Vísir - 14.09.1967, Qupperneq 7
VISIR. Fimmtudagur 14. september 1967.
7
morgun
útlönd í morgun
útlönd í morgun
útlönd í morgun
útlönd
sons vaxandi
Óvinsældir brezku jafnaðar-1 landi, eru 56 af hundraði kjósenda
mannastjómarinnar undir forustu J óánægðir meö hana, en 53 af hundr
Harolds Wilsons fara enn vaxandi | aði óánægðir með Wilson persónu-
og samkvæmt síðustu skoðanakönn 1 lega. Það var blaðið Daiiy Tele-
un, sem gerg hefur verið í Bret-
graph, sem gekkst fyrir skoðana-
könnuninni, og ræðir úrslitin.
Um 40 af hundraði voru ánægðir
með Wilson persónulega, en 7 af
hundraöi svöruöu ekki.
Ánægðir með ríkisstjórnina voru
29 af hundraði og hefur fækkað úr
33 af hundraöi frá í fyrra mánuSi.
Fimmtán af hundraöi voru í vafa.
Blaöiö segir stjórn Wilsons hina
óvinsælustu, sem verið hefur viö
! völd á Bretlandi eftir heimsstyrj-
öldina.
I „Þetta eru lélegustu skoöana-
kannana-niðurstöður, sem um get-
ur“, segir blaðið, „fyrir nokkra
brezka ríkisstjórn síðan þær byrj-
uöu fyrir 33 árum“.
Eina undantekningin er, segir
blaöið aö lokum, aö stjórn Harolds
McMillans var enn óvinsælli fyrir
5 árum, en það stóð mjög stutt.
jr
Olafi Noregskon-
ungi fagnað í Chile
Skipulagning
vinnustöðva
Dagana 4.—5. okt. n.k. boðar Iðnaðarmála-
stofnun íslands í samvinnu við Industrikons-
ulent A/S til kynningar á skipulagningu
vinnustöðva fyrir forstöðumenn fyrirtækja
og nánustu samstarfsmenn þeirra. Væntan-
legír þátttakendur eru beðnir að snúa sér til
Iðnaðarmálastofnunar íslands, Skipholti 37,
Reykjavík (símar 8-15-33/34), sem lætur í té
nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð.
Umsóknarfrestur er til 23. sept.
Iðnaðarmálastofnun íslands
Industrikonsulent A/S
deilcfi S.V. 22/10
Kosningar til fulltrúadeildar þjóð
þings Suður-Vietnam eiga fram að
fara 22. október, og hafa verið til-
kynnt framboð 1650 manna.
Margir munu veröa „vinzaöir úr“
af aðalkjörstjórninni, að því er tal-
ið var í Saigon i gær, við athugun
á framboðum.
Kosningamar til efri deildar
þingsins fóru fram um leiö og for-
setakjörið á dögunum.
Styttri lierslcyldu-
tími í Sovét
Herskyldutími í Sovétríkjunum
verður framvegis 2 ár í stað þriggja
að því er tilkynnt hefur verið í
Moskvu, vegna hins mikla fjölda
ungra manna, sem nú eru að ná
herskyldualdri.
í flotanum verður herskyldan 3
ár en er nú 4.
STYRJÖLDI'J
í VJETNÁM
| Á Margar árásir hafa verið gerðar
á bandarískar herstöðvar í vikunni
sunnan afvopnuðu spildunnar og á
hæðina Cho Thien, þar sem Banda-
ríkjamenn hafa komið fyrir fall-
byssum, sem eru nægilega Iangdræg
ar til þess að skjóta af yfir spild-
una inn í N.-Vietnam. Á mánu-
dag féllu 6 menn úr landgönguliði
flotans en 99 særðust.
k Vietcong geröi næturárásir í
I fyrrinótt á opinberar skrifstofur í
i fylkjahöfuðstöövunum Quang Tri
! og Tam Ky í norðurhluta landsins.
★ Veður var slæmt i fyrradag ti'
loftárása og í fyrsta skipti í nærn
3 mánuði var ekki gerð sprengju
árás á Hanoi-svæðiö. Aöallega var
ráðizt á vegi og jarðgöng eyðilögf
Skotmörkin voru í suöur-hlut:
landsins (N.-V.).
•k Ho Chi Minh hefur tilkynnt
.þjóölegu frelsishreyfingunni* í Suð
ur-Vietnam, að Vietnam þjóðin
muni berjast þar til ekki sést svo
mikiö sem skuggi bandarísks her-
manns á vietnamskri jörð, aö þvi
er segir í skeyti Afp fréttastofunn-
ar frá Hanoi.
VÉLSKÓFLA
TIL LEIGU
í minni og stærri verk,
t. d. grunna, skurði o.fl.
Uppl. í símum: 8 28 32
og 8 29 51 í hádeginu og
eftir kl. 7 á kvöldin. —
GRÖFULEIGAN H/F
PdlE páfg undir
uppskurð
Páli páfi VI. mun verða að ganga i
undir uppskurð vegna nýrna- og
blöðrubólgunnar, sem hann fékk í
inflúenzunni, en fyrri fregnir
hermdu, að hann væri á batavegi
,og myndi vonandi geta tekið til
starfa bráðlega.
Kosið í fulltrúa-
Hverí viljið þér fara ?
Nefnið staðinn. Við flytjum
yður, fljótast og þœgilegast.
Hafið samband
yið ferðaskrifstofurnar cða p*aiu.i.i»
PART AMERtCAW
Hafnarstrati 19 — sími 10275
Ólafur V. Noregskonungur er f
opinberri heimsókn í Chile og var
fagnað innilega við komuna til
Santiago í gær.
Eduardo Frei, Valdes utanríkis-
ráðherra, forsetar þjóðþingsins,
hæstaréttar, landhers, flughers og
flota voru mættir, en allt fánum
prýtt. Eftir móttökuna var ekið inn
í miðborgina. Konungur verður í
Chile til laugardags. Þar næst fer
hann til argentíska fjallabæjarins
San Carlos de Bariloche og dvelst
þar f kyrrð og næði áður en hann
byrjar hina opinberu heimsókn
sína til Buenos Aires, höfuðborgar
Argentínu.
Henni verður hleypt af stokkunum 20. þ. m. í John Brown Yard
skipasmíðastöðinni, Clydebank, Skotlandi. Eljzabeth drottning
gefur skipinu heiti.
lý Isreik „drottning'7