Vísir - 14.09.1967, Síða 11
V í SIR. Fimmtudagur 14. september 1967.
11
«íagr \sí BORGIN
LÆKNAÞJÚNUSTA
SLYS:
Sími 21230 Slysavarðstofan í
Heilsuverndarstöðinni. Opin all-
an sólarhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra.
SJÚKRABIFREIÐ:
Sími 11100 í Reykjavík, 1 Hafn-
arfirði í slma 51336.
NEYÐARTILFELLI:
Ef ekki næst í heimilislækni
er tekið á móti vitjanabeiönum í
síma 11510 á skrifstofutíma. —
Eftir kl. 5 síðdegis í síma 21230 i
Reykjavík. í Hafnarfirði í síma
50952 hjá Ólafi Einarssyni Öldu-
slóð 46.
KVÖLD- OG HELGI-
DAGAVARZLA LYFJABÚÐA:
Ingólfs Apótek og Laug-
amesapótek. — Opið virka
daga til kl. 21, laugardaga til kl.
18, helgidaga frá kl. 10—16.
I Kópavogi, Kópavogs Apótek.
Opið virka daga kl. 9—19 laug-
ardaga kl. 9—14. helgidaga kl.
13-15.
NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna I R-
vík, Kópavogi og Hafnarfirði er 1
Stórholti 1. Sími 23245.
Keflavikur-apótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9 — 14, helga daga kl. 13—15.
ÚTVARP
Fimmtudagur 14 september.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Síödegisútvarp.
17.45 Á óperusviði.
19.00 Fréttir.
19.30 Daglegt mál.
19.35 Efst á baugi.
20.05 Píanókonsert í Es-dúr eftir
John Irelarid.
20.30 Útvarpssagan „Nirfillinn"
21.00 Fréttir.
21.30 Heyrt og séð.
22.15 Fiðlulög.
22.30 Atriöi úr sögu tannlækn-
inganna.
22.45 Djassþáttur.
23.15 Dagskrárlok.
SJÓNVARP KEFLAVÍK
Fimmtudagur 14 september.
16.00 Captain Kangaroo
17.00 Early show
18.30 Social security
19.00 Fréttir.
19.25 Stund umhugsunarinnar
19.30 Assignment underwater.
21.00 21st century.
20.30 NBC experiment in televis-
ion.
21.30 Danny Thomas.
22.00 Lawrence Welk .
23.00 Seinni fréttir.
23.15 Kvikmyndin
„Barricade".
HAUSTMÓT KAUSa,
verður haldið að Vestmannsvatni
í Aðaldal dagana 30. sept. og 1.
okt. Allir skiptinemar I.C.Y.E.
ungir sem gamlir giftir sem ó-
giftir, eru hvattir til aö tilkynna
þátttöku sína ekki síðar en 10.
sept. á skrifstofu æskulýðsfulí-
trúa. Sími 12236 eða eftir kl., 5
sími 40338.
Borgarspitalinn Heilsuvemdar-
stöðlr Alla daga frá kl. 2—3 og
7-7.3C
Ellihelmilið Grund. Alla daga
kl 2-4 og 6.30-7.
Farsóttarhúslð. Alla daga ki
3.30-5 og 6.30-7
Fæðingardeild Landsspítalans
Alla daga kl 3—4 og 7.30—8
Fæðingarhelmil) Reykjavíkui
Alla daga kl. 3.30-4.30 og fyrir
feður kl. 8—8.30.
Hvftabandið. Alla daga frá kl.
3-4 op 7-730.
Kleppsstpitlinn Alla daga kl.
3-4 op 6.30-7.
Kópavogshælið. Eftir hádegi
daglega
Landakotsspitali. Alla daga kl
1—2 og alla daga nema laugar-
daga kl. 7—7.30
VISIR
fyrir
árum
Skrifstofa andbanningafél.
Ingólfsstræti 21 Simi 544.
opin hvem virkan dag kl 4—7
e.h.
Allir þeir, sem vilja koma á-
fengismálinu í viðunandi horf, án
þess að hnekkja persónufrelsi
manna og almennum mannréttind
um era beðnir að snúa sér þang-
að.
Vísir 14 september 1917.
Stjömuspn ★ ★ *
Spáin gildir fyrir föstudaginn
15. september.
Hrúturinn, 21. marz — 20.
apríl. Láttu ekki félagslíf eða
samkvæmisþátttöku hafa nei-
kvæð áhrif á starf þitt eöa af-
komu, þegar á daginn líður. —
Vertu vandur í vali þeirra, sem
þú hyggst leggja lag viö.
