Vísir - 29.08.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 29.08.1967, Blaðsíða 11
VISIR. Þriðjudagur 29. ftgúat 1967. 11 9 4- BORGIN «toy LÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: Slmi 21230 Slysavarðstofan 1 Keilsuvemdarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn Aðeins móttaka slasaðra SJUKRABIFREEÐ: Sími 11100 ' Reykjavík. I Hafn- írfirði ‘ 51336. ÆYÐARTILFELLI: Ef ekki næst 1 heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl 5 síðdegis ‘ síma 21230 Reykjavík. I Hafnarfirði i sima 50745 og 50842 hjá Auöunni Svein bjömssyni Kirkjuvegi. 4 KVÖLD- OG HELGl- DAGAVARZLA LVF.IABOÐA: í Lyfjabúðinni Iðunni og Vesturbæjar Apóteki. Opiö virka daga ti) kl. 21. laugardaga til kl. 18 helgidaga frá kl. 10—16 t Kópavogi, Kópavogs Apótek Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga id. 13-15. MÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna I R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórhoiti l. Simi 23245. Keflavikur-apótek er opið virka daga kl. 9-19. laugardaga kl. 9—14, helga daga fcl. 13—15. ÚTVARP 21.30 Víðsjá. 21.45 Einsöngur. Nicolai Gedda syngur. 22.00 Erfðamál Solveigar Guð- mundsdóttur: III. Málalok. Amór Sigurjónsson flytur. 22.30 Veðurfregnir. Ballettmúsik, 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP KEFLAVÍK Þriðjudagur 29. ágúst. 16.00 Barnatími. 17.00 „Foolow the sun“. 18.30 Þáttur Joey Bishop. 19.00 Fréttir. 19.25 Stund umhugsunar. 19.30 Odyssey. 20.00 Lost in space. 21.00 Green acres. 21.30 American sportsman. 22.30 Þöglu myndimar. 23.00 Fréttir. 23.15 Leikhús norðurljósanna. „Sólarlag". VISIR 50 fyrir árum BBBEI lHlMillf^ — Heldurðu að þetta sé ekki heppilegur búningur á berjamó, Þórð- ur minn? HRT- 'THBKnHHHHHHHUHHBEBK?'-''-- Kópavogshælið. Eftir hádeg) Þriðjudagur 29. ágúst. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Slðdegisútvarp. 17.45 Þjóðlög frá lrlandi. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. .:>»■> j Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Ami Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 20.30 Útvarpssagan: „Sendibréf frá Sandströnd" eftir Stefán Jónsson. Glsli Hail- dórsson leikari les. 21.00 Fréttir. 1. S. 1. Kappleikur mn „Knattspymu- bikar Reykjavlkur“ (fyrir H. flokk) verður háður á íþróttavell- inum sunnud. 9. sept. kl. 4 e.h. Keppendur: Knattspyrriufélag Reykjavíkur og Vlkingur. Dömari hr. kaupm. E. Jacobsen. Stjóm Knattspymufél. Víkingur. Vísir 29/8 1917. BLÚÐBANKINN Blóðbankinn tekur á móti blóð- gjöfum 1 dag kl 2—4, sjúkrahúsum Borgarspítalinn Heilsuvemdar- stöðir. Alla daga frá kl. 2—3 Og 7-7.3C .v.vri , Elliheimilið Grund. Alla daga kl 2-4 og 6.30-7. Farsóttarhúslð. Alla daga kl. 3.30-5 og 6.30-7 Fæöingardeild Landsspítalans Alla daga ki 3-4 og 7.30-8 Fæðingarheimil) Reykjavíkur Alla daga kl. 3.30 -4.30 og fyrir feður kl. 8—8.30. Hvftabandið. Alla daga frá kl. 3-4 09 7-730. Kleppsstpítlinn AUa daga kl. 3-4 09 6.30-7. LandakotsspftaU. Alla daga kl 1—2 og alla daga nema laugar- daga kl. 7—7.30 SlMASKRÁIN R K H 1 Slökkvistöðin 11100 11100 51100 Lðgregluv.st. 11166 41200 50131 Sjúkrabifreið 11100 11100 51336! BUanasimar D N&H$ Rafmagnsv Rvk. 18222 18230 Hitaveita Rvk. 11520 15359j Vatnsveita Rvk. 13134 35122| Simsvarar Bæjarútgerð Reykjavíkur 1 24930 Elms'-ip hf. 21466 Ríkisskip 17654 Grandaradfó 23150 Stjörnuspá ★ ★ * Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 30. ágúst. