Vísir - 14.09.1967, Blaðsíða 13

Vísir - 14.09.1967, Blaðsíða 13
V1SIR. Fimmtudagur 14. september 1967. 13 Frá Gagnfræðaskólum Reykjavikur Hin árlega haustskráning nemenda fer fram f skólun- um 15. þ. m., kl. 3 - 6 síðdegis. Skal þá gera grein fyrir öllum nemendum l.,2.,3. og 4. bekkjar. Nemendur þurfa þð ekki nauðsynlega að koma sjálfir í skólana til staðfestingar umsóknum sínum, heldur nægir, að aðrir mæti fyrir þeirra hömd. 1. OG 2. BEKKUR: Skólahverfin óbreytt. Nemendur úr 1. bekk Álftamýr- arskóla flytjast í Gagnfræðaskóla Austurbæjar. 3. BEKKUR: Umsækjendum hefur verið skipað í skóla sem hér segin Landsprófsdeildir: Þeir, sem luku unglingaprófi frá Gagnfræðaskóla Aust urbæjar, Hagaskóla Vogaskóla og Réttarholtsskóla, verða hver í sínum skóla. Nemendur frá Langholts- skóla verða í Vogaskóla og nemendur frá Hlíðaskóla verða í Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Aðrir, er sótt hafa um landsprófsdeild, sækja Gagnfræðaskóla Vest- urbæjar við Vonarstræti. Almennar deildir og verzlunardeildir: Nemendur verða hver í sínum skóla, með þessum und- antekningum: Nemendur frá Hlíðaskóia verða í Gagnfræðaskóla Austurbæjar, nemendur frá Langholtsskóla í Voga- skóla; nemendur frá Miðbæjarskóla óg Álftamýrar- skóla verða í Gagnfræðaskóla Vesturbæjar við Vonar- stræti og nemendur frá Laugalækjarskóla og Laugar- nesskóla verða í Lmdargötuskóla. Framhaldsdeildir: Framhaldsdeildir munu væntanlega starfa við Lindar- götuskóla og Réttarholtssk<Ma. Verknámsdeildir: Hússtjómardeild starfar f Lindargötuskóla. Sauma- og vefnaðardeild: í Lindargötuskóla verða nemendur úr framhaldsdeild þess skóla. Einnig nemendur, er luku unglingaprófi frá Hagaskóla og Miðbæjarskóla. Aðrir umsækjendur um sauma- og vefnaðardeild sækja Gagnfræðaskóla verknáms, Brautarholti 18. Trésmfðadeild og járasmfða- og vélvirkjadeild starfa f Gagnfræöaskóla verknáms. Sjóvinnudeild starfar í Lindargötuskóla. 4. bekkur: Nemendur staðfesti umsóknir þar, sem þeir hafa feng- ið skólavist Umsóknir um 3. og 4. bekk, sem ekki verða staðfestar á ofangreindum tíma, falla úr gildi. Umsækjendur hafi með sér prófskírteini. Fræðslustjórirm í Reykjavík. Röskir sendisveinar ÖNNUMST ALLfl HJÚLBAROAÞJÚNUSTU, FLJÚTT Bfi VEL, MED NÝTfZKU T/EKJUM NÆG BÍLÁSTÆÐI OPID ALLA DAGA FRÁ kl. 7.50-24.00 HJÚLBARÐAVIÐGERÐ KÓPAYOGS Kársnesbraut 1 - Sími 40093 ----------------- SIGHVATUR EINARSSON & CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 IImislegt ÝMISLEGT MÚRBROT SPRENGINGAR GRÖFTUR VANIR MENN NÝTÆKI TRAKTORSGRÖFUR TRAKTORSPRESSUR LOFTPRESSUR ÁMOKSTUR JÖFNUN LÓÐA VELALEIGA simonsimonar SIMI 33544 SSr* 30435 Tökum aö okkur nvers konar múrbro' og sprenglvinnu f húsgrunnum og ræs um. Leigjum út loftpressur og vibra sleöa. Vélaleiga . Steindórs Sighvats sonar. Alfabrekku viö Suöurlands braut, simi 30435. Trúin flytur fjöll. — Viö flytjum allt annað SENDIBlLASTÖÐIN HF. BfLSTJÖRARNIR A£)STOÐA ROTHO GARÐHJÓLBÖRUR komnar aftur, laegsta fáanlega verð. 70 ltr. fcr 895,— Kúlulegur, loft- fylltir tijólbaröar, vestur-þýzk úr- valsvara. Varahlutir. Póstsendum. tNGÞÓR HARALDSSON H.F. Snorrabraut 22, simi 14245. HÖFÐATÚNI 4 aaaoasi i SÍMI 23480 Vinnuvélar til ieigu Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzlnknúnar vatnsdælur. Víbratorar. - Stauraborar. - Upphítunarofnar. - Húseign á Hellissandi Gerum fast verðtilboð í tilbúnar eldhúsinnréttingar og fataskápa. - Afgreiðum eftir máli. — Stuttur af- greiðslufrestur. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. 37% verðlækkun Óskast strax. Afgreiðsla Vísis, sími 11660. Auglýsið í VÍSI Ibúðarhús ásamt útihúsum til sölu á Hellissandi, Snæ- fellsnesi. - Skipti á íbúð í Reykjavík eða Suðurnesj- um kæmi til greina. - Tilvalið fyrir sjómann.. Sími 92-1349, Keflavík. _____________________________________________________________r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.