Vísir - 17.12.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 17.12.1966, Blaðsíða 10
10 V í SIR. Laugardagur 17. desember 1966. BORGIN 3i a \Z I lh JLJLJLbJL JÓLAGETRAUNIN ÚTVARP Laugardagur 17. desember. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Sigríður Sigurðardóttir kynnir. 14.30 Vikan framundan. Haralciur Ólafsson og Þor- kell Sigurbjömsson kynna útvarpséfni. 15.10 Veðrið í vikunni. Páll Bergþórsson veður- fræöingur skýrir frá. 15.20 Einn á ferð. Gísli J. Ástþórsson flytur þátt í tali og tónum. 16.00 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra. Aðalsteinn Guðlaugsson skrifstofustjóri velur sér hljómplötur. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur bama og unglinga. Örn Arason flytur. 17.30 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson segir frá þjóðgaröi Bandaríkj- anna, Yellowstone Park. 19.00 Fréttir. 19.30 Frá liðinni tíö. Haraldur Hannesson flytur lokaþátt sinn um spila- dósir hér á landi. 19.50 Bókakvöld, Lesið úr nýjum bókum — og leikið á hljóöfæri þess á milli. 21.45 Fréttir og veðurfregnir. 22.00 Útvarp frá St. Andrews- kirkju í Lundúnum. Jólaóratórían (þrjár fyrstu kantötumar) eftir Joh. Seb. Bach. Stjómandi: Benjamin Britten. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Danslög. (24.00 Veður- fregnir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 18. desember. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Prestur: Séra Amgrímur Jónsson. Organleikari: Gunnar Sigurgeirsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Úr sögu 19. aldar. Bergsteinn Jónsson sagn- fræðingur flytur erindi: Stjómfrelsisbaráttan 1875 —1886. 14.15 Miðdegistónleikar. 15.30 Á bókamarkaöinum — (16.00 Veðurfregnir). Vilhjálmur Þ .Gíslason út- varpsstjóri sér um kynn- ingu á nýjum bókum. 17.00 Bamatími: Anna Snorra- dóttir kynnir. a. Jólin nálgast. b. Úr bókaskáp heimsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Kvæði kvöldsins. Hjörtur Pálsson stud. mag. velur og les. 19.40 Karlakór Reykjavíkur syngur nokkur lög, einkum íslenzk og finnsk. 20.00 Bömin og þroskaskilyrði þeirra. Flutt efni frá uppeldismála þingi í Stokkhólmi. 20.40 Samleikur í útvarpssal: Roger Bobo og Þorkell Sigurbjömsson leika á túbu og píanó. 21.00 Fréttir, veðurfregnir og íþróttaspjall. 21.30 Margt í mörgu. Jónas Jónasson stjórnar sunnudagsþætti. 22.25 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Á næst síðasta deg; jólaget- raunarinnar hefur jólasveinninn lagt leið sína til hlýrri, suðrænna landa. Og án þess að láta jóla- annimar, sem nú standa hæst, víðast hvar, hafa áhrif á sig, gef- ur hann sér tíma til þess að fiska SJÓNVARP REYKJAVÍK Sunnudagur 18. desember. 16.00 Fréttaþáttur um efnahags- bandalögin í Evrópu. 16.20 Japan — land morgunroð- ans. 1 myndinni er stiklað á stóru í sögu Japans, fyrr og nú, en aðaláherzlan er lögö á hinar öru framfarir, sem orðiö hafa í Japan eftir síðari heimsstyrjöld, hvílíkt stórveldi þeir eru orðnir á sviði ýmiss konar iðnaðar, og hvemig fomar hefðir berjast við nýja, mflutta siöi með þessari sérstæðu þjóð. 17.20 Heimsmeistarakeppnin í knattspymu. Norður-Kórea og Portúgal. 18.55 Dagskrárlok. Þulur er Ása Finnsdóttir. SJflNVARP KEFLAVÍK Laugardagur 17. desember. 10.30 Magic land of Allakazam. 11.00 Captain Kangaroo & Cartoon carnival. 13.00 Bridgeþátur. 13.30 Kappleikur vikunnar. 17.00 E. B. Film. 17.30 Sportman’s Holiday. 18.30 Dansþáttur Lawrence Welks. 18.55 Chaplains Corner. 19.00 Fréttir. 19.15 Science report. 19.30 Baffling world of ESP. 20.30 Perry Mason. 21.30 Gunsmoke. 22.30 Have gun will travel. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Leikhús norðurliósanna : „Retum of Frank James”. nokkuð af sérrétti landsins upp úr Atlantshafinu. Ef þið vitiö ekk; strax hvar hann er stadd- ur, þurfið þið aðeins aö bera saman möguleikana tvo, sem eft- ir eru á seðlinum og þá Vitið þið hvar kross landsins á aö koma. Sunnudagur 18. desember. 14.00 Chapel of the air. 14.30 This is the life. 15.00 PGA Golf Championship. 16.30 Greatest Fights of the Century. 16.45 Science report 17.00 College Bowl. 17.30 Twentieth Century. 18.00 NET-Heritage. 18.30 Odysey. 19.00 Fréttir. 19.15 Sacred Heart. 19.30 Bonanza. 20.30 Maöurinn frá Mars. 21.00 Þáttur Roger Millers. 21.30 Skemmtiþáttur Perry Como. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 The Christophers. 