Vísir - 14.09.1967, Síða 6

Vísir - 14.09.1967, Síða 6
6 V í SIR. Fimmtudagur 14. september 1967. NÝJA 3ÍÓ Sími 11544 Rússar og Bandar'ikja menn á tunglinu Bráöskemmtileg og hörku- spennandi ævintýramynd i CinemaScope og litum meö undraveröum tæknibrögöum. Jerry Lewis. Conny Stevens, Anita Ekberg. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. AUSTURBÆIARBÍÓ Simi 11384 Rauði sjóræninginn Spennandi sjóræningjamynd 1 litum. Aðalhlutverk: Burt Lancaster.' Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. GAMLA BIÓ Sím» 11475 Gleðisöngur að morgni Með Yvette Mimieux og Richard Chamberlain. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. HAFNARBÍÓ Sími 16444 Svefngengillinn Spennandi og sérkennileg ný amerísk kvikmynd gerö af William Castle, með Barbara Stanwyck, og Robert Taylor. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl, 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Sfm» 18936 Beizkur ávöxtur ISLENZKUR IEXT1 frábær ný amerísk úrvalskvik mynd. Sýnd kl. 7 og 9. Uppþot indiánanna Sýnd kl. 5. FELAGSLIF _________:__ Ferðafélag íslands ráðgerir 3 ferð- ir um næstu helgi: 1. Snæfellsnes, ekið verður kringum nesið. Kl. 20 á föstudagskvöld. 2. Þórsmörk, haustlitaferö. kl. 14 á laugardag. 3. Gönguferð á Vífilsfell. kl. 9]/2 a sunnudag. Ailar ferðirnar hefjast við Austur- völl. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins, Öldugötu 3, símar 19533 - 11798. BÆJARBÍÓ síml 50184 ÁTJÁN Ný dörtsk Sova-litmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð bömum. KÓPAVOGSBÍÓ Simi 41985 Fjörug og spennandi, ný, frönsk gamanmynd. 5 af frægustu dægurlagasöngvuram Frakk lands koma fram f myndinni. Franck Femalnder. Sýnd kl. 5. 7 og 9. LAIIGARÁSBÍÓ Sfmar 32075 og 38150 Júlietta Ný ítölsk stórmynd í litum. Nýj- asta verk meistarans Federico Fellinis. Kvikmynd sem allur heimurinn talar um í dag. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö bömum. Danskur texti. Miöasala frá kl. 4. Frá Brauðskálanum Kvöldverður Smurt brauð. Snittur. Brauötertur. Cocktail-snittur. Brauðskálinn Langboltsvegi 126 Sfmi 37940. TÓNABÍÓ Siml 31182 íslenzkur texti. Laumuspil (Masquerade) BÍLAKAUP - BÍLASKIPTI b’ilaúrval’i rúmgoðum sýningarsal UmboSssala Vi8 tökum vel útlítandi bíla í umboðssölu. Höfum bílana tryggða gegn þjófnaði og bruna. S ÝNINGARSALURINN Mjög vel gerð og hörkuspenn- andi, ný, ensk—amerfsk saka- málamynd i litum. Cliff Robertson Marisa Mell. SVEtNN EGILSS0N H.F. LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSK0LABI0 Sfm' 22140 Maya —- villti fillinn Heimsiræg amerísk ævintýra- mynd frá M.G.M. Aðalhlutverk: Jay North (Denni dæmalausi) Clint Walker Myndin gerist öll á Indlandi og er tekin * Technicolor og Pan sion. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJODLEIKHUSIÐ GIHIMIfTII eftir Jóhann Sigurjónsson. Tónlist: Jón Leifs Hljómsveitarstj.: Páll P. Pálsson Leikstjóri: Benedikt Árnason Frumsýning sunnudag 17. sept- ember kl. 20 Önnur sýning fimmtudag 21. september kl. 20 Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiöa fyrir föstudags- kvöld. Aðgöngujniðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. Lækkun hámarkshraða á Rofabæ Þar sem malbikunarframkvæmdir fara fram á Bæjarhálsi og Höfðabakka, er allri umferð beint um Rofabæ. Af öryggisástæðum er á meðán leyfður hámarkshraði í Rofabæ lækk- aður úr 45 km á klst. í 35 km á klst. 14. sept. 1967 Lögreglustjórinn í Reykjavík. Blaðburðarbörn Börn vantar til að bera út blaðið í eftirtalin hverfi: Vesturgata i Sóleyjargata Hringbraut o. fl. Hafið strax samband við afgreiðsluna að Hverfisgötu 55. Dagblaðið Vísir. SKÓÚTSALAN Laugavegi 17 — Framnesvegi 2 í fullum gangi — góð kaup. Skóverzlun Péturs Andréssonar. /

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.