Vísir - 25.07.1967, Blaðsíða 3

Vísir - 25.07.1967, Blaðsíða 3
V1 SIR . Þriðjudagur 25. júlí 1967. □ UNGAR og MYNDARLEGAR — það voru þær sannarlega þessar sporléttu dömur í 100 metrunum. Sigurvegari varð Kristín Jónsdóttir úr Kópavogi og er hún fjórða frá vinstri á myndinni. □ SIGURLAUNIN — formaður FRÍ, Bjöm Vilmundarson, er hér ásamt Skagfirðingnum Gesti Þorsteinss. Bjöm var áður góður lang- stökkvari og gaf þennan bikar til keppninnar og vann Gestur bik- arinn nú. □ ÖSKEIKANLEGIR — það eiga tímaverðir ”> • • ■,y"’t'/y.yt v •» • • ••//•/” v- • •/•///••/ Barizt um meistarastigin □ ÞRÍR JÖTUNEFLDIR — Arnar Guðmundsson, Erlendur Valdimarsson og Guðmúndur Hermanns- son, hér með kúlurnar að lokinni kúluvarpskeppninni. í GÆR hófst mesta keppni frjálsíþróttamanna, — Meistara- mót íslands, — á Laugardalsvell inum f Reykjavík og í kvöld og á morgun verður þar barizt um mcistarastlgin af mestu grimmd að venju. Alls eru 124 skráðir til keppni og af þeim eru 64 frá félögum og samböndum úti á landi. Það þykir mikiil heiður að verða íslandsmeistari í frjálsum íþróttum og utanbæjarfóikið vill gjarnan koma heim meö meist- arastig. i gær unnu KR-ingar að vísu 7 meistarastig, Skag- firðingur eitt, Skarphéðinsmað- ur eitt, Eyfiröingur eitt, ung Kópavogsdama eitt og ÍR-ingur eitt. MYNDSJÁIN var í gær í Laug ardal og hér á siðunni er brugð- ið upp svipmyndum af keppn- inni þar. U»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.