Nautið, 21. april — 21. maí:
Láttu ekki skapiö hlaupa með
þig í gönur, þegar sízt skyldi.
Varastu allt, sem vakið getur
deilur innan fjölskyldunnar, eða
brotið af sér hylli þinna nán-
ustu.
Tvíburarnir, 22. maí — 21.
júní. Notaðu sem bezt öll tæki-
færi til að ná bættri aðstöðu,
heima og heiman, og þá eink-
um hvað snertir afkomuna. Var
astu hins vegar allt, sem valdið
getur misskilningi.
Krabbinn, 22. júní — 23. júli:
Þér vinnst bezt í dag með því að
beita lagni og varfærni, og taka
ekki um of mark á ytra borð-
inu. Athugaðu allar leiðir svo
lítiö ber á, og segðu ekki hug
þinn allan.
Ljónið, 24. júlí—23. ágúst:
Þú veröur að treysta meira
eigin framtaki í dag en sam-
starfi við aöra eöa aðstoö þeirra.
Vertu fhaldssamur í peningamál-
um, hlustaðu á ráð annarra, og
haföu sem þér bezt sýnist.
Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.:
Láttu ekki aðra iþyngja þér með
áhvggjum sínum og kviða, þegar
líður á daginn. Faröu þér ekki
að neinu óðslega, leitaðu næðis
og kyrrðar og hugsaöu þinn
gang.
Vogin, 24. sept. — 23. okt.
Varastu að tefla á tvær hættur,
einkum hvað snertir peningamál
in. Láttu þér nægja lítinn ábata
en öraggan, fremur en stórar
upphæðir ,sem engin trygging
er fyrir.
Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.:
Það er ekki víst að þaö fólk sem
þú umgengst mest í dag, verði
sérstaklega samstarfsfúst eða
þægilegt viðskiptis. Þér er viss-
ara að fara að öllu með gát ef
vel á að fara.
Bogmaöurinn. 23. nóv. — 21.
des. Láttu ekki tilfinningamar
hafa um of áhrif á afstöðu
þína, eða samband þitt við aðra
og þó sízt þegar á líður daginn.
Ekki skaltu leggja trúnað á allt
sem þú heyrir.
Steingeitin, 22. des. — 20. jan
Farðu gætilega í peningamálum
allan dag til kvölds, varastu
bæöi sóun um efni fram og að
taka á þig nokkrar skuldbind-
ingar fyrir aöra. Sættu færis
að hvíla þig vel i kvöld.
Vatnsberinn, 21. jan — 19
febr. Haföu stjórn á tilfinning
um þfnum og reyndu eftir megni
að komast hjá allri misklíð inn-
an fjölskyldunnar. Sannreyndu
fréttir áður en þú trúir þeim.
Fiskamir, 20. febr. — 20
marz. Gerðu þér far um að
halda loforð og samninga. Var-
astu ofþreytu og einkum allt það
sem valdið getur auknu tauga-
álagi. Leggðu ekki um of trúnað
á sögusagnir.
KALLI FRÆNDI
RAUDARARSTIG 31 SfMI 22022
tx54
EldhúsiÖ, sem allar
húsmœöur dreymir um
Hagkvœmni, stílfegurö
og vönduö vinna ó öllu
Skipuleggjum og
gcrum yöur fast
verötilböö.
LeitiÖ upplýsinga.
[inier siijlt
—L.J.. L LLJ J
ilió
y H!l' H
LAUQAVEOI -133 »lml 117BB
ÍBIÍÐ TIL SÖLU
4 herb. íbúð til sölu á góöum
stað. — Fallegur, ræktaður
garöur, gott útsýni. Eignarlóð
EIGNASALÁN
INGÓLFSSTRÆTl 9
Símar 19540 og 19191
I
Bílcaskipti —
Bílasalo
Mikið úrvai a. gúðum
notuðum bílum
Bil) dagsins:
Plymouth '64. Verð kr.
185 þúsund Útborgun 50
búsund eftirstöðvar kr 5
búsund á mánuði
American '66
Classic '64 og '65 .
Chevrolet Impala '66
Plymouth -64.
Zephyr '63 og '66
Prince '64 |
Chevrolet '58
Amazon R:-> og ’64
Corwair '62
Volga 58
Ope) Rekord '62 og ’65
Taunus 12 M '64
Cortina ’66.
JÖN ssSs#[
LOFTSSON HFÍ
Hringbraut 121 -■ 1060C
IIIHBBliliiBiIllili