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl. Það getur oltið á ýmsu í dag, og ekki er ólíklegt að þér finnist nóg um tafir við að koma þvl I verk, sem þú vildir. Þetta lagast þó heldur, er liður á daginn. Nautið, 21. april — 21. mai: Farðu að öllu með gát, og vertu Ihaldssamúr á peninga. Þetta er ekki dagur til að tefla djarft. Kvöldið getur orðið mjög skemmtilegt I hópi ástvina og kunningja. Tviburamir, 22. mai — 21 júní. Gríptu hvert tækifæri sem býöst til að efla efnahagslegt ör yggi þitt i dag. Gættu þess aö láta ekki tilfinningamar hlaupa með þig í gönur þegar líður á daginn. Krabbinn, 22. júni - 23. júU: Varastu samneyti við fólk, sem er önugt í skapi og hefur allt á homum sér. Láttu það ekki blekkja þig, þótt það þykist bera fram athugasemdir sínar af góðum hug. Ljónið, 24 júli — 23. ágúst: Þetta ætti einmitt að vera þér góður dagur. Það er allt útlit fyrir að þér gangi' eitthvað sér- stakt f haginn, svo þú hafir alla ástæðu til að gleðjast. Meyjan, 24. ágúst - 23, sept.: Þér stendur sérstakt tækifæri til boða, sem þú hefur beðið eftir lengi. Athugaðu það gaumgæfi lega, og ef allt er sem þú kýst, skaltu hiklaust taka þvf. Vojin 24. sept — 23. okt. Kynokaðu þér við að ræða við- kvæm málefni, sem snerta aðra fyrst og fremst, þvi að búast má við, að aðrir haldi þar fást fram sinni skoðun, þeir er minna þekkja til, og valdi leið- indum. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: Þú skalt ekki gera þér miklar vonir um hagnað fyrir atbeina annarra, og eins skaltu varast lántökur og að lána, einkum ef vinir eiga þar hlut að máli. Kvöldið skemmtilegt. Bogmaðurinn, 23. nóv. —- 21. des.: Treystu sjálfum þér bezt til að finna lausn á þeim vanda- málum, sem kalla að í dag. Þótt aðrir vilji þér vel, þá þekkja •••••••••••••••••••••• þeir ekki nægilega vel til. Hafðu fyrirvara á öllum ákvörðuntim. Steingeitin, 22 des. — 20. |an Reyndu að sniðganga fólk, sem ekkert hefur nema neikvætt til málanna að leggja. Það er lík- legt að þú verðir fyrir nokkrum töfum fram eftir deginum af þess sökum. Vatnsberinn. 21. jan. — 19 febr.: Dagurinn er góður hvað peningamál snertir. Varastu að láta tilfinningamar ráða þar um of, þannig að þú bakir þér vegna samúðar, sem ekki á rétt á sér, sé betur skoðað. Fiskarnir 20 febr - 20 marz. Góöur dagur að ýmsu leyti, en ekki heppilegur til neinna meiri háttar breytinga, sem dregið geta úr öryggi hvað snertir atvinnu eða tekjur. Farðu gætilega I þeim sökum. txB4 Eldhusiö, scm allar húsmœður drcymir um Hagkvœmni, stíifcgurð og vönduð vinna á öllu. CLDHUI5IÐ "~i i i i i~r~ ~T i .L LAUQAVEOI 133 alnil 1178S REYKIÐ ffiastecpiece PIPE TOBACCO GEBIÐ SOALFIB VIÐ BIFREIÐINA SÚDARVOGl 9 *3739b* Kaupid snyrtivörurnar hjó sérfrædingi (ttllisil er merki hinna vandlátu SNYRTI H ÚSI-Ð SF. Austurslr.ætl 9 simi 15766 ff==*BHAU/SAH RAUOARAR3TIQ 31 SlMI 22022

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.