftir dagsetningunni. Hún fór að geta sér til hve mikiö hann heföi lesiö af bréfinu. Hann haföi áreiðanlega ekki lesið þaö allt, svo vel þekkti hún hann. Hún hafði ekki gefið sér tíma i tii að lesa bréfið, en hún var ekki í neinum vafa um aö það var til Fran. Jenny var gröm og spurði sjálfa sig hvers vegna hún ætti eiginlega að vera aö halda hlífi- skildi yfir Fran — og hún fann svarið samstundis. Robert hafði gef ið henni svarið á garðhátíðinni í gær. Hún vildi ekki koma upp um Fran vegna þess að henni þótti svo vænt um Chris að hún þoldi ekki að sjá hann óhamingjusaman. En var hægt aö sneiða hjá voð- anum, hvað svo sem hún gerði? Ef hún hlíföi Chris við ógæfunni núna, mundi það ekki vera nema að tjalda til einnar nætur. En hvað sem því leiö gat hún ekki fengið af sér aö opna augu Chris fyrir þv£... hvers konar mann- eskja Fran í rauninni var. — Ég er dálítið sár við þig, Jenny, sagöi Chris. — Hvers vegna sagðir þú í gær, að ekkert væri milli þín og hans, úr því að það er ósatt. Þú mátt ekki reiðast mér þó að ég- segi það sem mér býr f brjósti. En ég hélt að við værum svo góöir vinir aö ... að þú treyst- ir mér til fullnustu. Hun saup hveljur. — Við erum vinir... og ég treysti þér. En ... æ, Chris, ég get ekki gefið þér "býringu á þessu Chris svaraöi stutt: — Þú þarft hess heldur ekki. En mér fannst ég mega til að segja þér hvemig þetta beit á mig... Hann var í vafa um hvort hann ætti að segja henni, að bann hefði fengið mestu andúð á Tobert Drake, þótt hann hefði ekki falaö við hann nema einu sinni. Hann hafði séð þessa manngerð iður. Þeir höfðu sérstakt lag á að hrífa kvenfólk, en þeim var sjaldn- ast treystandi. Hann vonaði inni- lega að Jenny léti sér ekki detta í hug að giftast honum. Honum datt í hug, að kannski væri hún ein þeirra kvenna, sem hefði litla dómgreind til að velja á milli karl- mannanna, sem hún varð ástfang- in af. Hann haföi ekki gleymt að maöurinn, sem hún hafði unnað, hafði svikið hana með hrottalegu móti. Hann þóttist viss um að Drake mundi vera af sama taginu. En þama var eitthvað sem ekki stóð heima. Hún hafði þvertekið fyrir allt þegar hann spurði hana um hvort nokkuð væri milli henn- ar og þess manns. Og þetta bréf var í algerri mótsögn við það. Nema þaö væri þá rétt, sem Fran hafði sagt, að þeim hefði sinnazt? Hann hafði ekki lesið bréfið vand- lega, hann forðaðist það af ásettu ráði. — Jenny? — Já. — Reyndu að gleyma þessu, gerðu það fyrir mig. Ég ætlaöi ekki að fara að sletta mér fram í þaö sem mér kemur ekki við. En nú sýnist mér þú vera svo þreytu- leg, aö þú munir hafa gott af aö fara að sofa. — Ég ætla líka að fara að sofa, sagði hún og gekk fram að dyrun- um. — Góða nótt, Chris. — Góða nótt. — Vertu sæl, elskan mín. — Vertu sæll, Chris. Fran teygði fram andlitið til að fá venjulega kveðjukossinn. Hún leit á klukkuna á náttborðinu. — Þú verður að flýta þér ef þú ætlar að ná í lestina. — Það ætti að takast, sagöi hann. — Það væri gaman ef þú færir ein- hvem tíma snemma á fætur og æk- ir mér á stöðina. — Ég mundi hafa gaman af því, sagði hún án þess að meina það. — Þú ert mesta letiblóð, elskan mín. BÍLAlHAF E53 b=á í RAFKiRFIÐ Startarar, dinamóar, anker-spól- ur, straumlokur. bendixar o. fl. Varahlutir — Viðgerðlr á raf- kerfum bifreiða. BÍLARAF s.f. Höfðavík við Sætún Sími 24700. Skurðgrafa. — Tek að mér að grafa fyrir undirstöðum o. f. Uppl. í síma 34475. ðt* Kr. 2,50 á ekinn km. 300 krr daggjald -/orwnaf’ ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harðplasti: Format innrcttingar bjóffa upp á annaff hundraff tegundir skópa og litaúr- val. Allir skúpar meff baki.og borffplata sér- smíffuff. Eldhúsiff fæst meff hljóðeinangruff- um stólvaski og raftækjum af vönduffustu gerff. - Sendiff effa komiff meff mól af eldhús- inu og viff skipuleggjum eldhúsið samstundis og ge.rum yffur fast verfftilboff. Ótrúlega hag- stætt verff. Muniff aff söluskattur er innifalinn í tilboffum fró Hús & Skip hf. Njótiff hag- stæffra greiffsluskilmóla og lækkiff byggingakostnaffinn. ki HÚS&SKIP .hf. LAUCAVIGI II * SfMI SISIS RAUÐARÁRSTfG 31 Sf MI 22022

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.