23.00 Leikhús norðurljósanna: „Men with Wings". MESSUR Laugarneskirkja. Jólasöngvar fyrir böm og fullorðna kl. 2 e. h. Barnakór úr Laugalækjarskóla undir stjórn Þóris V. Baldursson- ar. Kirkjukórinn undir stjórn Gústafs Jóhannessonar. — Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan: Barnamessa kl. 11. Bamakór úr Miðbæjarskólan- um syngur við guðsþjónustuna. Séra Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja: Barnasam- koma kl. 10. Systir Unnur Hall- dórsdóttir. Ensk jólaguðsþjónusta kl. 4. Séra Jakob Jónsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10. Jólasöngvar kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Kópavogskirkja: Barnasam- koma kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Barnasamkoma ■ í Álf- holtsskóla kl 10.30. Séra Lárus Halldórsson. JÓLAGETRAUN VÍSIS 1966. j Jólasveinninn í innkaupaferð. 9. SEÐILL .... Kína, ____ Portúgal, ___ Danmörk,____ Noregur, ___ Túnis, . ____ Svíþjóð, ... Skotland, _ Rússland, ... Sviss.......Finnlánd, Setjið x fyrir framan landið, sem jólasveinninn er í dag að gera innkaup í. (Safnið öllum seölunum saman og sendið þá f einu lagi til Vísis) Bústaðaprestakall: Barnasam- | koma í félagsheimili Fáks kl. 10. i Jólasöngvar í Réttarholtsskóla , kl. 2. Sungnir verða jólasálmar og Jón Kjartansson aðalræðis- ' maður Finna flytur ávarp og 1 sýnir myndir frá Finnlandi. Séra Ólafur Skúlason. Háteigskirkja: Barnasamkoma kl. 10. Séra Jón Þorvarðarson. Kirkjudagsmessa kl. 11. — Séra Arngrímur Jónsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjón- usta kl. 10 f. h. Ólafur Ólafsson kristniboði predikar. — Heimilis- presturinn. Langholtsprestakall: Barna- samkoma kl .10.30. Séra Árelíus . Níelsson. TILKYNNINGAR Æskulýðsfélag Bústaðasóknar: báðar deildir: Jólafundurinn er á miðvikudagskvöld kl. 8.30 í Réttarholtsskóla. Stjórnin. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur jólafund í Fri- kirkjunni mánudaginn 19. des. Stjómin. SÍIFNIN Listasafn Einars Jónssonar verður lokað um óákveðinn tíma. Stjörnuspá ★ ★ * ISpáin gildir fyrir sunnudaginn 18. desember. Hrúturinn 21. marz til 20. apríi: Forðastu óþægilegt og þrefsamt fólk. Þú þarfnast hvíldar og einveru. Hugsaðu um heilsu þína, og ef þú finn- ur til óeðlilegrar þreytu, ætt- irðu að leita læknisráöa. Nautið 21. apríl til 21. maí: Það er ekki útilokað, að þú rekist á dálítið einkennilega að- ila, sennilega í sambandi við einhverja félagsstarfsemi. — Láttu þá ekki hrinda þér úr jafnvægi. Tvíburamir 22. maí til 21. júní. Þér er vissara að viðhafa alla varúð, ef þú þarft eitthvað jð skipta við opinbera aðila eða áhrifamenn. Leitaðu ráða hjá þér eldri og reyndari, ef þú ert í einhverjum vanda. Krabbinn 22. júní til 23. júlí: Gerðu þaö, sem þér er unnt til að halda sem beztu sam- komulagi við þína nánustu. — Hafðu stjóm á skapi þínu, og varastu aö láta tilfinningamar taka um of taumhaldið. Ljónið 24. júlí til 23. ágúst: Það er ekki ólíklegt að þú finn- !ir til nokkurrar þreytu, og ætt- irðu þá aö hvíla þig sem bezt i og safna þreki, þvi að næsta J vika veröur umsvifamikil og \ erfið. t Meyjan 24. ágúst til 23. sept.: l Það þarf tvennt til að deila. / Leggðu áherzlu á sem bezt sam \ ræmi og samkomulag, þó svo ^ að það kosti þig nokkra undan- i átsemi. Fjölskylda eða maki geta reynzt erfiö viðfangs. Vogin 24. sept til 23. okt.: Það getur átt sér stað, að þér finnist þú að einhverju leyti ekki sem bezt upplagöur. Það er hyggilegast fyrir þig að njóta sem beztrar hvíldar yfir helgina. Drekinn 24. okt. til 22. nóv.: Ekki er ólíklegt að einhverjir þér lákomnir verði til þess að draga að einhverju leyti úr án- ægjunni í dag. Reyndu samt sem áður að hvíla þig, þó ekki sé annað. * Bogamaöurinn 23. nóv. til 21. des.: Þetta getur orðið góður dagur, og er þó mjög undir þér sjálfum komið, því að veriö get ur að fjölskyldan og þínir nán- ustu reynist dálítiö viðkvæmir og óútreiknanlegir. Steingeitin 22. des. til 20. jan.: Frestaðu ferðalögum, því að umferðin getur reynzt þér t hættuleg, einkum ef þú stjórn / ar sjálfur farartækinu. Komistu 1 samt elcki hjá ferðalögum, A skaltu viðhafa ýtrustu gætni. t Vatnsberinn 21. jan. til 19. I febr.: Hafðu auga með pening- / um og öðrum fjármunum, það 1 lítur út fyrir að þú getir orðið 1 fyrir einhverju tjóni, ef áðgát er ekki viðhöfö. Gerðu fjárhags áætlun fyrir hátíðarnar. Fiskamir 20. febr. til 20. marz: Ástundaðu bjartsýn; og trú á lífið. Þér viröist hætt við því gagnstæða, eins og er, án þess að nokkur sérstök ástæða sé fyrir hendi — síður en svo, sað er biart framundan. d_l

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.